Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992.
Fiskmarkaðimir
Utlönd
Willy Brandt á
sjúkrahúsi
Willy Brandt, fyrrum kanslari
Vestur-Þýskalands, gekkst undir
aögerö í gær á háskólasjúkrahús-
inu í Köln. Þurfti að fjarlægja
æxli í ristli hjá honum. Var liðan
hans eftir atvikum eftir aðgerð-
ina. Aöeins eru átta dagar frá þvi
að Brandt fór í læknisskoðun á
sjúkrahúsinu, en í október síð-
asthðnum fór hann í rajög svip-
aða aögerð.
Rússneskir
njósnarar
Rússnesk hjón, sem komu til
Finnlands á fölsuðum breskum
vegabréfum, voru send aftur til
síns heima þar sem talið var að
þau væru niósnarar. Upp komst
um hjónin þar sem þau fylltu að
óþörfu út eyöublöð og höfðu mik-
inngjaldeyri. Reuter
Peningamarkaður
INIMLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn úverðtrvqqð
Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 1 Allir
3ja mánaöa uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóöirnir
6 mánaða uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir
Sértékkareikningar 1 Allir
VtSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2 Allir
1 5-24 mánaöa 6,25-6,5 Allir nema Sparisj.
Húsnæðissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb.
Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb.
Överötryggð kjör, hreyfðir 2,75-3,75 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb.
Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb.
BUNONIR SKIPTIKJAHAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaöarbanki
Óverötryggö kjör 5-6 Búnaðarbanki
INNLENOIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb.
Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn
Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóöirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst
útlAn óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 11,5-11,75 Landsb., Búnaðarb.
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir
Almenn skuldabréf B-flokkur 10,85-11,5 islandsbanki
Viðskiptaskuldabréf1 ÚTLAN verðtrvggð kaupgengi Allir
Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 islandsbanki
AFURÐALAN
Islenskar krónur 11,5-12,25 Islb.
SDR 8,25-9 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóöir
Sterlingspund 1 2,25-1 2,6 Landsbanki
Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki
Húsnæflislán 4.9
Ufevrissióðslán 5-9
Oráttarvextir 20.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf mal 13,8
Verötryggö lán maí 9.7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísita! j maí 3203 stig
Lánskjaravísitala jún( 3210 stig
Byggingavísitala maí 187,3 stig
Byggingavísitala júnl 188,5 stig
Framfærsluvísitala maí 160,5 stig
Húsaleiguvísitala aprll = janúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Sölugengl brófa
voröbréfasjóöa
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbrófaþingí íslands:
Hagst. tilboö
Lokaverö KAUP SALA
Einingabréf 1 6,252 Olís 2,19 1,85 2,19
Einingabréf 2 3,336 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,18
Einingabróf 3 4,105 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,04 1,10
Skammtímabréf 2,078 Islenski hlutabréfasj. 1,20 1,14 1,20
Kjarabréf 5,868 Auölindarbréf 1,05 1,05 1,10
Markbróf 3,160 Hlutabréfasjóðurinn 1,53
Tekjubréf 2,136 Armannsfell hf. 2,15
Skyndibréf 1,810 Eignfél. Alþýöub. 1,33
Sjóösbréf 1 3,008 Eignfél. lönaðarb. 1,75 1,64 2,10
Sjóösbréf 2 1,955 Eignfél. Verslb. 1,35 1,25 1,40
Sjóðsbréf 3 2,070 Eimskip 4,6 4,60 4,90
Sjóösbréf 4 1,752 Flugleiöir 1,70 1,38 1,71
Sjóösbréf 5 1,263 Grandl hf. 2,80 2,80
Vaxtarbréf 2,1096 Hampiöjan 1,00 1,60
Valbréf 1,9773 Haraldur Böövarsson 2,94
Islandsbréf 1,314 islandsbanki hf. 1,45
Fjóröungsbréf 1,151 Islenska útvarpsfélagió 1,05
Þingbréf 1,311 Olíufélagiö hf. 4,40 5,45
öndvegisbréf 1,294 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10
Sýslubróf 1,332 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 6,50
Reiöubréf 1,265 Skagstrendingur hf. 3,80 4,00
Launabréf 1,028 Skeljungur hf. 4,00 4,40
Heimsbréf 1,220 Sæplast 3,26
Tollvörugeymslan hf. Útgeröarfélag Ak. 1,25 3,90
1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað viö sérstakt kaupgengi.
