Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 32
60 ; Ummæli dagsins X? lensks forseta alíslenskrar ríkis- stjómar, alíslensks þings og alís- lenskra dómstóla. Vafinn er alís- lenskur," segir Svavar Gestsson. Hugsuðurinn Guðmundur G. „Menn velta fyrir sér hvaö gerðist ef jarðskjálfti eða eldgos yllu því um miðjan vetur í 15 gráða frosti að allar borholur í Svartsengi hryndu," segir Guð- mundur G. Þórarinsson. Er þessi nógu byltingarkennd? Fegurð byltíngar „Konur verða afskaplega falleg- ar af því að gera byltingu," segir Einar Heimisson. Alíslenskur Svavar „Það þarf að skipa alíslenska nefnd til að fjalla um alíslenska stjómarskrá og skyldur alís- ■■:■-:■+■■ ••■ ' ^ ■■ BLS. Atvinnafboði 54 Atvínna óskast 54 Atvinnuhúsnæðí 54 Barnagæsla 54 Bátar ,52 Bílaleiga. 54 Bílaróskast 54 .54,55 51 Byssur 51 Bækur 51 Dýrahald 51 Eínkarnál 54 Fasteígnir 51 Fjórhjól 51 FIuq 51 Framtalsaðstoð 55 Fyrirungbörn 51 Fyrir veiðimenn 51 Smáauglýsingar Fyrirtæki 52 GarÖyrkja 55 Heimilistæki 51 Hestamennska 51 Hjól .51,55 Hjólbarðar 52 HÍjóöfæri 51 Hljómtæki 51 Hreingerningar 55 Húsaviðgerðir 55 Húsgögn .. ...51 Húsnæðilboði 54 Húsnæði óskast 54 Lyftarar 54 Óskast keypt 51 Sjónvörp 51 Skemmtanir ......55 Sumarbústaðir 51 Sveít 55 Teppaþjónusta 51 Tilbygginga 55 Tilsölu 51,55 Tölvur.w.. S1 Vagnar - kerrur .51,55 Varablutir 52 Verslun ........ ..51,55 Vélar-verkfæri. 55 Víögerðir 54 Videó 51 Vörubilar 54 Ýmislegt .....54 Þjónustð 55 Ökukennsla 55 Léttskýjað sunnanlands Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola og léttskýjað. Hiti allt að 15 stig. Á landinu verður norðaustangola Veðrið í dag eða kaldi og sums staðar stinnings- kaldi í dag en lægir talsvert í nótt. Skýjað og víða súld norðaustan- og austaniands en léttskýjað suðvestan- lands. Hiti á bilinu 5-10 stig norðan- lands en 12-17 stig að deginum syðra. Á hálendinu verður norðaustan- kaidi eða stinningskaldi. Súld eða snjómugga norðaustan til en létt- skýjað sunnan og vestan jökla. Hiti 0-5 stig. Klukkan 6 í morgun var norðaust- anátt á landinu, víðast gola eða kaldi. Á Norðaustur- og Austurlandi var lítils háttar rigning eða súld og einn- ig var súldarvottur allra syðst á land- inu. Á Hveravöllum var snjókoma. Um allt vestanvert landið var bjart veður. Hiti var 2-5 stig norðanlands en allt að 10 stig syðra. Um 600 km norðaustur af Dala- tanga er 1000 mb lægð sem þokast norður en yfir Grænlandi er 1025 mb hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 4 Egilsstaðir skýjað 4 Galtarviti skýjað 6 Hjarðarnes hálfskýjað 6 KeOa víkurílugvöUur léttskýjað 7 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfn skýjað 2 Reykjavik léttskýjað 6 Vestmannaeyjar skýjað 9 Bergen skúr 13 Helsinki heiðskirt 21 Kaupmannahöfn skýjað 17 Ósló alskýjað 18 Stokkhólmur skýjað 22 Þórshöfh skýjað 10 Amsterdam þokumóða 16 Barcelona þokumóða 21 Berlín rigning 19 Frankfurt skýjað 19 Glasgow skúr 12 Hamborg þokumóða 17 London léttskýjað 13 Lúxemborg léttskýjáð 14 Malaga heiðskirt 27 MaUorca þokumóða 24 Montreal heiðskírt 11 New York skýjað 22 Nuuk þoka 1 París skýjað 16 Róm þokumóða 21 6 i > PJ. 