Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. 59. pv Fjöliniðlar Tónleikar í beinni út- sendingu Hápunktur sjónvarps- og út- varpsdagskrár gærdagsins var tvímælalaust bein -útsending Stöðvar 2 og Rásar 2 írá tónleik- um Bltons John á ólympíuleik- vangnum í Barcelona á Spáni. Beinar útsendingar frá tónleik- um, hvort sem það eru klassískir tónleikar eða popptónleikar, eiga fyllilega rétt á sér. Sérstaklega ef tekið er tillit til þess að íbúaflöldi og lega landsins hafa orðið þess valdandi að íslendingar fá alltof sjaldan tækifæri til að fara á slíka tónleika sjálfir. Beinar útsendingar geta aldrei komið í stað þeirrar upplifunar sem það er að vera sjálfur á stór- tónleikum, innan um tugþúsund- ir manna, en að minnsta kosti fær maður nasasjón af því. Ef htið er á björtu hliðarnar sést allt sem gerist á svíðinu miklu betur úr stólnum heima í stofu en af svæð- inu sjálfu. Það var stór kostur að tónleik- um Eltons John skyldi einnig vera útvarpað. Fjölmiölarýnir gafst fljótt upp á hljómgæðum 12 ára gamla sjónvarpstækisins og sótti 10 ára gamalt ferðatæki sem enn stendur fyrir sínu. Með því að skrúfa niður í sjónvarpinu og hækka í útsendingunni á Rás 2 var hægt að njóta tónleikanna eins vel og raögulegt var við slík- ar aðstæður. Þaö er fátt sem getur komið í staö þess að upplifa hlutina sjálf- ur en einstöku sinnum tekst fjölmiðlunum að komast nálægt þyi eins og Stöð 2 og Rás 2 gerðu í gærkveldi með því að sýna beint frá tónieikum Eltons John. Megi framhald verða á. Guðbjörg Hildur Kolbeins Andlát Guðmundur Ólafsson, Miðvangi 14, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum að kvöldi 20. júlí. Sigurborg Þórðardóttir, Urðarbakka 22, andaðist í Landspítalanum 19. þessa mánaðar. Jarðarfarir Útfór Guðjóns Ó. Guðjónssonar fer fram frá Dómkirkjunnni fóstudaginn 24. júh kl. 13.30. Magnús Petersen andaðist að kvöldi 19. júlí. Jarðsungið verður frá Foss- vogskapellu mánudaginn 27. júlí kl. 15. Hólmfriður Árnadóttir frá Raufar- höfn lést 17. júlí. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju fóstudaginn 24. júlí kl. 15. Svanborg Magnúsdóttir frá Efra- Skarði, Svínadal, til heimilis í Stekkj- arholti 13, Akranesi, lést þann 17. júlí í Sjúkrahúsi Akraness. Útfórin fer fram frá Akraneskirkju þann 24. júlí kl. 11. Héðinn Ólafsson, Fjöllum, verður jarðsuhginn frá Garðskirkju í Keldu- hverfi laugardaginn 25. júlí kl. 14. RAUTT LJÓS RAUTT UOS! yUMFERtUR Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvUið og sjúkrábifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 17. júlí til 23. júli, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavík- urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, læknasimar 24533 og 18760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Aifta- mýri 1-5, sími 681251, læknasimi 681250, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga flrá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótelu sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, síini 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir _ í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt læknafrá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15—16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 22. júlí: Vindrafstöðvar stuðla að lausn eins mesta vandamáls dreifbýlisins. Slíkum rafstöðvum hefir nú verið komið upp á sveita- bæjum í tugatali á undanförnum mánuðum. Spakmæli Tilviljun ræður foreldrum - val ræður vinum. Jacques Delille. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, simi 11390. "— Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 __ síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál áö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími '*■— 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að leggja talsvert á þig til þess að leiðrétta villu félaga þíns. Vertu gefandi þrátt fyrir ákveðin óþægindi. Gerðu öllum ljóst að taka verður á vandanum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú leggur hart að þér við vinnu og bregst því ilia við ef þú ert sakaður um ódugnað. Þér gengur betur með hlutina á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ágreiningur í peningamálum gæti valdið vinsbtum. Taktu samt enga áhættu í fjármálunum. Þú færð nýtt áhugamál. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu viðbúinn vonbrigðum, sennilega vegna þess að einhver svíkur loforð eða veitir ekki þá hjálp sem vænst var. Einhver gerir þér óvæntan greiða. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ákveðið ábyrgðarstarf freistar þín og er þér ögrun. Vertu samt viss um að þú ráðir við starfið áður en þú tekur þaö að þér. Happa- tölur eru 2,17 og 35. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ert of nærri ákveðnu vandamáli til þess að átta þig vel á því. Hikaðu því ekki við að leita hjálpar þess sem þú treystir. Hikaðu ekki í fjármálum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hætta er á að þú lendir í einhverjum útistöðum viö yfirvöld. Taktu því með jafnaðargeði og misstu ekki stjóm á skapi þínu. Kvöldið verður ánægjulegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Umhverfið er þér heldur andsnúið. Reyndu að koma því í verk sem gera þarf án ails hávaða. Þú færð óvæntar fréttir. Happatöl- ur em 3, 21 og 29. Vogin (23. sept.-23. ok't.): Dragðu aðeins ákveðið verk eða ferðalag. Þá nærðu betri ár- angri. Þú sérð ákveðna leið til þess að bæta fjárhaginn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjölskyldumálin skipta þig mestu og þú eyöir mestum tíma í þau. Það skilar árangri. Þú færð góðar fréttir af einhverjum þér ná- komnum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert upptekinn af hlutum utan heimilis. Það skapar nokkra spennu. Talan þrír er mikilvæg í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sjálfsálit þitt er ekki upp á sitt besta. Þú hefur þig því ekki í frammi í návist ókunnugra. Það er miður. Ástarmálin fara að ganga betur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.