Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Fréttir Sighvatur Björgvinsson um Hagræðingarsjóð: Eftirgjöf er sama og 500 milljóna styrkur - segir ríkissjóð muna um hálfan milljarð „Daviö hefur líkt því við Miinch- hausen-aðferðina því ef það er gefið eftir sköpum við vanda í ríkissjóði og hvemig eigmn við að leysa það?“ sagði Sighvatur Björgvinsson þegar hann var spurður hvort hann væri tilbúinn aö gefa eftir og samþykkja að kvóta Hagræðingarsjóðs yrði út- hlutað. „Ríkissjóð, sem er rekinn með átta tíi níu milljarða halla á þessu ári, munar um hálfan milijarð. Það er enginn munur á að gefa eftir Hag- ræðingarsjóðinn og aö borga 500 milijónir úr ríkissjóöi í styrk til sjáv- arútvegsins." - Hvað er til ráða fyrir þær byggðir sem eru verst famar og virðast ætla aö fara verst út úr þeim samdrætti sem er sjáanlegur? „Það sem hefur leikiö þessi byggð- arlög illa er að það hefur verið tekið upp stjómkerfi við stjóm fiskveiða sem eyðir ávinningnum af nábýhnu við auðugustu fiskimiðin. Ef þessi stefna verður áfram og ef þessir stað- ir fá ekki að njóta nábýlisins við auð- ugustu fiskimiðin missa þeir sinn til- verugrundvöll." Sighvatur segir ekkert geta skapað þeim hann aftur nema breytt stjórn- kerfi. Hann vill að þeir sem skila bestum árangri í fiskveiðunum njóti þess. Sighvatur sagði að misskipting kvóta væri ekki annað en að skila til baka til byggöanna því sem búið er að hafa af þeim. Sighvatur segir að Vestfirðingar hafi fyrstir allra gert tilraunir, þegar aðgangur að þorskveiðum var tak- markaður, með grálúðuveiðar. „Síð- ar tók Halldór Ásgrímsson þá ákvörðun að taka upp kvóta á grá- lúðu og úthlutaði honum til skipa sem aldrei höfðu stundað þær veið- ar. Þar með var lokað fyrir þá tilraun Vestfirðinga að bæta sér upp þors- kveiðibrestinn. Næst var farið út í rækjuveiðar að auknum krafti. Öflugu rækjuvinnslufyrirtækin á ísafirði höfðu áhuga á að kaupa skip og veiða rækjuna. Halldór Ásgríms- son lagðist þungt á þá og bað þá um að stækka ekki flotann heldur leigja sér skip sem ekki vora í notkun. Þetta gerðu þeir. Síðar þegar þeir vom búnir að byggja upp þennan nýja útveg setti Halldór Asgrímsson kvóta á og setti hann á eigendur leiguskipanna. Árangurinn af þess- um tilraunum var tekmn af Vestfirð- ingum og settur til þeirra sem höfðu leigt þeim skipin sín. Þannig að það er orðið ansi þröngt um.“ - Ert þú að segja að það verði að snúa tO baka allt aftur til 1984, þegar kvótakerfið var sett fyrst á? „Ég veit það satt að segja ekki. Það er ekkert einfalt þegar búið er aö festa okkur svona lengi í svona kerfi. Eftir því sem menn hafa svona kerfi lengur til að stýra fiskveiðunum þeim mun erfiðara verður að koma því af.“ - Er þetta það sem tvíhöföanefndin þarf að glíma við? „Já, það er þetta sem hún þarf að glíma 'við. Við megum ekki halda áfram með stjórnkerfi sem snýr við allri þeirri hagkvæmni sem menn hafa komið sér upp gegnum aldirn- ar.“ - Hvað um þá sem hafa keypt sér veiðiheimildir fyrir tugi ef ekki hundruð milljóna, er hægt að taka þær af þeim? „Það er erfitt og verður ekki gert á einni nóttu. Keyptir kvótar eiga ekki að vara um aldur og ævi,“ sagði Sig- hvatur Björgvinsson. -sme Skútavattá Hafravatni Lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning á fostudagskvöldiö um að skúta heföi oltiö á Hafravatni. Lögreglu- og sjúkrabifreiö fóru á staðinn og giftusamlega tókst til við björgun manna af skútunni. Ekkert amaði að skipverj um ann- að en að þeir voru undir áhrifum áfengis og voru þeir óhressir meö afskipti lögreglunnar. Þeir voru færðir á lögreglustöö en var sleppt að loknum yfirheyrslum. -ÍS Rétt eftir klukkan 8 á laugar- dagskvöld keyi-öi lögregla fVam á tvo 11 ára piita í porti við Ásvalla- götu með þýfi undir höndum. Þeir viðurkeimdu að hafa hnupl- að þýfinu í Kaupstað við Hring- braut. Þeir voru færðir til síns heíma og foreldrum gert viðvart umathæfið. -ís Klukkan rúmlega fimm á sunnudagsmorgun keyrði lög- regla fram á bifreið sem hafði fariö út af við frárein frá Miklu- braut við Reykjanesbraut. Öku- maðurinn haíði misst vald ábif- umferðareyju og næstu akrein. Bifreiöin er mikiö skemmd og var fjarlægð meö krana. Ökumaður- inn, sem grunaður er um ölvun, varö ekki fyrh- teljanlegum meiöslum. -ÍS Laust eftir klukkan tvö á sunnudag varð harður árekstur og Bústaöavegar. Þama var um aftanákeyrslu aö ræða og báöar bifreiðamar þaö mikið skemmd- 1 krana. Ökumaöur annarrar bif- var fluttur með Jón Baldvin Hannibalsson utanrikisráðherra gerðist bílstjóri bílstjóra sins þegar sá síöarnefndi, Kristinn