'v 4 • -JA Y V 0o zLá Gr- 9° * ** Veðrið kí. 6 í morgun Anna G. Sverrisdóttir: A Evrópuráðstefnu skáta, sem haldin var i vor í Sví- þjóð, var Anna G. Sverrisdóttir kosin í Evrópustjórn skáta fram að næstu ráðstefnu, eða tif þriggja ára. Á fyrsta fundi stjórnarinnar var Anna síðan kjörin varaformað- ur tii jafnlangs tíma. Anna hefur starfað innan skáta- hreyfmgarínnar um langt árabil og hefur sinnt þar mörgum ábyrgöar- störfum og nú síðustu ár setið í stjórn Bandalags íslenskra skáta og veriö fyrirliði alþjóðastarfs. Er það míkið ánægjuefni og hvatning fyrir BÍS að íslenskur skáti skyldi ná kjöri í stjómina og vænta ís- lenskir skátar mikils af setu henn- ar þar. Evrópuráðstefhan, sem var hald- in i lok maí, var hin sjöunda í röð- inni. Á ráðstefnuna, sem haldin var i Helsingjaborg í Svíþjóö, komu rúmlega 400 skátaforingjar frá 38 löndum í Evrópu. í fyrsta sinn i langan tíma áttu skátar frá mörg- Anna G. Svemsdóitir. um löndum Mið- og Austur-Evrópu kost á að taka þátt í slíkri ráð- stefnu. Samstarf skáta er einkum á sviði foringjaþjálfunar, upplýsingamiðl- unar, fiiðar, umhverfismála og annars er stuðlar að virkri þátt- töku ungs fólks. Tilgangur skáta- starfs um allan heim er að þroska böm og ungt fólk til að verða sjálf- stæöir, virkir og ábyrgir einstakl- ingar í samfélaginu. í Evrópu em nú starfandi 3,8 milljónir skáta i 38 löndum. Myndgátan Hvalveiðiráð MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. Kvenna- knattspyrna í kvöld verða tveir leikir í 1. deild kvennaknattspyrnunnar og tveir í annarri deild kvenna. í l. deildinni leika Stjarnan og KR á Stjömuvelli og á Akranesvelli mætast Skagastúlkur og Vals- Íþrótáríkvöld stúlkur. Báðir leikirnir hcfjast klukkan 20. í 2. deild mætast Dalvík og KS og Leiftursstúlkur sækja ■ KA heim. Leikið verður klukkan20 á Dalvík en á Akureyri verður leik- ið klukkan 18. 1. deildkvenna: Stjaman-KR kl. 20 ÍA-Valur kl. 20 2. deild kvenna: Dalvík-KS kl. 20 KA-Leiftur kl. 18. Skák Þessi staða er ffá heimsmeistaramóti bama og unglinga í Duisburg á dögunmn. Sigurbjörn Bjömsson, sem tefldi í flokki 18 ára og yngri, hafði hvítt og átti leik gegn Zugaj frá Slóveníu. Sigurbjöm missti af skemmtilegu taekifæri í stöð- unni: Sigurbjöm lék 22. fB? en eftir 22. - Bxh6+ 23. g5 Hg8! 24. gxh6 Hg6 tókst svörtmn um síðir að bægj a hættunni frá. Eins og fararstjóri piltanna, Andri Áss Grétarsson, benti á hefði hvitur getað fómað drottningunni í stöðunni með 22. Bxg7!! og áfram 22. - ex£3 23. f6+ Kg8 24. h5! og þótt ótrúlegt sé á svartur ekk- ert svar við h5-h6-h7 mát! Eða 22. - Kxg7 23. fB+ og næst 24. Df4 með mátsókn. Jón L. Árnason Bridge Pólverjar, sem töpuðu í úrslitaleik gegn íslendingum á síðasta heimsmeistara- móti, héldu sterkt úrtökumót í april fyrir ólympíumótið sem haldið verður á Salso- maggiore á ítaliu í lok ágúst. í undanúr- slitum mættust tvær geysisterkar sveitir og var fyrirfram búist við jafnri keppni um hin eftirsóttu landsliðssæti á mótinu. Sveit skipuð þeim Balicki-Zmudzinsky og Gawrys-Lasocki mætti sveit Martens- Lesniewski og Szymanowski-Wolny. Leikurinn endaði hins vegar með yfir- burðasigri fyrmefndu sveitarirmar sem vann með 124 impa mun. Á þessu spili í leiknum græddi sveitin 11 impa, austur gjafari og AV á hættu: ♦ KG9732 V 1063 ♦ 109 + D5 * 6 V G542 ♦ KDG62 + G107 * Á V ÁKD8 ♦ Á7 + ÁK8642 * D10854 V 97 ♦ 8543 + 93 Opiim salur Austm* 1+ 7+ Pass 7* Pass Suður 2* Pass Pass 2* Pass Pass Vestur Dobl Pass Dobl Vestur Dobl Pass 7 G Norður 6Ó 7* P/h Norður 54 74 P/h Lokaður salur Austur Suður Pass Sveit Balicky sat NS í opnum sal og AV í lokuðum sal. Pass austurs í lokuöiun sal lofaði 13 eða fleiri punktum og dobl vesturs á tveimur spöðum var neikvætt, lofaði lengd í ósögðum litum. Sjö grönd vom borðleggjandi þegar laufið brotnaði sem gaf 2.220 stig en 7 spaðar vora aðeins 1700 upp í skaðann (7 niður) og 11 impar græddir. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.