Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992.
Fréttir
Fjármálaráðuneytinu mistekst að skrá verðgildi ríkiseigna:
Sjö þúsund eignir á
ffloti í bókhaldinu
lög um ríkisbókhald áfram virt að vettugi
mmm m m J'm m m
Eignir rikisms
eitt stórt spurningarmerki í krónum telið
Fjöldi jaröa og landspilda
959
Ræktað land
8400 ha.
Húsa- og byggingalóðir
937
Fjöldi einbýllshúsa
561
höilda
eigna ríkisins
Fjöidi íbúða
228
Fasteignamat hlunninda
404 milljónir
Þrátt fyrir margra ára þrotlaust
starf í fj ármálaráðuneytinu liggur
enn ekki fyrir hversu miklar eignir
ríkiö á í krónum talið. Á hinn bóginn
hggur nú í fyrsta sinn fyrir eignaskrá
ríkisins þar sem til eru tíndar um sjö
þúsund eignir sem ríkið á að fullu
eða að hiuta. Skráin byggist á mats-
kerfi Fasteignamats ríkisins og mið-
ast við árslok 1991.
Lítii sem engin tölfræðivinna hefur
verið framkvæmd í tengslum við
þessa nýju eignaskrá. Þó hefur fjár-
málaráðuneytiö komist að því að rík-
ið eigi eignir í 192 sveitarfélögum af
199. Fjöldi jarða og jarðspildna er 959
og ræktað land í ríkiseign er 8.400
hektarar. Húsa- og byggingalóðir rík-
isins eru 937, þar af 330 á Egilsstöð-
um. Alls á ríkið 561 einbýlishús og
228 íbúðir.
Úrelt matsverð
í skránni er húsa- og lóöamat hluta
eignanna. Matsverð margra þessara
eigna er hins vegar tahö úrelt og í
mörgum tilfeUum Uggur ekkert mat
fyrir. HeUdareign ríkisins er því enn
á floti í krónum taUð. Skráin er aö
mestu unnin af PáU Halldórssyni,
fyrrverandi skattstjóra, en að auki
hafa nokkrir af starfsmönnum fjár-
málaráðuneytisins komið að verk-
inu.
í fjármálaráðuneytinu fengust þær
upplýsingar að vegna þess hversu
óáreiðanlegt matsverð eignanna er
hafi ráðuneytinu ekki þótt ástæða til
að uppreikna heUdarmatsverð á
eignum ríkisins. í raun séu eignir
ríkisins því óþekkt stærð í krónum
taUð.
„Ekki við okkur að sakast“
„Það er ekki viö okkur að sakast.
Matstölurnar eru margar hverjar
mjög óáreiðanlegar og á sumum
eignum Uggur ekki fyrir neitt mats-
verð. Nákvæmara yfirUt yfir eignir
ríkisins reyndist ekki unnt að vinna.
Við teljum skrána nokkuö stórt skref
í rétta átt,“ segir Guðmundur Rúnar
Guðmundsson, deUdarstjóri í gjalda-
deild fjármálaráðuneytisins.
Er DV innti Guðmund eftir töl-
fræðilegum upplýsingum úr skránni,
svo sem tölum um flokkun eigna og
matsverð þeirra, kvað hann slíkar
upplýsingar ekki tUtækar. TU að afla
þeirra þyrfti að kaupa sérstaka út-
keyrslu á skránni frá Skýrr og slíkt
kostaði mikla fjármuni.
ítrekuð krafa um
tæmandi lista
Að kröfu Ríkisendurskoðunar og
yfirskoöunarmanna ríkisreiknings
hefur sú krafa ítrekað verið sett fram
aö gerður verði tæmandi Usti yfir
eignir ríkisins þannig að hægt væri
að færa verðgUdi þeirra inn í ríkis-
reikninga og afskrifa þær með eðU-
legum hætti. í byrjun síðasta árs ósk-
uðu þessir aðilar eftir aðstoð Alþing-
is til að fá skrána.
Ófullnægjandi skrá
Samkvæmt lögum um ríkisbók-
hald á að birta skrána á 10 ára fresti.
í skránni á að tilgreina aUar eignir
ríkisins, ekki síst þær sem ekki eru
færðar til bókar við gerð efnahags-
reiknings. Sú skrá, sem nú hefur
verið gefin út af fjármálaráðuneyt-
inu, uppfyUir ekki að fuUu ákvæði
þessara laga.
_ „Skráin á að vera þannig aö þar séu
eignimar raunverulega uppreiknað-
ar með afskriftaprósentu. Við höfum
verið að kvarta undan því að hafa
enga handbæra tölu um heUdareign-
ir ríkisins. Ég hef enn ekki séð þessa
nýju skrá en fjárhagshliðin er
ábyggUega ekki eins og hún á aö
vera,“ segir Siguröur Þórðarson,
vararíkisendurskoðandi.
Eitt þeirra atriða, sem Ríkisendur-
skoðun og alþingismenn hafa gagn-
rýnt á undanfómum árum, eru leigu-
tekjur ríkisins af eignum sínum, hús-
um, jörðum og fleira. Leigan ákvarð-
ast í flestum tilfeUum að hluta af
matsverði eignanna. Fyrir vikið hafa
leigutakar og ýmsir starfsmenn rík-
isins getað nýtt sér eignimar fyrir
Utla sem enga leigu. Samkvæmt upp-
lýsingum frá fjármálaráðuneytinu
stendur nú yfir endurskoðun á þessu
fyrirkomulagi. -kaa
Rithöfundasambandið:
Þriðjungur hef-
ur þiegar kosið
Aðaifundur Rithöfundasam-
bands íslands er í Norræna hús-
inu í dag og verður þá kjörinn
nýr formaöur.
