Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Toyota Corolla Touring GLi 4x4, árg. ’89-’90, ekinn 24 þúsund km. Bíllinn er enn í ábyrgð. Athuga skipti á ódýr- ari. Einnig til sölu Kawasaki Z 650, árg. ’77, í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-45008. Húsbíll með öllu: eldavél, vaski, gufu- gleypi, ísskáp, vatnshitara, bensín- miðstöð, sjónvarpi, sjónvarpsloftneti, klósetti og sturtu. Uppl. í símum 91-30894 og 91-18340. Þýskaland. Getum útvegað m/stuttum fyrirvara rútur, allar stærðir og gerð- ir. Örugg þjónusta. Erlend lán mögul. Bílasala Alla Rúts hf., Bíldshöfða 18, sími 91-681666. Vörubilar. Útvegum m/stuttum fyrir- vara allar gerðir af vörubílum frá Þýskalandi og Danmörku. Erlend lán mögul. Örugg þjónusta. Bílasala Alla Rúts hf., Bíldshöfða 18, sími 91-681666. BMW 316, árg. 1987, til sölu, ekinn 54.000 km, nýyfirfarinn og í topp- standi, staðgreiðsluverð 750.000. Uppl. í síma 91-676042 e.kl. 16. M. Benz 310, árg. ’90, með eða án stöðv- arleyfis, ekinn 18 þúsund km, topp- bíll. Upplýsingar í síma 91-641213 og á kvöldin í 91-682291. Hilux ’81, 38", 180 1 tankar, læstur framan og aftan, opinn á milli, skráð- ur 4 manna, nýupptekin 6 cyl. Buick o.fl. o.fl. Verð 620 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-51232. Toyota Touring ’89, ekinn 70 þús. Skipti möguleg á ódýrum, japönskum bíl. Á sama stað óskast nýlegur, japanskur jeppi. Upplýsingar í síma 91-73959. Til sölu Nissan Patrol dísil turbo '87, háþekja. Uppl. í síma 91-681666,667734 og 985-20005. Mercedes Benz, árg. 1988, týpa 2644, til sölu. Uppl. gefur Bjami Haraldsson í síma 95-35124. MMC Colt, árg. '88, til sölu, sjálfskipt- ur, vel með farinn, sumar- og vetrar- dekk, ekinn aðeins 48 þús. km. Uppl. í síma 91-42333. Til sölu Nissan King cab dísil 4x4, árg. ’84, bíll í góðu lagi. Verð kr. 450.000. Uppl. á mánudag á vinnutíma í sima 91-22136. Gunnar eða Hilmar. Til sölu rúta. Benz 1317, árgerð 1969, 44 sæta, yfirbygging frá 1974 með tvöföldu gleri og loftstokkum, mikið endurbættur. Uppl. í síma 95-35537. Þessi bifreiö, Pontiac Firebird, T-toppur, árg. ’85, er til sölu, einnig amerískur fornbíll, árg. ’55, til uppgerðar. Uppl. í síma 985-36180 um helgina og í síma 91-686370 og 91-43798 eftir helgi. Ford Econoline '82, 4x4, til sölu. Verð 1400 þúsund. Skipti á ódýrari. Á sama stað stór toppgrind á Econoline, verð 10 þús., og nýr kassagítar, verð 12 þús. S. 91-651523. Ford Econoline 350 dísil, árg. '81, til sölu, innfluttur frá USA ’90, sæti fyrir 5 menn. Uppl. í síma 97-61367. Ford Econoline, stuttur, árg. '82, til sölu, með opnanlegum gluggum, 8 cyl., 302, sjálfskiptur, góður bíll, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-626119. Lada station 1500, árg. ’87, 5 gira, ekinn 43.000 km, sumar- og vetrardekk á felgum, dráttarkrókur, einn eigandi. Uppl. í síma 91-53383. Hino FD85 (án kassa) í mjög góðu ástandi, verðtilboð. Upplýsingar í síma 98-75888, Gunnar, og á kvöldin í síma 98-75998. Toyota LandCruiser, turbo, disil, árg. ’88, upphækkaður, ný 38" dekk, læstur að framan og aftan. Uppl. hjá Bílasöl- unni Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010. ■ Þjónusta Þarftu aö komast i form fyrir sumariö? Við getum aðstoðað með Trim Form, sogæðanuddi og megrun. Uppl. í World Class, s. 35000, Hanna Kristín. Tökum aö okkur allan hópferðaakstur, allar stærðir af bílum, gerum föst verðtilboð. Hópferðabílar Reykjavík- ur, sími 91-677955 allan sólarhringinn. Tilkyimingar Kvöldferð Kvenfélags Óháða safnaðarins verður farin 25. maí kl. 19.30 ffá Kirkjubæ. Myndlist á píanóhátíð Á fyrstu íslensku píanóhátíðinni, sem verður um helgina í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, munu tveir myndlist- armenn frá Akureyri sýna verk sín. Hér er um að ræða Dröfn Friöfinnsdóttur og Öm Inga. í hléum á dagskrá píanóhátíð- arinnar verða sýndar stuttmyndir, gerð- ar fyrir sjónvarp. Sýningar hefjast kl. 16 í dag, kl. 18 á sunnudag og kl. 17 á mánu- dag. Auk málverkasýninganna verður einnig sýning í safnaðarheimilinu á veg- um íslensku tónverkamiðstöðvarinnar. Krísuvíkursamtökin Krísuvikursamtökin vilja minna á ílóa- markaö samtakanna á laugardag og stmnudag í Undralandi, markaðstorgi við Grensásveg. Silfurlínan s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir. eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Félag eldri borgara Kópavogi Spilað veröur bingó að Digranesvegi 12, Kópavogi, mánudaginn 25. maí kl. 20. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Félagsvist spiluð í Risinu á sunnudag kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Félag breiðfirskra kvenna fer í vorferðalag 28. maí, uppstigningar- dag. Farið verður vestur í Dali. Þátttaka tilkynnist Önnu, s. 33088, eða Halldóru, s. 45018. Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 ELÍN HÉLGA' GUÐRÍÐUR eftlr Þórunni Slgurðardóttur í kvöld, 22.5., kl. 20.00, fös. 29.5. kl. 20.00, næstsíðasta sýn., má. 8.6, kl. 20, siöasta sýning. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrld Lindgren I dag kl. 14, og kl. 17, sun. 24.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, næstsiðasta sýn- Ingarhelgi, fim. 28.5. kl. 14., sun. 31.5. kl. 14. kl. 17. Siðustu sýningar. MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTISÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. LITLA SVIÐIÐ Í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINDARGÖTU 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld 23.5. kl. 20.30, uppselt, sun. 24.5. kl. 20.30, uppselt, þri. 26.5. kl. 20.30, upp- selt, mlð. 27.5. kl. 20.30, uppselt, sun. 31.5. kl. 20.30, uppselt, mið. 3.6. kl. 20.30, upp- selt, fös. 5.6. kl. 20.30, eppselt, lau. 6.6. kl. 20.30, uppselt, lau. 13.6. kl. 20.30, uppselt, sun. 14.6. kl. 20.30, uppselt. Siðustu sýnlngar. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR ÁKÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Gengið innfrá Lindargötu ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdisi Grímsdóttur. í kvöld kl. 20.30, örfá sætl laus, sun. 24.5. kl. 20.30, ml. 27.5. kl. 20.30, sun. 31.5. kl. 20.30, tvær sýningar eftir, fös. 5.6. kl. 20.30, næstsiðasta sýning, lau. 6.6., siðasta sýn- Ing. Athugið, verkið verður ekki tekið aftur til sýninga í haust. EKKI ER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN ISALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐR- UM. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl.10allavirka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Simi680680 ð|2 :on * ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20 í kvöld, 23. mai. Uppselt. Sunnud. 24. mai. Uppselt. Þriðjud. 26 mai. Fáein sæti laus. Miðvikud. 27. mai. örfá sæti laus. Fimmtud. 28. mai. Uppselt. Föstud. 29. mai. Uppselt. Laugard. 30. mai. Uppselt. Sunnud. 31.maí. Þriðjud. 2. júni. Miðvikud. 3. júnl. Föstud. 5. júni. Fáein sæti laús. Laugard. 6. júni. Uppselt. Miðvikud.10. júni. Fimmtud. 11. júni. Föstud. 12. júní. Fáein sæti laus. Laugard. 13. júni. Fáeln sæti laus. Aðeins 4 sýningar eftlr. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 21. JÚNINK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. SIGRÚN ÁSTRÓS eftirWilly Russell. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. íkvöld, 23. mai. Föstud. 29. mai. Laugard. 30. mai. Næstsiðasta sýning. Sunnud. 31. mai. Síðasta sýning. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslinan 99-1015. Greiðsiukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 erkomin út! Bókin er til sölu i miðasölu leikfélagsins. Þar geta áskrifendur vitjað bókarinnar við hentugleika. Sími i miðasölu: (96) 24073. AND LEIKHÚSIÐ HÓPAR, 30 MANNS EÐA FLEIRI, HAFISAMBAND í SÍMA11204. íTunglinu (rtýja bíói) LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. Okumenn í íbúöarhverf um! Gerum ávallt ráö fyrir börnunum iiæ IFERÐAR DANNI OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA eftir John Patrick Shanley i leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar í kvöld, 23. maí, kl. 21. Flmmtud. 28. mai kl. 21. Miðaverðkr. 1200. Miðapantanlr I sima 27333. Mlðasala opln sýningardagana frá kl. 19. Miöasala er einnig i veitingahúsinu, Lauga- vegi 22. LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA Andlát Friðrik Jónsson frá Hvestu í Arnar- firði andaðist að Hrafnistu 21. maí. Valgeir Eliasson, Miklaholti, lést í Sjúkrahúsi Akraness, 20. maí. Hólmfríður Sighvatsdóttir frá Ragn- heiðarstöðum, lést á Landspítalan- um 21. maí. Jarðarfarir Þórður Ólafur Þorvaldsson, Amar- hrauni 21, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Hafnarfj aröarkirkj u mánudaginn 25. maí kl. 15. íþróttafélag fatlaðra: Aðalfundurinn haldinn 30. maí Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra verður ekki haldiö í dag, eins og til- kynnt var í DV í gær, heldur næst- komandi laugardag, 30. mai. Fundur- inn verður í Hátúni 14 og hefst kl. 14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.