Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992.
Sandkorn
Fréttir
Trúnaðarmál
Svæðisútvarp
Vestfjarðafór
framáaðfqr-
ráöamenn ísa-
fjarðarhafnar
létuítéupplýs-
íngaríþættin-
um,,Auðlind-
in".EkMer
hægtaðsjáað
| þessibeiðni
hafihloöðaf-
greiðsluáfundi
bæjarsfjórnar
4. júní, að sögn fréttaritaraDVá
ísafirði, Gísía Hjartarsonar. Hann
segiraðsvovirðistsemafli.semland-
aðeríísafjarðarhöm.flolddstundir
„trúnaðarmái eins og svo margt ann-
að hjá Isafjarðarkaupstað". Þegar
sami öéttaritari öskaði sl yetur eftir
yftrliti yfir skipakomur tU ísafjarðar
ánð 1991 var það aðsðgn yfirhafnar-
varðar trunaðarmál og mátti ekki
birtafyrr enhafharstjórn hefði fjall-
aöumþaðáfundl
Afsökunar-
beiðni
Þvergirðings-
hátturhafnar-
yflrvaldaá
Isaftrðihefur
aðminnsta
kosuoröiötii
þessaðbæjar-
stiórinnþarsá
ástæðutilað
biðjadönsk
stjórnvöldaf-
sökunar,
minnirfrétta-
ritariá.Þaðvar
eftir að danska varðskipið Beskytter-
en varð að sigla tíl Reykjavikur með
sjúklmgvegna.^tirfniogþvergirð-
ingsháttar" hafnaryfSrvalda. Frétta-
ritari mhmir líka á að einhverra
hluta vegna hættu grænlenskir
rækjutogarar að landa afla sínum á
fsafirði ogsneru sér til Hafnarfjarð-
ar.
Nauðsynleg
hreinsun
StartukleM-
fundirnirá
krataþinginu
vöktumiklaat-
hygliallra
landsmannaá
dðgunum,
Menn, sem
þekktireruað
þvíaðveraekki
alltafsammála,
komunokkurn
veginnsáttir,
aðþvíervirtist,
út af slíkum fundum. Sandkornsrjt
ari rakstá limru eftirhagyrðínginn
Braga Björnsson frá Surtsstöðum
sem hefur þessa skoðun á fundum
Jóns Baldvins og Jóhónnu:
Af fundinum flúðu þau burtu,
fórusamanísturtu.
Ogalltféilíljufalöö.
því lýstu þau yfir glöð.
Hreinsun var það sem þau þurftu.
UmmæíiJakans
Yftrlýsingar
Guðmttndar
JóhannsGuð-
mundssonar,
| fonnanns
Dagshrúnar,
íallaekkialltaf
ígóðanjarðveg.
Guðmundurer
nýhúinnað
kynnatulögur
semhannhjóst
viðaðmyndu
valdarosalegu
ðskrihjátJÚ. Hannöskraðireyndar
ekki lesandmn sem hringdí í Sand-
kornsritaraog vildi gera athugasemd
við ummæli Jakans yfirieitt. Hins
vegar baö hann um að fö að gera at-
hugasmdmeðeftirfarandivísu:
Loðiðoghálterogfláttskapurflest
semformgjarnýtatöraka
enbrostegastflnnstmérog
blöskrarþómest
bullið i Guömundi jaka.
Umsjón:inglbjörg Bára Sveinsdóttlr
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra:
Sannfærður um að
álið sé framtíðin
- segir upphaf stóriðjufrarnkvæmda bíða uppgangs í heimsbúskapnum
„Upphaf allra stóriðjufram-
kvæmda hér á landi markast af þeirri
eftirspurn sem er eftir slíkum vörum
á heimsmarkaði. Hún er í daufara
lagi núna og verður það væntanlega
þar til efnahagslifið á Vesturlöndum
tekur við sér. Annars er það helst
álið sem hefur sýnt aukningu og það
sannfærir mig um að í því sé framtíð-
in fólgin," segir Jón Sigurðsson iðn-
aðarráðherra.
