Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
Kvikmyndir
r ~ • "—- ■»
HASKÓLABÍÓ
SÍMI22140
Frumsýning á grínmynd sumars-
ins
VERÖLD WAYNES
LAUGARÁS
ATH. MIÐAVERÐ KR. 300
KL. 5 OG 7
Frumsýning:
STOPP EÐA MAMMA
HLEYPIR AF
Myndin sló í gegn í Bretlandi.
irkirk Tvímælalaust gamanmynd
sumarslns.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Frumsýning:
GREIÐINN, ÚRIÐ OG
STÓRFISKURINN
Bufc HoAini
Jrfí CoUUum N»í»Jia Rick»nl»on
_lM«W Bl»nc
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuö bömum innan 12 ára.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
LUKKU-LÁKI
Sýnd kl. 5 og 7.
STJÖRNUSTRÍÐ VI
Sýndkl. 5,7,9og11.
REFSKÁK
Missið ekki af þessari frábæru
spennumynd.
Joe (Sylvester Stallone) er harö-
snúin lögga í stórborg og lifir
þægilegu piparsveinalífi.
Mamma (Estelle Getty í
KLASSAPIUR) kemur í heim-
sókn. Hún tekm- ærlega til hend-
inni.
OBORGANLEGT GRÍN OG
SPENNA
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Estelle Getty og Jo Beth Wllllams.
Lelkstjöri: Roger Spottlswoode.
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11.
TÖFRALÆKNIRINN
SEAN CONNEKY
LORRAINE BRACCO
Mlíidicine
Man
kkrkk Pressan
Stórbrotin mynd um mann sem
finnur lyf við krabbameini. Leik-
m: Sean Connery gerir þessa
mynd ógleymanlega.
Sýndkl. 5,7,9og11.
NÆSTUM ÓLÉTT
k\M0$r
E©@@K3Æ\[>3{?
Eldfiörug gamaiunynd um hjón
sem eru barnlaus því eigimaður-
inn skýtur „púðurskotum".
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö bömum Innan 14 ára.
MITTEIGIÐIDAHO
Frábær verðlaunamynd meö úr-
valsleikurum.
***Mbl.
Sýndkl. 11.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
ffl
IJ
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýnlng:
HNEFALEIKAKAPPINN
The streets made him a fighter.
The undenvorfd made him a giadiator.
The onljr reie: Win or Die.
Tommy Riley er nýfluttur í hverf-
ið og er neyddur til þess aö keppa
í hnefaleikum í undirheimum
Chicago-borgar. Hér fara saman
gamlir refir og ungir og upprenn-
andi leikarar ífrábærri og hörku-
spennandi hnefaleikamynd.
Sýndkl.5,9og11.
Bönnuö bömum Innan 16 ára.
BUGSY
Sýndkl. 11.10.
Bönnuðlnnan16ára.
ÓÐUR TIL HAFSINS
THE
Prince OF Tides
Sýndkl. 9.
KRÓKUR
Sýndkl.4.45.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd I A-sal kl. 7.
Mlðaverö kr. 700.
INGALÓ
Sýndkl.7.05.
I
®19000
Frumsýning:
ÓGNAREÐLI
★ ★★★Gísll E.,DV.
kkk 'Á Bfólinan.
★ ★ ★ A.I., Mbl.
OGNAREÐL
Myndin er og verður sýnd
óklippt.
Mlöasalan opnuð kl. 4.30.
Ath. Númeruö seetl.
Sýndkl.5,9og11.30.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
LÉTTLYNDA RÓSA
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
FREEJACK
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö Innan 16 ára.
LOSTÆTI
★ ★★SV.Mbl.
★ ★ ★ Bióllnan
★ ★ ★ ★ Pressan
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuö Innan 14 ára.
HOMOFABER
34. SÝNINGARVIKA.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Naomi Campbell:
Ástfangin
toppfyrirsæta
Naomi Campbell er yfir sig ástfangln
af leikaranum Robert deNiro en þau
hafa verið saman um nokkurt skeið.
Hún er ein af toppfyrirsætunum í
heiminum í dag.
