Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
7
Falsaðijeppinn:
FÍB gerði allt
sem mögu-
legt var
Vegna fréttar í blaöinu á fimmtu-
dag um falsaða jeppann, sem Hall-
varður Ólafsson keypti á bílasölu
nýlega, vill framkvæmdastjóri Fé-
lags íslenskra bifreiðaeigenda, Run-
ólfur Ólafsson, koma því á framfæri
að félagið hafi gert allt það í máli
Hallvarðs sem mögulegt var.
Að sögn Runólfs hafði FÍB ekki
aðgang aö lögfræðingi sínum strax
þegar Hallvarður kom fyrst méð er-
indi sitt. Búið er að senda bréf frá
lögfræðingi FÍB til seljanda jeppans
þar sem farið er fram á að kaupsamn-
ingi verði rift. -bjb
BRÚÐARMYNDA
DavíðOddsson
forsætisráð-
herravaráferð
meðforeetan-
umþýskaá t
dögunum. Eitt-
hvaðkomtil
umræðuhve
fallegtvajriá
Þingvöllumog
hve mikiil
munurværiað
bafa bústaðfor-
sætisráðherra
þar. Davíð
sagðisthins
vegar lítið nota bústaðinn, það væri
orðiö s vo óskaplega mikiö um túrista
þar, svo mikið aö þeir væru eiginlega
komnir ofan í grillið hjá sér. Tanni,
hundur forsætisráðherra, hcfði þó
bægt túristum irá en hann heföi þó
meíri áhuga á grilfinu en ferðamönn-
um. Davíð var þó spurður hvort rétt
væri að Tanni æti 5 kfló af kjöti á dag:
„Er nú búið að skrökva því upp á
hundínn. Það er ég sem ét 5 kfló á
dag,“ sagði Davíð Oddsson.
Gullið kynlíf
„Fullnæging
eykurmetnað
kvcnnaoggef-
: urþeimaukinn
styrk," segja
vísindamenn
semftfllyrðaað
kyniífnukilik-
uríþrótta-
mannaágulliá
ólympfuleikun-
um. Margir
íþróttamenn
hafatekiðí
sama streng.
Þeirraámeðal
er Heike Henkel, heimsmeistari í
hástökki: „Allt tal um bindindi í kyn-
lffi rétt fyrir keppni er argasta þvæla.
Kynlif fyrir keppni skilar sér í meiri
árangri."
Læknir þýska ólympíuliðsins er
þeim algerlega sammála: „Kynlíf rétt
fyrir keppni er hollt og gott bæði fyr-
irkarlaog konur. Kyrflif dregur úr
kvíða og árásargirni. Það dregur ekki
úr líkamlegum styrk en hetur hins
vegar mjög jákvæð áhrif á sálfræði-
legaliðan."
Vonandi verður gaman í Barse-
lóna.
Snúðurog
Snælda
Tíminngreínir
fráþvíaðað-
faranótt
sunnudags h.ui
lögreglanhaftí
nóguaðsnúast
vegnastöðugra
veisluhaldai
heimahúsum.
Þcir scgja að
skýringinsésú
aðmargirfor-
eldrar hafi far-
íðúrbænum
yfirhelgmaog
ungviðíðnýtt
tækifærið til hins ýtrasta. Siðan seg-
ir:
„Á meðan hafa unglingarnir leikiö
lausum bala og ekki hagað sér betur
en kettlingarnir Snúður og Snælda
sem sveifluöu sér meðal annars í
ljósakrónunni þegar þeir voru skildir
einireitirheima.“
l\lekt í Skeljungi
dögunum
kom sótrauð
konauppáB.
h;eð í Skclj-
ungshúsiuuog
sagðistá cngan
háttgetaðþolað
þessarstöðugu
nektarsýningar
semfyrirtækið
stæði fyrir.
