Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. 51 dv Fjölmiðlar Friðrik í Hollywood í Sjónvarpinu í gær var sýnd heimildarmyndin Sveitapiltsins di-aumur sem var um veru Frið- riks hórs Friðrikssonar í Holly- wood vegna tilnefningar Barna náttúrunnar til óskarsverðlauna. Fátt kom fram í þessum þætti sem ekki hafði áður verið fjallað um í sambandi við þennan atburð en þátturinn snerist fljótt upp í spumingar og svör um íslenska kvikmyndagerð almennt og komu margar athyglisverðar kenningar og hugmyndir þar fram hjá viðmælendum sem bæöi voru innlendir og erlendir. í heild var um ágæta og forvitnilega heimildarmynd að ræða. Seinna um kvöldiö var aldeilis frábær bresk sjónvarpsmynd á dagskrá sem nefndist Eftir fjar- veru. Var myndinni leikstýrt af einum þekktasta og besta leik- sviðsleikstjóra Breta, Peter Hall. Og þegar slikur maður er við stjórnvölinn eru leikarar ekki af verri endanum og er sérstaklega vert að nefna hina öldnu leik- konu Peggy Ascroft sem lék konu sem haföi veriö í um þaö bil sex- tíu ár á geöveikrahæli. Ríkur systursonur hennar tekur hana að sér þegar leggja á hæhð niður. Sambúðin er eins og skilja má erfið. Sérstakt samband myndast milli eiginkonunnar og gömlu konunnar sem er í fyrstu aðeins á einn veg, eiginkonan að reyna að ná sambandi viö þá gömlu. Eiginkonan er mjög vansæl i hjónabandinu og þegar hún fær aö vita að hún er ófrísk liggur við að hún bugist. Gamla konan skynjar að það sama sem kom fyrir hana þegar hún var ung er aðendurtakasigíöðruformi... Samleikur þeirra Peggy Ascroft og Geraldine James var hrein snilld og unun að horfa á enda hafa þær báðar verið verðlaunaö- ar fyrir leik sinn í þessari mynd sem verður að teljast með þeim allra bestu sem Sjónvarpið hefur sýntlengi. HiImarKarlsson Andlát Laufey Kristjana Benediktsdóttir frá Eiði á Langanesi, lést laugardaginn 23. mai á sjúkrahúsinu á Húsavík. Hólmfríður Sighvatsdóttir frá Ragn- heiðarstöðum lést í Landspítalanum 21. maí. Jarðarfarir Útför Gunnþóru Björnsdóttur, áður til heimilis á Selvogsgötu 17, Hafnar- firði, sem andaðist að Sólvangi í Hafnarfirði 18. þ.m., fer fram frá kirkju Hvítasunnusafnaðarins í Reykjavík í dag, 25. mai kl. 13.30. Guðbrandur Sveinn Þorláksson frá Veiðileysu, Öldugötu 2, Hafnarfirði, veröur jarðsunginn frá Víöistaða- kirkju í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. maí kl. 13.30. Hafsteinn Ormar Hannesson frá ísafirði, til heimilis á Grandavegi 47, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. maí kl. 13.30. Kári Gíslason, Skipasundi 70, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. maí kl. 15. Friðrik Jónsson frá Hvestu, Amar- firði, Drápuhlíð 46, Reykjavík, and- aðist á Hrafnistu í Reykjavík 21. maí. Jarðsungið verður frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 27. maí kl. 15. Þórður Ólafur Þorvaldsson, Amar- hrauni 21, Hafnarfirði, verður jarð- unginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 25. maí kl. 15. Póll Þórðarson, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, er andaðist 19. maí, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 27. maí kl. 13.30. Ólöf Helga Fertramsdóttir frá Nesi í grunnvík, verður jarösungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. maí kl. 13.30. ©1991 by King Features Syndicate. Inc. Wortd rtghts reserved Ráðlegging mín er að gifta sig snemma svo maður hafi lengri aðlögunartíma að eymdinni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. maí tú 28. mai, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101, læknasími 812100. Auk þess verð- ur varsla í Vesturbæjarapóteki, Mel- haga 20-22, simi 22190, læknasimi 22290, ki. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarf] arðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardagá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi Iæknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum mánud. 25. maí: Möndulveldin tilkynna: 629 herskipum lýðræðisþjóða sökkt frá stríðsbyrjun. Spakmæli Nakinn maður hræðist ekki vasaþjófa. Bengali. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánúd.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið eryið tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími * 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þeir sem eru í kringum þig vtfja aðstoða þig á alla lund og gleðja þig svo sem þeir mega. Taktu þó ekki eingöngu við ráðum frá jábræðrum. Hugaðu að Qármálunum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér gengur vel og þú færð persónulegum metnaði svalað. Það helgast ekki síður af heppni en eigin ágæti. Þú verður að sætta þig við það. Þú færð hrós sem eykur sjálfstraustið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður að leggja meira á þig á þeim sviðum sem hafa reynst þér erfið. Þú verður að reyna að ná sambandi við fólk sem þér hefur jafnvel ekki geðjast að. Nautið (20. apríl-20. mai): Peningamir flæða hraðar út en þeir koma inn. Þú verður því að draga út eyðslu og sinna aðeins brýnustu nauðsynjum. Reyndu að ná samkomulagi. Happatölur eru 1,13 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þolinmæði þín er ekki endalaus. Ef samband þitt við annan aöila á að blessast verður hann líka að leggja eitthvað af mörkum. Þér líður vel í hópi fólks í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú lifir æsilegar stundir og hefur lítinn tíma aflögu. Vertu staðfast- ur og láttu sektarkennd ekki ná tökum á þér. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Aðstæður em þér í hag. Notfærðu þér það og taktu á fjármálun- um. Reyndu að fá sem mest út úr starfi þínu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er sitt af hverju sem pirrar þig. Þú verður því að taka á þolin- mæðinni ef þú vilt að hlutimir gangi upp. Lofaðu ekki upp í erm- ina þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu orða þinna. Mikil hætta er á misskilningi. Líkur á ferða- lagi aukast. Reyndu að eyða ekki um efni fram. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er ekki rétti tíminn til þess að taka fjárhaglega áhættu. Reyndu að hafa góð áhirf á fólk og notfærðu þér kímnina. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki um of rausnarlegur. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú lánar peninga. Ástarmálin em í góðum farvegi. Steingeititt (22. des.-19. jan.): Taktu því ekki illa þótt einhver bregðist fálega við hugmyndum þínum. Gerðu það sem þér sýnist réttast. Happatölur era 11. 16 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.