Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992. ttadagurínn íReykjavík 27.júní Dagskrá 4. íþróttadagsins byggist á samstarfi íþróttafélaganna í Reykjavfk og íþrótta- og tómstundaráös Reykjavíkur, sem gerir dagskrána fjölbreyttari en nokkru sinni áöur. Morgunleikfimi í Laugardal Dagskrá íþróttadagsins hefst t Laugardal kl. 9:00 á gervigrasinu meö morgunleikfimi fyrir alla fjölskylduna Stjórnandi er Halldóra Björnsdóttir. Blakvellir Blakvellir eru staðsettir við gervigrasvöllinn í Laugardal og Vesturbæjarlaug og eru þeir til frjálsra afnota fyrir almenning. mmm m*mJ Nauthólsvík Almenningi boöin afnot af bátum siglingaklúbbsins ásamt leiðsögn frá kl. 13:00-17:00. Skautasvelliö í Laugardal Skautasvellið verö sem hjólaskautasvæði frá kl. 10:30-18:00. Aðgangseyrir er enginn en leigðir eru út hjólaskautar ásamt tilheyrandi búnaði. Einnig verður búnings- aðstaðan opin fyrir skokkara en tenging við skokkleiðina í Laugardalnum er mjög góð. Hjólabrettapallar Staðsettir viö: " Vesturbæjarlaug Laugardalsvöll Austurbæjarskóla Breiðholtslaug Hamraskóla í Grafarvogi Reykjafold í Grafarvogi Við Rofabæ í Árbæjarhverfi olf viö orpúlfsstaði Félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur leiðbeina yrjendum frá kl. 14:00 -16:0 FJ5H Keilusalurinn í Öskjuhlíö mmámmw Kennsla verður fyrir byrjendurfrá kl. 13:00 -16:00. Ókeypis aðgangur. íþróttafélag fatlaöra Opið hús í Hátúni 14 frákl. 14:00-17:00 Kynntar verða íþróttagreinarnar boccia og borðtennis. Tennisvellir Komið hefur verið upp tennisnetum og merktum völlum á skólalóðum á eftirtöldum stöðum: Við Hlíðaskóla, Breiðagerðisskóla og (þróttahús Hagaskóla. Ennfremur verðatennisvellir á bílastæði við gervigrasvöll í Laugardal. Gönguferö Ferðafélag Islands gengst fyrir kvöldgöngu á Kerhólakamb Esju kl. 20:00. . Rútuferð frá BSÍ austanmegin. (Mörkin 6). Hægt að koma á eigin bíl að Esjubergi. 09f Landssamtök L^"í hjartasjúklinga f j | ^ Hjartagangan 1992, fjölskylduganga. Gangan hefst í Mjóddinni kl. 14:00 og verður gengið um Elliðaárdal. Sundstaðir M. 07:30 -17:30 enginn aögangseyrir Leiðsogn I sundi frá kl. 10:00-16:00. vlö allar sundlaugamar verða leiktæki fyrir börn og fyrir þá sem vilja skokka eru merktar hlaupaleiðir frá öllum sundstöðum. Sundstaoir Vesturbæjarlaug Sundhöllin Laugardalslaug Breiðholtslaug Dagskr; Sund Þrektæki Hlaupaleiðir Bamaleiktæki Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands ngst fyrir göngu kl. 10:00 - 11:00og 11:00-12.00 frá Hafnarhúsportinu, gengiö um hafnarsvæði gömlu hafnarinnar undir leiösögn og plöntu- og dýralíf hafnarinnar kynnt. Dagskrá íþróttafélaganna í Reykjavík Sú nýbreytni veröur í boöi hjá íþróttafélögunum í Reykjavík, að þau munu bjóða ungum sem öldnum upp á dagskrá þar sem hver og einn á að finna eitthvað við sitt hæfi auk þess sem þau kynna starfsemi sína. Fyrir yngstu aldurshópana hafa félögin ákveðið að skipuleggja svipaða dagskrá hver á sínum staö undir nafninu ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA. Markmiö íþróttaskóla barnanna er að bjóða öllum börnum upp á fjölbreytt og markvisst hreyfinám og uppeldislega vandaða dagskrá þar sem allir eiga að finna eitthvað við sitt hæfi. Félögin bjóöa einnig allri fjölskyldunni upp á fjölskyldutrimm í lok dagsins þar sem fagfólk félaganna á sviði íþrótta sér um leiðbeiningu. Sjá nánar tímasetta dagskrá. Iþróttaskólar fyrir börn kl. 10:00-11:00 3ja - 4ra ára og 5 og 6 ára: kl. 11:00-12:00 7-8 ára: kl. 13:00-14:00 9 -12 ára: KR- Valur- Leiknir - Fram- Ármann - Fjölnir - Víkingur - Þróttur - Fylkir - ÍR- íþróttasvæöiö viö Frostaskjól iþróttasvæöið viö Hlíöarenda íþróttasvæðiö Austurbergi íþróttasvæðið Safamýri 28 íþróttahúsiö við Sigtún íþróttasalurinn Hamraskóla Víkingsheimilið viö Stjörnugróf íþróttasvæöiö viö Holtaveg íþróttasvæöið Fylkisvegi 6 íþróttasvæöi Mjódd Breiöholti og Seljaskóla >. ,klr14:00-15:00 Fjölskyldutrímm: Dagskrá: alhliða hreyfinám leikir þrautabrautir fimleikar frjálsíþróttir danso.fl. knattleikir blak tennis badminton glíma o.fl. fjölskyldutrimm 3,5 km. LIKAMS-OG HEILSURÆKT FYRIR ALLA Á ÖLLUM ALDRI Ww^y NYTUM FJÖLBREYTTA AÐSTÖÐU OKKAR TIL ÚTIVERU OG LÍKAMSRÆKTAR OG TÖKUM ÖLL PÁ TTIÍÞRÓTTADEGI ÍREYKJAVÍK 1992

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.