Jón átti í síðustu viku fund með
fulltrúum frá hollenska álfyrirtæk-
inu Hoogovers, en það er eitt þeirra
fyrirtækja sem staðið hafa að Atl-
antsálhópnum. Fundurinn var hald-
inn að ósk hollenska fyrirtækisins
en þar hafa átt sér stað umtalsverðar
breytingar á skipan stjórnar.
Að sögn Jóns eru Hollendingarnir
enn áhugasamir um að ráðast í bygg-
ingu álvers á Keilisnesi. Sömu sjón-
armið segir hann hafa komið fram í
viðræðum sem hann átti nýlega við
forstjóra bandaríska fyrirtækisins
Alumax. Búið sé að ganga frá flestum
lögfræðilegum og tæknilegum atrið-
um og nú sé bara að bíða eftir að
markaðir glæðist og bankar sýni
fjármögnuninni áhuga.
„Samninganefnd íslands og Atlant-
sálhópsins mun funda í haust og þá
verður reynt að ganga frá sem flest-
um atriðum þessa máls. Það er beðið
eftir færi til framkvæmda. Að und-
anförnu hefur dregið verulega úr
útflutningi fyrrum Sovétríkja og
birgðir hafa minnkað. í kjölfarið hef-
ur álverið þokast upp á við. Þá er það
athyglisvert að álnotkun hefur auk-
ist um tvö til þrjúpósent þrárt fyrir
efnahagslægðina. I tonnum talið er
aukningin 300 til 400 þúsund tonn eða
hálfu meira en eirt álver á Keilisnesi
myndi framleiða."
Jón segjr að rofi til í efnahagsmál-
um Vesturlanda ætti það að geta
gengið hratt fyrir sig að ljúka fram-
kvæmdum á Keilisnesi. Atlantsál-
verkefnið sé það álverkefni sem
einna álitlegast sé í heiminum enda
hafi mikil undirbúningsvinna farið
fram.
Aðspurður segir Jón engin önnur
stóriðjuáform vera inni í myndinni
hér á landi meðan tómagangur sé í
heimsbúskapnum. Efnahagslægðin
nái ekki síður til annarra greina en
áliðnaðarins.
„Hitt er annað mál að við erum í
margvíslegum undirbúningsathug-
unum og - viðræðum um sæstreng.
Það er hins vegar mál með lengri
tímavídd og nær til næstu 5 til 10
ára. Þá erum við í viðræðum við
sihærri fyrirtæki sem nota allmikla
orku, bæði evrópsk og bandarísk. Ég
vonast til að það komi eitthvað út
úr því á næstu mánúðum."
-kaa
Skólastjóradeilan í Víöistaðaskóla:
Eggert haf nar
tilmælum
starfsmanna
- um að taka ekki við stöðunni
Eggert J. Levy hefur hafnað til-
mælum kennara í Víðistaðaskóla um
að taka ekki að sér skólastjórastöðu
við skólann. Mikil óánægja hefur
skapast vegna þessa máls eins og
komið hefur fram í fréttum DV.
Vildu starfsmenn skólans fá Magnús
Jón Árnason yfirkennara í skólastjó*-
rastöðuna. Olafur G. Einarsson
menntamálaráðherra setti Eggert í
hana.
Starfsmenn skólans sendu Eggert
bréf þar sem þeir beindu til hans
þeim tilmælum að hann hafnaði
skólastjórastöðunni. í svarbréfi hans
segir að eftir að skólanefnd og kenn-.
araráð skólans hafi fjallað um málið
hefði öllum mátt vera ljóst hverjir
hefðu sótt um starf skólastjóra. Því
hefðu starfsmennirnir haft nægan
tíma til að hafa samband við hann
áður en menntamálaráðherra hefði
veitt stöðuna.
