Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 27. JÚLl 1992. ■ 13 Sviðsljós Hofsós: Félagar úr Sjálfsbjörg á siglingu út að Drangey. Fyrir skömmu fóru sjálfsbjarg- arfélagar úr Reykjavík og ná- grenni í minnisstæða ferð tíl Hofsóss. Var hér um að ræða ár- lega sumarferð Sjálfsbjargar og höíðu heimamenn á Hofsósi und- irbúið móttökur. Veg og vanda að þeim undirbúningi höfðu þeir Valgeir Þorvaldsson, bóndi að Vatni, og Sigmundur Franz Kristjánsson. Það var ýmislegt gert til skemmtunar í ferðinni, s.s. hald- in kvöldvaka í gamla pakkhúsinu í Kvosinni, siglt út í Drangey o.m.fl. Því er óhætt að segja að 40 manna ferðahópurinn úr Reykjavík hafi farið ánægður heim eftir tveggja daga veru á Hofsósi. Sjálfsbjörg í heimsókn Útihátíðin á Eiðum um verslunarmannahelgina var kynnt á Hressó á dögun- um. Þar voru komnir saman margir af þeim tónlistarmönnum sem koma munu fram á hátíðinni. Á myndinni má m.a. sjá þá félaga Bubba og Rúnar og fleiri úr GCD, Grétar úr Stjórninni og meðlimi Jet Black Joe. DV-mynd JAK Bergljót Þorsteinsdóttir er heppin. Að minnsta kosti vann hún siglingu um Karabíahafið fyrir sig og fjölskyldu sina í mjólkurleik mjólkurdagsnefndar og veitir hér verðlaununum viðtöku úr hendi Óskars H. Gunnarssonar, form- anns nefndarinnar. Eiginmaðurinn, Þorsteinn Bergmann, og Hörður Daði, 2 ára sonur þeirra, hafa ástæðu til að brosa. Hinir þátttakendurnir, 40 þús- und að tölu, verða að láta sér nægja Golfstrauminn enn um sinn. IffuiM (MlyiT en rosalega þægilegur HÚSGAGM HÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20 - S: 91-681X99 KRINGLUNNI - LAUGAVEGI 96 LAUGAVEGI 26 - EIÐISTORGI INNO'HIT Sumar- ÓLYMPÍUTILBOÐ * 10" litaskjár * 30 stöðva minni * Tenging í vindlakveikjara * Audio/video inngangur * Inniloftnet * Fjarstýring Yerð kr. 26.900 stgr. 12-220 V MYNDBANDSTÆKI VP-991R * Fjarstýring * Tengi í vindlakveikjara Verð kr. 21.900 stgr. 1 Ný, breytt og betri verslun D i -i_ * rxdaio ÁRMÚLA 38 (SELMÚLAMEGIN), 105 REYKJAVÍK SÍMAR 31133, 813177 PÓSTHÚLF 8933

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.