Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Side 38
50 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Okkur bráðvantar sjálfboðaliða til að gera jörðina mennska. Mikil vinna, engin laun. Uppl. í s. 91-678085 í dag laugardag. milli kl. 13 og 17. Okkur á Foldaborg vantar fóstru eða annað áhugasamt fólk í hálfar stöður. Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 673138. Óska eftir barngóðri manneskju, „ömmu”, til að gæta barna og til léttra húsverka. Upplýsingar í síma 91-30715. ■ Atviima óskast 25 ára, þrælduglegur kvenmaður með verslunar- og stúdentspróf frá VÍ óskar eftir vinnu í sumar. Hefur mikla starfsreynslu, margbreytilega mennt- un og þekkingu á t.d. tölvum. Er með meiraprófið. Mjög góð enskukunn- átta. Ef þú hefur áhuga á að fá sam- viskusaman og hæfan starfskraft, hafðu samband í síma 91-27313. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. 21 árs maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina hvar sem er á landinu, er með sveinspróf í rafvirkj- un. Uppl. í síma 91-27331. Jói. 26 ára, röskur og handlaginn maður óskar eftir vinnu, t.d. lagerstarfi, við- haldsstarfi o.fl., hefur gaman af að vinna m/fólki. Meðmæli. S. 91-37842. 27 ára konu i námi vantar sumarvinnu, hef margvíslega starfsreynslu og eigin bíl, flestkemurtil greina. Upplysingar í síma 91-39071. 28 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, 4 ára reynsla af smíðavinnu, reglusamur og góður starfskraftur. S. 42193, Högni. 37 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, er vanur viðgerðum og nýsmíði, jám- smíði og trefjaplasti. Er með meira- próf og pungapróf. Sími 98-34657. Hótel - veitingahús. 17 ára maður óskar eftir að komast í matreiðslunám, getur byrjað nú þegar. Upplýsingar í síma 91-676549.___________________________ Óska eftir ráðskonustöðu í 1 mánuð í sumar, er með 11 ára barn og er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4855. 32 ára húsasmiður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77711. Duglegan 17 ára pilt vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-73766. Tek að mér þrif i heimahúsum. Upplýs- ingar í síma 91-44390. ■ Bamagæsla Barngóð stúlka á 14. ári, með RKÍ- námskeið, vill passa börn í sumar, er vön, býr í Hólahverfi. Uppl. í síma 91-73198. Dagmamma í Hvassaleiti getur bætt við sig börnum, 2ja ára og eldri. Er með leyfi. Uppl. í síma 91-812904. Helga. Foreldrar 5-8 ára barna. Tek að mér að gæta barna í sumar. Útivera, fond- ur og leikir. Er kennari og bý í Selja- hverfi. Uppl. í síma 91-687494. Getum tekið börn á öllum aldri í dags- og/eða sólarhringsgæslu. Allar upplýsingar gefa helgarforeldrar í síma 91-16258. Geymið auglýsinguna. Vantar barnapíu, 13-14 ára, til að passa 6 mánaða og 2ja ára telpu í sumar í þorpi í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 98-31482. Ég er 14 ára og langar til að passa börn í sumar, ég er mjög vön, get feng- ið meðmæli. Upplýsingar í síma 91- 673405. Jenný. Óskum eftir barngóðri og samvisku- samri bamapíu til að gæta eins árs stelpu hálfan daginn í sumar. Uppl. í síma 91-678441. 13 ára stúlka i Grafarvogi óskar eftir vist í sumar, er vön börnum, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-675410. Vantar pössun fyrir 6 ára dreng frá kl. 8-16 í júní og kl. 8-12 í ágúst, erum í Safamýri. Uppl. í síma 91-675065. Óska eftir börnum í gæslu, er í vestur- bænum. Upplýsingar í síma 91-25641. M Ymislegt__________________ Sigling i Grikklandi. I sumar verða haldin vikuleg námskeið um borð í 36 feta seglskútu sem siglir innan um grísku eyjarnar. Meðal námsefnis verður skynheildarráðgjöf, jóga, hug- leiðsla og pólunamudd. Komið með í skemmtilega og endurnærandi viku. Frekari uppl.: Trond Hagen, Skogvei- en 12 C, 1450 Nesoddtangen, Norway. Rúna er besta vinkona mín, - en það fer virkilega í taugarnar á mér þegar hún er að tala um hvað hún eigi dásamlegan mann! © M.G.N. 1990 SYNDICATION INTÉRNATIONAL LTD. í J f Engar áhyggjur! ~~í. Þetta er ekki m K þinn ^-4 /( höfuðverkur! V r k YE68 © Bulls Hann er bara svona dásamlegur af því að þú ert svona ömurlegur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.