Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. Hjóla- skautavöll- ur opnaður í dag kl. 10.30 var opnaður á skautasvellinu í Laugardal hjóla- skautavöllur. Aðgangur er ókeypis og skautaleiga er á staðn- um. Opið verður framvegis frá kl. 10.30 til 19 mánudaga til fostu- daga en frá 10.30 til 18 laugardaga og sunnudaga. Óskaö er eftir því að iðkendur noti hjálma, oln- boga-, úinliða- og hnéhlífar. íþróttir í kvöld Sumaríþróttimar eru nú að taka við og ýmis mót að hefjast. Um síðustu helgi hófst íslands- mótið í knattspymu og nú fara að hefjast golfmót og frjáls- íþróttamót. Þyngstu fangels- isdómar Tælensk kona, Chamoy Thipy- aso af nafni, sem kölluð var drottning ólöglegra fjárfestinga, var ásamt sjö vitorðsaðilum dæmd af glæparéttinum í Bang- kok 27. júlí 1989. Sannað þótti að hinir ákærðu hefðu haft milljónir dala af almenningi með ólögleg- um hætti og var hver og einn þeirra dæmdur í 141.078 ára fang- elsi. Hinn 11. mars 1972 krafðist sækjandi í Palma á Mallorca á Spáni 384.912 ára fangelsisdóms yflr Gabriel March Grandos, 22 ára póstmanni, sem svikist hafði nm að skiia 42.768 bréfum, eða 9 ár fyrir hvert bréf. Juan Corona, Bandaríkjamað- ur af mexíkönskum uppruna, var í febrúar 1973 dæmdur í 25-falt ævilangt fangelsi fyrir að myrða 25 landbúnaðarverkamenn árin 1970-1971 í Kaiiforníu. Blessuð veröldin Fjöimennasta henging Flestir menn hengdir á einn gálga voru 38 sioux-indíánar, skammt frá Mankato í Minnesota í Bandaríkjunum á annan jóladag 1862 fyrir aö myrða vopnlausa borgara. Flestir aukaleikarar Talið er að meira en 300.000 aukaleikarar hafi komiö fram í útfararatriði kvikmyndarinnar Gandhi, sem stjómað var af Sir Richard Attenborough árið 1982. Færð á vegum Aliir helstu þjóðvegir landsins eru ágætlega færir, undantekning er þó á Norðausturvegi (Sandvíkurheiði), þar er mikil aurbleyta og aðeins fært jeppum og fjórhjóladrifnum bílum. Á Vestfjörðum er Þorskafjarðar- heiði lokuð vegna aurbleytu. Færð er góð á Norðurlandi, Norðaustur- landi og Austurlandi, þó era Öxar- fjarðar- og Mjóafjarðarheiðar lokað- ar, svo og Hólssandur og Lágheiði. Umferðin í dag Vegir á Suöurlandi eru víðast hvar greiðfærir. Ölfusárbrú er opin fyrir umferð léttra ökutækja. Vegna aur- bleytu eru sums staðar sérstakar öxultakmarkanir á vegum og eru þær tilgreindar með merkjum við viðkomandi vegi. Hálendisvegir eru lokaðir vegna aurbleytu og snjóa. [7] Lokað □ lllfært [a| Þungatakm. @ Hálka Svæðunum innan svörtu línanna er ekki haldið opnum yfir vetrartímann. Höfn Berglind Björk og hijómsveit hennar, Bláa sveiflan, spila á veit- ingahúsinu Gaukur á Stöng í kvöld. Hljómsveit þessi hefur veriö starf- andi í vetur með nokkrum hléum. Sveitin sérhæflr sig í biues og sveiflu, eins og naftnð gefur til kynna, og á prógramminu má finna lög með EUu Fitzgerald, Biliie Holiday og Janis Joplin, svo að ein- hver séu nefnd. Meðlimir hljómsveitarinnar eru, auk Berglindar, Eövarð Lárusson gítarleikari en hann var einu sinni í hljómsveitinni Tíbrá frá Akra- nesi, Björa Vilhjálmsson kontra- bassaleikari en hann var í Rpkka- billíbandi Reykjavíkur og Ásgeir Óskarsson, trommuleikari og fyrr- um Stuðmaöur. Berglind Björk söngkona. Berglind Björk hóf feril sinn árið 1986 en þá söng hún með hljóm- sveitinni Klassík frá Keflavik. í þeirri hijómsveit var meðal annars Sigurgeir Sigmundsson, gítarleik- ari Giidrunnar. Berglind bjó á Ak- ureyri 1 hálft annað ár en þá söng hún í Sjallanum og 1 söngleiknura Skemmtanalífið Kysstu mig Kata hjá Leikfélagjnu. í vetur hefur hún verið í Reykjavík og sungið á Hótei íslandi í sýning- unni Aftur til fortíðar. Einnig hefúr hún sungið með Agli Ólafssyni og Draumasveitinni. BergUnd