Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 20
48
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
Iþróttir unglinga
f slandsmótið - 3. flokkur karla, B-riðilI:
Breiðablik
meðforystu
2. flokkur kvenna - C-riðill:
KA-Tindastoll 3. fl. kvenna - 2-1 (A) A-riðill:
ÍR-Víðir 1-5
Víðir-Týr, V 1-6
ÍA-ÍR 17-0
Afturelding-Fjölnir 3-1
3. fl. kvenna- (A) B-riðill:
Grindavík-Þór, V. 2-0
Njarðvík-UBK 2-8
3. flokkur kvenna (A) C-riðill:
Völsungur-Þór, A. 2-3
KS-Tindastóll 0-0
KA-Þór, A 3-3
V ölsungur-Dal vík, 4-1
Þór, A.-Tindastóll, 0-0
KS-Leiftur 24)
KA-Dalvík 5-1
Pollamót KSÍ
Riðlakeppni pollamóts KSÍ og Eim-
skips í knattspyrnu 6. flokks stráka
er búin og var spilað í 8 riölum.
Sigurvegari úr hveijum riðli kemst
í úrslitakeppnina sem fer fram á
Laugarvatni 25. og 26. júlí. Leikið
er í A- og B-liðum. Hér á eftir eru
úrslit í F-riöli sem spilaður var í
Keflavík fyrir stuttu.
F-riðill í Keflavík
A-LIÐ:
ÍBK-HK.....................7-0
HK-Leiknir,R...............3-1
Leiknir, R.-ÍBK............1-4
Þór, V.-Leiknir, R.........7-1
ÍBK-Þór, V.................7-2
Þór, V.-HK.................4-3
Lokastaðan hjá A-liðum:
ÍBK..........3 3 0 0 18-3 6
Þór, V.......3 2 0 1 13-11 4
HK...........3 1 0 2 6-12 2
Leiknir.R....3 0 0 3 3-14 0
B-LIÐ:
ÍBK-HK......................15-0
HK-Leiknir, R................0-9
Leiknir, R.-ÍBK..............0-5
Þór, V.-Leiknir, R...........0-0
ÍBK-Þír, V...................4-2
Þór, V.-HK...................4-3
Lokastaðan hjá B-liðunum:
ÍBK..........3 3 0 0 24-9 6
Leiknir.R....3 1119-53
Þór,V........8 111 6-7 3
HK...........3 0 0 3 3-28 o
Það verða því ÍBK, A- og B-lið, úr
F-riðli, sem fara í úrslitakeppnina
á næstu helgi.
Úrslit pollamótsins
Eftirtalin liö komust í úrslita-
keppni pollamóts KSÍ og Eimskips
í 6. flokki sem fer fram á næstu
helgi að Laugarvatni.
A-lið: Fram, ÍBK, Valur, Víking-
ur, Grótta, Huginn, KA og ÍR. -
B-lið: ÍBK, UBK, Valur, KR, Fylkir,
Þróttur, N., Þróttur, R. og Þór, Ak.
Urslitakeppni 4. fl. kvenna
á Akranesi nk. sunnudag
Úrslitakeppnin í 4. flokki kvenna
fer fram nk. sunnudag á Akranesi
og verður byijað að spila kl. 11.00.
Eftirtalin lið komust í úrshtin. A-
lið: ÍAj Haukar, UBK og Valur.
B-lið: IA, Haukar, Sfjaman og Val-
ur. A- og B-liö spila aöskiiin.
Gull- og silfurmótið
Villandi upplýsingar fengust í
keppni um sæti í A-liðum 3. flokks
kvenna á gull- og silfurmóti UBK.
Fjölnir var sagður leika um 14.-15.
sæti en átti að vera 10.-11. sæti.
-Hson
. Breiðabliksstrákarnir sigruðu Fram, 1-0, og hafa tekið forystuna í 3. flokki B-riðils. Hið veigamikla mark Blikanna skoraði Guðmund- ur Öm Guðmundsson. Framarar eru í ömggu 2. sæti í riðlinum en útlit er fyrir harða baráttu um 3.
sætið.
