Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
- Dreifing: Sími 632700
Frjálst,óháð dagblað
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLl 1992.
Bæjarstjóm Kópavogs:
Kirkjan á Víg-
hóli samþykkt
jarðgöngíFossvogsdal?
Á fundi bæjarstjómar Kópavogs í
gær var samþykkt deiliskipulag fyrir
Heiðarvallasvæðið og þar með um-
deild kirkjubygging á Víghóli. Vel á
annað þúsund manns hafa mótmælt
kirkjubyggingunni þar sem hún er
taiin skerða útsýni. Skipulagið verð-
ur nú sent til staðfestingar hjá skipu-
lagsstjóra ríkisins.
Á fundinum í gær voru jafnframt
samþykkt markmið skipulags í Foss-
vogsdal. Að sögn Sigurðar Geirdals
bæjarsljóra er samstaða um að svæð-
ið verði í framtíðinni nýtt til útivist-
ar. í endum dalsins er hins vegar
gert ráð fyrir óskipulögðu, gráu
svæði þar sem hugsanlega yrði hægt
_^ið leggja jarðgöng til að bæta sam-
göngur á höfuðborgarsvæðinu. Sig-
urður segir hins vegar hraðbraut
ofanjarðar vera út úr myndinni.
-kaa
EM yngri spilara í bridge:
ísland nálgast
leysa ekki vandann
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra lagöi fram hugmyndir á
ríkisstjórnarfundi í gær þar sem
gert er ráð fyrir að leyft verði að
veiða 190 þúsund tonn af þorski á
næsta flskveiðiári sem jafngildir
175 þústmd tonnum á almanaksár-
Til að mæta þeim samdrætti, sem
í þessu felst, lagöi liann til að stór-
auknar veiðar yrðu leyfðar á öðr-
um tegundum, aðallega ýsu, karfa,
ufsa, slld og kola. Á >dirstandandi
veiðiári má veiða 265 þúsund tonn
af þorski. Þetta þýðir samdrátt í
þorskveiöum um nærri 30 prósent.
Þessar hugmyndir Þorsteins eru
til umræðu innan ríkisstjórnarinn-
ar og þar er ekki litið á þær sem
endanlega tillögu hans.
Innan stiórnarinnar eru raddir
sem segja þetta engan veginn nóg.
Þessar hugmyndir komi til með að
gagnast þeim útgerðarstöðum þar
sem mikil karfa- og ufsaveiði hafi
verið en þær komi ekki til með að
leysa vanda þeirra byggða sem
byggt hafi hvað mest á þorski.
Verði farið út í að misskipta
þorski eftir því hvar á landinu
: hann hefur gegnt stærstu hlutvork-
unum sjá menn fram á tvenns kon-
ar kvótakerfi - það sem nú er og
síöan bætist eins konar bvggða-
kvóti við,
Þá vill Þorstehm að tóif þúsund
þorskígildatonna kvóti Hagræðing-
arsjóðs komi tii skipta en verði
ekki seldur til að standa undir
rekstri Hafrannsóknastofnunar.
Andstaða er við þessa hugmynd
innan ríkisstjórnarinnar og bæði
Friðrik Sophusson og Davíð Odds-
son hafa lýst sig andsnúna hug-
myndinni.
Komi þessar hugmyndir Þor-
steins til framkvæmda verður sam-
dráttur þjóðartekna mun minni en
útlit var fyrir lengst af, eða um eitt
prósent.
í hugmyndum Þorsteins er gert
ráð fyrir að veiða mun meira af
öðrum tegundum en þorski en Haf-
rannsóknastofnun gerði ráð fyrír i
sínum tillögum. Ef sú leið verður
farin verður tekin áhætta í þeim
stofnum á meðan þorskstofninum
er gefið tækifæri.
