Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 1
Hrefna braut drifhælinn afbátnum - sjábls.5 Hólmavík: Þarráða konur ríkjum - sjábls.5 Halldór Ásgrímsson: Ákvörðun byggist á vísindumog þekkingu - sjábls. 14 / ’ íslendingar flykkjast «1 útianda - sjábls. 13 Eftirlitsmenn ^ I gefast upp -sjábls.9 Færeyingar vilja úr hval- veiðiráðinu -sjábls.9 Óþekkt hvemig HIV- veiran -sjábls. 10 Lifið hefur leikið við íbúa á Suðvesturlandi að undanförnu. Sólin hefur skiniö á hverjum einasta degi og vel viðrað til útivistar. Að sjálfsögðu nota marg- ir tímann til að liggja í sólbaði og ná sér í langþráðan brúnan lit. Meðfylgjandi mynd var tekin i sundlaugunum í Laugardal þar sem borgarbörnin kepptust um að sleikja sólskinið. DV-mynd JAK Ríkisútgjöldin sprengja ramma fjárlaga - sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.