Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. Fréttir Jón Baldvin Hannibalsson um fiskveiðimálið: Með erf iðustu málum sem upp hafa komið - segir misskiptingu kvóta kalla á óánægju - sem og ef ekkert væri gert „Þetta er með erfiðustu málum sem upp hafa komið í íslenskum stjómmálum í áratugj," sagöi Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráð- herra og formaður Alþýðuflokksins, þegar hann var spurður hvort ákvörðun um fiskveiðar á næsta ári væru með erfiðari málum sem hann hefur tekið þátt í þann tíma sem hann hefur verið í stjómmálum. - En liggur fyrir hvað Alþýðuílokk- urinn vill skera þorskaflann mikið niöur? „Endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir fyrr en öll gögn hggja á borð- inu. Við munum ræða málin þangað tíl.“ - Nú segja Amar Sigurmundsson og eflaust fleiri að hætta sé á fjöldagjald- þrotiun, fólksflótta og fleiru. Kallar þetta ekki á miklar hliðarráðstafan- ir? „Ef verður farið að ýtmstu tillög- um um niðurskurð. En það er regin- munur hvort niðurskurður er ellefu prósent eða fjögur til flmm prósent. Þaö er reginmunur hvort bæta eigi upp skerðinguna í þorskinum í öðr- um tegundum, bæði innan og utan kvóta og það er reginmunur á því hvort það er gert átak í aö auka verð- mæti minni afla. Eða með öðrum orðum. Spumingin er ekki bara um fiskifræði. Hún er um hvaða ráðstaf- anir við ætlum að gera til að tryggja að verðmæti sjávarafurðaframleiðsl- unnar verði sem minnst skorin nið- ur.“' - Ef á að misskipta því sem aukiö verður viö aðrar veiðar en þorsk er ekki hætta á að það kalli á óánægju víða um land? „Vafalaust, vafalaust. En ennþá meiri yrði óánægjan ef ekkert yrði að gert,“ sagði Jón Baldvin Hanni- balsson. -sme 1 ,», Ráðherrar komnir af ríkisstjómarfundi i gær þar sem meðal annars var rætt um niðurskurð þorskveiöa og aögerð- ir sem mildað gætu áfallið fyrir byggðir landsins. Meðal annars var rætt um að auka veiðar úr öðrum stofnum en þorski umfram það sem Hafrannsóknastofnun hefur lagt til. Á myndinni stinga þeir saman nefjum, Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra, sem mest mæðir á, og Ólafur G. Einarsson menntamálaráöherra. DV-mynd JAK Davíð Oddsson forsætisráðherra: Hagfræði sem kennd er við Munchhausen Afkoma ríkissjóðs fyrstu sex mánuðina: Utgjöldin sprengja ramma fjárlaga - fjárlagahalli í árslok stefnir í aö veröa yfir 8 miHjarðar Rekstrarhalli ríkissjóðs fyrstu sex mánuði ársins 1992 nam 2,9 milljörð- um. Á sama tíma í fyrra var hann tæplega 5 milljarðar. Takist ríkis- stjóminni hins vegar ekki að draga úr útgjöldunum stefnir hallinn í árs- lok í aö veröa yfir 8 milljarðar. Sam- kvæmt gildandi íjárlögum er gert ráö fyrir aö flárlagahallinn verði 4,1 milljarður. Samkvæmt upplýsmgum úr íjár- málaráðuneytinu er nú stefnt aö því að fjárlagahallinn á árinu verði á bihnu 6 til 6,5 milljarðar. Til að það markmið náist hyggst ráðuneytið fylgja sparnaðaráformum Ijárlaga aö fuhu eftir. Sú skýring á auknum halla er gefln að samdrátturinn í efnahagslífinu hafi skert tekjur ríkis- sjóðs um tæpar 400 mhljónir. Þá bendir ráðuneytiö á að útgjöld ríkis- sjóðs hafi aukist í kjölfar kjarasamn- inga og ýmis viðbótarútgjöld til bundinna hða. Á fyrstu sex mánuðum ársins. reyndist hrein lánsfjárþörf ríkissjóðs vera rúmlega 5,9 mihjarðar krónur. Á sama tíma í fyrra var hún 8,4 millj- arðar. Heildarlántökur ríkissjóös námu á fyrri hluta ársins 10,6 milljöröum, þar af voru 5,1 mihjaröar í erlendum lánum. Á sama tíma í fyrra námu heildarlánin 3,1 mihjarði. Auknar lántöku í ár má að stærstum hluta rekja til yfirdráttar ríkissjóðs hjá Seðlabankanum