Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. 41 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Veiöivon C-5000Í tölvuvlndan er óþrjótandi vinnuþjarkur sem reynst hefur frá- bærlega við erfiðustu aðstæður. Bjóð- um einnig festingar, lensidælur, raf- ala, rafgeyma, tengla, kapal og annað efiú til raflagna um borð. Góð greiðslukjör, leitið upplýsinga. DNG, sími 96-11122, fax 96-11125, Akureyri. Quicksllver gúmmíbátar, 4 stærðir. Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi stærða á lager. Verð frá kr. 89.000 (bátur + mótor). Vélorkahf., Granda- garði 3, Reykjavík, sími 91-621222. ■ Varahlutir Brettakantar til sölu á Blazer '73-90, Suzuki Fox og Vitara Patrol ’89-’92, Mazda pickup ’87-’91, Econoline ’74~’92, Ford pickup ’73-’79, Bronco ’78-’79, Bronco ’66-’77, Scout, R. Ro- ver, Land-Rover, Willys, Wrangler, einnig skyggni á Suzuki Fox og Bron- co ’66-’77. Hagverk hf. (Gunnar Ingi), Tangarhöfða 13, 112 Rvík, s. 814760, fax 686595. ■ Vinnuvélar Getum útv. m. stuttum fyrirvara notaöa pressugáma m/gálga, lyftig. 3,51, rúm- mál ca 30 m3. Einnig gámabíla, gáma- vagna, alls konar gáma og þunga- vinnupallettur fyrir gámabíla. A. Rútsson & Co., s. 681666, fax 681667. ■ Bflar til sölu Daihatsu Applause 1,6 Zl 4x4, árg. '91, til sölu, ekinn 9 þúsund, útvaiji/segul- band, spoiler aftan, rafimagn í rúðum, speglum og læsingum, sportinnrétt- ing. Uppl. í síma 91-685397. Ford Club Wagon E 250, 7,3 dísil ’88. Ekinn 87 þús. km., innfl. nýr til lands- ins, einn eigandi, tvílitur, 11 farþega, rafimagn í rúðum og læsingum, tvöföld miðstöð, veltistýri, hraðastilbng, bræddur dúkur í gólfi., 31" goodridge dekk, 10" álfelgur. Bíll í algjörum sér- flokki. Uppl. í s. 91-46599 og 985-28380. Stórglæsilegur BMW 3181, árg. 1989. Bíllinn er aðeins ekinn 23.000 km. Aukahlutir: Sjálfskipting, vökvastýri, litað gler, höfuðpúðar, álfelgur og BMW stereo. Uppl. hjá Islensk-amer- íska hf., s. 682700, og e.kl. 19 hs. 34936. Iveco turbo dísil '87,165 hö., ek. aðeins 116 þús. km. Bíllinn er í fyrsta flokks ásigkomul. Uppl. hjá Islensk-ameríska hf., s. 682700 e.kl. 19 hs. 34936. Peugeot 405 Ml 16, árg. '88, beinsk., bein innsp., ekinn 78 þús. km, 160 hestöfl, 16 ventla, centrall. og fjarst. hurðaopnari, Pioneer útvarp, segul- band og magnari m/læsingu, álfelgur, sumar- og vetrardekk, litað gler, spoil- er, hvítur, skipti á sjálfsk. Uppl. í síma 91-643137 og 91-674632. Chevrolet van 20 Beauville. Chevrolet húsbíll, árgerð ’87, ekinn aðeins 28 þúsund mílur, falleg litasam- setning, spameytin 8 cyl. vél, sjálf- skiptur, upphækkaður á nýjum Mic- helin dekkjum og með nýja dempara. Bílaskipti - skuldabréf. Uppl. í síma 91-35988 kl. 9-18 eða 91-71113 e. kl. 18. Tll sölu Chevrolet Blazer, árg. 1984, vél 6,2 1 dísil, 33" ný dekk, skoðaður ’93, skráður á íslandi í febrúar 1992, tveir eigendur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-643007. Alit í yeiðiferðina Laxinn er kominn í Eystri-Rangá, höfum veiðileyfi.! LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751 ■ Bátar GMC Vandura 2500, 3/4 tonn, árg. '86, 8 cyl., 6,2 1, dísil, sjálfskiptur, til sölu, er í góðu standi, ekinn 166 þús. km, verð 650 þús. Uppl. í síma 91-687270 á skrifstofutíma og 91-642431 á kvöldin. Suzuki Fox 413JX, árg. ’87/’88, jeppaskoðaður, upphækkaður, topp- lúga o.fl., ekinn 37.000 km, skoðaður ’93. Glæsivagn á góðu verði, kr. 750.000 eða 550.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-678727 á kvöldin. Hjólhýsl óskast í skiptum fyrir Ford Bronco II V6, árg. ’84, upptekin vél og kassi, rauður, upphækkaður, 33" dekk, hásingar, árg. ’87, álfelgin-. Glæsilegt eintak. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 91-812299. „Þar sem bílamir seljast”. Toyota Corolla liftback ’88, steingrá, m/centrallæsingum og samlitum stuð- urum, ek. 67 þús., lítur mjög vel út, v. 660 þús. stgr. S. 91-71670/91-72555. At sérstökum ástæöum er til sölu Porsche 911, þarfnast standsetningar, mikið af aukahlutum fylgir, svo sem Slant Nose framendi og fleira. Upplýs- ingar í síma 985-24616. Ymislegt Helmasætutorfæran verður haldin um verslunarmannahelgina í Vík í Mýr- dal, laugardag og sunnudag kl. 14. Skráning fer fram 23., 27., 28. og 29. júlí milli kl. 20 og 22 í síma 91-34912. Veitt verða peningaverðlaun. Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til að komast i kynni við þann silfraða eins og hann T ryggvi Mathiesen um helgina. DV-mynd G.Bender Víðidalsá, Vatnsdalsá og MiðQarðará í Húnavatnssýslu: Það er líf og fjör á árbökkunum Nýinnflutt glæsllegt elntak af Trans Am, árg. ’79, blá-sans. Bíll sem sér ekki á, verð kr. 720 þúsund staðgreitt. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bíla- gallerí, Dugguvogi 12, s. 91-812299. „Þar sem bílarnir seljast”. „Á þessari stundu eru komnir 455 laxar og hann er 22 pund sá stærsti. Það er líf og íjör á árbakkanum þessa dagana," sagði Lúther Einarsson, leiðsögumaður í Víðidalsá í Húna- vatnssýslu, í gærkveldi en veiðin í ánum er allt önnur og betri en í fyrra á sama tíma í veiðiánum á þessum slóðum. Töluverðar göngur hafa komið í húnvetnsku veiðiámar síðustu dag- ana en þetta er mest smálax. „Það er töluvert af fiski að ganga í ána og holl, sem hefur veriö héma 1 þijá og hálfan dag, hefur fengið 72 laxa. En laxinn sem kemur er smár,“ sagði Lúther ennfremur. Þjónusta Flottari lærl og aukln vellíöan með sogæða- og celló-nuddi. Snyrtistofa I World Class, sími 35000. Hanna. Hariy Mary Brown gefur vel í Vatnsdalsánni „Ég var með útlendinga í veiðinni hérna seinni partinn í dag og þeir veiddu 17,15,14,10 og 7 punda laxa sem er sæmilegt,” sagði Heimir Barðason, leiðsögumaður í Vatns- dalsá í Húnavatnssýslu, í gærkveldi. „Á þessari stundu hefur áin gefið 340 laxa og þeir em 23 punda og tveir 21 punds þeir stærstu. Veiðin á sil- ungasvæðinu hefur verið viðunandi og á tvær stangir veiddust 7 laxar í morgun. Með veiðinni á silunga- svæðinu emm við að skríða í fjögur hundmð laxa, það er ekki langt í það. En þeir voru ekki stórir, þessir laxar í göngunni. En laxinn er vænn héma á efra svæðinu og það er mik- ið af laxi en hann er vel dreifður. Það er Hariy Mary Brown sem hefur gef- ið vel af laxi og er fengsælasta flugan eins og er,“ sagði Heimir í lokin. Stærsti laxinn í Miðfjarðará er 18 pund „Miðfjarðará hefur gefið 450 laxa og hann er 18 pund sá stærsti," sagði Böðvar Sigvaldason á Barði í Mið- firði er við spurðum um Miðfjarðar- ána. „Við höfum verið að fá nokkrar göngur af smálaxi síðustu daga eins og í hinum ánum hérna í kringum okkur. Laxinn er dreifður um allar veiðiámar en mest er af nýjum flski í Miðfjarðaránni,” sagði Böðvar enn- fremur. 355laxarhafa veiðst í Laxá á Ásum „Við vorum í tvo daga og fengum 40 laxa, það er í fínu lagi,“ sagði Frið- rik Brekkan sem var aö koma með útlendingi úr veiðiferð um helgina. Laxá á Ásum hefur gefiö 355 laxa. -G.Bender Benz 200E, árg. '89, til sölu, ekinn 48.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri, samlæsingar, rafmagnssóllúga, geisla- spilari, hvarfakútur, ABS bremsur, litað gler, metallakk o.fl. Uppl. hjá Bílahöllinni hf., Bíldshöfða 5, sími 674949. GMC pickup, árg. ’78, öflugur fiallabíll til sölu, þarfiiast smáaðhlynningar. Verð 460 þús. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-624767 og 91-24717. Toyota Corolla STD, árg. ’90, til sölu, ekinn 37 þúsund km, blásanseraður, verð kr. 650 þúsund. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bíla- gallerí, Dugguvogi 12, s. 91-812299. „Þar sem bílamir seljast”. Benz 309, árg. ’86, til sölu, með hluta- bréfi í Nýju Sendibílastöðinni. Uppl. í sima 91-650592.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.