Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Blaðsíða 43
FÍMMTUDAGUR 30. _________.____________ - gj uv AEmæli Kristinn Enok Guðmundsson Kristinn Enok Guðmundsson, vakt- maður hjá Rafmagnsveitu Reykja- víkur, tíl heimilis að Nökkvavogi 20, Reykjavík, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Kristinn fæddist að Klöpp við Brekkustíg í Reykjavík og ólst upp í vesturbænum. Hann stimdaði nám við Miðbæjarskólann og Kvöldskóla KFUM. Kristinn hóf störfhjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur í ársbyijun 1943. Þar hefur hann verið tengingamað- ur í jarðstrengjadeild, verið línu- maður í loftlínudeild og er nú vakt- maður hjá Rafmagnsveitunni. Kristinn var um nokkurra ára skeið umsjónarmaður með félags- heimih Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elhðaár. Auk þess sinnti hann jafnframt ýmsum aukastörfum, s.s. dyravörslu við kvikmyndahús og leigubílaakstri. Hann starfaði í fjölda ára með Bræðrafélagi Lang- holtssafnaðar. Fjölskylda Kristinn kvæntist 5.4.1942 Sigur- rós Ingu Hanneu Gunnarsdóttur, f. 2.9.1922, d. 7.3.1989, húsmóður. Hún var dóttir Gunnars Stefánssonar, línuverkstjóra hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, og Ásthhdar Hannes- dóttur húsmóður. Böm Kristins og Ingu em Guð- mundur Hanning Kristinsson, f. 5.12.1941, kvæntur Eyrúnú Þor- steinsdóttur, f. 21.7.1945, og eiga þau þijá syni, Högna, f. 20.2.1970, Krist- in Hörð, f. 23.8.1972, og Amþór, f. 20.9.1974; Gunnar Reynir Kristins- son, f. 23.5.1944, d. 19.5.1947; Magn- ús BirgirKristinsson, f. 2.11.1945, kvæntur Jónfríði Loftsdóttur, f. 14.10.1949, og eiga þau fjögur böm, Kristin, f. 8.8.1967, Loft, f. 30.10.1970, Berglindi, f. 25.9.1974, og Sigurrós Hönnu, f. 18.6.1981, auk þess sem Magnús á frá því áður Sigríði Þóra, f. 24.3.1965; Sigrún Ásta Kristins- dóttir, f. 17.6.1951, gift Ragnari Wi- encke, f. 7.10.1950, og eiga þau fjög- ur böm, Gunnar, f. 10.1.1973, Elsu Rós, f. 24.4.1976, Bemhard, f. 28.8. 1981, og Ingu Hönnu, f. 3.11.1985; Sigurður Kristinsson, f. 19.7.1954, kvæntur Önnu Jónsdóttur, f. 19.2. 1954, og eiga þau fjögur böm, Krist- jönu Lilju, f. 23.3.1973, Elvu Björk, f. 23.10.1974, Jón, f. 19.11.1979, og Anítu Rós, f. 15.7.1990, auk þess sem Sigurður á frá því áður soninn Magnús, f. 12.6.1971; Ingólfur Krist- insson, f. 4.6.1958, í sambýh með Ehen Valgeirsdóttur, f. 27.2.1958, og á Ingólfur dótturina Rakel, f. 21.7. 1986; Anna Guðrún Kristinsdóttir, f. 29.2.1964, í sambýh með Jóhanni Snorra Jóhannessyni, f. 5.2.1961, og eiga þau tvö böm, Hauk, f. 1.2.1986, og Ingu Söra, f. 3.12.1989; Lilja Björk, f. 29.2.1964, d. sama dag. Langafaböm Kristins era núfjögur talsins. Systkini Kristins: Kristján Karl Þórarinsson, f. 22.11.1913, núlátinn; Lára Ásgerður Guðmundsdóttir, f. 9.2.1917; Guðrún Guðmunda Guð- mimdsdóttir, f. 18.10.1926. Foreldrar Kristins vora Guð- mundur Hjálmarsson, f. 8.4.1889, d. 11.8.1964, vélstjóri í Reykjavík, og Jóna Sigríður Guöjónsdóttir, f. 11.7.1894, d. 21.12.1972, húsmóðir. Kristinn tekur á móti vinum og ættingjum fostudaginn 1.5. klukkan Kristinn Enok Guðmundsson. 