Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN overðtr. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæóissparn. 6,4-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. íSDR 6-8 Landsb. ÍECU 8,5-9 Landsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 islb., Landsb, Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vishölub. 4,5-6 Búnaöarb. Óverðtr. 5-6 Búnaóarb. INNLENDIR QJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b £ 8,0-8,3 Sparisj. DM 7,5-8,00 Búnaöarb „Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst CITLAN OVERÐTRYGGÐ Álm.víx. (fon/.) 11,5-11,75 Allir nema Isl.b. Viöskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir OTLAN VERDTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALAN i.kr. 12,00-12,25 lsl.b.,Bún.b.,Spa- rsj SDR 8-9 Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húcnasðblán 4,9 Lifoyrissjóðslnn Dráttarvextir ia5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí Verðtryggð lán júlí VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúli Lánskjaravísitala ágúst Byggingavisitala ágúst Byggingavísitala júli Framfærsluvísitala í júli Framfærsluvísitala i júní Launavísitala i júli Húsaleiguvísitala 12,2 9,0 3230 stig 3234 stig 188,8 stig 188,6stig ®161,4stig 161.1 stig 130.1 stig 1,8% f júlí var1,1%ijanúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,2524 6,3670 Einirtgabréf 2 Einingabréf 3 4,1048 4,1800 Skammtimabréf 2,103 Kjarabréf 5,849 5,968 Markbréf 3,149 3,213 Tekjubréf 2,096 2,139 Skyndibréf 1,840 1,840 Sjóðsbréf 1 3,042 3,057 Sjóðsbréf 2 1,940 1,959 Sjóðsbréf 3 2,101 2,107 Sjóðsbréf 4 1,749 1,766 Sjóðsbréf 5 1,272 1,285 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóösbréf 6 840 848 Sjóösbréf 7 1107 1140 Sjóðsbréf 10 1035 1166 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,316 1,341 Fjórðungsbréf 1,136 1,153 Þingbréf 1,320 1,339 Öndvegisbréf 1,305 1,323 Sýslubréf 1,296 1,314 Reiðubréf 1,288 1,288 Launabréf 1,012 1,027 Heimsbréf 1,128 1,162 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagsl tilboð Lokaverð I <AUP SALA Olís 1,70 1,50 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 Ármannsfell hf. 1,20 1,70 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,10 1,58 Eignfél. Iðnaöarb. 1,40 1,20 1,60 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,35 Eimskip 4,19 4,00 4,19 Flugleiðir .1,50 1,41 1,60 Grandi hf. 1,80 1,90 2,50 Hampiöjan 1,10 1,05 1,35 Haraldur Böðv. 1,30 2,94 islandsbanki hf. 1,05 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marel hf. 2,30 2,20 Olíufélagið hf. 4,00 4,00 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,80 Sfldan/., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4,00 Skeljungurhf. 4,00 4,50 4,65 Sæplast 3,50 3,00 3,50 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,35 Tæknival hf. 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 4,00 ÚtgeröarfélagAk. 