Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Útlönd ■ 3L AinHirt iim KaSiðo ryrir borð á Ermar- sundi Maöur nokkur, sem áhöfn skútu bjargaöi úr Ermarsundinu í gær, sagði að sér heíði verið kastaö fyrir borð af olíuskipi þar sem hann heíði veriö laumufar- þegi. Maðurinn sagði að sér heföi verið hent útbyrðis eftir aö áhöfn oliuskipsins fann hana Breska strandgæsian sendi flugvél til aö leita skipsins. Talsmaður strandgæslunnar sagði aö maöurinn, sem er af fransk-alsírskum ættum, væri fótbrotinn. Hann var fluttur meö þyrlu á sjúkrahús. skriðumíVíet- nam Björgunarmenn leituöu í morg- un i aurskriðum sem féilu í norö- urhluta Víetnams og uröu nærri tvö hundruð manns að bana. Skriöan féll snemma á fóstudag og ástæöan var miklar rigningar að undanfömu i héraöinu sem iiggur aö landamærum Kína. Sautján manns hefur verið bjarg- aö undan skriðufólliuium. Græðaá Ekki eru allir íbúar Barcelona hrifiiir af öllu tilstandinu meö ólympíuleikana sem nú fara fram þar í horg og nokkrir kaupmenn í borginni hagnast vel á því aö selja boli þar sem lýst er yflr flandskap viö leikana. Á einum bolnum eru flmm handjám fléttuö saman eins og ólympiuhringimir og viðeigandi orðhöfömeð. Keuter Bill Clinton hélt kosningaferðalagi sínu áfram um helgina og lék meöal annars hafnabolta í suðurhluta Kaliforníu til aö nð til sín kjósendum repúblikana. Simamynd Reuter Bandarísku forsetakosningamar: Clinton enn með forskot á Bush Bandaríska stórblaðiö Chicago Tri- bune hvatti í gær í leiðara blaösins George Bush Bandaríkjaforseta til að fá sér nýtt varaforsetaefni. í leið- aranum sagði m.a. að Bandaríkja- menn gætu ekki sofið rólegir vegna þess að Dan Quayle gæti orðið for- seti á einu andartaki því að sá sem gegndi starfinu þyrfti að vera meira en venjulegur. Dan Quayle næði því ekki einu sinni að vera venjulegur. Á sama tíma hélt Bill Clinton, for- setaefni Demókrataflokksins, áfram kosningabaráttu sinni og í gær lék hann hafnabolta í suðurhluta Kali- fomíu til að reyna að skapa sér vin- sældir þar en repúblikanar hafa átt sterk ítök á þessu svæði. Nýjasta skoðanakönnun tímarits- ins Time og CNN, sem gerð var heyr- um kunn á laugardaginn, sýndi að Clinton heldur enn því forskoti sem alfapac alfapac SJÁLFLOKAND! RUSLAP0K!; Mjðg sterkir tvöfaidír plastpokar, fyltast upp í topp og taka þar með 10-I5%meíra. 82x90 sm Sjálflokandi ruslapokinn fer nú sigurför um landiö og klæöir þaö í leiðinni. Samkvæmt áheiti fær Skógræktarfélag íslands 5% af andvirði hvers poka. Þegar þú notar Alfapac þarf ekki að leita að bandi eöa límbandi. Klæðum landið skógi. Margt smátt gerir eitt stórt. SVEIIiSSOM HF SÍMI 91-657507. hann náði eftir flokksþing demó- krata fyrr í mánuðinum. Ef kosið yrði þessa dagana fengi Clinton rúm- lega helming atkvæða eða 53 prósent en Bush aðeins 26 prósent. Einnig kom fram í könnuninni að stór hluti bandarískra kjósenda vill að Bush velji sér annað varaforsetaefni. Var það tæplega helmingur, eða 49 pró- sent, sem var þeirrar skoðunar að betra væri.fyrir forsetann að velja sér nýjan varaforseta. í síðustu viku var tilkynnt aö Jam- es Baker yrði kosningastjóri Bush, en um helgina gaf aðstoðarutanríkis- ráöherrann, Lawrence Eagleburger, í skyn í sjónvarpsviðtali að svo kynni aö fara að hann yrði það ekki. Reuter Reaganþrætirfyr- irlögbrot Ronald Reagan, fyrrum forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að ekki væru neinar sannanir fyrir því aö hann heíði gerst brotlegur við lög í sambandi við svokallað Iran-Kontra- mál. Fréttir að undanfomu herma að Reagan eigi yfir höfði sér ákæru