Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 17
j LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. Sviðsljós Leikritið Slúðr- iö í Tónabæ Nú fyrir skömmu setti Leikfélag Tónabæjar upp leikritiö Slúörið eftir Flosa Ólafsson í félagsmiö- stöðinni Tónabæ. Leikararnir voru aliir á aldrinum 14 til 15 ára og hafa þeir sótt leiklistamámskeið í Tónabæ síðan í haust undir stjórn Maríu I. Reyndal. Alls voru sex sýningar á stykkinu og voru þær allar mjög vel sóttar. Uppfærslan tókst í ailla staði mjög vel og vakti gífurlega athygli hjá ungum jafnt sem öldnum. Eiga unghngarnir og leikstjórinn heiður skilinn fyrir frábæran árangur eft- ir þrotlausan undirbúning og mikla vinnu. Arnþrúður Ingólfsdóttir liggur á fjórum fótum og skúrar gólf en það er Gunnar Þorri Pétursson sem stendur í gættinni. Viktor Már Bjarnason í hlutverki sinu i Slúðri. WARNEH undirfatnaður - lifandi gínur í glugganum MEIRIHATTAR sunnudag kl. 13-17 model sér um hárgreiðsluna sýna það nýjasta frá París - London - Ítalíu Töff - fínt - fríkað og ferskt Sýnum breiða línu ífatnaði og skóm. Nýja baðlínanfrá jjjV!heJIailmu'linn LjÓSmyndasýnÍng Ralph Lauren Hj [E UU e) IL ® í Café 17 kynnturí 0 . ,/ snyrtivörudeild. , ~■■_■ kynntur i herradeild. Björn Blöndal sýnir landslagsmyndir Girnilegir smáréttir í Café 17 Láttu sjá þig. Allir velkomnir. Sautján, símar 17440/29290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.