á síðasta ári. -kaa Sjóslysið undan Noregi: sjópróf í Danmörku í dag Sjópróf fara fram í Danmörku i dag vegna sjóslyssins sem varö skammt undan suðurodda Noregs á sunnudag. Norska flutningaskip- iö Kamiha sökk á svipstundu eför árekstur við danskan togara, Isa- fold að nafni. Skipsfjóri ísafoldar er íslendingur með danskan ríkis- borgararétt og heitir Bjöm Ketils- son. Stýrimaðurinn er einnig ís- lenskur og heitir Geir Jón Sigurðs- son. Engan sakaði um borð í ísa- fold en sex skipveija er sáknað af fiutningaskipinu. HvorM Bjöm né Geir Jón vildu tjá sig við fjölmiðla um slysið fyrr en sjópróf hefðu farið frara. Þess má geta að Bjöm er meðal eigenda togarans. Isafold er 500 lesta nóta- sMp og þar til fyrir fimm árum var það meðal annarra i eigu Áma Gíslasonar útgerðarmanns og nú- verandi framkvæmdasljóra Félags um nýja sjávarútvegsstefnu. Sam- kvæmt heimildum blaösins er skip- ið míög sterM en norska flutninga- sMpið ku hafa verið veikbyggt og gamalt. Það var 1200 lestir að stærð. -bjb - um þær skoðanir að ekki eigi að selja kvóta Hagræðingarsjóðs Reykjavík: Fjórir í hörðum skelli „Ég vek athygli á því að þegar þorskurinn hrynur er einstaka mað- ur sem heldur aö þá sé hægt að bjarga því með öðram peningum. Þetta er hagfræði sem kennd er viö Múnchhausen, sem gat hafið sig upp á hárinu, en það er ekM hægt í ís- lensku efnahagslífi," sagði Davíö Oddsson forsætisráðherra þegar hann var spurður um þær skoðanir sem komiö hafa fram um að hætt verði viö að selja kvóta Hagræðing- arsjóðs. - Þau byggðarlög sem byggja hvaö mest á þorskveiðum standa sum hver afar illa. Sér forsætisráöherra fram á að einhver byggöarlög muni ekM þola minnsta samdrátt? „Viö höfum ekM fengið neina þá úttekt á málum. Við munum láta skoða það í leiðinni. Við vitum að sum þyggðarlög stóðu höhum fæti fyrir. Það er nú einu sinni þannig í tilverunni að sá sem stendur höhum fæti fyrir þohr minnsta áfalliö. Auö- vitað gerist það þannig með byggðir eins og fólk. Við sjáum það fyrir okk- ur að ef þorksvótinn á aö vera 175 þúsund tonn þá myndu heyrast dynMr um aht land.“ - Og heilu byggöimar leggjast af? „Það er hætt viö því.“ - Hvað er það sem Uggur beinast við aö gera? „Menn vilja vemda þorskstofninn eins og hægt er. Það er verið að at- huga hvaöa svigrúm er til aö auka afla í öðrum tegundum. Þaö Uggur fyrir að þó aö afh í öðrum tegundum verði aukinn þá mun það ekM bæta sem neinu nemur hag þeirra sem verst fara út úr niðurskurðinum á þorskinum. Ef auknum afla veröur dreift jafnt á kjördæmin þá fá þau svæði hlutfahslega minnst þar sem þorskur er nú þýðingarmestur og því yrði skerðingin hlutfahslega mest þar.“ - Er hægt að sækja miMa aukningu í aðrar tegundir? „Viö erum að tala um aö fara lengra en Hafrannsóknastofnun vildi varðandi veiðar á öðrum stofnum, taka póhtíska ákvöröun um þaö,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráð- herra. -sme Upp úr hádeginu í gær varð harður íjögurra bíla árekstur á Miklubraut við Háaleitisbraut. Fremsti bfil var stöðvaður með þeim afleiðingum að tveir bílar skuhu aftan á. Þegar lög- Bfll valt skömmu eftir miðnætti í nótt á gamla Sandgerðisveginum, skammt frá Garðinum. Ökumaður var einn í bílnum og er hann grunaö- regla var á leið á vettvang kom svo íjórði bíllinn í röðina. Ökumaður úr einum bílnum var fluttur á slysa- deild með eymsh í baM. AUir bílarn- ir era miMð skemmdir. -bjb ur um ölvun viö akstur. Bíllinn fór tvær til þrjár veltur og er miMÖ skemmdur. Ökumaðurinn slapp ómeiddur. -bjb Bílvelta 1 Garðinum: Grunur um ölvun ökumanns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.