Bandaríska toppfyrirsætan Naomi
Campbell hefur verið mikið í sviösljós-
inu undanfarið vegna nýja myndbands-
ins frá Michael Jackson þar sem hún
dansar við poppgoðið. Michael Jackson
varð víst svo gagntekinn af fegurð Na-
omi að hann tók ekki í mál að annar
kvenmaöur en hún yröi í myndband-
inu. Naomi er einnig þekkt fyrir annaö,
það er að vera kærasta leikarans Ro-
bert deNiro en þau hafa veriö saman
um nokkurt skeiö.
Robert deNiro, sem kominn er á
fimmtugsaldurinn, hefur aldrei verið
mikið fyrir sviösljósiö og hann krafðist
þess aö þau héldu sambandinu leyndu
en það dugöi skammt því upp komst
um skötuhjúin. Naomi hefur sagt vin-
um sínum að hún sé yfir sig ástfangin
af leikaranum og viiji segja öllum heim-
inum frá því.
Naomi gerir það gott í fyrirsætu-
bransanum og er ein eftirsóttasta fyrir-
sætan í dag. Hún er aðeins 22 ára göm-
ul og þykir hafa afar sérstakt og fallegt
útlit.
Bönnuð bömum Innan 16 ára, 1
I>V Sviðsljós
SAMBÍ
SlMI 11M4-SN0RRABRAUT3:
Toppmynd ársins
TVEIR Á TOPPNUM 3
MEL BIBSOm.OAimY BLOVER
Frumsýning á spennumyndinni
FYRIRBOÐINN 4
„Lethal Weapon 3“ er fyrsta
myndin sem frumsýnd er í þrem-
urbíóumhérlendis.
„Lethal Weapon 3“ 3 sinnum
meiri spenna, 3 sinnum meira
grin.
Þú ert ekki maður með mönnum
nema að sjá þessa mynd.
Aðalhlutverk: Mel Glbson, Danny
Glover, Joe Pescl og Rene Russo.
Framlelöandl: Joel Sllver.
Lelkstjóri: Rlchard Donner.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
Bönnuð Innan 14 ára.
EINU SINNIKRIMMI
Sýndkl. 5og11.15.
Hver man ekki eftir hinum vin-
sælu Omen-myndum sem sýndar
voru við metaðsókn um allan
heim!
„Omen 4“ spennandi og ógnvekj-
andiísenn.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuó bömum Innan 16 ira.
GRAND CANYON
r Mbl.
Sýndkl.9.
STEFNUMÓT VIÐ
VENUS
Sýnd kl.6.45.
TTTTTTT1
rm
SlMI 71900 - ALFABAKXA 8 - BREIÐH0LTI
Toppgrinmynd með toppfólki
VINNY FRÆNDI
Myndin ruslaði inn 50 milfi. doll-
urum í Bandaríkiunum.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. »
HÖNDIN SEM
VÖGGUNNIRUGGAR
Sýndkl.5,7,9og11.
ÓSÝNILEGIMAÐURINN
Toppgrínmyndin MY COUSIN
VINNY er komin en hún er ein
af æðislegustu grínmyndum sem
sésthafa.
Það er Joe Pesci sem er hér í al-
gjöru banastuði eins ogí
LETHAL WEAPON myndunum.
Sýndki.5,7,9og11.
ALLT LÁTIÐ FLAKKA
Sýnd kl. 5,7 og 9.
MAMBÓ-KÓNGARNIR
Sýndkl. 11.
UJU
rm
XC
MEL EIBSOH ,DAI\ll\IY BLOVER
SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Grin-spennumynd árslns
TVEIR Á TOPPNUM 3
MEL BIBSOK i OAMMY BLOVER
„Lethal Weapon 3“ er vinsælasta
mynd ársins í Bandaríkjunum.
Fyndnasta, besta og mest spenn-
andi „Lethal" myndin til þessa.
Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci
eruóborganlegir.
Aöalhlutverk: Mel Glbson, Danny
Glover, JoePesd, ReneRusao. r
Sýndkl. 5,9 og 11.15 iA-sal ITHX
Sýnd kl. 7 og 10.051 B-sal ITHX.
Mlðaverö kr. 500.
SJÁIÐ „LETHAL" í GLÆSILEGUSTU
BÍÓSÖLUM LANDSINS í THX.
LEITIN MIKLA
Sýndkl. 5.15.
Mlðaverð kr. 450.
« i 1 1 n i 1 í ■ ■ ■ í i m i í m
IIIIIHI
JJ