Enn fremur segir að stuðningrn:
starfsmannanna við Magnús Jón sé
afar eðbUegur og sýni að hann hafi
unnið sér traust með störfum sínum
við skólann. Hins vegar hafi ráð-
herra falið undirrituðum þá ábyrgð
að gegna störfum skólastjóra við
Víðistaðaskóla. Undan þeirri ábyrgð
muni hann ekki skorast.
„ÞarnErer verið að segja að kennar-
aráð hefði átt að blaðra því um leið
og það var búið að fjalla um málið
hverjir hefðu sótt um. Það gerði ráð-
ið náttúrlega ekki," sagði Sigurður
Björgvinsson, trúnaðarmaður kenn-
ara í Víðistaðaskóla, við DV. „Eggert
óskaði nafnleyndar og hún var virt.
Mér finnst að hann sé að vega þarna
að starfsheiðri kennararáðsins."
Sigurður sagði að það alvarlegasta
í máhnu væri hvernig gengið væri
fram hjá umsagnaraðilum við ráðn-
ingu í starfið. Þá hefði menntamála-
ráðherra lýst yfir þeirri stefnu sinni
að menn ættu ekki vísan framgang
innan síns skóla heldur væru frekar
ráðnir utanaðkomandi til starfa. Því
mætti spyrja hvort reynsla á viðkom-
andi vinnustað væri einskis metin.
-JSS
173 1145 (
\
Erlent vinnuafi á Islandi 1991
*-i \V>>»''>,
I^TJ Norðurland ,
eystra
154 ^
567 Austimand
64
Norðurland
vestra
L^J—ftepKJai/ík
Reykjanes
Suðurlanc
j^g£
Lögreglan hugðist aðstoða stokkönd með sex unga sem var á vappi við
Sæbraut í fyrradag. Átti að reyna að koma henni til sjávar. Ekki vildi hún
þýðast laganna verði en flaug burt. Var það tekið til bragðs að fara með
ungana í húsdýragarðinn og var myndin tekin þegar einn starfsmanna var
að taka á móti þeim þar. DV-mynd S
Útlendingar á íslandi:
Ný atvinnuleyf i
ekki gefin út
- en framlenging fæst á eldri
Samkvœmt upplýsingum frá Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins
er fjöldi starfandi útlendinga I dag svipaður og kemur fram á þessari skýr-
ingarmynd.
f^jöldi útgefinna atvinnuleyfa fyrir
útlendinga hér á landi var 456 fyrstu
þrjá mánuði ársins. Er það 5% aukn-
ing frá sama tíma í fyrra. Að sögn
Óskars Hallgrímssonar hjá Vinnu-
málaskrifstofu félagsmálaráðuneyt-
isins hafa fleiri ný atvinnuleyfi ekki
verið gefin út að undanförnu en end-
urnýjun hefur fengist á eldri leyfum.
Á síðasta ári voru gefin út 2210 at-
vinnuleyfi og sagði Óskar að staðan
væri svipuö í dag og á sama tíma í
fyrra.
Af þeim 456 atvinnuleyfum sem
voru gefin út voru 124 fyrir ríkis-
borgara EB-landa, 170 fyrir önnur
lönd í Evrópu og 162 fyrir lönd utan
Evrópu. Af þessum 170 voru 106 gefin
út fyrir Pólverja.
Eins og kom fram í blaðinu nýlega
hættu 25 Pólverjar hjá SS á Hvols-
velli. Heyrst hefur af fleiri fyrirtækj-
um sem hafa sagt upp útlendingum
en engar sambærilegar tölur og á
Hvolsvelli. Eins og staðan er á vinnu-
markaðnum í dag er fyrirsjáanlegt
að innient vinnuafl mun siija fyrir
með vinnu og útlendingum í atyinnu-
lífinu mun fækka. Að sögn Óskars
Hallgrímssonar mun þörfin fyrir er-
lendt vinnuafl skýrast í haust þegar
sumarafleysingafólk hættir. Afram
má gera ráð fyrir útlendingum en
líkur eru á að fjöldi þeirra muni fara
minnkandi.
-bjb