Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 30
42
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
- ■ Fasteignir
Bílskúr tií sölu við Reykás 21. Leiga
kæmi til greina. Uppl. í síma 91-
656875.
■ Fyiirtæki
Matvöruverslun til sölu í austurbæ
Reykjavíkur, velta á mán. ca 3,3 m.,
lager ca 3 m. á útsöluverði, söluverð
3,5 rn., eignaskipti koma til gr. Tilboð
send. DV merkt „R-5160“ f. 12. júní.
Óska eftir að kaupa fyrirtæki á höfuð-
borgarsvæðinu, ýmislegt kemur til
greina. Hafið 9amband við auglþj. DV
, í síma 91-632700. H-5144.
Umboð til sölu af glæsilegum, frönskum
fata-vörulista. Hafíð samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5145.
■ Bátar
Sómi 800 til sölu m/krókaleyfi, árg. 1988,
fullfrágenginn frá Bátasmiðju Guð-
mundar, Volvo Penta vél, góð tæki,
beitingavél, „léttir“ o.fi. o.fl. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-5129.
Til sölu vandaður yfirbyggður Madesa
hraðbátur úr plasti, eitt tonn með 60
ha. Chrysler utanborðsvél. Báturinn
er á vagni með yfirbreiðslu. Uppl. á
kvöldin í síma 92-13748, og 91-35161.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu,
kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk-
"ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og
búnaður, Trýggvagötu 4, s. 622554.
Fiskiker 310, 350, 450, 460, 660 og 1000
lítra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211,
Seltjarnamesi.
Flotbúningar. Vegna úreldingar eru til
sölu tveir svo til nýir björgunarflot-
búningar, hagstætt verð. Einnig til
sölu 7 mm lína. Uppl. í s. 79877 e.kl. 13
Hraðbátur til sölu.
Til sölu 13 feta hraðbátur, með nýjum
55 ha. Suzuki utanborðsmótor. Úppl.
í síma 91-53400 eftir kl. 18.
- VHF-bátatalstöðvar,
hjól og vökvasjálfstýringar fyrir
seglskútur og báta, gott verð.
Samax hf., sími 91-652830.
Úrelding-krókaleyfióskast til kaups, 4,4
brt. eða sem svarar 18,9 rúmmetrum.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
91-632700. H-5164
3,5 tonna krókaleyfisbátur til sölu. Út-
búinn á línu- og handfæraveiðar. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 9641866
Nýr Quicksilver, 3 manna gúmmíbátur,
ónotaður, á kr. 50.000. Úppl. í síma
91-23707 eftir kl. 17.
Óskum eftir að taka á leigu-30 tonna
bát til skemmtisiglingar í sumar.
Uppl. í sima 91-654125.
■ Hjólbarðar
Torfærudekk. 36" Gumbo Monster
dekk, 4 stk., með 6 gata álfelgum, til
sölu, ekin ca 7000 km. Verð 100 þús.
Upplýsingar i síma 91-46747.
. ■Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi-
lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88,
MMC Colt ’88-’91, Lancer ’83-’91,
Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper
4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90,
GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83,
CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87,
BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade
’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda
626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Es-
__>cort ’84-’87, Escort XR3i '85, Sierra
1600 og 20CÍ0 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki
Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82,
Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86,
vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000
vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og
öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum.
Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.__________
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota
Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade
’88, Renault 5 '87, Shuttle ’89 4x4,
Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird
’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85,
Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault
Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore
- - ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84,
Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia
'84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345
’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st.,
Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, Maz-
da 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88,
626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og
’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift '86,
. ’88 og ’91. Opið 9-19 mán.-fostud.
Brettakantar úr krómstáli á flesta
evrópska bíla, einnig felgur eftir
pöntunum, radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Dall flýgur heim
í einkaþotu
sinni...