Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 30
58 > MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. Afmæli Þorsteinn Fr. Sigurðsson Þorsteinn Frímann Sigurösson rekstrarhagfræðingur, Sunnuflöt 26, Garðabæ, er fertugur í dag. Starfsferill Þorsteinn er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum við Tjömina 1973, stundaði nám í við- skiptafræði við Háskóla íslands 1973-75, nam viðskiptafræði við Memphis State University í Tenn- esseefylki í Bandaríkjunum 1980-83 og lauk þar tvöfaldri B A-gráðu og hlaut heiðursviðurkenningu fyrir námsárangur, Magna Cum Laude, og lauk meistaragráðu frá The Am- erican Graduate School of Inter- national Management í Phoenix í Arizonafylki 1984. Þorsteinn starfaði sem teiknari á Byggingastofnun landbúnaðarins á sumrin samhhða námi í mennta- skóla, var framkvæmdastjóri Skáta- sambands Reykjavíkur 1973-74, auglýsingastjóri Dagblaðsins Vísir 1975-77, rak eigið fyrirtæki til 1980 og hefur að mestu starfað sem sjálf- stæður rekstrarráðgjaíi að loknu námi. Hann er nú framkvæmda- stjóri Bandalags íslenskra skáta. Þorsteinn hefur tekið virkan þátt í félagsstarfi. Hann hefur starfað lengi í skátahreyfmgunni og gegnt mörgum ábyrgðarstörfum. Þor- steinn var m.a. félagsforingi Skáta- félagsins Garðbúa í 3 ár, ritstjóri Skátablaðsins í 3 ár, mótsstjóri þriggja Rauðhettuhátíða, í stjórn Bandalags íslenskra skáta í 4 ár og leiðbeint á fjölda námskeiða innan hreyfingarinnar og sótt námskeið heima og erlendis. Þorsteinn hefur starfað í JC í 13 ár og þar af 4 ár í Bandaríkjunum og gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum. Hann var lands- forseti JC á íslandi 1989-90 og er lögsögumaður hreyfingarinnar og hefur leiðbeint á námskeiðum hennar. Þorsteinn er heiðursfélagi og senator. Hann hefur starfaö mik- ið með Sjálfstæðisflokknum og var m.a. í stjórn Heimdallar í 2 ár, verið virkur í starfi Félags viðskipta- og hagfræðinga og í stjórn félagsins 1990-92. Þorsteinn var í fræðslu- nefnd síðasttalda félagsins í 3 ár, þar af 2 ár sem formaður. Fjölskylda Sambýhskona Þorsteins er Bene- dikta Haukdal, f. 14.4.1957, ritari. Foreldrar hennar: Sigurður Hauk- dal flugstjóri og Anna Haukdal hús- móðir. Þau eru búsett í Garðabæ. Barn Þorsteins og Benediktu: óskírður drengur, f. 29.6.1992. Stjúp- synir Þorsteins og synir Benediktu af fyrra hjónabandi: Vilhjálmur Sig- ursteinn Vilhjálmsson, f. 19.12.1976, Bjarni Einar Vilhjálmsson, f. 15.5. 1979, og Sigurður Haukur Vil- hjálmsson, f. 24.12.1980. Systkini Þorsteins: Hannes, f. 31.12.1944, matsveinn; Hjálmar, f. 5.5.1945, stýrimaður, maki Guð- björg Haraldsdóttir, þau eiga þrjú börn; Svavar, f. 4.1.1948, verslunar- maður; Örn, f. 11.5.1951, skósmiður, maki Ása Hildur Guðj ónsdóttir prentsmiður, þau eiga tvö börn; Ósk Ólöf, f. 21.2.1955, tækniteiknari. Hálfsystkini Þorsteins, samfeðra: Tryggvi, f. 16.2.1931, vélstjóri, maki Sigríöur Ólafsdóttir, þau eiga fimm börn; Arndís, f. 23.71932, matráðs- kona, hún á fjögur börn; Garðar, f. 20.11.1933, fyrrv. þingmaður, maki Bergþóra Óskarsdóttir, þau eiga fjögur börn. Hálfsystir Þorsteins, sammæðra: Iðunn Björk Ragnars- dóttir, f. 15.11.1939, d. 19.5.1973, hún eignaðist eina dóttir, Auði Svövu Jónsdóttur. Foreldrar Þorsteins voru Jóhann Sigurður Hjálmarsson, f. 17.10.1900, Þorsteinn Frímann Sigurðsson. d. 29.7.1981, húsa-ogbílasmíða- meistari, og Auður Hannesdóttir, f. 12.8.1916, d. 8.1.1988, húsmóðir. Jóhann Sigurður var frá Fremri- Bakka í Langadal í N-ísafjaröar- sýslu en Auður var frá Eiríksstöð- um í Svartárdal í A-Húnavatns- sýslu. Þorsteinn og Benedikta taka á móti gestum í félagsheimihnu Garðaholt á Álftanesi á afmælisdag- innkl. 