3,82 3,10 3,60 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,10 1,65 1 Viö kaup á viöskiptavixlum og viöskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nðnari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Viðskipti DV Fituinnihald loðnunnar lítið: 4000 hámark fyrir þetta hráef ni - segir JónReynirMagnússon Komið hefur í ljós að fituinnihald loðnunnar, sem landað var í Síldar- verksmiðjum ríkisins á Raufarhöfn á dögunum, er miklu minna en búist haföi verið við. Fituinnihaldið reynd- ist vera um 11 til 14 prósent en þyrfti að vera í kringum 20 prósent. Jón Reynir Magnússon, forstjóri Síldar- verksmiöja ríkisins, segir að fyrir þetta hráefni geti þeir alls ekki borg- að meira en 4000 krónur að hámarki fyrir tonnið en það er verðið sem Svanur RE fékk fyrir sinn afla. Loönan hefur verið full af átu og þegar svo háttar er hún að fita sig. Oftast hefur loðnan verið feitari þeg- ar hún hefur fundist á þessum tíma en þó má finna dæmi um þetta lítið fituinnihald. Fituinnihaldið getur hins vegar breyst á fáum vikum. Svanur RE sigldi meö síðasta afla til Færeyja fyrir síðustu helgi en vonir hafa verið bundnar við að hærra verð fengist fyrir loðnuna í Færeyjum, jafnvel rúmar 5000 krón- ur fyrir tonnið. Jón Reynir segir að sínar heimildir í Færeyjum hermi að það verð byggist á því að loðnan sé 20 prósent feit og útilokað sé að fá svona hátt verð fyrir þá loðnu sem hefur verið að veiðast hér. Óskar Vigfússon, formaður Sjó- mannasambands íslands, telur að menn séu ekkert ginnkeyptir að fara á loönuna meðan verðið er ekki hærra. „Ef það er svona lítil fita í loðnunni er það náttúrlega líka eðli- legt að verksmiðjurnar haldi að sér höndum," sagði Óskar. -Ari Byggingarvísitalan: Hækkað um 3,2% á ári Vísitala byggingarkostnaðar eftir verölagi um miðjan júlí 1992 reyndist vera 188,8 stig og er það 0,1% hækkun frá júlí Gúní 1987 = 100). Vísitalan gildir fyrir ágústmánuð. Samsvar- andi vísitala miðuð við eldri grunn (desember 1982 = 100) er 604 stig. Síöastliöna 12 mánuði hefur bygg- ingarvísitalan hækkað um 1,3%. Síð- ustu þrjá mánuði um 0,8% og sam- svarar það um 3,2% hækkun á ári. Launavístalan fyrir júlímánuð, miðaö við meðallaun í júní sl., reynd'- ist vera 130,1 stig eða 0,1% hærri en í fyrra mánuði. Lánskjaravísitala ágústmánaðar er 3234 stig og nemur hækkunin 0,12%. Umreiknað til árshækkunar hefur breytingin verið 1,5% síðasta mánuð, 3,9% síðustu þrjá mánuði, 2,3% síð- ustu 6 mánuði og 2,4% síöustu 12 mánuöi. -Ari Hlutabréf í Granda lækka Allnokkur gengislækkun varð á hlutabréfum í Granda í gær, eða úr 2,8 í 1,8. Engin viðskipti hafa verið með hlutabréf í Granda í rúma tvo mánuði, eöa frá 13. maí. Seld voru bréf fyrir 300 þúsund krónur á geng- inu 1,8. Mjög lítil hreyfing hefur ver- ið á hlutabréfamarkaðinum að und- anfomu. Skúli G. Sigfússon hjá Landsbréf- um hf. taldi að þessi lækkun hefði lítiö fordæmisgildi og mætti ekki túlka hana sem vísbendingu um al- menna verðlækkun á hlutabréfum í sjávarútvegsfyrirtækjum. Þarna hefði aðeins verið um eina sölu að ræða fyrir tiltölulega lága upphæð. -Ari bílastæði í miðbænum Framvegis verða engin leigubíla- stæði í miðborginni um nætur um helgar. Þess í stað munu lausir leigu- bílar