Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Fréttir Friðrik Sophusson fiármálaráðherra um Hagræðingarsjóð: Mér er sama hvaðan peningarnir koma gengisfelling er ekki á dagskrá „Það sem skiptir máli, frá sjónar- hóli ríkissjóðs, er að þessir flármun- ir, sem Hagræðingarsjóði er ætlað að borga, eru til greiðslu á þjónustu sem ríkið veitir sjávarútveginum til þess að hann geti haidið sinni starf- semi áfram. Ef menn finna aðra lausn á því máli, til að mynda með því að sjávarútvegsfyrirtækin greiði sömu fjármuni með einhveijum öðr- um hætti, þá er ég tilbúinn til að ræða það,“ sagði Friðrik Sophusson fiármálaráðherra um þær skoðanir að auk kvóta Hagræðingarsjóðs megi verðleggja þau 35 þúsund þorskígild- istonn, sem ætlað er að taka úr öðr- um tegundum, umfram þaö sem Ha- frannsóknastofnun mælir með og selja mun ódýrar eða vel undir tíu krónum kílóið í stað um 40 krónur eins og til stendur að gera með veiði- heimildir Hagræðingarsjóðs. „Þetta var niðurstaðan í fyrra eftir miklar umræður og það má ekki gleymast að það er veriö að greiöa fyrir þjónustuna í ár, frá áramótum til áramóta, þó greiðslan komi svona seint þá er hún bara lánuð af ríkis- sjóði þar til í september. Það er búið að eyða meira en helmingnum af þessum peningum," sagði Friðrik um þau lög sem gilda um Hagræðingar- sjóð - það er að veiðiheimildir hans eiga að renna til greiðslu á rekstri Hafrannsóknastofnunar. Þær skoðanir heyrast, meðal ann- ars h)á Sighvati Björgvinssyni, að fafia frá tekjum af Hagræðingarsjóði jafngildi styrkjum til sjávarútvegs- ms. „Ef menn eru ekki að tala um að leggja stofnunina niður þá er hér um sértækar aðgerðir að ræða og ég hlýt því að hugleiða hvort verið er að tala um 500 milljóna króna styrk til at- vinnulífsins vegna þeirra áfaUa sem ganga yfir. Þá hljótum við að ræða það í miklu víðtækara samhengi og hvemig það verður gert.“ - Gengis- felling hefur veriö tíl umræðu, verð- ur gengið feUt? „Eg held að það sé öUum Ijóst að gengisfeUing ein og sér bjargar ekki því sem menn ætla sér í þessu máh. Ég held að öUum þeim sem vita hvað viö skuldum erlendis sé ljóst að það yrði skammgóður vermir.“ - Þannig aö gengisfeUing er ekki á dagskrá? „Nei, hún er ekki á dagskrá," sagði Friðrik Sophusson fjármálaráö- herra. -sme Hestamenn (óru á gæðingum sfnum um mlðborg Reykjavfkur um helgina. Sumir voru rfðandi að heföbundnum hætti en aðrir feröuðust um f hestakerrum. DV-mynd GVA Þýsk unglingsstúlka 1 ævintýraferð: ví Keypti sér tvo hesta og ætlar að ferðast þvert yfír landið á þeim álka íjárfesti ný- innar en það gekk ekki þar sem ferð-' Tania er hraust og ál Þýsk unglingsstúlka veriö í tveimur íslenskum hestum á EgUsstöðum sem hún ætlar aö nota tíl reiðar um landið. „Þetta er stúlka á tvítugsaldri, vön hestamanneskja en hefur aldrei komið hingaö tíl lands áöur,“ sagði Helga Alfreðsdótt- ir hjá upplýsingastöð ferðamála á Egilsstöðum í samtaU viö DV. „Stúlkan, Tania Dotti aö nafni, ætl- aði sér fyrst að leigja hesta tíl farar- in tekur heila 2 mánuði. Hún varö því að kaupa hestana en hún áætlar að selja þá aftur að ferðinni lokinni. Hún ætlar sér ekki að fara neinar hefðbundnar slóðir, ætlar vestur yfir landið og jafnframt aö skoða sig um á Vestfjörðum en ég veit ekki ná- kvæmlega hvaöa leið hún fer. hefur tjald með sér og viU aij feröast einsömiU. og ákveðin stúlka og veit greinUega hvað hún vih. Hún hefur lesið sér heilmikiö tíl um ís- land en veit samt ekkert um hesta- slóðir á leiðinni. Ég ætla að reyna aö fræða hana eitthvað um helstu slóðimar á morgim en hún leggur af staö í ferðina á mánudag eða þriðjudag," sagöi Helt -ÍS Mjólkursamlagið í Borgamesi: