Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Halldór Ásgrímsson. Ápólitísku steinaldar- stigi „Við getum aðeins vonað að þróunin snúist ekki við hjá Fram- sóknarflokknum: Þaö hefði skelfilegar afleiðingar fyrir stjóramálaflokk sem er á póht- ísku steinaldarstigi,“ sagði í Rök- stólum Alþýðublaðsins. Dómarafígúra Ummæli dagsins „Það var ekkert á þetta. Ég er ekki vanur að tala illa um dóm- ara en þessi maður er fígúra. Hann getur ekki leyft sér að gera svona hluti og brosa síðan að öllu saman,“ sagöi Atii Eðvaldsson knattspymukappi eftir mjög svo umdeildan vítaspymudóm sem gerði bikarvonir KR að engu. Oflaunaðir prestar „Það eru raunar nokkrir prest- ar sem héldu því fram, í kjölfar fyrri úrskurðar Kjaradóms, að það opnaðist hætta á að við yrð- um daufari á neyðina í þjóðfélag- inu; að við yrðum svo mikill launaaöall," sagði Geir Waage, formaður prestafélagsins. BLS. ::'^^ntj.lC>:«+»:«+*>;«+>»:«+»>:«+»>:«+*>:«+»>:«+»> Atvírwa í boöl. >+*.>+*.>+*.>+». Atvirma óskast 34 +...+..<+.•<+.39 :: 38 Atvinnuhúsnæði 38 Barnagæsla Bát#f................................ 38 36,41 Bílateiga 37 Bílaróskast Bllartílsölu Bólstrun 37 37,41 34 Dýrahatd Einkamál Fasteígnir 35 38 36,40 Fyrir ungbörn 33 Fyrir veiöimenn Fyrirtœki Garðyrkja 36 36 .38 Heimilistæki Hestamennska... 33 35 Smáauglýsingar Hjót Hjóibarðar Hljóðfæri 35 38 33 Hreíngerningar Húsaviðgerðir Húsgögn; 38 39 Húsnæðí 1 boðí ... 37 Húsnæðióskast 38 Kennsla - námskeíð 38 Landbúnaðartæki 39 Ijósmyndun 34 Lyftarar 37 Málverk 34 Nudd 39 Óskast keypt Sjómennska Sjónvörp.. .«...>+».«+...33 38 34 Sptákonur......................... Sumarbústaðir Tennabiónusta 38 36,40 34 Til bygginga 39 Til sölu 33^39 Tölvur 34 Vagnar - kerrur Varahlutir Verðbróf 36,40 36,41 38 Verslun Víðgerðir Vinnuvólar 33,40 38 .37,41 Vldeó Vörubilar Ýmislegt 35 -...36 38,41 Þjónusta Ökukennsla 38,41 38 Léttskýjað að mestu sunnanlands Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestangola og skýjað með köfl- um í dag. Gengur í sunnan- og suð- austankalda í kvöld og nótt með rign- Veðriðídag ingu. Hiti 8 til 10 stig. Á landinu verður minnkandi norð- an- og norðvestanátt með súid eða rigningu norðan- og norðaustan- lands í fyrstu. Víða hægviðri og úr- komulaust þegar líður á daginn. Gengur í sunnan- og suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestan- lands í nótt en léttir þá til í bili um norðan- og austanvert landiö. Hiti 6 til 12 stig. Á hálendinu má búast við norðan- og norðvestanátt með dálítilli rign- ingu eða súld um mið- og norðanvert hálendið en björtu veðri sunnantil. Hiti á bilinu 4 til 7 stig. í kvöld og nótt verður suðlæg átt og hlýnar heldur. Sunnan- og vestantil fer að rigna en léttir til norðan jökla. Á morgun rignir líklega víðast hvar. Klukkan 6 í morgun var norðan- og norðvestangola eða kaldi á land- inu. Norðan- og norðaustanlands var ennþá rigning en súld á Vestfjörðum og þokumóða við suðausturströnd- ina. Hiti 5 til 10 stig. Við suðausturströnd landsins er 994 mb lægð sem þokast norðaustur en vaxandi lægð suður af Hvarfi, einnig á norðaustm-leið. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 7 Egilsstaðir rigning 9 Galtarviti súld 6 Hjarðames þoka 7 KeGavíkurflugvöllur skýjað 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Raufarhöfn súld 6 Reykjavík léttskýjað 9 Vestmannaeyjar léttskýjað 9 Bergen skúr 12 Helsinki skýjað 20 Kaupmannahöfn skýjað 18 Ósló skýjað 13 Stokkhólmur léttskýjað 17 Þórshöfn rigning 10 Amsterdam rigning 17 Barcelona þokumóða 22 Berlín háifskýjað 18 Frankfurt léttskýjað 18 Glasgow léttskýjað 11 Hamborg skýjað 18 London léttskýjað 14 Lúxemborg léttskýjað 17 Madrid léttskýjað 20 Malaga þokumóða 21 Mallorca þokumóða 20 Montreal léttskýjað 21 New York þokumóða 22 Nuuk alskýjað 4 París léttskýjað 18 Róm þokumóða 24 Valencia heiðskírt 20 Vin heiðskírt 20 Winnipeg skýjað 14 'j Y 7 A +a— <<v\ c . I ■'tl Veðrið kl. 6 í morgun Þrátt fyrir krepputalið og dag- legar fréttir af gjaldþrota fyrirtækj- um er enn hægt aö finna unga at- hafnamenn og konur sem eru óhrædd við að reyna eitthvaö nýtt. Við Rauðarárstíg er að finna lítiö og notalegt kafííhús sem hefur ver- ið starfrækt i hartnær mánuð. Bak við afgreiðsluborðið stendur Stein- ; unn Haröardóttir 30 ára tveggja barna móðir sem lætur engan bil bug á sér finna. „Ég var búin að vinna í nokkur ár á veitingastöðum og ákvað að láta slag standa eftir að hafa gengið með hugmyndina í maganum í tíu ár, Það var ekki um neitt að ræða. Það yrði nú eöa aldrei. Ég kom auga á húsnæðíö og sá strax fyrir mér hvernig þetta átti að vera.“ Þegar Steinunn var spurð hvort þetta væri ekki áhælta sem hún tæki með þessu svaraði hún því til að það væri ekki annað hægt en aö taka áhættu. „Þetta hefur gengið vel hingað Steí nunn HaröardóWr. til. Hér koma sömu aðilarnir dag eftir dag og alltaf bætast við ný og ný andiit. Með mikilii vinnu hlýtur þetta aö ganga." KR-Fram í mætast Frosta- skjoli Aðalleikur kvöldsins er viður- eign Reykjavíkurrisanna KR og Fram. Liöin mætast á KR-vellin- um og hefst viðureign þeirra klukkan 20- Liðin hafa verið á Íþróttiríkvöld líku róli í sumar og þetta verður því toppslagur í kvöld. Það lið sem sigrar á góöa möguleika á að fylgja Akranesliðinu en staðan er að sama skapi slæm ef leikur- inn tapast 1. deiid karia: KR-Fram ki. 20. Ólympluleikarnlr: Ísland-Brasilía kl. 12.30. Skák Þessi staða er úr lokaskákinni í úrslita- viðureign atskákmótsins 1 Brussel sem sagt var frá í helgarblaðinu. Enski stór- meistarinn Michael Adams hafði hvitt og átti leik gegn Þjóðverjanum Eric Lobr- on. Adams nægði jafntefli í skákinni til að vinna einvígið og sigra á mótinu. Fékk óvænta þjálp frá mótherjanum: 29. dxe6 Bxe6?? 30. Db7 + og Lobron gafst upp. Hrókurinn á a8 fallinn og eftirleik- urinn auðveldur. Svartur varð að leika 29. - Dxe6 og staðan ætti þá að vera í jafn- vægi. Jón L. Árnason Bridge Það hefur komið nokkuð á óvart hve danska unglingalandsliðinu gekk illa á Evrópiunóti yngri spilara í bridge sem lauk í gær. Danir hafa jafnan átt á að skipa góðum sveitum meðal yngri spilara sem oft hafa verið í baráttunni um efstu sætin á Evrópumótum en að þessu sinni var það hlutskipti sveitarinnar að berjast við botninn aBan tímann. Þegar illa geng- ur reyna menn oft í örvæntingu sagnir sem þá myndi undir venjulegum kring- umstæðum ekki dreyma um að nota. Mathias Bruun úr unglingaliði Dana reið ekki feitum hesti frá fárveikri hindrunar- sögn sinni gegn sveit ítala á mótinu. Noröur gjafari og enginn á hættu: * G103 V G652 ♦ DG93 + K4 * Á862 V 9874 ♦ 764 + 52 ♦ KD9 V Á3 ♦ ÁK52 4» Á1086 ♦ 754 V KD10 ♦ 108 * DG973 Norður Austur Suður Vestur Pass 1+ 3* Dobl p/h Eitt lauf austurs var sterkt og lofaði 17 eða fleiri punktum og Mathiasi fannst hann endilega þurfa að trufla sagnir. Dobl vesturs sýndi einfaldlega 8 eða fleiri punkta og austur var hæstánægður með að spila vömina í þremur laufúm. Vestur spilaði út tíguldrottningu, næsta slag átti austur á tígulkóng og síðan var spaða spilað. Er upp var staðið fékk sagnhafi ekki nema 4 slagi og AV fengu 1100 stig í sinn dálk. Það var litið upp í 400 sem AV fengu á hinu borðinu fyrir þijú grönd slétt staöin. ítalia vann leikinn 25-5. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.