Tveir eru 1 kjöri tU formanns
Rithöfundasambandsins, Sigurð-
ur Pálsson og Þráinn Bertelsson.
Félagar í Rithöfundasamband-
inu em rúmlega þrjú hundrað
og er rúmlega þriðjungur þegar
búinn að kjósa, sem er metþátt-
taka utan kjörstaðar. Úrslitin
ráðastsíðanídag. -HK
Götu-og númera-
skráafturkölluð
„Blaðsíðu 223 vantaði en blað-
síða 233 var á tveimur stöðum.
Þetta voru mistök í prentsmiöj-
unni Odda og þau komu ekki í
Ijós fyrr en búið var dreifa Götu-
og númeraskránni á pósthúsin á
mánudag. Það var viðskiptavinur
sem lét okkur vita af þessu og þá
var ákveöið að innkaiia skrána.
Síðan hefur verið unrúö að því í
prentsmiöjunni að skera tvíteknu
blaösíðuna úr og líma þá inn sem
vantaöisagði Ágúst Geirsson,
umdæmisstjóri höfuðborgar-
svæðisins í sfmamálum
Götu- og númeraskráin er gefin
út í 4 þúsund eintökum. Til sam-
anburðar má geta þess að síma-
skráin er gefin út í 162 þúsund
eintökum. -J.Mar
Átakfyrir
langveik böra
Sjóður tii styrktar langveikum
börnum, félagið Umhyggja og
Styrktarsjóöur krabbameins-
sjúkra hafa sameinast um að
vekja athygli á brýnni þörf fyrir
stórbættum aðbúnaði barna og
foreidra á þeim barnadeildum
sem starfræktar era. Á sunnudag
verður lögð sérstök áhersla á
þetta málefhi en þá fara saman
umrætt átak og Perluvinaþáttur
Bylgunnar.
í tilefhi átaks þessa er komin
út bókin Rækt - átak til hjálpar
langveikum bömum og ritar frú
Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís-
lands, formála. Hlutverk bókar-
innar er aö varpa ljósi á gildi tján-
ingar og sköpunar fyrir sjúk
böm, jafhframt því aö benda á
þær aðstæður sem langveik böm
og fjölskyldur þeirra búa við í
dag, bæði félagslegar og fjárhags-
legar. Hagnaður af sölu bókar-
innar verður nýttur i þágu lang-
veikrabama. -HK
Magnús Gunnarsson kjörinn formaöur VSÍ:
Tileinka mér ekki
vestff irskt tungutak
- en vona að fólk skilji mig samt, sagði Magnús
„Nei, það er ekki að vænta neinna
áherslubreytinga í starfi Vinnuveit-
endasambandsins frá því sem verið
hefur. Alla vega ekki til að byrja
með. Ég held að sú stefna, sem hefur
verið mörkuð fyrir þetta samnings-
tímabil, sé skýr og afdráttarlaus og
nýtur mikils stuðnings hjá öllum
aðildarsamtökum Vinnuveitenda-
sambandsins," sagði Magnús Gunn-
arsson, þegar DV ræddi við hann
eftir að hann hafði verið kjörinn
formaður Vinnuveitendasambands
íslands á aðalfundi þess í gær.
„Ég held að við munum fylgja
þeirri stefnu eftir sem mótuð hefur
verið i síðustu Kjarasamningum. Þá
á ég við stefnuna frá því að þjóðar-
sáttarsamningarnir vora gerðir,"
sagði Magnús.
Það hefur verið sagt að Einar Odd-
ur Kristjánsson, fráfarandi formaður
VSÍ, tali mál sem almenningur skil-
ur. Áð málflutningur hans hafi hrifið
menn í verkalýðshreyfingunni og ef
til vill þess vegna hafi hann náð betri
tengslum við menn þar en ráðamenn
Vinnuveitendasambandsins höfðu
áður gert. Magnús var spurður hvort
hann treysti sér til að leika sama
leikinn.
„Ég mun auðvitaö reyna að ræöa
þannig um þessi mál að fólk skilji
mig. Eg tel mig líka þekkja starfið í
Vinnuveitendasambandinu vel frá
því að ég var framkvæmdastjóri
þess. Ég treysti mér ekki til að til-
einka mér vestfirskt tungutak Einars
Odds, en ég mun reyna mitt besta,“
sagði Magnús Gunnarsson.
-S.dór
Einar Oddur Kristjánsson, fráfarandi formaður VSI, óskar Magnúsi Gunnars-
syni, nýkjörnum formanni sambandsins, til hamingju með nýja starfið.
DV-mynd BG
Einar Oddur Kristjánsson:
Hamingju-
samasti mað-
urísalnum
- feginn aö vera laus
„Það geta allir fundið sér nóg til
að stússa í. Svo er það nú ærinn
starfi að vera framkvæmdastjóri
Hjálms á Flateyri," sagði Einar Odd-
ur Kristjánsson, fráfarandi formaður
Vinnuveitendasambandsins, í sam-
tah við DV í gær þegar hann var
spurður hvað tæki nú við hjá honum.
Hann benti á aö fyrir nokkram
dögum hefði hann verið endurkjör-
inn í stjóm Sölumiðstöðvarinnar og
að hann hefði aldrei verið í vandræð-
um með að hafa nóg að gera.
„Ég hef nóg að gera þótt þessum
kafla sé lokið. Ég er feginn að vera
laus frá formennsku í Vinnuveit-
endasambandinu. Ég sé, þegar ég ht
hér yfir, að ég er hamingjusamasti
maður hér í salnum," sagði Einar og
hló sínum fræga, hveha hlátri.
-S.dór