K = Kaupþing, V = Vi B, L = Landsþréf, F = Fjárfestingarfélagið. S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Það er heldur hlýrra í London þessa dagana en hér á landi. Svo heitt var þar
í gær að þessir hollensku feröamenn brugðu á það ráð að kæla sig í gos-
brunni á Trafalgar-torgi. Spáð er 26 stiga hita og sólskini í Lundúnaborg
um helgina. Símamynd Reuter
Varalögmaðurinn
kallaður fyrir rétt
Jens Dalsgaaid, DV, Færeyjum;
Líklegt þykir að Jógvan Sundstein,
varalögmaöur Færeyja, verði kallað-
ur til að bera vitni í málinu gegn
Finnboga Christiansen útgerðar-
manni sem er sakaður um að svíkja
ábyrgðir út úr landsjóðnum vegna
smíði togarans Heygadrangs.
Verjandi Magnúsar Petersens, lög-
manns útgerðarfélagsins, hefur kraf-
ist þess að Sundstein verði kallaður
fyrir og vill að lögreglan yfirheyri
varalögmanninn áður en hann kem-
ur í réttinn. Ákæruvaldið vill þaö
ekki en veijandinn segist þá munu
gera það sjálfur í réttinum.
Sundstein er endurskoðandi út-
gerðarfélags sem vill láta smíða tog-
ara og hann hefur viðurkennt að fyr-
irtækið hafi fengið fé frá framleið-
endum vélanna í skipið og lán frá
skipasmíðastöðinni til að uppfylla
kröfu um tíu prósent eigið fé. Slíkt
sé eðlilegur framgangsmáti í Færeyj-
um. Hið opinbera veitir ekki ábyrgð-
ir til skipasmíða nema útgerðarfélög-
in eigi tíu prósent aí andviröi þeirra
í eigin fé.
Petersen var yfirheyrður í þrjá og
hálfan dag í réttarsalnum og er það
met í Færeyjum.
Petersen veittist að landstjórninni
úr vitnastúkunni og sagði þaö tilvilj-
unum háð hvemig eftirliti með
skipasmíðum í landinu hefði verið
háttað. Hann sagði að Atli Dam lög-
maður hefði haft áætlun um að smiða
skip fyrir þau kjördæmi þar sem
Jafnaðarflokkur hans nyti ekki mik-
ils fylgis, í því skyni að afla honum
atkvæða.
Petersen hélt því fram að áætlunin
hefði gert ráð fyrir smíði sextán
skipa sem myndu kosta 1,4 miiljarða
færeyskra króna, sem svarar til um
fjórtán miUjarða íslenskra króna.
Eigið fé hefði því þurft að vera 140
milljónir færeyskra króna og allir
vissu að slíkir peningar væru ekki
til í landinu.
Fyrstu lotu réttarhaldanna í mál-
inu lauk í gær og önnur lota hefst
þann 9. júní.
Sameinuðu þjóðimar:
Bosnía, Króatía og
Slóvenía f á aðild
Þijú ríki, sem áður voru hluti af
Júgóslavíu, urðu aðilar að Samein-
uðu þjóðunum í gær. Voru þaö Kró-
atía, Bosnía-Hersegóvína og Slóvenía
sem hér áttu í hlut og var þeim þegar
sagt að heimurinn myndi veija þau
gegn árásum.
A sama tíma lagði framkvæmda-
________stjórn Evrópubandalagsins til að hin
HHBHHHHIHHHHRBHjyj 12 aðildarlönd bandalagsins beittu
Serbíu og Svartfjallaland (Monte-
11- _•!.,I •. I.V-kI|•!.i|>vÍiimintiin Kr hk
legt að þessi tillaga verði tekin til
umræðu á fundi utanríkisráöherra
EB sem fram fer í Lissabon um helg-
uVkÍIÍ&S'Í ina-
Hm" Bandarísk stjórnvöld hafa einnig
ákveöiö að beita þessi tvö lýðveldi
nBHlpl þvingunum til að fá þau til að hætta
hernaðaraðgerðum í Bosníu. Ein-
H .§'] hverjir sendiráðsstarfsmenn verða
kallaðir lieim frá Belgrad og tveimur
ræðismannsskrifstofum lokað. Einn-
ig verður tekið fyrir öll vopnavið-
i jjÉ; skipti við Belgrad.
|_____________Serbneskir hermenn yfirtóku 12
íslamskir hermenn sjást hér leita flutningabifreiöar frá Rauða krossin-
skjóls en miklir gö.ubardagar hafa ™n!Úæsí Doboj' Vor°b“r mabmr
geisað i Sarajevo. simamynd Reuter hjalpargognum og a leið til Zagreb.