Kannað hvort rétft sé að leggja það niður Um þessar mundir er veriö að kanna hvort hagkvæmt sé að hætta að vinna mjólk í Borgamesi og t.d. að hefia þar ísgerð eða aöra vinnslu. Á aðalfundi Kaupfélags Borgfiröinga í vor var samþykkt að láta fara fram könnun á hvemig hagkvæmast væri að taka á móti nýólk á félagssvæðinu og koma henni tíl neytenda. Búist er við að niðurstaða fáist í haust. MjóUc- urbú KB tekur á móti um 10 milljón- um Utra mjólkur á ári. Indriði Albertsson mjólkursam- lagsstjóri sagði aö e.t.v. gæti veriö hagkvæmara aö hætta vinnslu mjólkur í Borgamesi og taka upp aðra vinnslu. Þetta þyrfti aö skoða - ekki síst með tiUiti til breyttra við- horfa í landbúnaöi og innflutningi matvæla. „Ef það er hægt aö gera þetta ódýrara verða menn að taka afstöðu í samræmi viö þaö. Með þessu er ég ekki að gefa mér niður- stöðu en öðm hveiju er því haldiö fram aö við gerum hlutina á óhag- kvæman hátt. Við teljum þaö ekki rétt en án efa em tíl margar leiðir," sagði Indriði. -ask Sighvatur Björgvinsson ráöherra: Gengisfelling bjargar ekki þeim verr settu - hjálpar aðeins þeim sem standa best „Gengisfelling bjargar engu. Það er ekki að ég hafni henni sem trúar- atriði, hún bara skiptir engu máU,“ sagði Sighvatur Björgvinsson, heil- brigöis- og tryggingamálaráðherra, þegar hann var spurður hvort hann styddi kröfur um gengisfellingu. „Munurinn á að beita því úrræði núna og fyrir tuttugu og fimm árum er sá að nú era 60 tíl 70 prosent af skuldum útgerðarinnar í erlendri mynt. Síöan vitum við aö viö erum ekki lengur eyland í Atlantshafi, þannig að ef viö breytum okkar gengi þá fylgir örugglega í Hjölfarið hækk- un á ávöxtunarkröfum innanlands því mjög mikiö af því fé sem lána- stofiianir era með að láni til atvinnu- veganna fiármagna þær með lántök- um í erlendri mynt. Fyrir tuttugu og fimm árum var þetta aUt öðra vísi, þá vora skuldir útgerðarinnar ekki eins tengdar við gengi og núna. Þá var hægt að bæta hag útgerðarinnar • með því einfaldlega að feUa gengið. GengisfeUing kemur ekki að gagni fyrir útgeröina, nema fyrir þau fyrir- tæki sem hafa litlar skuldir og sterka eiginfiárstöðu og þeim þarf síst að hjálpa. Þeim sem era Ula staddir vegna skulda kemur gengisfelUng ekki aö nokkra haldi. Skuldimar sem era í erlendum gjaldmiðlum vaxa að sama skapi og skuldimar sem era í íslenskri mynt, þær eru við aðUa sem hafa yfirleitt fjármagn- að sig með erlendum lántökum, eins og Fiskveiðasjóður. Þessir aðilar myndu heimta vaxtahækkun. Geng- isfelling er ekki sú lausn sem hún var við þær efnahagsaðstæður sem vora hér áður fyrr þegar gengisfeU- ingar vora um það bU annað hvert ár,“ sagöi Sighvatur Björgvinsson. -sme Slagsmál í Ólaf svík Lögreglunni í Ólafsvík barst til- kynning um að hörö slagsmál stæðu yfir í bænum um klukkan hálffjögur aöfaranótt sunnudags. Er lögreglan kom á staöinn var þar fyrir töluverð- ur hópur ölvaðs fólks og lá einn meðvitundarlaus í götunni. Maðurinn var fluttur í sjúkrabif- reiö á heUsugæslustöðina í Ólafsvík en meiðsU hans hans reyndust minni en á horfðist. Maðurinn fékk heUa- hristing, nokkrar tennur brotnuðu og hann er illa skrámaður í andUti. -ÍS PáU Líndal, ráöuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, varö bráð- kvaddur á heimUi sínu á laugar- daginn. fæddist í Reykjavík 9,12.1924. 1951 og hæstaréttarlögmaður 1964. PáU gegndi ýmsum störfúm, var mæ borgarlögmaöur, rak lögstofu í Reykjavik, var deUdarstjóri í iðn- aðarráðuneytinu og skipaður ráðu- neytissijóri hjá umhverfisráðu- neyttouio. aprU 1990 og gegndi því Páll var tvíkvæntur og átti fjögur uppkomin börn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.