17-19. Pétur Valdimarsson Pétur Valdimarsson tæknifræðing- ur, Þrastarlundi, Akureyri, er sex- tugurídag. Starfsferill Pétur er fæddur á Eskifirði og ólst þar upp. Hann lærði vélvirkjun í Vélsmiðjunni Odda hf. á Akureyri 1954-57 og var við nám í tæknifræði í Óðinsvéum í Danmörku 1960-63. Pétur starfaði að loknu námi á Akureyri, í Vélsmiðjunni Héðni hf. í Reykjavík, var forstjóri Vélsmiöj- unnar Odda hf. 1963-67 en stofnaði þá eigið ráðgjafarfyrirtæki og hefur starfrækt það síðan. Pétur starfaði með Framsóknarfé- lagi Akureyrar 1965-87 og var for- maður þess um tveggja ára skeið, var hvatamaður að stofnun Sam- taka um jafnrétti milli landshluta 1982 og var formaður þeirra til 1987 og kosinn formaður Þjóðarflokksins við stofnun hans 1987 og gegndi því embættitill991. Fjölskylda Pétur kvæntist 10.5.1954 Fjólu Gunnarsdóttur, f. 14.5.1935, tækni- teiknara og húsmóður. Foreldrar hennar: Gunnar Bóasson útvegs- bóndi og Margrét S. Friðriksdóttir húsfreyja. Þau bjuggu í Bakkagerði, á Reyöaríirði og einnig að Stuðlum að hluta th um nokkurra ára skeið. Börn Péturs og Fjólu: Pétur Már, f. 4.1.1955, MS í sjávarlíffræði, bú- settur í Kópavogi, maki Arndis Bjamadóttir sjúkraþjálfari, þau eiga tvö börn; Eva, f. 12.4.1956, tölvufræðingur í Danmörku, maki Abd E1 Nabi, þau slitu samvistum, þau eiga eina dóttur; Anna Margrét, f. 9.9.1958, tölvufræðingur í Dan- mörku, maki Páll Kristjánsson vél- fræðingur, þau eiga tvö böm; Gunn- ar, f. 8.7.1960, nemi í tæknifræði í Danmörku, maki Margrét Ólafs- dóttir sjúkraþjálfari, þau eiga þrjá syni; Valdimar, f. 9.10.1961, garð- yrkjufræðingur á Akureyri, maki Ingibjörg Jóhannesdóttir búfræð- ingur, þau eiga þrjú böm; Jón Em- h, f. 13.3.1970, stúdent á Ákureyri; Heiðdís, f. 3.5.1972, tækniteiknari á Akureyri, maki Hreiðar B. Hreið- arsson húsasmiður. Systkini Péturs: Aðalsteinn, f. 24.5. 1931, skipstjóri á Eskifirði, maki El- ínborg Þorsteinsdóttir, þau eiga fimm böm; Albert, f. 31.10.1934, leigubifreiðastjóri á Akureyri, maki Svanhildur Þórisdóttir, þau eiga fjögur börn; Auður, f. 9.2.1936, hús- móðir á Eskifirði, maki Guðjón Bjömsson, þau eiga þrjú börn; Ást- Pétur Valdimarsson. dís, f. 28.6.1941, húsmóðir á Eski- firði, maki Guðni Helgason, þau eiga þrjú börn; Hildur, f. 4.8.1944, sjúkra- hði í Noregi, Hildur á eitt barn; Sól- veig, f. 16.9.1949, húsmóðir í Kópa- vogi, maki Bjarni Pétursson, þau eigatvöbörn. Foreldrar Péturs: Valdimar Ás- mundsson, f. 27.3.1901, d. 24.5.1970, vélstjóri á Eskifirði, og Eva Péturs- dóttir, f. 22.10.1908, húsfreyja á Eskifirði. Pétureraðheiman. afmælið 22. júlí Guðný Kristjónsdóttir, Skarðshlíð40c, Akureyri. Sigurgeir Sigurðsson, Völusteinsstræti 8, Bolungarvík. Sigurgeir verður að heiman. Freyja Rósantsdóttir, Austurvegi 12, ísafirði. Jón Vigfússon, Eyjahrauni 2, Vestmannaeyjum. Benedikt Ragnarsson, Fjólugötu 5, Vestmannaeyjum. Gunnar Ludvig Solbakken, Aðalstræti 21, Patreksfirði. Þorkell Guðmundsson, Asparfelli 8, Reykjavík. Kristján Sigurðsson, Melabraut 15, Blönduósi. Sigurgrímur Grímsson, Hjallavegi 12, Reykjavík. Sólveig Jóna Magnúsdóttir, Húsatóftum 2, Skeiðahrepþi. AldísJónsdóttir, Heiðarbraut 7h, Keflavík. Snorri Jónsson, Suðurgötu 2, Seyðisfirði. Kristján Helgi Gunnarsson, Unnur Sigurðardóttir, Bogabraut 22, Skagaströnd. Höfðavegi 5, Húsavík. SigurbjörgKarlsdóttir, / --------------------------------- Hlíðartúni21,HöfníHomafirði. Guðmundur Guðmundsson, ______________ Vesturbergi 54, Reykjavík. Ey vindur Áskelsson, Laugafehi, Reykdælahreppi. Jónína B. Eyleifsdóttir Sigurður E. Eggertsson Jónína Benedikta Eyleifsdóttir, hús- móðir og verkakona, áður til heimh- is að Bröttugötu 18 í Vestmannaeyj- um en nú á Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja, er níutíu og fimm ára í dag. Starfsferill Jónina er fædd í Glaumbæ í Staf- nesi í Miðneshreppi og ólst upp í Hólakoti í sama hreppi. Jónína vann öh almenn störf á yngri ámm. Hún var ein af átta konum sem réðu sig th að salta shd á togara í kringum 1920. Jónína gekk í hús og saumaði fyrir fólk, aht frá bamafótum th karlmanna- fata. Hún vann í vaski og að endingu ífrystihúsi. Jónína flutti th Vestmannaeyja ásamt eiginmanni sínum 1925 og hefur verið búsett þar síðan. Hún dvaldi á Hraunbúðum frá 1982 en dvelur nú á sjúkrahúsinu. Fjölskylda Jónína giftist 18.11.1925 Ingi- mundi Bernharðssyni, f. 23.7.1893, d. 1.12.1968, útgerðarmanni og síðar afgreiðslumanni. Foreldrar hans vora Bemharður Jónsson, útgerð- armaður frá Keldnaholti á Stokks- eyri, og Jórann Jónsdóttir. Börn Jónínu og Ingimundar: Jór- unn, f. 9.10.1923, maki Gunnar Kristinsson; Margrét, f. 23.11.1926, hennar maður var Einar Ólafsson, látinn; Sesselja, f. 9.8.1932, maki Guðmundur Sigurðsson; Bernharð- ur, f. 30.10.1935, maki Fjóla Sigurð- ardóttir. Börn Jónínu: Henning K. Kjartansson, f. 3.12.1919, maki Jón- ína Ingólfsdóttir; Hulda Reynihhð Jörandsdóttir, f. 1.11.1921, maki Leifur Þorbjömsson, Hulda var áð- ur gift Sigurði Guðlaugssyni en hann lést 1957. Henning ólst upp hjá Daníel Guðnasyni og Þorbjörgu Jónína Benedikta Eyleifsdóttir. Guðmundsdóttur í Nýlendu í Staf- nesi. Jónína eignaðist sextán barna- bömeneitterlátið. Jónina átti átta systkini en á lífi eru tveir bræður, Helgi og Eiríkur. Foreldrar Jónínu: Eyleifur Ólafs- son, bóndi og sjómaður, og Margrét Benediktsdóttir húsfreyja. ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BILL Á MÁNUÐI f ÁSKRIFTARGETRAUN . . . OG SIMINN ER 63 27 00 Sigurður Eggert Eggertsson vél- virki, Krummahólum2, Reykjavík, erfimmtugurídag. Starfsferill Sigurður er fæddur á Helhssandi. Hann lauk sveinsprófi í vélvirkjun frá Vélsmiðjunni Héðni 1968. Sigurður vann við sjómennsku framan af og síðan við sjálfstæða starfsemi í iðn sinni th 1982, sveitar- stjóri í Grundarfirði 1982-86 og starfrækir í dag sérhæfða flutninga- þjónustu í Reykjavík. Sigurður hefur setið í stjórn Átt- hagafélags Sandara í Reykjavík í mörg ár og gegndi formennsku í fé- laginu í nokkur ár. Hann hefur enn- fremur starfað meö Lionshreyfing' unni. Fjölskylda Kona Sigurðar er Elínborg Gísla- dóttir, f. 15.2.1947. Foreldrar henn- ar: Gísh Jónsson og Valborg Ólafs- dóttir, þau era búsett í Reykjavík. Böm Sigurðar og Elínborgar: Guðrún Jenný, f. 16.7.1966, sambýl- ismaður hennar er Sigurður Sveinn Guðmundsson, þau era búsett í Ól- afsvík og eiga eina dóttur, Þórheiði Ehnu, f. 27.4.1992; Valborg Harpa, f. 18.12.1973, unnusti hennar er Pét- ur Sigurðsson, þau era búsett í Sigurður Eggert Eggertsson. Reykjavík. Foreldrar Sigurðar: Eggert Egg- ertsson, f. 16.2.1912, d. 18.2.1986, vélstjóri á Hehissandi, og Jensína Óskarsdóttir, f. 17.2.1916, húsmóðir. Ætt Eggert var sonur Eggerts Eggerts- sonar og Sigríðar Þorvarðardóttur á Jaðri á Helhssandi. Jensína er dóttir Óskars Gíslason- ar frá Tröð í Eyrarsveit á Snæfehs- nesi og Pétrúnar Þórarinsdóttur, hreppsstjóra frá Saxhóh í Breiða- víkurhreppi, Þórarinssonar. Sigurður er að heiman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.