Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Gíraffar Hjarta- knúsari Hjarta gíraffa er yfir hálfur metri á lengd og 12 kg á þyngd. Verði yður að góðu Edward VII hafði það fyrir sið að vigta gesti sína að loknum málsverði á heimih sínu, Sandr- ingham-höll. Sjóveikipillur Svo virðist vera að gulifiskar verði sjóveikir öðru hveiju. Heimskurer jafnan ... Blessuð veröldin Mannshöfuðið er fjórðungur lengdar okkar við faeðingu en aðeins áttundi hluti lengdar okk- ar þegar við höfum náð fullum þroska. Prump Aflið, sem losnar úr læðingi á tíu mínútum í meðalhvirfllbyl, jafnast á við þá orku sem geymd er samanlagt í öllum kjamaofn- um í heiminum. Aðalbjörg Jónsdóttir. Aðalbjörg Jónsdóttir í Sævangi Aðalbjörg Jónsdóttir hefur opn- að málverkasýningu í Sævangi við Steingrímsfjörð. Sýningin var opnuð 23. júh og er opin daglega frá klukkan 10 til 22. Sýningin stendur til 30. júh. Aðalbjörg lærði h)á Amheiði Sýningar Einarsdóttur 1966-1970. Hún var í Myndhstarskóla Reykjavíkur frá 1975 tíl 1978 og var vorið 1978 í Kiheen Texas hjá Lándu Daude. Hún hefur í 10 ár verið í Myndhst- arklúbbi Hvassaleitis. Aðalbjörg hefur haldið íjölda samsýninga og einkasýninga, þar af þijár einkasýningar, í safnað- arheimih Langholtskirkju, Þrastalundi og Glaðheimum í Vogum. Færðávegum Á Holtavörðuheiðinni gætu orðið einhveijar tafir í dag. Verið er að fræsa á háheiðinni. Annars eru allir helstu vegir um landið greiðfærir. Fært er fjallabílum um mestaht há- Umferðinídag lendið. Þó er Hlöðuvahavegur ófær en búist er við að hann veröi fær á næstu dögum. Uxahryggir og Kaldi- dalur em opnir allri umferð. Líths háttar umferðartafir em víða um land en aðeins þannig að ökmnenn þurfa að draga úr ökuhraða. Klæðingarflokkar em nú að störf- um viða um landið og era ökumenn beðnir að virða sérstakar hraðatak- markanir th að koma í veg fyrir steinkast. Höfn Vegir innan svörtu línanna eru lokaðir allri umferð sem stendur. 0 Lokað 0 Tafir Q] lllfært @ Hálka Hið eldfjöruga Sniglaband verö- ur á Gauki á Stöng í kvöld. Þeir bisja aö spha um ehefuleytiö og munu væntanlega halda uppi dúndrandi fíöri þar th staðurinn lokar um eittleytið í nótt Meðlimir Sniglabandsins eru fimm talsins. Söngvari hljómsveit- arinnar er leikarinn góðkunni, Skúh Gautason. Um trommuslátt- inn sér Björgvin Ploder, Þorgils sphar á gítar, Einar á hljómborðið og Diddi sphar á bassa. Það hefur sent frá sér einn geisla- disk-og fjölmörg lög þess hafa náð miklum vinsældum. Hver man th dæmis ekki eftir ragghaginu Whd thing man. saman og spilaö viða síöustu árin. Björgvin Ploder og Diddl I Snlgla- bandlnu. ná upp góðri stemmningu þegar það kemur fram. Það má því búast við miklu fiöri á Gauknum í kvöld. 