Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Kvikmyndir hAskÓlabió SÍMI 22140 Frumsýning: BARA ÞU Only You Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. VERÖLD WAYNES Sýndkl. 5,7,9 og 11. GREIÐINN, ÚRIÐ OG STÓRFISKURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum Innan 12 éra. LUKKU-LÁKI Sýnd kl. 5 og 7. REFSKÁK Sýndkl.9og11.10. Bönnuö bömum Innan 16 ira. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5,7.30 og 10. LAUGARÁS Frumsýning: Frá Ivan Reitman, sem færði okkur „Ghostbust- ers“, „Twins“ og „Klnd- ergarden Cop“. Kemur BEETHOVEN Big heart, Big appetite, Big trouble. St. Bemhards-hundurinn Beet- ho ven vinnur alla á sitt band. Aöalhlutverk: Chartes Grodln og Bennle HunL Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd I C-sal kl. 4,6,8 og 10. Miöaverö kr. 450 i allar sýnlngar - alla daga. STOPPAÐU EÐA MAMMA HLEYPIR AF iborganlegt grín og spenna. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11. Mlðaverð kr. 300 kl. 5 og 7. 1 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: HNEFALEIKAKAPPINN The streets made him a fighter. The underworld made him a gladiator. The only reie: Wín or Die. t. ; • -i Tommy Riley er nýfluttur í hverf- ið og er neyddur til þess aö keppa i hnefaleikum í undirheimum Chicago-borgar. Hér fara saman gamlir refir og ungir og upprenn- andi leikarar í frábærri og hörku- spennandi hnefaleikamynd. Sýndkl. 5,9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ira. BUGSY Sýndkl. 11.10. Bönnuð innan 16 ira. ÓÐURTIL HAFSINS THE Prince OF Tides Sýndkl.9. KRÓKUR Sýndkl.4.45. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd I A-sal kl. 7. Mlðaverð kr. 700. INGALÓ Sýndkl.7.05. I ®19000 Frumsýnlng: ÓGNAREÐLI ★ ★★★Glsli E..DV. ★ ★ ★ /2 Bfólfnan. ★ ★★★.!., Mbl. Myndin er og veröur sýnd óklippt. Sýndkl. 5,9 og 1140. Stranglega bönnuö Innan 16 ira. LÉTTLYNDA RÓSA Sýndkl. 5,7,9og11. KOLSTAKKUR Bókin er nýkomin út í íslenskri þýðingu og hefur fengiö frábærar viðtökur. Missiö ekki af þessu meistaraverki Bruce Beresford. ★*★ MU. ★★★ V> DV ★★★ Vi Hb. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ira. LOSTÆTI ★ ★★SV.Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 14 ira. HOMOFABER 34. SÝNINGARVIKA. Sýndkl.5,7,9og11. Sviðsljós KirstieAlley: Reynir aftur að eignast bam Leikkonan Kirstie Alley, sem þekkt- ust er fyrir hlutverk sitt í vinsælu sjón- varpsþáttunum Staupasteini, varö ólétt fyrir tveimiu- árum en missti fóstrið eftir aðeins tvo mánuði. Nú er hún aftur orðin ólétt og ætlar aö sjá til þess að ekkert fari úr skoröum í þetta skiptiö. Þaö er ekki vitað nákvæmlega hvers vegna leikkonan, sem er 35 ára gömul, missti fóstrið en hún segist passa mjög vel upp á matarræði sitt og vinir henn- ar segja að hún sé búin að sótthreinsa heimili sitt svo að engir sýklar komist nálægt henni. Kirstie, sem er gift leikaranum Par- ker Stephenson, hefur átt mjög erfltt síðustu árin. Hún átti við eiturlyfja- vandamál að stríða, móðir hennar dó í bílslysi fyrir nokkrum árum og svo missti hún fóstrið ofan á allt saman. „Nú bíö ég aðeins eftir aö eignast bestu gjöf lífs míns sem er heilbrigt og fal- legt bam,“ segir leikkonan. Kirstie Alley úr Staupasteinl er komln þrjá mónuöl á leið og vonar að allt gangi vel I þetta skiptið. BINGO! Hefst kl. 19.30 1 kvöld Aðalvlnnlnqur að vetðmaetl XOO bús. kr. Helldprverðmætl vlnnlnqa um ll 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eirlksgötu 5 — 5. 20010 SAMBÍ SlMI 11344 - SN0RRABRAUT 37 Toppmynd árslns TVEIR Á TOPPNUM 3 Frumsýnlng á spennumyndinnl FYRIRBOÐINN 4 „Lethal Weapon 3“ er fyrsta myndin sem fi-umsýnd er í þrem- ur bióum hérlendis. „Lethal Weapon 3“, 3 sinnum meiri spenna, 3 sirnnun meira grín. Þú ert ekki maöur með mönrnun nema aö sjá þessa mynd. Aðalhlutverk: Mel Glbson, Danny Glover, Joe Pesd og Rene Russo. Framlelðandl: Joel Sllver. Lelkstjórl: Rlchard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Bönnuö Innan 14 ira. EINU SINNIKRIMMI Sýnd kl.5og11.15. Hver man ekki eftir hirnun vin- sælu Omen-myndum sem sýndar voru viö metaðsókn um allan heim! „Omen 4“ spennandi og ógnvekj- andiisenn. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö bömum Innan 16 ira. GRAND CANYON ★★★Mbl. Sýndkl.9. STEFNUMÓT VIÐ VENUS Sýndkl.6.45. I I I I I I I I I I I JJ SlMI 71960 - ÁLFABAKKA 6 - BREIDHOLTI Grfnmynd sumarslns er komln BEETHOVEN Big heart, Big appetite, Big trouble. Ivan Reitman sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters og Twins er hér kominn með nýja stórgrinmynd, Beethoven. Myndin hefiír slegið í gegn tun allanheim. BEETHOVEN, GELTANDIGRIN OGGAMAN! BEETHOVEN, MYND SEM FÆR ÞIG OG ÞINA TJL AÐ VEINA' AFHLATRI! Aöalhlutverk: Charles Grodin, Bonnle Hunt, Dean Jones og Ollver PlatL Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. Sýnd kl. 4,6,8 og 101 sal BITHX. TVEIR Á TOPPNUM MEL BIBSOnnDAtVtW BLOVBI MYNDSEMÞU NÝTUROETURÍ nmma IHX. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. HÖNDINSEM VÖGGUNNIRUGGAR Sýndkl. 5,7,9og11. ÓSÝNILEGIMAÐURINN Sýndkl. 5og9. MAMBÓ-KÓNGARNIR 8vndkl.7oo11. Grin-spennumynd árslns TVEIR Á TOPPNUM 3 SIMI 7UOO - ÁLFABAKKA I - BREIBHOLTI Toppgrfnmynd msð topplólkl. VINNY FRÆNDI MEL BIBSON^DANNY ELDVER MVCÉ'SlXYlXM Toppgrínmyndin MY COUSIN VINNY er komin en hún er ein af æöislegustu grinmyndum sem sésthafa. Sýnd 4.50,6.55,9 og 11.10. n iii 111 m „Lethal Weapon 3“ er vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Fyndnasta, besta og mest spenn- andi „Lethal" myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci eruóborganlegir. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. rn 11II111II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.