2. flokkur karla - B-riðill:
KA-Valur 4-1
Stjarnan-Valur 2-1
Stjarnan-Selfoss 10-0
3. flokkur karla - A-riðill:
ÍBV-FH 0-7
í A-Valur 0-3
ÍA-ÍBK 9-1
ÍBV Fylkir
Valur FH
ÍBK KR
Fylkir-ÍA
ÍBV-Reynir, S 7-0
Reynir, S.-Valur 2-4
KR-Fylkir 10-1
Reynir, S.-ÍBK 54)
3. flokkur karla - B-riðill:
UBK-Fram 1-0
Víkingur, R.-UBK 1-12
STAÐAN í B-riðh 3. flokks:
UBK.........11 10 0 1 63-12 30
Fram........11 9 0 2 50-14 27
Stjaman..... 9 4 1 4 24-21 13
Grótta...... 9 3 3 3 27-22 12
Leiknir.....10 3 2 5 18-30 11
yíkingur.... 10 2 2 6 21-33 8
IR.......... 9 2 1 6 17-24 7
Haukar...... 9 1 1 7 9-53 4
3. flokkur karla - C-riðill:
Þróttur, R.-Fjölnir...........6-0
Þróttir, R.-Ægir..............5-3
3. flokkur karla - D-riðill:
KS-Dalv./Leiftur..............5-1
KA-KS.........................6-2
KA-Þór, A.....................4-8
Þór, A.-KS....................9-2
KA-Hvöt/Korm..................6-2
3. flokkur karla - E-riðli:
Sindri-Austri, E..............2-5
Þróttur, N.-Austri, E........2-6
Sindri-Þróttur, N............8-1
4. flokkur karla - A-riðill:
í A-Týr, V...................1-7
Stjarnan-Týr, V.............10-2
UBK-KR.......................1-5
4. flokkur karla - D-riðill:
Tindastóll-KS..................6-1
4. flokkur karla - E-riðill:
Huginn-Sindri..................7-2
Einheiji-Sindri................4-6
Höttur-Sindri..................6-2
5. flokkur karla - A-riðill:
(Ástand óbreytt frá síðustu töflu)
5. flokkur karla - B-riðill:
Týr-Selfoss.............A 0-6 B 3-1
(Frestaður leikur. Að ööru leyti
óbreytt ástand í riðlinum.)
Umsjón:
Halldór Halldórsson
5. flokkur karla - C-riðill:
Ægir-BÍ.....................A2-1
Njarðvík-BÍ.................Al-2
Grindavík-BÍ..........A 7-3 B 3-2
5. flokkur karla - D-riðill:
KA-Völsungur..........A 2-2 B 2-4
5. flokkur karla - E-riðill:
Þróttur, N.-Leiknir, F.....A12-0
Huginn-Sindri...............A1-4
Einheiji-Sindri............A1-10
Höttur-Sindri.........A1-8 B 2-0
2. flokkur kvenna - A-riðill:
FH-Valur.....................0-8
Týr, V.-Víðir............. 11-0
2. flokkur kvenna - B-riðill:
UBK-Grindavík...............11-0
f A-Haukar...................6-1
Hér eru þær stöllur, tll vinstri, Guðrún Jakobsdóttir, ÍA, fyrirliði A-liðs
5. flokks, og til hægrl Helga M. Vigfúsdóttir, fyrirliði A-liðs 5. flokks
UBK. Þessi lið léku til úrsllta um meistaratitil I gull- og silfurmóti Breiða-
bliks I kvennaflokkum sl. sunnudag og sigraðl ÍA 2-1. Smábrengl urðu
á þvi sem Helga svaraði blaðamanni DV. Sú litla sagði nefnilega aö þær
í Breiðabliki hefðu gert sitt besta en það hefðl bara ekki dugað I þetta
sinn. „Við vinnum bara næst,“ sagði Helga. Rétt er og að komi fram
að leikur liðanna var geysilega spennandl og skemmtilegur á að horfa.
DV-mynd Hson
Til vinstri er hin 14 ára Hratnhildur Hannesdóttir, Fjölni, margfaldur sigurvegari í
stórmóti Víkings, þar á meðal i flokki fullorðinna. Til hægri er Stefania Stefánsdótt-
ir, Fjölni, sem sigraði í einliðaleik meyja og tviliðaleik telpna. DV-myndir Hson
Fjórir snjallir sem áttust við i tvíliðakeppni drengja. Fremri röð Irá vinstri: Aöalsteinn
Guðjónsson, Víkingi, og Níels Sigurösson, Rotebro TK, Stokkhólmi. Aftari röð frá
vinstri: Guðjón Gústafsson, TFK, og Hjalti Kristjánsson, TFK.
Stórmót Víkings í tennis 1992:
Hefsigraðá
mótum í Svíþjóó
- segir Níels sem keppir fyrir sænskt félag
Úrslitaleikirnir
SNÁÐARJf. 1982 og fyrr)
i Gum
Það voru 102 keppendur á stór-
móti Víkings í tennis um sl. helgi.
Keppt var í 21 flokki í barna-, ungl-
inga- og fullorðinsflokkum og alls
voru leikimir 150 talsins.
Tennis er mjög ört vaxandi
íþróttagrein hér á landi og áhugi
unga folksins hefur verið mjög vax-
andi enda er tennis mjög skemmtileg
íþrótt. Urslit í liinum ýmsu greinum
í yngri flokkunum urðu sem hér
segir.
Æfi mikið
Hrafnhildur Hannesdóttir, Fjölni, er
14 ára og er með efnilegri tennisleik-
urupi okkar í dag:
„Eg æfi eiginlega daglega því að
tennis er mjög skemmtileg Iþrótt að
mínu mati. Þegar ég var 9 ára átti
ég heima í Sviþjóð þar sem pabbi
minn var við nám og fékk eg þá
mikinn áhuga á tennjs en ég átti
heima þar í rúm 5 ár. Eg er ákveðin
í aö halda áfram af fullum krafti og
reyna að ná langt í íþróttinni. Að-
stæða mætti þó vera betri til æflnga,
sérstaklega á vetuma," sagði Hrafn-
hildur.
