Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992.
21
Brúðarmyndasamkeppni DV og Kodak:
Brúður
ársins' 92
Brúður ársins heitir ný ljós-
myndasamkeppni sem atvinnuljós-
myndarar á 18 ljósmyndastofum,
víðs vegar um landið taka þátt í.
Keppnin er haldin í samvinnu DV
og Kodak-umboðsins á íslandi.
AUar brúðarmyndir teknar af at-
vinnuljósmyndara á tímabihnu 1.
maí 1992 til 31. ágúst 1992 eru gildar
til þátttöku. Keppnin fer fram í
samvinnu við þær brúðir sem
koma til myndatöku á einhverri
hinna 18 ljósmyndastofa sem til-
kynnt hafa sig til þátttöku. Til að
senda mynd í keppnina þarf ljós-
myndari samþykki brúðarinnár.
Keppnin fer fram í fimm hlutum.
Fimm manna dómnefnd velur fyrst
brúði hvers mánaðar, það er maí,
júní, júií og ágúst. í september
verður síðan valin brúður ársins.
í júní verður brúður maímánaðar
kynnt, spjallað verður við brúðina
og ljósmyndarann sem tók mynd-
ina.
Veglegverðlaun
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir
sigurvegarana. Brúður hvers mán-
aðar fær að launum vandaða
Phihps matvinnsluvél frá Heimihs-
tækjum hf. að verðmæti 13.000
krónur. Einnig fær hún kaffiborð
á hjólum ásamt 6 kampavínsglös-
um úr kristal frá Tékk-kristal að
verðmæti 15.000 krónur.
Verðlaun, sem veitt eru brúði
ársins 1992, eru einkar glæsheg: 28
tomma Phihps sjónvarp með nicam
stereo frá Heimilistækjum hf. og
Kodak myndgeislaspilari frá Hans
Petersen hf., ahs að verðmæti
150.000 krónur.
Hverjir eru með?
Eftirtaldar ljósmyndastofur eru
með í keppninni „Brúður ársins“:
Reykjavík
Ljósmyndastofa Sigríðar Bach-
mann
Ljósmyndastofa Þóris
Svipmyndir
Ljósmyndarinn, Jóhannes Long
Ljósmyndastofa Gunnars Ingi-
marssonar
Ljósmyndastofan Nærmynd
Stúdíó 76
Ljósmyndir Rutar
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
Vestfirðir
Ljósmyndastofan Myndás
Akureyri
Ljósmyndastofa Páls
Ljósmyndastofan Norðurmynd
Húsavík
Ljósmyndastofa Péturs
Suðumes
Ljósmyndastofa Suöumesja
Ljósmyndastofan Nýmynd
Höfn
Ljósmyndastofa Jóhönnu Valg.
Ambjömsdóttur
Vesturland
Ljósmyndastofa Akraness
Hafnarfjörður
Ljósmyndastofan Mynd
-hlh
Brúður mánaðarins verður valin í maí, júni, júli og ágúst. Brúður ársins
1992 verður siðan valin í september.
r ■
IÐNAÐARMENN
IÞRÓTTAFÉLÖG
ÍÞRÓTTAHÚS
Vinnulyfta 324 er sérstak-
lega hentug fyrir ýmiss
konar verkefni, þægileg í
flutningum, smýgur vel í
gegnum allar venjulegar
dyr.
Lyftihæð 7,5 metrar.
Vinnuhæð 9,5 metrar.
Hagstætt verð.
*
HAFNARBAKKI
Höfðabakka 1, 112 Reykjavik
Pósthólf 12460, 132 Reykjavík
S. 676855, fax 673240
Það er þetta með Sí
bilið milli bíla...
BX16TZS
1.075.000*
1600 CC VÉL
94 HESTÖFL
VÖKVASTÝRI
RAFDRIFNAR RÚDUR
FJARSTÝRDAR SAMLÆSINGAR
VÖKVAFJÖDRUN MED ÞREMUR
HÆDARSTILLINGUM
BXCITROEN
SYNING ÍDAG!
"Kjörinn fyrir íslenskar aðstæóur"
-heimur.gœða!
Lágmúla 5. Sími 68 1555.