Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Váleo BÍLARAF H/F BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700-624090 ALTERNATORAR & STARTARAR í BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA Útlönd George Bush Bandaríkjaforseti gerði hlé á kosningabaráttu sinni um helgina og hélt fund í Camp David með öryggisráðgjöfum sínum til að ræða til hvaða aðgerða skyldi grípa gegn írökum. Simamynd Reuter Á SÍLDARÆVINTÝRIÐ Á SIGLUFIRÐI MEÐ SUÐURLEIÐUM Upplýsingar á BSÍ í síma 22300 FÓLKSBÍLA Chevrolet. Ford, Dodge, Cherokee, Oldsmobile. Diesel, Chevrol. 6,2, Datsun. Mazda, Daihatsu, Renault. Mitsubishi. Toyota, Citroe...n, M. Benz, Opel, BMW, Golf, Peugeot. Saab, Volvo. Ford Escort, Sierra, Range Rover, Lada. Fiat o.fl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D. 209 D. 309 D, 407 D, 409 D, Peugeot, Ford Econoline. Ford 6,9 L, Renault. Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Benz, Scania, Man, GMC. Volvo, Bedford o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz. Cat, Breyt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings. Iveco, Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister. Sabb, Volvo-Penta, Renault o.fl. Sikiley: Herinn sendur gegn maf íunni ítölsk stjómvöld fluttu hermenn flugleiöis til Sikileyjar í gær og verö- ur hlutverk þeirra að berjast gegn maflunni. Stjómin fullvissaði Itala um að þetta væri þó ekki forsmekk- urinn að hervæðingu eyjarinnar. „Þetta er ekki hervæðing Sikileyj- ar. Herinn er ekki að taka við lög- gæslu. Hún verður í höndum borg- aralegra yfirvalda og herinn vinnur með þeim,“ sagði Giuho Amato for- sætisráðherra. Stjóm Amatos ákvað á laugardag að senda sjö þúsund hermenn til Sik- ileyjar og hafa ekki íjölmennari her- sveitir verið notaðar í baráttunni gegn skipulögðum glæpasamtökum í fjörutíu ár. Ákvörðunin var tekin sex dögum eftir morðið á mafíudómaranum Pa- olo Borsellino. Hann og fimm fylgd- armenn hans vom sprengdir í loft upp í Palermo. Nokkrir embættismenn og stjóm- málaskýrendur gagnrýndu ákvörð- un stjórnarinnar og sögðu að herinn væri besta leiðin til að beijast gegn mafíunni. Reuter Skálmöldln í Bosmu-Hersegóvínu: Engin hjálp til Gorazde á kvöldin í alltsumar. Einnig bjóðum viðgestum að velja afhinum frábcera sjávarrétta- ogsérréttamatseðli. ílÍÍ BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700. •fíft CHATEAUX. Að sögn talsmanns Sameinuðu þjóðanna í Sarajevo, Miks Magnús- sonar, var tiltölulega hljótt í Sarajevo í nótt. Eitthvað var samt um að sprengjuvörpum væri beitt og skot- bardaga. Nokkuð var um bardaga í gamla hluta borgarinnar, fyrir norð- an ólympíuleikvanginn. Og enn eina ferðina var mest um átök í Dobrinja- hverfinu. Hópin- Frakka kom til Sarajevo í morgun til að taka við gæslu á flug- vellinum. Frakkamir er um 400 og í hópnum er hjúkrunarfólk og land- gönguliðar. Einnig hafa komið sveit- ir frá Egyptalandi og Úkraínu. Munu þessar sveitir koma í stað kanadískra sveita en þær munu fara aftur til Króatíu. Forseti Bosníu, Alija Izetbegovic, sagði í morgun aö fulltrúar hans myndu ekki setjast við samninga- borðið með Serbum í Lundúnum í dag eftir að sveitir Sameinuðu þjóð- anna gáfust upp við að reyna að koma hjálpargögnum til um 70.000 Lítil stúlka l sarajevo litur ut um dyrnar á helmlli sinu eftir að smáhlé var gert á bardögunum þar. Sfmamynd Reuter íbúa Gorazde. Leiðtogar Bosníu hafa þeirra gagnvart vestrænu hjálpar- ekki farið leynt með að þolinmæði starfieráþrotum. Reuter MaryWells látin Bandaríska blökkusöngkonan Mary Wells, sem var meðal hinna þekktu söngvara Motownútgáf- unnar á sjöunda áratugnum, lést i gær úr krabbameini, aðeins 49 ára að aldri. Hún reykti ávallt tvo pakka af sígarettum á dag. Wells var fædd og uppalin í Detroit i Michiganfýlki og fór að syngja hjá Motown aðeins 18 ára að aldri. Vinsælasta lag hennar var My Guy en einnig söng hún mörg lög með Smokey Robinson. Reuter Deilur íraka og Sameinuðu þjóðanna: Stríðinu aflýst í bili George Bush, forseti Bandaríkj- anna, gaf til kynna í gær að hættan á hemaðaraðgerðum gegn írak væri liðin hjá en útilokaði samt ekki þann möguleika að enn gæti komið til árásar á írak ef írösk stjómvöld fæm ekki að tilmælum Sameinuðu þjóð- anna. Bush kallaöi Saddam Hussein, leiö- GERUM GÖT A EYRU ERUM NÝBÚIN AÐ FÁ NEFLOKKA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG STOFNUÐ 1918 SÍMI 13010 toga íraka, kaupmann dauðans og sagði að hann hefði gefið eftir í deil- um sínum við Bandaríkin og banda- menn þeirra. Hafði Hussein ákveðið að leyfa eftirUtsnefnd frá Sameinuðu þjóðunum að fara inn í landbúnaðar- ráðuneytið í Bagdad. Deilur íraka við Sameinuðu þjóð- imar hófust að nýju er sérlegri vopnaeftirlitsnefnd frá samtökunum var meinað að fara inn í landbúnað- arráðuneytið en talið var að þar leyndust gögn og ýmsar aðrar upp- lýsingar um kjamaoddaáætlanir og einnig um eldflaugar. Eftir að nefnd- in hafði staðið vörð um ráðuneytið í 18 daga gafst hún upp. Náöist samkomulag í málinu eftir fund sendiherra íraks hjá Samein- uöu þjóðunum, Abdul Amir Al- Anbari, við Rolf Ekeus sem er for- maður nefndar sem á aö sjá um að írakar eyði vopnaforða sínum. Féllst Al-Anbari á að Sameinuðu þjóðirnar skipuðu nýja eftirlitsnefnd og verður formaður hennar Þjóðverjinn Achim Biermann. Þeir nefndarmenn sem fá aðgang að ráðuneytinu verða frá öðr- um þjóöum en þeim sem tóku þátt í Persaflóastríöinu. Auk Biermann verða í nefndinni annar Þjóöveiji, tveir Rússar, Svisslendingur, Finni og Svíi. Að vísu verða einnig tveir Bandaríkjamenn með í fórinni en þeir munu ekki fá aðgang að ráðu- neytinu heldur verða þeir að bíöa fyrir utan. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.