Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 24
40 MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Skrifborö úr járni. Afgrborð m/viðar- borðplötum. margar stærðir og gerðir. Útstillingarskápar (borð) úr gleri m/)jósaperum innan í, tvískipt m/gler- hillum. Sams konar hornskápar, út- stillingarborð m/glerplötu að ofan og framan, skúffur bæði í borði og undir. o.fl. o.fl. Penninn sf., Fosshálsi 5 7. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 18, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. • Síminn er 63 27 00. Vatnsbretti, boröplötur og legsteinar. •Vantar þig vatnsbretti (rakavarin + viðhaldsfrí), sólbekki eða borðplötur? Þú velur litinn, miklir möguleikar. • Við hönnum legsteina, ódýrir og fallegir, einstaklega ódýrt letur. Send- um um land allt. •Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955. Verktæri á gjafverði. Vönduð skrúfstykki með snúning og steðja, 3" kr. 1310, 4" kr. 1920, 5" kr. 2340, 6" kr. 2990 og 8" kr. 4970 Keðjut- alíur 1 tonn kr. 4900 og 2 tonn kr. 5900. Einnig gott úrval handverkfæra og hjólatakka. Selt í bás 72 73 í Kola- portinu. Stálmótun, s. 91-673284. Gólfflisar. 20% afsláttur næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Silkifatnaöur nýkominn: Kvennáttföt kr. 2.730, karlmannanáttföt kr. 3.325, sloppar kr. 3.880, undirföt kr. 2.275, jakkar kr. 8.400, bómullarsloppar frá kr. 1.645. Einnig mikið úrval af alls konar gjafavöru og húsgögnum. Versl. Aggva, Hverfisgötu 37, sími 91-12050. Reyklausir öskubakkar. Umhverfis- vænu öskubakkarnir komnir aftur. Draga til sín reyk frá tóbaksreyking- um og eyðir honum. Verð 600 kr. + póstkröfukostn. Sendum í póstkröfu. Pantanir í síma 91-677395. Tvö hjólhýsi, annað er 18 fet, árg. ’90, og er á Eaugarvatni, hitt er 14 fet, árg. ’89, til sölu. Einnig sumarbústað- arland, girt, við Apavatn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4884. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir inni- og útihandriða úr áli, stáli og ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð, greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls- sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922. Til sölu tvö DBS drengjahjól, 26", Wint- er hjól fyrir 4 6 ára, þarfnast lagfær- inga, dúkkuvagn, kringlótt furuborð, 1,20 og Palesander borðstofuborð, selst allt ódýrt. Sími 91-74457 e.kl. 16. Sem ný frystikista til sölu, 110 lítra. Uppl. í síma 91-78129 eftir kl. 18. DV Verkstæðisþjón., trésmiöi og lökkun. Franskir gluggar smíðaðir og settir í innihurðir, hurðir og allt tilheyrandi. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hf„ Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955. Bjóðum frábæran kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65.000. S. 651110,985-27285. Eldhúsinnrétting - parket. Góð eldhús- innrétting (tekk + harðplast) með öllum tækjum til sölu, einnig notað parket, 30-40 m2. Sími 91-611525. Þjónustuauglýsingar HUSAVIÐGERÐIR Utanhúss sem innan Járnklæðningar ' Gler og gluggar Þakviðgerðir ' Hurðir og milliveggir Vatnsklæðningar ' Múr- og sprunguviðgerðir Steniklæðningar ' Steyptar þakrennur Steinsteypusögun/kjarnaborun Vanir og vandvirkir menn. Simar 24504 og 17091. Steinsteypusögun kjarnaborun múrbrot Victor Sigurjónsson Sími 91-17091, símboði 984-50050 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. i Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþoiið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófieika. mw* Sævarhöföa 13 - simi 681833 Traktorsgröfur - steypudælur. Leigjum út traktorsgröfur. Gröfum og skiptum um jarðveg í inn- keyrslum, görðum o.fl. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á ikvöldin og um helgar. Leigjum út 'steypudælur. Gerum föst verðtilboð. Símar 985-28645, 674922 og Dællltækni 672904. Símboði 984-53056. GRÖFUÞJÓNUSTA Gísli Skúlason, sími 91 -685370, bílas. 985-25227. Bragi Bragason, sími 91-651571, bílas. 985-31427. Gröfur méö opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4. VISA og EURO raögreiðslur. Loftpressur - Traktorsgröfur Bijótum hurðargöt. veggi. gólf. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl. Malbikssögun. „ Gröfum og skiptum um jarðveg ÍJnnkeyrslum, görðum o.fl. Utvegum einníg efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804 JDyrasímaþjónusta Öli almenn dyrasimaþjónusta. - Sel upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymið auglysinguna. ★ STEYFUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARTÍABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKl, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaboru n hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Slmi 91-12727, boös. 984-5A04Þ4, bílas. 985-33434, fax 610727. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEYPUSÖGUN - MALBIKSS0GUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun Loftpressa - múrbrot Unnið líka á kvöldin og um helgar. Símar 91-38029 og 985-37429. aUNHUDUN. Við háþrýstiþvottinn notum við traktorsdælu af öflugustu gerð. Vinnuþrýstingur er 200 til 400 kg/cm2. með túrbóstút. ATH. Leigjum háþrýstidælur. Fastverðtilboð meðverklýsingu . nor 40A1A þér að kostnaðarlausu. bMII! 703 “JöU IU Smíðumsólstofur, glugga og huröir eftir yðaróskum. Mætumá staðinnog tökummál. HURÐIR & GLUGGAR HF. KAPLAHRAUN117, SÍMI91-654123. OO IÐNAÐARHURÐIR □l A® flSU GLOFAXIHF. ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 FOREVER ÖRYGGISSKOR INNKAUPAFÓLK. Eigum Forever ör- yggisskóna til á lager. Þeir eru með stáltá og stálplötu í sóla. Samþykktir af Öryggiseftirliti ríkisins. Sérlega breiöir og meö innleggi. Brún á stáltá fóöruð svo hún meiði síður. Olíu- og sýruþolinn sóli. JÓN BERGSSON H.F. Langhoitsvegi 82, Rvik. Sími 91-678944. Fax 91-678881. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC. voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomm tæki Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og mðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806^985-22155 SkólDhreinsun. s Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Simi 670530, bilas. 985-27260 og simboði 984-54577. SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi dæmi um þjónustu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.