Reuter
Faxamarkaður
22. maí seldust alls 19,560 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,232 6,00 6,00 6,00
Grálúða 0,016 50,00 50,00 50,00
Karfi 0,568 5,00 5,00 5,00
Keila 0,136 30,00 30,00 30,00
Kinnar 0,070 135,00 135,00 135,00
Langa 0,169 65,00 65,00 65,00
Lúða 0,020 285,00 285,00 285,00
Langlúra 1,133 33,00 33,00 33,00
Saltfiskflök 0,243 239,96 230,00 255,00
Skarkoli 1,994 32,01 30,00 60,00
Steinbítur 0,160 30,00 30,00 30,00
Þorskur, sl. 5,604 86,73 84,00 91,00
Þorskflök 0,138 170,00 170,00 170,00
Þorskur, smár 0,694 79,23 79,00 80,00
Ufsi 0,726 43,19 43,00 44,00
Undirmálsf. 1,117 69,78 5,00 72,00
Ýsa, sl. 6,576 106,92 80,00 116,00
Ýsuflök 0,065 170,00 170,00 170,00
Fiskmarkaóur Hafnarfjarðar
22, mai seldust Æ 7,645 tona
Smárþorskur 0,115 66,54 63,00 74,00
Skarkoli 0,213 51,51 36,00 53,00
Ýsa 3,287 106,25 101,00 107,00
Þorskur 3,064 87,13 82,00 92,00
Steinbítur 0,022 30,00 30,00 30,00
Skötuselur 0,097 95,77 70,00 120,00
Lúða 0,065 326,74 310,00 340,00
Karfi 0,513 30,52 30,00 49,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
22. mai seldust a)ls 124Æ86 tonn.
Þorskur 51,941 88,72 65,00 100,00
Ýsa 38,658 101,24 75,00 119,00
Ufsi 22.235 38,72 27,00 42,00
Karfi 6,585 38,00 38,00 38,00
Langa 0,503 62,51 59,00 64.00
Keila 1,750 40,86 38,00 43,00
Steinbitur 1.140 45,16 42,00 47,00
Skötuselur 0,054 150,00 150,00 150,00
Skata 0,088 95,00 95,00 95,00
Ósundurliðað 0,087 5,00 5,00 5,00
Lúða 0,235 117,13 80,00 500,00
Skarkoli 0,319 50,00 50,00 50,00
Undirmálsþ. 0,416 70,00 70,00 70,00
Undirmálsýsa 0,494 68,00 68,00 68,00
Sólkoli 0,081 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
22. mai seldust alls 15,728 torm.
Karfi 0,697 30.00 30,00 30,00
Keila • 0,422 37,00 37,00 37,00
Langa 0,158 62,00 62,00 62,00
Lúða 0,023 300,00 300,00 300,00
Skata 0,557 90,00 90,00 90,00
Skötuselur 0,025 205,00 205,00 205,00
Þorskur.sl. 4,604 94,30 84,00 99,00
Þorskur, smár 0,020 69,00 69.00 69,00
Þorskur, ósl. 0,732 70.00 70.00 70,00
Ufsi 5,265 46,00 46,00 46,00
Ýsa, sl. 2,864 112,80 112,00 127,00
Ýsa, ósl. 0,453 98,00 98,00 98,00
Ftskmarkaður Breiðafjarðar
22. mai seldust alls 11.266 tonn.
Þorskur, sl. 5,720 87,32 64,00 89,00
Undirmálsþ. sl. 0,316 68,00 68,00 68,00
Ýsa, sl. 3,2'8 11244 74,00 116,00
Ufsi, sl. 0,114 30,00 30,00 30,00
Langa, sl. 0,088 30,00 ,30,00 30,00
Steinbítur, sl. 0.201 36,00 36,00 36.00
Skötuselur, sl. 0,069 180,00 180,00 180,00
Lúða, sl. 0,436 165,12 130,00 180,00
Koli.sl. 1,023 59,00 59,00 59,00
Steinb./Hlýri, sl. 0,082 36,00 36.00 36,00
Fiskmarkaður Norðurlands
22. msi seidust alls 3,137 tonn.
Grálúða, sl. 2,418 84,00 84,00 84,00
Hlýri.sl. 0,021 18,00 18,00 18.00
Lúða.sl. 0,105 160,00 160,00 1 60,00
Mjóri, sl. 0,031 109,00 109,00 109.00
Ufsi.sl. 0,137 35,00 35,00 35,00
Undirmálsþ.sl. 0,014 52,00 52,00 52,00
Ýsa, sl. 0,014 50,00 50,00 50,00
Þorskur, sl. 0,397 63,31 62,00 70,00
Fiskmarkaður Snæfellsnes
22. mai seldust alls 17,949 tonn.
Þorskur, sl. 13,710 87,86 67,00 90,00
Ýsa, sl. 1,858 94,52 5000 106,00
Ufsi.sl. 0,037 20,00 20,00 20,00
Langa, sl. 0023 16,00 15,00 15,00
Steinbítur, sl. 0,248 42,00 42,00 42,00
Lúða, sl. 0.087 268,51 100,00 300,00
Undirmálsþ.,sl. 1.884 68,99 58,00 70,00
Skarkoli/Sól- 0066 50,00 50,00 50,00
koli.sl.
Karfi, ósl. 0,010 20,00 20.00 20,00
Hnísa, ósl. 0027 10,00 10,00 10,00