-sme
efstusæti
íslenska unghngalandsliöið í
^wridge er nú í 8. sæti af 23 þjóðum á
Evrópumóti yngri spilara í París að
loknum 12 umferðum. íslenska Uð-
inu hefur gengið vel í síöustu um-
ferðum, í 10. umferð kom 17-13 sigur
á Frökkum, síðan stórsigur á Dön-
um, 23-7, en síðan laut hðið í lægra
haldi, 11-19, fyrir Litháum.
Norðmenn, sem eru með geysi-
sterkt hð, hafa náð forystu á mótinu
pg eru með 225 stig. í 2.-3. sæti eru
ítalar og Pólveijar með 215 en íslend-
ingar eru með 190 stig. Næstu leikir
hðsins eru gegn Rússum, Eistlend-
ingum og Svíum en íslenska sveitin
á eftir aö spila gegn þremur efstu
þjóðunum. -ÍS
- Seltjamames:
Kötturbeitbarn
Stúlkubarn var bitið af ketti á Sel-
tjarnamesi síðdegis í gær. Sauma
þurfti saman djúpt sár á handlegg
bamsins. Ekki er vitað nákvæmlega
hvemig atvikið gerðist en bamið var
aðleikaviðköttinn. -bjb
Skellur i Skeffu
Tveir bílar skuhu saman í Skeif-
unni í Reykjavík í gærkvöldi. Öku-
maður annars bílsins var fluttur á
slysadeild með minniháttar meiðsl.
*~-Flytja þurfti báða bílana mikið
skemmda af vettvangi með krana.
-bjb
Akureyri:
Upplýsinga ósk-
aðvegnanauðg-
unarmálsins
Vegna hins alvarlega nauðgunar-
máls á Akureyri, sem greint var frá
í DV í gær, óskar rannsóknarlögregl-
an þar eftir upplýsingum frá almenn-
ingi um mannaferðir á Brekkunni
milli klukkan fjögur og sex aðfara-
nótt fimmtudagsins í síðustu viku.
Árásarmaöurinn fór grímuklædd-
ur og vopnaður hnífi inn í hús þar
sem kona svaf með börnum sínum.
Þegar haft var samband við lögreglu-
fulltrúa hjá rannsóknardeild lögregl-
unnar á Akureyri í morgun fengust
ekki upplýsingar um hvernig tahð
væri að árásamaðurinn hefði verið
klæddur þegar hann yfirgaf umrætt
hús. -ÓTT
Akureyri:
Klipptaf grimmt
Lögreglan á Akureyri leitar
grimmt þessa dagana að óskoðuðum
bílum og khppir númerin af. í gær
fuku númer af hátt í 30 bílum. Með
lögreglu í fór er starfsmaður Bif-
reiðaskoðunar íslands og vildu þeir
koma á framfæri hvatningu til öku-
manna um að koma tímanlega með
bíla th skoðunar.
-bib
Menn voru önnum kafnir í heyskap á Skeiðum í gær eins og annars staðar á Suðurlandi enda viðraði vel til þess.
DV-mynd GVA
Tekinn með hálft kíló af amfetamíni
Fíkniefnalögreglan í Reykjavík Einnig fundust nokkur grömm af manninum. Hann hefur áöur komið
handtók í gær 23 ára gamlan mann hassi. Verömæti amfetamínsins er við sögu fikniefnalögreglunnar.
þar sem um hálft kíló af amfetamíni um 4 mihjónir króna. Óskað verður -bjb
fannst á honum og í hýbýlum hans. gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir
LOKI
Hefjast þá vígaferli fyrir
alvöru í Kópó!
Veðriðámorgun:
Norðan-og
norðaustanátt
Á hádegi á morgun verður
fremur hæg norðan- og norðaust-
anátt. Smáskúrir verða á Norð-
austur- og Austurlandi en léttara
yfir í öðnun landshlutum. Hiti
verður á bihnu 6-14 stig.
Veðrið í dag er á bls 60.
£Kjúklinga-
borgarar
Kgntucky
Fried
Ghicken
m
TVOFALDUR1. vinningur