og félagar munu hefja leikinn um ki. 23.00. Golfíþróttin Golflþróttin nýtur sífellt meiri hylli. Sú íþrótt sem áður taldist al- gert karlasport er á góðri leið með að verða hin mesta fjölskylduíþrótt. Ástæður þessa eru ýmsar, meðal annars að golfið er góð útivera og býður upp á það beinlínis að byijend- ur geti leikið við hhð þeirra reyndu, vegna forgjafarkerfisins. Umhverfi Á kortinu hér til hliðar sjást allir opnir golfvellir á íslandi en nokkrir eru enn í hönnun. Á höfuðborgar- svæðinu eru sjö vellir. Hlíðar- og Bakkakotsvellir í Mosfellssveit, Grafarholts- og Korpúlfsstaðavellir í Reykjavík, Nesvöliur á Seltjamar- nesi, Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði og Vífilsstaðavöllur í Garðabæ. Flestir golfvellir á íslandi eru 9 hola en fimm vellir eru 18 hola. Það eru Grafarholtsvöllur og Hvaleyrarvöll- Golfvellir á Islandi isafjöröur"?* * - Siglutjörðu^r-Qlafsfjörður Húsavik Vestmannaeyjar jga— ur, Jaðarsvöllur á Akureyri og vell- imir á Hellu og í Keflavík. Sólarlag í Reykjavík: 23.11. Sólarupprás á morgun: 3.38. Síðdegisflóð i Reykjavík: 12.58. Árdegisflóð á morgun: 1.22. Lágftara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. Þessi drengur fæddist á Land- spítalanum þann 16 maí sl. Hann var 16 merkur og mældist 51 cm. Foreldramir heita Alfreö Ragnars- son og Hrafnhildur Flosadóttir en drengurinn er fyrsta bam þeirra. Fjölskyldan býr aö Grettisgötu 35. 53 Annette Bening Grunaður umsekt Saga-Bíó hefur nýverið tekið til sýningar myndina Grunaður um sekt, eða Guilty by Suspicion. Aðaileikarar eru Robert De Niro og Annette Bening. Annette Bening er rísandi stjama í Hollywood. Hún giftist nýverið leikaranum og kvenna- bósanum Warren Beatty og hefur það vakið atliygli hversu mikiö taumhald hún hefur á kallinum. Hún þykir einnig framúrskar- andi leikkona og hefur leikið í myndum eins og Valmont, Post- cards from the Edge og The Grift- ers. Hún hefur einnig komið fram í sjónvarpsþáttum, meðal annars Miami Vice og Wiseguy. Fyrsta kvikmyndahlutverkið var í The Great Outdoors. Bíóíkvöld Nýjar kvikmyndir Ógnareðli. Regnboginn. Grunaður um sekt. Saga-Bíó. Ósýnilegi maðurinn. Bíóhöllin. Hr. og frú Bridge. Regnboginn. Náttfatapartí. Laugarásbíó. Kona slátrarans. Háskólabíó Gengið Gengisskráning nr. 97. - 25. maí 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,920 58,080 59,440 Pund 105,371 105,662 105,230 Kan. dollar 48,406 48,540 49,647 Dönsk kr. 9,2921 9,3178 9,2683 Norsk kr. 9,2028 9,2282 9,1799 Sænsk kr. 9,9670 9,9945 9,9287 v - Fi. mark 13.2177 13,2542 13,1825 Fra. franki 10,6785 10,7080 10.6290 Belg. franki 1,7440 1,7488 1,7415 Sviss. franki 38,9850 39,0927 38,9770 Holl. gyilini 31,8794 31,9674 31,8448 Vþ. mark 35.8904 35.9896 35,8191 it. líra 0.04765 0,04778 0,04769 Aust. sch. 5,0997 5,1138 5,0910 Port. escudo 0,4321 0,4333 0,4258 Spá. peseti 0,5748 0,5764 0,5716 Jap. yen 0,44821 0.44945 0,44620 irsktpund 96,005 96,271 95,678 SDR 80,7399 80.9629 81,4625 ECU 73,7437 73,9475 73.6046 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Lárétt: 1 mistök, 6 mælir, 7 hópur, 9 hvíldu, 10 snæfoks, 11 áflog, 13 rætin, 15 karlmannsnafii, 17 þegar, 18 fyrirmynd, « 20 tignari, 21 barði. Lóðrétt: 1 kjökra, 2 flmt, 3 skel, 4 stakk, 5 jarðvinnslutæki, 6 varg, 8 heill, 12 skjót- ur, 14 kvabb, 16 fljótfæmi, 18 haf, 19 loðna. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hæg, 4 ösla, 8 uxar, 9 auð, 10 glutur, 11 gumar, 13 gá, 14 und, 16 kurt, 18 næri, 20 gám, 22 stóran. Lóðrétt: 1 huggun, 2 æxlun, 3 gaum, 4 ört, 5 saurug, 6 lurg, 7 aðgát, 12 akir, 15' dró, 17 rán. 19 æt. 21 mv.______.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.