T. Har- aldsson, gekk aó eiga Jónínu Þrastardóttur síöastliðinn laugardag. Athöfnin fór fram í Frikirkjunni i Reykjavík. Séra Cecil Haraldsson gaf brúðhjónin saman. Jón Baldvin ók hinum nýgiftu hjónum í gömium enskum leigubil. DV-mynd GVA Hvítarbakki í Borgarfírði: Hlaða gereyði- lagðist í eldi „Það var rétt fyrir klukkan 7 á laugardaginn að tilkynning um bruna að Hvítárbakka barst. Við mættum skömmu síðar á staðinn en þaö hefur sjálfsagt verið búinn að krauma þama eldur nokkuð áður. Þakið var aö mestu falhð er á staðinn var komið en hlaðan var full af heyi,“ sagöi Bemhard Jóhannesson slökkviliðsstjóri í samtali við DV. „Okkur tókst að ráða niöurlögum eldsins á um tveimur tímum. Við urðum síðan að ijúfa vegg í hlöðunni og moka öllu heyi út þar sem eldur haföi komist í blásarastokkana undir og það tók eina 11 tíma aö losa allt heyið úr hlöðunni. Alls munu hafa brunnið 500 rúmmetrar af heyi og hlaðan er gjörónýt eför. Okkur hefur ekki tekist aö finna orsakir eldsupptakanna, engin merki hafa fundist irni íkveikju en sjáifsíkveikja er talin útilokuö. Húsið sem brann var byggt 1914 og var þá notað sem skólabygging, var kailað- ur Alþýðuskólinn aö Hvítárbakka. Honum var síðar breytt í hlöðu og hefur gegnt því hlutverki síðustu áratugina," sagöi Bemhard. -ÍS Peningamaikaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3ja mán. upps. 1.25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VÍS/TðLUB. REIKN. . 6 mán. upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðissparn. &-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,7&-5,5 Sparisj. ÍSDR 6-8 Landsb. ÍECU 8,5-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJAHAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 islb., Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR verðbætur (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b £ 8,0-8,3 Sparisj. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverotryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,75 Allir nema isl.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir 0TLAN VEROTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALAN l.kr. 12,00-12,25 isl.b.,Bún.b.,Spa- rsj. SDR 8-9 Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsnœðislén 4,9 Ufeyrtssjóðslán 5^ Dráttarvaxtir ig,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí 12,2 Verðtryggö lán júlí 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala júli 3230 stig Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitalajúlí 188,6 stig Framfærsluvísitala í júlf 161,4 stig Framfærsluvísitala í júnl 161,1 stig Launavísitala ijúlf 130,1 stig Húsaleiguvísitala 1,8%f júli var1,1%íjanúar verðbréfasjóðir Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,2563 6,3710 Einingabréf 2 Einingabréf 3 4,1067 4,1820 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,861 5,981 Markbréf 3,157 3,221 Tekjubréf 2,099 2,142 Skyndibréf 1,842 1,842 Sjóðsbréf 1 3,046 3,061 Sjóðsbréf 2 1,940 1,959 Sjóðsbréf 3 2,103 2,109 Sjóðsbréf4 1,749 1,766 Sjóösbréf 5 1,272 1,285 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóðsbréf 6 820 828 Sjóðsbréf 7 1090 1123 Sjóðsbréf 10 1030 1161 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,315 1,340 Fjórðungsbréf 1,136 1,152 Þingbréf 1,320 1,339 Öndvegisbréf 1,306 1,324 Sýslubréf 1,296 1,314 Reiðubréf 1,288 1,288 Launabréf 1,012 1,027 Heimsbréf 1,108 1,141 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,50 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. ViB 1,04 1,02 1,08 Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09 Auðlindarbréf 1,03 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,70 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,10 1,58 Eignfél. lönaðarb. 1,40 1,20 1,60 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,35 Eimskip 4,19 4,00 4,15 Flugleiðir 1,50 1,50 1,50 Grandi hf. 1,80 1,90 2,50 Hampiðjan 1,10 1,05 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 Islandsbanki hf. 1,05 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marelhf. 2,30 2,00 Olíufélagiðhf. 4,00 4,00 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,80 Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4,00 Skeljungurhf. 4,00 4,00 . 4,65 Sæplast 3,50 3,00 3,50 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,30 Tæknival hf. 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,30 Útgerðarfélag Ak. 3,10 2,20 3,30 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,10 1,65 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.