stoppa þar sem þeim er veifað. Þetta er samkvæmt ákvörðun leigu- bifreiðastjóra. Ástæðan fyrir þessari breytingu er sú að meðan ekki er gæsla við stæð- in skapast ástand sem er óþolandi bæði fyrir bifreiðastjórana sjálfa og þá sem bílana nota. Þróun launa-, lánskjara- og byggingarvísitölu - umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar - I I Launavísitala, I Lánskjaravisitala, | gildir fyrir ágúst :7 Byggingarvisitalá / gildir fyrir ágúst \ 1 , , Síðasta mánuð Sfðustu 3 mán. Slðustu $ mán. Síðustu 12 mán. ■|PV|i 1'---- 'I Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glítnir, IB = Iðnaðarbank- inn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra samvinnufélaga, SP = Spariskirteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Hæsta kaupverö Auðkenni Kr. Vextir Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf SPRIK81/1 201 9,00 6,90 HÚSBR89/1 SPRIK81/2 1519,68 6,90 HÚSBR89/1Ú) SPRIK82/1 1406,99 6,90 HÚSBR90/1 SPRÍK82/2 1067,01 6,90 HÚSBR90/1Ú) SPRIK83/1 817,45 6,90 HÚSBR90/2 SPRIK83/2 557,95 6,90 HÚSBR90/2Ú) SPRIK84/1 578,82 6,90 HÚSBR91/1 SPRIK84/21) 679,23 7,05 HÚSBR91/1Ú) SPRIK84/31) 658,35 7,05 HÚSBR91/2 SPRIK85/1A1) 534,67 7,00 HÚSBR91/3 SKRIK85/1 8*) 321,60 6,90 HÚSBR92/1 SPRIK85/2A") 414,98 7,00 HÚSBR92/2 SPRIK86/1A3") 368,54 7,00 HÚSNÆ92/1 SPRIK86/1A4") 446,29 7,05 SKFÉF191 /025 '73,11 9,50 SPRÍK86/2A4") 354,04 7,05 SKLIN92/A 77,06 9,30 SPRÍK87/1A2") 292,00 6,90 SKLIN92/B 74,81 9,30 SPRÍK87/2A6 262,13 6,90 SKLIN92/C 73,17 9,30 SPRÍK88/2D5 194,41 7,15 SKLIN92/D 71,56 9,30 SPRÍK88/2D8 189,10 7,15 SKLIN92/E 69,98 9,30 SPRÍK88/3D5 186,93 6,90 SKLIN92/F 67,44 9,30 SPRÍK88/3D8 184,81 6,90 SKLYS92/1A SPRÍK89/1A 148,72 6,90 SKLYS92/1 B SPRÍK89/1 D5 180,32 6,90 SKLYS92/2A 75,28 8,90 SPRÍK89/1D8 178,12 6,90 SKLYS92/2B 70,62 8,90 SPRÍK89/2A10 122,55 6,90 RBRIK1112/92 95,66 11,15 SPRÍK89/2D5 149,29 6,90 RBRIK3012/92 95,13 1.1,15 SPRÍK89/2D8 145,55 6,90 SPRÍK75/1 21927,02 6,90 SPRÍK90/1D5 131.47 7,15 SPRIK75/2 16481,53 6,90 SPRÍK90/2D10 114,54 6,90 SPRIK76/1 15588,40 6,90 SPRÍK91 /1 D5 114,81 7,15 SPRIK76/2 11845,84 6,90 SPRÍK92/1D5 ' 99,37 7,15 SPRIK77/1 10897,82 ‘ 6,90 SPRÍK92/1 D10 94,76 6,90 SPRIK77/2 9258,75 6,90 SPRIK78/1 7989,14 6,90 Upphæð allra viðskipta siöasta viöskipta- SPRIK78/2 5914,70 6,90 dags er gefin í dálk *1000t öll verð eru SPRIK79/1 4921,10 6,90 margfeldi af 100. SPRIK79/2 3851,30 6,90 SPRIK80/1 3117,85 6,90 SPRIK80/2 2484,20 6,90 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 20.7. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavfkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiö- stöð rikisverðbréfa. Fiskmarkaðimir Faxamarkáðurinn hf. 21. júli saldust alls 20,280 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Gellur 0,052 285,00 285,00 285,00 Grálúða 0,449 50,00 50,00 50,00 Karfi 2,210 20,13 20,00 34,00 Keila 0,100 20,00 20,00 20,00 Langa 0,197 47,00 47,00 47,00 Lúða 0.326 135,11 100,00 450,00 Skarkoli 0,972 40,00 40,00 40.00 Steinbítur 5,685 32,12 30,00 73,00 Þorskur, sl. 1,320 82,12 82,00 83,00 Þorskur, smár 