Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. 17 Fréttir Minnisvarðinn um bræðurnar þrjá á Hala - þar er ritað: Til minningar um bræðurna Þórberg, Steinþór og Bene- dikt Þórðarsyni frá Hala. DV-mynd Ragnar á ferð um landió Akranes 28. júlí kl. 20. Spumingaleikur I Hj5 og Cirkus Arena Frá hvaða landi er Cirkus Arena? Minnisvarði um Halabræður Jú]ía Imsland, DV, Höfn: í sumar var reistur minnisvarði um bræðumar Þórberg, Steinþór og Benedikt Þórðarsyni á Hala í Suður- sveit. Minnisvarðinn er úr gabbró- steini, hannaður af Sveini ívarssyni arkitekt og unninn í Steiniðju Kópa- vogs. Minnisvarðanum var valinn stað- ur ofan við þjóðveginn skammt frá Hala og á fjölmennu ættarmóti var hann afhjúpaður. Einnig voru gróð- ursettar trjáplöntur við staðinn og ætlunin er að þarna komi trjágarður. Austur-Skaftafellssýsla styrkti þessa framkvæmd með myndarlegu fjár- framlagi. Bræðumir á Hala vom allir þjóð- kunnir menn. Þórbergur fyrir rit- störf sín sem allir íslendingar þekkja. Steinþór varð mörgum minnisstæður þegar hann flutti end- urminningar sínar í útvarpi, 25 þætti, án þess að hafa þá skráða á blað. Hann var bóndi á Hala og gegndi margs konar trúnaðarstörf- um fyrir sveit sína. Benedikt var bóndi á Kálfafelh í Suðursveit, mikill fjárræktarmaður og sinnti mikið sinni sveit og sýslu í félags- og framf- aramálum. Hvert er símanúmer DV? Þið klippið út auglýsinguna og skilið í miðasöluna á sirkussvæðinu. Dregið verður úr réttum svörum á fyrstu sýningu sirkusins á hverjum stað. Nafn:-------------------------------------------------------- Heimili:. -Sími:. Á Menntabraut tU náms erlendis! slandsbanki býbur námsmenn sem stunda § nám erlendis velkomna á Menntabraut þar sem þeim er veitt margs konar þjónusta í fjár- málum. Námsmabur getur fengib allt ab 100% lána- fyrirgreibslu hjá íslandsbanka ítengslum vib lánsloforb LÍN. Fyrirgreibslan er í formi stighœkk- andi mánabarlegs yfirdráttar sem hefurþá kosti ab einungis eru greiddir vextir af nýttri heimild. Námsmannakort Námsmenn á íslandi eiga nú ífyrsta sinn kost á þvíab taka út af tékka- eba gjaldeyrisreikningi í um 95.000 hrabbönkum innanlands sem utan. Þetta er þœgilegasta leibin til ab senda peninga á milli landa og mun ódýrari en ab símsenda pen- inga, millifœra inn á reikning erlendis eba taka út meb greibslukorti. Þeir námsmenn erlendis sem njóta lánafyrir- greibslu bankans geta notab yfirdráttinn þegar á þarf ab halda og tekib lánib út af tékkareikningi hér á landi. Dýrara er ab nýta yfirdráttarheimild- ina íeinu lagi strax í upphafi mánabar og hag- stœbara ab nota hrabbanka erlendis eftir því \ sem þörf krefur. Sem dœmi um kosti Námsmanna- kortsins þá er hægt ab nota þab í 56.000 hrabbönkum í Norbur-Ameríku, 7.000 á Bretlandi og um 750 íDanmörku. Engin gjaldeyrisþóknun Námsmenn á Menntabraut losna vib abgreiba 0,5% gjaldeyrisþóknun þegar þeir millifœra eba senda peninga milli landa. Sérþjónusta Námsmenn á Menntabraut eiga kost á greibslu- og innheimtuþjónustu íslandsbanka. Fjölþœtt önnur þjónusta Á Menntabraut býbst námsmönnum fjölþœtt þjónusta auk lánafyrirgreibslu. Þegar námsmabur skráir sig á Menntabrautina fœr hann afhenta vandaba íslenska skipulagsbók og penna. Árlega eru veittir námsstyrkir og ab námi loknu eru í bobi langtímalán hjá bankanum. Kynntu þér kosti Námsmannakortsins og þjónustu íslandsbanka vib námsmenn erlendis. MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta íslandsbanka - frá menntun til framtíbar! ÍSLANDSBANKI YDDA F26.141/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.