Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. 9 Þessi sanna saga segir frá hroða/egri reynslu Betty Mahmood og ævintýralegum flótta hennar og dóttur hennar frá Iran. Betty býr í Bandaríkjunum ásamt Moody írönskum eiginmanni sínum og dóttur þeirra. Hann er læknir og hefur ablagast vestrænum sibum og allt gengur þeim í haginn ab því er virbist. Hann telur eiginkonu sína á ab koma meb sér í tveggja vikna heimsókn til ættingja sinna í íran. Hann sór ab þeim yrbi óhætt og kæmust heim. En hann laug. Þegar þangab er komib gjörbreytist Moody, tekur islamska trú og fer ab Hann neitar ab lifa eftir henni bókstaflega yfirgefa ættland sitt og neitar eiginkonu og dóttur um ab fara aftur til Bandaríkjanna. Til þess beitir hann öllum rábum og ómanneskjulegum abferbum bæbi líkamlegum og andlegum. Þær mæbgur eru í raun fangar. í örvæntingu sinni rábgerir Betty flótta til ab bjarga sér og dóttur sinni úr ánaub. Mögnub og spennandi sönn saga um dirfsku og hugrekki einnar konu og baráttu hennar fyrir frelsi til handa sér og dóttur sinni. Oskarsverblaunaleikonan Sally Fie/d (Places In The Heart) fer á kostum í abalhlutverkinu. fjörug gamanmynd ! Benjamin Stone er ungur læknir á uppleib. Hann er á leibinni til Kaliforniu í vibtal vegna lýtalæknis- starfs sem hann hefur brennandi áhuga á. Á leibinni lendir hann í umferbaróhappi í litlum bæ og er sektabur. Sektin hljóbar upp á 32 klukkustunda þegnskilduvinnu á spítala bæjarins. Þar kynnist hann og hrífst mjög af bílstjóra sjúkrabílsins sem er gullfalleg stúlka. Þrátt fyrir þab er hann ákvebinn í ab yfirgefa bæinn eins fljótt og hann getur. En áform stúlkunnar eru allt önnur ! Frábær gamanmynd meb Michael j Fox (Back To The Future, The Hard Way) í abalhlutverki. Frabær spennumynd um eiturlyfjasmyglarann Barry Seal. Hann er flæktur í mestu eiturlyfjasölu í heimi. Hann er mabur sem tekur áhættu og vill spennu, smygglar eiturlyfjum, svíkur en er einnig svikinn . Hann gat valib um þab ab eyba ævinni á bak vib lás og slá eba vinna meb lögreglunni í baráttunni gegn voldugum eíturlyfja- hringum. Hann kemst fljótt ab því ab í heimi mikilla peninga, valds og spillingar er ekki alltaf aubvelt ab finna út hverjir eru góbir menn og hverjir slæmir. Hörku spennandi og vel gerb verblaunamynd meb Dennis Hooper (Blue Velvet,Easy Rider) í abalhlutverki. Frábær spennumynd, full af fjöri og í gamansömum tón. Þab er árib 1996 og þeir eru hetjurnar og setja reglurnar. Annar er mótorhjólatöffari, hinn er fyrrverandi kúrekahetja. Þeir ætlubu aldrei ab ræna banka og hefbu betur sleppt því. En eigandi á eftirlætis bar þeirra var í kröggum og þeir voru bara ab reyna ab hjálpa honum. En ef þú ætlar ab ferbast á þeirra vegum verbur þú ab kunna reglurnar: Þab er betra ab vera svalur og daubur en lifandi og ósvalur. Ekki sitja naut ef þú getur tekib strætó. Ekki ræna banka sem abrir bófar eru ab ræna. Þetta er þeirra líf. Skemmtíleg mynd meb Mickey Rourke (9 1/2 weeks, Desperate Hours) og Don johnson (Miami Vice, Dead Bang) í abalhlutverkum. DODBLE CROSSED ® ■ »iii gi-t <t Ufe .. ISS DOC HOLLYWOOD, Stórskemmtileg og DOUBLECROSSED, SONN SAGA ! MICKEY BQURKE - DBN JOHNSON HAftLEY DANN THELMA OG LOUISE OTHER PEOPLES MONEY JACKNIFE ALLAR ÞESSAR MYNDIR ERU MEÐ ISLENSKUM TEXTA SHOWDOWN IN LITTLE TOKYO SJALFSÖGÐU m y n d b a n aks&m d a I e i g u r BORGARKRINGLAN sími 67 90 15 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 10:00 TIL 23:30 ÁLFABAKKI 14 (Mjóddin) sími 7 90 50 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 9:00 TIL 23:30 SKIPHOLT 9 sími 6261 71 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ12:00 TIL 23:30 REYKJAVÍKURVEGUR 64 sími 65 14 25 OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 10:00 til 23:30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.