vegna aðildar sinnar að hneykslinu. Dagblaöið Washington Post sagði í gær aö saksóknarinn í málinu mundi ákveða innan tíu daga hvort farið yröi fram á ákæru á hendur Reagan og nokkrum nánustu samstarfs- mönnum hans fyrir samsæri um að hylma yfir hneyksliö árið 1986. Engars^ómar- breytingarí Japan Kiichi Miyaszawa, forsætisráð- herra Japans, hét því í morgun aö kalla saman aukaþing til að ræða úrbætur á kosningalöggjöf landsins eftir nýög dræma þátttöku í kosning- um i landinu um helgina. Kjörsókn var minni en nokkm sinni fyrr. Stjómarflokkurinn, sem hefur ver- ið við völd síðan 1955, fékk 68 af 127 sætum sem kosiö var um í efri deild þingsins og var það mun betri árang- ur en búist var við. Miyazawa var allhress meö úrslitin og sagði að á næstunni yrði ekki gerö nein breyt- ing á sljóm landsins. Þá útilokaöi hann að mynduö yröi formleg sam- steypustjóm með miöjumönnum. Reuter afmæli Karls ogDlönu Kari Bretaprins og Díana kona hans eiga 11 ára brúðkaupsaf- mæli á miðvikudaginn en þau gengu í hjónaband árið 1983. Margir samlandar þeirra óttast að þetta verði síöasta brúðkaups- afmæli þeirra en mikil efiirvænt- ing ríkir í Bretlandi um hvort hjónin muni haida upp á dagínn eður ei. Hinn íjörutíu og þriggja ára gamli prins og kona hans, sem er tólf árum yngri, hafa fjarlægst hvort annað á undanfómum áram og útkoma bókarinnar „Diana her tme story“ hefur ýtt undir frekari sögur um hjóna- skilnað. Slíkt myndi sennilega gera endanlega út af við drottn- ingu því bæöi Anna og Andrew hafa slitið samvistum við sína maka. íFrakklandi Fjórir hættulegir fangar sluppu úr fangelsi í Marseille í Frakk- landí um helgina. Fangamir not- uðust við þyrlu og höfðu svo mik- inn hraða á að fangelsisvörðum vannst ekki tími til að hieypa á þá svo mikíö sem einu byssu- skoti. „Félagar" fanganna höiðu rænt þyrlunni og neyddu flug- manninn til að fljúga að fangels- inu. Þyrlan fannst síðar yfirgefin 30 kílómetra frá Marseille en ekki varð útiveran þó ýWa löng hjá þeim öllum því tveir vom hand- teknir fljótlega. Glennaf Kanadíski leikarinn Glenn Ford heiúr nu verið fluttur af gjörgæslu Cedars-Sinai hjúkrun- armiðstöðvarinnar í kjölfar inn- vortis blæöinga í siðasta mánuði. Leikarinn var skorinn upp um mánaðamótin en hafði tveim vik- um áður verið útskrifaður af öðm sjúkrahúsi. Glenn Ford, sem nú er orðinn 76 ára, hefúr leikið í yfir 200 kvik- myndum. Flestir minnast hans fyrir hlutverk sitt í „The Big He- at“ og „The Blackboard Jungle“. Leikárinn er fæddur í Quebec en flutti ungur með fiölskyldu sinni til Kalifomíu. Flúði Escobar íkvenmanns- klæðum? Kólumbíski eiturlyfialávarður- inn Pablo Escobar, sem ílúði úr fangelsi um miðja síðustu viku, er jaihvel talinn hafa brugðið sér í kvenmannsklæði til að flýja úr fangelsinu, eftir því sem fregnir herma. Það eitt er þó ekki talið hafa dugaö til og nokkrir hermenn og fangelsisverðir liggja nú undir grun um að hafa þegið mútur frá Escobar svo að sá síðastnefndi næðí að stijúka úr vistinnL I kíölfar flóttans hefur yfirmaður fangelsismála í Kólumbíu verið látinn taka pokann sinn. ferðamenn Bjamdýrin í Alaska eru nú far- in að fæla frá ferðamenn í kjölfar þess aö þau átu tvo túrista þar um slóöir fyrr í mánuðinum. í fyrra skiptið braust bjamdýr inn í fjallakofa hjá ungri konu norð- vestur af Anchorage og í síöara skiptið varð sex ára drengur bjamarunga að bráð á veginum í King Cove. Þar með hafa 24 oröið bjamdýr- um aö bráð í Alaska á þessari öld. ........................................................

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.