15.00 í Félagsheimih Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elhðaár. Pétur Stefánsson Pétur Stefánsson, fyrrv. lögreglu- maður og hehbrigðisfuhtrúi í Vest- mannaeyjum, th heimihs að Heið- vangi 16, Hafnarfirði, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Pétur fæddist á Högnastöðum við Reyðarfjörð en hutti th Vestmanna- eyja 1941. Hann hóf þar löggæslu- störf1942 og var lögreglumaður th 1970 en tók þá við starh hehbrigðis- fuhtrúa sem hann sinnti fram að gosi. Þá hutti hann á land. Pétur réðst sem húsvörður að Fjölbrauta- skóla Garðabæjar haustið 1974 þar sem hann starfaði næstu fimmtán árin. Fjölskylda Pétur kvæntist 31.12.1941 Jó- hönnu Sigrúnu Magnúsdóttur frá Vestmannaeyjum, f. 23.5.1920, d. 17.4.1981, húsmóður. Foreldrar hennar vora Magnús Jóhannesson sjómaður, ættaður frá Vík í Mýrdal, og kona hans, Jónína Kristín Sveinsdóttir frá Ósi á Eyrarbakka. Jóhanna Sigrún átti þijá bræður sem náðu fuhorðinsárum. Þeir era Adolf, Emh og Magnús, allir sjó- menn, búsettir í Vestmannaeyjum. Böm Péturs og Jóhönnu Sigrúnar era Björk, f. 3.9.1941, sjúkrahði, búsett í Garðabæ, gift Kjartani Bimi Guðmundssyni, lögreglumanni í Hafnarhrði; Stefán, f. 30.9.1943, vél- stjóri í Ólafsvík, í sambýh með Bryndísi Jónsdóttur; Sveinn, f. 29.5. 1945, starfsmaður við Álverið í Straumsvík, búsettur í Garðabæ, kvæntur Hólmfríði Jónsdóttur bréf- bera; Hahgeröur, f. 13.1.1948, dehd- arfuhtrúi hjá Dagvistun Reykjavík- urborgar, búsett í Garðabæ, gift Jóni Gauta Jónssyni, framkvæmda- stjóra hjá Rekstri og ráðgjöf; Helga Sigurborg, f. 18.8.1951, húsmóðir í Grindavík, ekkja eftir Andrés Hauk Friðriksson sem lést 14.9.1991. Pétur átti hálfbróður, samfeðra, Hermann Stefánsson. Sá ólst upp í Skagafirði en lést af slysforum rúm- legatvítugur. Alsystkin Péturs: Helga, f. 17.1. 1919, d. 29.8.1991, húsfreyja að Högnastöðum við Reyðarfjörð, var gift Björgúlh Pálssyni bónda sem einnig er látinn; Hafsteinn, f. 31.4. 1921, skipasmiður á Selfossi, kvænt- ur Guðmundu Gunnarsdóttur; Anna, f. 2.2.1925, húsmóðir á Eski- hrði, var gift Jóni Amfinnssyni sem erláhnn. Hálfsystur Péturs, sammæðra: Kristín Þorsteinsdóthr, f. 13.4.1930, húsmóðir í Hveragerði, var gift Sig- mundi Eiríkssyni verkstjóra sem er Pétur Stefánsson. láhnn; Siggerður Þórey Þorsteins- dóthr, f. 9.8.1931, húsmóðir í Reykjavík, gift Erhngi Viggóssyni skipasmiði; Kolbrún Þorsteinsdóh- ir, f. 12.9.1933, ljósmóðir í Reykja- vík, gift Má Bjamasyni húsasmiði. Foreldrar Péturs vora Stefán Her- mannsson, f. 3.10.1888, skósmiður og b. á Högnastöðum, og Guðrún Hahdórsdóthr, f. 6.6.1896, húsfreyja. Stefán var fæddur á Hvanneyri á Sigluhrði, sonur Hermanns Odds- sonar og Helgu Bjömsdóttur. Guðrún var dóthr Hahdórs Áma- sonar, b. á Högnastöðum, og Guðríð- arSigurðardóhur. Fjóia Þorsteinsdóttir, Karfavogi 23, Reykjavík. Sigríður Beinteinsdóttir, Hávarðsstöðum, Leirár- ogMela- hreppi. Húneraðheiman. Sigtirbjörg Gunnlaugsdóttir, Skóghlíð 1, Tunguhreppi. Ester Kláusdóttir kaupmaöur, ' Ásbúðartröð 9, Hafnarhrði. Maður hennar _________________ var Arni Gísla- son.láhnn, framkvæmda- stjóri. flm/m Estertekurá móhgestum i dagisamkomu- liúsinu að fS Garðaholökl. ■■■■■■ 20.30. Sveingéröur Benedik t sdó uir, Heiömörk 17, HverageröL Óiafia Guöbjörnsdóttir (á afmæh Mýrargötu 2, HafnarhröL 60 ára Erna Guðlaugsdóttir, Leifsgötu 10, Reykjavík. Ólafía Þorsteinsdóttir, Stekkjarholh l, Akranesi. 50 ára Snaeþór R. Aðalsteinsson, Þinghólsbraut 50, Kópavogi. Kristín L. Sigurðardóttir, Unufelh 46, Reykjavík. Vaidimar Samúelsson, Kleifarási 3, Reykjavík. Erlendur Agnar Ámason, -Ásvegi 16, Akureyri. Þuríður Bjarnadóttir, Birkivööum28, SelfossL Guöný Ragnarsdóttir, Austurvegi I2b, Seyöishrði. Halldór S. Magnússon, Smárafíöt30,Garðabæ. Lára Ólafsdó tt ir húsmóðir, Helgalandi 5, Mosfehsbæ. Maðurhennar erMósesGuð- mundsson. Þautakaámóh gestumíveit- ingastaðnum Gah-innnk. sunnudag3. maíkl. 