Húnsagðiþað
vcraorðiðansi
mikiðstundaö
sportínær-
liggjandi hus-
um að horfa inn á kvennaklósettið
tar sem dýrðin blastí við þeim sem
>að vildu. Þegar málið var athugaö
kom i ljós að nýju, stóru, fmu
gluggarnir höfðu verið settir öfugt í.
Ekki var hægt aðsjáút frá saleminu
en hins vegar blasti allt við sem þar
fórframinnandyra.
Umsjón: Pálml Jónasson
dv Sandkom
Fréttir
Lögreglan á Blönduósi:
íhugar að „strauja“ sektir
- fyrstir allra í Evrópu
Lögreglan á Blönduósi er nú að
kanna þann möguleika að taka upp
greiðslukortaþjónustu við greiðslu
lögreglusekta. Ef af verður mun
Blönduóslögreglan vera brautryðj-
andi á þessu sviði hér á landi og að
því best er vitaö fyrsta lögreglan í
Evrópu. Að sögn Arinbjörns Snorra-
sonar lögregluvarðstjóra er erindi
þeirra til athugunar hjá Visa ísland.
„Það líður aö því að ökumenn geti
„straujað" sektirnar hjá okkur því
viðbrögðin við erindinu hafa verið
góð,“ sagði Arinbjörn.
Þann 1. júlí síðastliðinn tóku gildi
þær reglur að hægt verður að gera
upp lögreglusektir á staðnum. Við
það fór lögreglan á Blönduósi að
íhuga málið, einkum með tilliti til
erlendra ferðamanna. Ef viðræður
takast við greiðslukortafyrirtæki þá
verður hægt að taka upp „plastið"
við greiðslu allra lögreglusekta en
takmarkast við dómsmál.
Sem kunnugt er hafa ökumenn
ekið greitt í gegnum Húnaþing þann-
ig að langalgengustu sektirnar eru
vegna hraðaksturs. Þótt lögreglan
hafi aðallega verið að hugsa til er-
lendra ferðamanna þá munu íslend-
ingar einnig geta gert upp sínar sekt-
ir með greiðslukorti eða staðgreiðslu.
Arinbjörn sagöi að hagræðingin af
þessu væri mikil. „Við losnum við
að senda gíróseðla til fólks og þurfa
að boða fólk á lögreglustöðina vegna
gamalla sekta,“ sagði Arinbjörn.
-bjb
Olafur Rögnvaldsson. „Stundum ekki línuveiðar vegna tvöföldunarinnar,
við hefðum gert það hvort eð er.“
Vesturland
Ljósmyndastofa Akraness
Skólabraut 9
s. 93-12892
300 Akranes
Vestfiröir
Ljósmyndastofan Myndás
Aðalstræti 33
s. 94-4561
400 Isafiröi
Akureyri
Ljósmyndastofa Páls
Skipagötu 8
s. 96-23464
600 Akureyri
Ljósmyndastofan Norðurmynd
Glerárgötu 20
s. 96-22807
600 Akureyri
Húsavik
Ljósmyndastofa Péturs
Stóragarði 25
S. 96-41180
640 Húsavík
Austfirðir
Ljósmyndastofa
Jóhönnu Valg. Arnbjörnsdóttur
Bjarnarnesi I
s. 97-81764
Höfn I Hornafirði
Reykja nes
Ljósmyndastofa Suðurnesja
Hafnargötu 79
s. 92-14930
230 Keflavík
Ljósmyndastofan Nýmynd
Hafnargötu 90
s. 92-11016
230 Keflavík
VERÐUR ÞÚ BRÚÐUR ÁRSINS 1992?
18 atvinnuljósmyndarar eru að leita að brúði ársins.
Verði brúðarmyndin ykkar tekin hjá einhverjum þeirra gætir þú orðið brúður ársins 1992.