3.787 65,52 65,00 86,00 Ufsi 0,300 19,65 14,00 25,00 Undirmálsfiskur 0,858 54,00 54,00 54,00 Ýsa, sl. 4,022 82,04 75,00 147,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. júli scldust alls 61,431 tonn. Saltflök 0,079 200,00 200,00 200,00 Grálúða 0,076 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,055 365,00 365,00 365,00 Skarkoli 3,306 52,98 35,00 54,00 Keila 0,117 20,00 20,00 20,00 Ýsa 0,375 86,17 85,00 91,00 Smár Þorskur 9,635 57,14 30,00 60,00 Ufsi 0,954 25,00 25,00 25,00 Þorskur 30,427 78,65 77,00 86,00 Steinbitur 1,528 30,00 30,00 30,00 Langa 0,202 38,00 38,00 38,00 Karfi 4,672 24,00 24,00 24,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. júií seldust alls 15,021 tonn. Þorskur 0,728 88,52 84,00 94,00 Ýsa 1,804 113,97 63,00 147,00 Ufsi 2,949 30,94 18,00 36,00 Lýsa 0,035 30.00 30,00 30,00 Langa 1,103 52,25 50,00 61,00 Keila 0,807 36,00 36,00 36,00 Steinbítur 1,451 40,36 39,00 55,00 Hlýri 1,630 39,09 37,00 40,00 Lúða 0,081 230,43 200,00 415,00 Grálúða 0,165 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 0,492 62,34 60,00 66,00 Sólkoli 0,045 70,00 70,00 70,00 Karfi 3,731 26,77 26,00 27,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 21. júti seldust alls 3,236 tonn. Grálúða 0,052 50,00 50,00 50,00 Keila 0,049 23,00 23,00 23,00 Langa 0,285 32,00 32,00 32,00 Langlúra 0,300 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,210 28,00 28,00 28,00 Steinbítur 1,545 30,00 30,00 30,00 Ufsi 0,654 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 0,141 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 21. júli seidust alls 15,1291onn. Þorskur 0,951 82,00 82,00 82,00 Ufsi 8,145 36,73 30,00 37,00 Langa 0,006 50,00 50,00 50,00 Blálanga 0,180 40,00 40,00 40,00 Keila 0,035 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,651 34,00 34,00 34,00 Bún 3,156 112,75 110,00 114,00 Gjölnir 0,706 10,00 10,00 10,00 Svartháfur 0,831 7,33 6,00 10,00 Lúða 0,468 230,97 190,00 250,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 21, júli seldust alls 6,811 tonn. Þorskur 4,592 86,22 85,00 87,00 Undirmþ 0,155 51,00 51,00 51,00 Ýsa 0,144 109,00 109,00 109,00 Ufsi 0,060 30,00 30,00 30,00 Karfi 0,784 36,00 36,00 36,00 Blálanga 0,025 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,041 30,00 30,00 30,00 Hlýri 0,026 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,025 210,00 140,00 250,00 Koli 0,629 77,00 77,00 77,00 Lax 0,0330 330,00 330,00 330,00 Fiskmarkaður Ísafjarðar 21. júlí seldust ails 21,881 tonn. Þorskur 15,670 81.42 80,00 84,00 Ýsa 0,794 86,00 86,00 86,00 Steinbítur 0,020 25,00 25,00 25,00 Hlýri 0,241 22,00 22,00 22,00 Lúða 0,110 140,00 140,00 140,00 Grálúða 1,273 77,00 77,00 77,00 Skarkoli 3,738 59,28 51,00 60,00 Karfi 0,035 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 21. júlí seídusl alls 3,052. tpnn. Lúða 0,007 295,00 295,00 295,00 Skarkoli 0,011 33.00 33,00 33,00 Þorskur, sl. 2,431 75,00 75,00 75,00 Ufsi 0,068 10,00 10,00 10,00 Undirmálsfiskur 0,535 47,00 47,00 47,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.