15-18. Eiginmaður hennarerGuö- jónV.Guö- mundsson sjúkrahði. Þautakaáraóh gestumídagí Þrúövangivið Álafossvegfrá kl. 20.30. 40 ára Svavar Harðarson, Fróðasundi 3, Aktireyri. Stefania Steindórsdóttir, Þiljuvöllum 10, Neskaupstað. Guðmundur Arnar Alfreðsson, Höfðavegi 38, Vestmannaeyjum. Birgir Guðraundsson, . Lerkigrund2, Akranesi. Guðlaug örlygsdóttir, Köhufelh 1, Reykjavík. Baldur Birgisson, Básahi-auni 16, Þorlákshöfn. Guðjón Viðar Sigurðsson, Heiöarhrauni 56, Grindavlk. Rannveig Jóna Ragnarsdóttir, Nesvegi 19, Súðavík. Guðmundur Sœmundsson, Melasíðu 5k, Akureyri. Þór Pálmi Albertsson, Nýbýlavegi 90, KópavogL Joseph Georg Adessa, Bræöraborgarshg 43, Reykjavík. Þoriaugur Gunnlaugsson, Laugalandi, Grýtubakkahreppi. Vaiborg Hjálmarsdóttir, Dvalarheimih aidraðra, Sauðár- krókL Jónína Jóhannsdóttir, Daibæ, Dalvik. Hihnar Guðmundsson, Lindarbrekku, Skeggjastaöa- hreppi. Ólafúr Steinsson, Bröhuhhð 4, Hverageröí. 70 ára Guðjón Óskar Jónsson, Bogahhð 22, Reykjavík. Kristinn Guðmundsson, Sólheimum 40, Reykjavik. GuðmundurBjamason, Háholh 26, Akranesi. Valborg Sigurðardóttir, Skejjagranda 6, Reykjavík. Einar Sigbjörnsson, Tjamarbraut 11, Egilsstööum. 60 ára Þórarinn Guðmundsson, SunnubrautS, Grindavík. Gunnar Kristjánsson, Kjartansgötu 21, Borgarnesi. ÁsaGuðjónsdöUir, Njáisgötu 98, Reykjavik. Garðar Steinsson, Engihhð, Amarneshreppi. Njörður M. Jónsson, Brahholh, Biskupstungnahreppi. 40ára Gunnur Þór Jónsson, Skeijavöllum 10, Skaftárhreppi. Unnur Ólafsdóttir, Ásvahagötu 12, Reykjavík. Sigríður Steinólfsdóttir, Meðalbraut 8, KópavogL Gerður Hentze Pálsdóttir, Heiðarbæ 2, Kirkjubólshreppi. Hjörtur Sandhoit, Norðurbyggð 22a, Þorlákshöfn. Sigurður Guðjónsson, Reyrhaga 4, SelfossL Sveinbjörn Kr. Þorkelsson, Furugrund 40, Kópavogi. Aðalsteinn Guðmundsson, Húsatóftum 2a, Skeiðahreppi. Halldóra G. Ragnarsdóttir, Daltúni3,Kópavogi. Nína Antonsdóttir, Ásvahagötu 33, Reykjavík. Sigurður Breiðfjörð Jónsson, Kópavogsbraut 68, Kópavogi. Þóra Karólína Þórormsdóttir Þóra Karóhna Þórormsdóthr.hús- móðir, Þinghólsbraut 10, Kópavogi, verður sjötug á laugardaginn. Fjölskylda Karólína er fædd á Fossi í Fá- skrúösfírði og ólst þar upp. Hún huth hl Reykjavíkur 1941 og bjó þar hl 1950 en hefur verið búseh í Kópa- vogi frá þeim tíma. Karólína hefur lengst af sinnt húsmóðurstörfum en var auk þess iönverkakona í 16 ár. Karólínagiíhst2.10.1943 Júhusi Júhussyni, f. 20.3.1920, bifreiða- stjóra. Foreldrar hans vora Júlíus Bjarnason húsasmiöur og Jóhanna Jóhannesdóthr verkakona. Þau vora búseh 1 Reykjavík. Böm Karólínu og Júhusar; Stef- anía, f. 2.7.1944, lektor í bókasafns- fræði viö Háskóla íslands; Þórorm- ur, f. 26.12.1947, d. 12.5.1987; Hörð- ur, f. 12.1.1950, bifreiðastjóri; Jó- hanna, f. 25.11.1951, bókasafnsfræð- ingur; Sigrún, f. 2.12.1959, iðnverka- kona; Traush, f. 26.12.1963, verslun- armaður. Þóra Karólina Þórormsdóttir. Karólína á þrettán systkini. Foreldrar Karólínu vora Þórorm- ur Stefánsson, f. 23.4.1896, d. 1981, verkamaður, og Stefanía Indriða- dóthr, f. 4.5.1898, d. 1959. Þau bjuggu áFáskrúðsfírði. Karólína tekur á móti getum á heimili sínu á afmæhsdagjnn frá kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.