Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992, Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchturmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL, Langholtsvegi 160, sími 68-77-02. Fjöldi bíiasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum gerðum og í öllum verðflókkum með góðum árangri. Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17:00 áfimmtudögum. AUGLÝSINGADEILD Gallabuxnatilboð Kr. 3.900,- Verslunin Gæjar, Bankastræti 14 Sviðsljós Norsk skólabörn frá Drammen á leið í skoðunarferð um Breiðafjarðareyjar. Norsk skólaböm í heimsókn Kiistján Sigurðsson, DV, Stykkishólmi: Hér í Stykkishólmi eru nú stödd norsk skólaböm frá vinabæ Stykkis- hólms, Drammen. Þetta eru 13 ára gamhr krakkar sem eru í átta daga ferö hér á íslandi og eru þeir í Stykk- ishólmi í fimm daga. Sjötti bekkur gmnnskólans hefur m.a. tekið á móti krökkunum og gista þeir hjá þeim. Era samskipti barnanna í alla staði hin ánægjulegustu. Ferð bamanna er skipulögð að miklu leyti af Norræna félaginu og er Sigríður Vilhelmsen fuUtrúi þess. Aðspurð sagði hún að ferðin hefði verið hin besta og sérstaklega tiltók hún hve gaman væri fyrir krakkana að komast út í óspillta náttúmna, nokkuð sem þeir eiga erfitt með hvunndags þar sem þeir búa í miklu hlokkahverfi. Fréttaritari brá sér með börnunum í skoðunaferð um Breiöafjarðareyjar með Eyjaferðum og var greinilegt að krakkamir höíðu mjög gaman af því þó veðrið væri ekki upp á sitt besta. Ferð þeirra hingað var greinilega mjög vel undirbúin þvi að í vetur hafa þeir lært mikið um ísland í skól- anum. Einnig eiga bömin að skrifa dagbók um ferðina og skila ritgerð er heim kemur. Gunnur Magnúsdóttir var valin fyrirsæta Suðurnesja nú á dögunum. DV-mynd Ægir Már Fyrirsæta Suðumesja valin Ægir Mái Káiasan, DV, Suðumesjuin: Gimnur Magnúsdóttir frá Keflavík var kjörin fyrirsæta Suðumesja 1992 á veitingastaðnum Edenborg í Kefla- vík á dögunum. Gríðarleg stemning var fyrir keppninni og var troðfullt hús. Gunnur er 17 ára nemandi við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja og áhuga- mál hennar em ferðalög og skíði. Hlaut hún m.a. Lundúnaferö meö Flugleiðum, demantshring frá Gulh og silfri, 10 þúsund króna fataútekt frá verslunni Kóda og margt fleira. Gunnar öölast þátttökurétt í For- síðukeppni Vikunnar og Samúels. í öðm sæti varð Sigríður Margrét Oddsdóttir, 16 ára frá Njarðvík. Lára Sif Jónsdóttir, 16 ára frá Njarðvík, hafnaði í þriðja sæti. AIls kepptu 12 stúlkur um titihnn. Kynnir kvölds- ins var Páll Óskar Hjálmtýsson og stóð hann sig mjög vel að vanda. Var þetta í fyrsta skipti sem Fyrir- sætukeppni Suðumesja var haldin og tókst hún mjög vel. Aðstandendur keppninnar, þátttakendur og þeir fjölmörgu sem komu nálægt henni eiga hrós skihð fyrir frábært kvöld og vel heppnaða dagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.