45 Djöfullinn sjálfur hefur hreióraö um sig i þessari ungu stúlku. Fyrirboð- innlV Omen IV eða Fyrirboðinn IV eins og hún nefnist upp á íslensku íjahar um baráttu góðs og hls eins og fyrri myndimar í myndaröð- inni. Myndin segir frá virtum lög- fræðingahjónum sem eiga aht th ahs nema bam. Þrátt fyrir ítrek- Bíóíkvöld aðar tilraunir er þeim fyrirmun- að að eignast bam. Dag nokkum fá þau munaðar- laust barn frá kaþólsku klaustri en sá bögguh fylgir skammrifi að djöfullinn hefur tekiö sér bólfestu í sál bamsins. Upphafleg hrifning foreldranna breytist því í mar- tröð. Nýjar kvikmyndir Háskólabíó. Bara þú. Laugarásbíó. Beethoven. Stjömubíó. Hnefaleikakappinn. Regnboginn. Ógnareðh. Bíóborgin. Tveir á toppnum 3. Bíóhöllin. Beethoven. Saga-bíó. Vinny frændi. Útihátíðir Verslunarmannahelgin er mesta ferðahelgi ársins og að vanda er boð- ið upp á fjölda útihátíða. Þjóðhátíð í Eyjum verður með hefðbundnu sniði og þar koma m.a. fram Sálin hans Jóns míns og Todmobhe. Verö 6.500. Umhverfi Á Kaldármelum á Snæfehsnesi verður íþrótta- og fiölskylduhátíö þar sem m.a. Síðan skein sól, Júpíters, Ný dönsk og KK-bandið leika. Verð 5.900 og 4.900 fyrir unglinga. Á útihátíð á Eiðum við Eghsstaði verður m.a. GCK, Stjómin og krafta-, blautbols- og söngvakeppni. Verð lík- lega 6.000. Bindindismótið í GaltalæKjarskógi býður m.a. upp á Sléttuúlfana og 6 unglingahljómsveitir. Verð 5.000 og 4.500 fyrir unghnga. Á fjölskylduhátíð í Bjarkarlundi koma m.a. fram hljómsveitin Herra- menn. Shdarævintýrið verður endurtekið á Siglufiröi. Alexandra eignast bróður Um klukkan 8 á flmmtudags- Guerrero og Baldur Andrésson kvöldiö eignuðust þau Rosenda þennan htía haröjaxl. Þaueigafyr- ir 3 ára dóttur, Alexöndru. ~ ■ ' : Davíð mældist 50,5 cm og 3744 g Bam dagsins eðauml6 merkur. Hestamannamót verður á Vind- heimamelum þar sem keppt verður og kynbótahross sýnd. Verð 1.500. Mannrækt undir jökh verður í 6. sinn við Snæfehsás. Verð 4.000. Fjölskyldumót Ungs fólks með hlutverk verður á Eyjólfsstöðum í Vahahreppi við Eghsstaði. Viö Úlfljótsvatn verður haldið fjöl- skyldumót sem tekur mið af náttúr- unni. Sólarlag í Reykjavík: 22.47. Sólarupprás á morgun: 4.22. Síðdegisflóð í Reykjavik: 16.33. Árdegisflóð á morgun: 5.00. Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háfióð. Gengið Gengisskrámng nr. 139. - 27. júlí 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,780 54,940 55,660 ^ Pund 104,572 104,878 106,018 Kan. dollar 46,055 46,189 46,630 Dönskkr. 9,5481 9,5760 9,4963 Norsk kr. 9,3497 9,3770 9.3280 Sænsk kr. 10,1276 10,1571 10,1015 Fi. mark 13,4081 13,4472 13,4014 Fra. franki 10,8831 10,9149 10,8541 Belg. franki 1,7833 1,7885 1,7732 Sviss. franki 41,4372 41,5582 40,5685 Holl. gyllini 32,5868 32,6820 32,3802 Vþ. mark 36,7515 36,8589 36,4936 It. líra 0,04854 0,04868 0,04827 Aust. sch. 5,2134 5,2286 5,1837 Port. escudo 0,4330 0,4343 0,4383 Spá. peseti 0,5775 0,5792 0,5780 Jap. yen 0,42829 0,42954 0,44374 Irskt pund 98,040 98,326 97,296 SDR 78,7999 79,0301 79,7725 ECU 74,9144 75,1332 74,8265 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. f Krossgáta Lérétt: 1 vöövar, 8 púkar, 9 Uk, 10 hjálp- aöir, 12 látbragö, 13 stela, 15 sæti, 17 drykkur, 18 áform, 19 magurt, 20 þjóta. Lóörétt: 1 læsing, 2 kvendýr, 3 akýli, 4 tátill, 5 vænn, 6 sláin, 7 hljóö, 11 hirö, 12 lif, 14 kvennmannsnafh. 15 gróöur, 16 fé, 18 kind.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.