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir bestu brúðarmyndina í hverjum
mánuði til ágústloka og fær brúður mánaðarins Philips eldhúskvörn frá
Heimilistækjum hf. að verðmæti 13.000 kr. og kaffiborð á hjólum ásamt
6 kampavínsglösum úr kristal frá Tékk-Kristal að verðmæti 15.000 kr.
í september verður brúður ársins kjörin og fær hún Philips 28" NICAM stereó
sjónvarp og KODAK myndgeislaspilara, alls að verðmæti 150.000 kr.
Með þvl að panta brúðarmyndatökuna hjá einhverjum ofantaldra Ijósmyndara
ert þú orðin þátttakandi í brúðarmyndakeppninni.
MEÐ ÓSK UM BJARTA FRAMTÍÐ.
Eftirtaldir Ijósmyndarar
eru þátttakendur í
leitinni að brúði ársins:
Reykjavík
Ljósmyndastofa
Sigríðar Bachmann
Garðastræti 17
s. 623131
10! Reykjavík
Ljósmyndastofa Póris
Rauðarárstíg 20
s. 16610
105 Reykjavlk
Svipmyndir
Hverfisgötu 18
s. 22690
101 Reykjavík
..Ljósmyndarinn
Jóhannes Long
Parabakka 3
s. 79550
109 Reykjavík
Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar
Suðurveri - Stigahlíð 45
s. 34852
105 Reykjavík
Ljósmyndastofan Nærmynd
Laugavegi 178
s689220
101 Reykjavlk
Studio 76
Síðumúla 22
s. 680676
108 Reykjavík
Ljósmyndir Rutar
Grensásvegi 11
s. 680150
108 Reykjavík
KEPPNI
BCodak
UMBOÐSINS OG
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
Hverfisgötu 105
s. 621 16
101 Reykjavík
Ljósmyndastofan Mynd
Trönuhrauni 8
s. 654207
220 Hafnarfjörður
Ölafur Rögnvaldsson, oddviti á Hellissandi:
Línutvöföldunin
gerð fyrir okkur
„Allir bátar, sem gerðir eru út frá
Rifi, eru á línuveiðum í nóvember,
desember, janúar og febrúar. Það er
ekki einn einasti bátur gerður út á
annan veiðiskap meðan tvöfoldunin
er í gildi,“ sagði Ólafur Rögnvalds-
son, oddviti Neshrepps utan Ennis,
framkvæmdastjóri Hraðfrysthúss
Hellissands og útgerðarmaður, þegar
hann var spurður hvað það hefði að
segja fyrir hans heimahyggð ef tvö-
foldun á línuafla yrði afnumin.
Ólafur Rögnvaldsson segir að frá
1. september 1991 til 30. apríl 1992
hafi 88 prósent af öllum afla, sem var
landað á Rifi, verið þorskur, 10 pró-
sent var ýsa og 2 prósent annar
kvótafiskur. „Helmingsfrádráttur á
línuafla var gerður sérstaklega fyrir
utanvert Snæfellsnes og Vestfirðina
á sínum tíma. Á þessum stöðum hafa
- höfum ekkert annað en þorskinn
línuveiðar verið stundaðar alla tíð.
Við erum ekki að stunda línuveiðar
af því að það er tvöföldun. Við mynd-
um gera það hvort eð er því við höf-
um alla tíð gert það. Ég efast um að
nokkurt einasta byggðarlag á íslandi
eigi jafn mikla hlutdeild í þorski,
miðað við úthlutaðan afla, eins og
við. Kannski að Grímsey sé með
meira - þó efa ég það. Samdrátturinn
verður langmestur hjá okkur. Viö
erum ekki með togara, við höfum
engar sérveiðar, ekki loðnu, ekki síld
og ekki humar. Við höfum að vísu
eitthvert rækjuskrap en það er lítill
kvóti hjá okkur þar sem við byrjuð-
um rækjuveiðar það seint. Við höfum
ekkert annaö en þorskinn," sagði
Ólafur Rögnvaldsson á Hellissandi.