Byriaði að æfa í fyrra
Stefanía Stafánsdóttir, Fjolni, er 14
ára og byrjaöi hún að æfa tennis í
fyrra:
; „Þaö er rosalega gaman í tennis.
Eg hef aðallega fengiö áhugann í
gegnum sjónvarpið og svo var pabbi
minn töluvert í tennis. Minn uppá-
haldstennisleikari er Steffl Graf frá
Þýskalandi, hún er frábær. Jú, ég
held að tennis eigi eftir aö verða
mjög vinsæl og útbreidd íþrótt á Is-
landi. Það hafa til að mynda mjög
margir krakkar bæst í hópinn aö
undanfómu," sagði Stefania.
Keppi í Svíþjóð
Níels Sigurðsson, 16 ara, er fæddur
á Akureyri en hefur átt heima í Sví-
þjóð síðastliðin 11 ár þar sem faðir
hans hefur stundað nám. Hann er
hér í stuttri heimsókn:
„Eg hef æft og spilað mikið í Sviþjóð
og er í tennisfélaginu Rotebro TK í
Stokkhólmi. Mér hefur gengið svona
upp og niður en núna síðastliðin työ
ár hefur mér vegnað nokkuö vel. Eg
hef þó ekki ennþá keppt á sænska
unglingameistaramótinu en hef
unniö í héraðskeppninni og er ég
mjög ánægður með það en auðvitaö
er meiningin aö bæta sig til muna
og ná betri árangri þegar fram líða
tímar,“ sagði Níels.
Einliðaleikur: Ragnar Ingi Gunnars-
son, TFK, vann Frey Pal.sson, Vík-
ingi, 6-3, 6-4. 3.-4. §æti: Oli Einars-
son, TFK, og Jón A. Jónsson, Vík-
ingi.
HNOKKAR (f. 1980-’81)
Einliðaleikur: Reynir Guðjonsson,
TFK, sigraði Amar Sigurðsson,
TFK, 6-1, 6-0. 3.-4. sæti: Freyr Páls-
son, Víkingi, og Reynir Guðráðsson,
Þrótti.
Tvíliöaleikur: Freyr Pálsson, Vík-
ingi/Arnar Sigurðsson, TFK, unnu
Reyni Guöráðsson, Þrótti/Frey Sig-
urðsson, Þrótti, 6-1, 6-0.
HNÁTUR (f. 1980-’81)
Einliöaleikur: .Katrín Atladóttir,
Þrótti, sigraði Iris Staub, 6-4, 6-2.
3.-1. sæti: Þorbjörg Þórhallsdóttir,
Þrótti, og Ema H. Jónsdóttir.
MEYJAR (f. 1978—’79)
Einliðaleikur: Stefanía Stefánsdótt-
ir, Fjölni, sigraöi Katrínu Atiadótt-
ur, Þrótti, 6-4, 6-3. 3.-4. sæti: Iris
Staub, Þrótti, og Hildur Guömunds-
dóttir, Þrótti.
Tviliðaleikur: Guðrún G. Stefáns-
dóttir/Hildur . Guðmundsdóttir,
Þrótti, unnu Iris Staub/Katrínu
Atladóttur, Þrótti, 4-6, 6-1, 6-3.
SVEINAR (f. 1978—’79)
Teitur MarshaU, Þrótti, vann Guö-
jón Gústafsson, TFK, 6-0, 6-2. 3.-4.
sæti: Brynjar Sverrisson, Þrótti, og
Hjalti Kristjánsson, TFK.
Tvíliðaleikur: Sigurvegarar:
Gunnar Einarsson og Oli Einarsson.
TELPUR (f. 1976—’77)
EinUðaleikur: Hrafnhildur Hannes-
dóttir, Fjölni, sigraði Steinunni
Garöarsdottur, Þrótti, 6-2, 6-0. 3.-4.
sæti: Stefanía Stefánsdóttir og Eva
HUn Dereksdóttir, TFK.
Tvfliðaleikur: Stefanía Stefáns-
dóttir, Fjölni/Eva H. Dereksdóttir,
TFK, unnu Evu Hrönn Stefánsdótt-
ur, Víkingi/Onnu Svövu Knútsdótt-
ur, Víkingi, 6-1, 6-1.
DRENGIR (f. 1976—’77)
Einliðaleikur: Niels Sigurösson,
SoUentuna, vann Gunnar Einarsson
6-1, 6-0. 3.-4. sæti: Teitur Marshall,
Fjölni, og Sigurður Andrésson, TFK.
TvíUöaleikur: Níels Sigurðsson,
SoUentuna/Aöalsteinn Guðjónsson,
Víkingi, sigmöu Guðjón Gústafsson/
Hjalta Kristjánsson, TFK. 3.-4. sæti:
Teitur Marshall, Fjölni/Sigurður
Andrésson, TFK, Brynjar Sverris-
son/Vignir Sverrisson, Þrótti.
-Hson