Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Side 10
10
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
Útlönd
Húsdýrin betur
alinenflötta-
mennimir
Heimiliskettir og hundar Vest-
urlandabúa fá betra fæöi en
heimilislaust fólk sem hefur orð-
iö að fara á vergang í ríkjum
þrlQja heimsins, aö því er breskir
vísindamenn segja.
Gæludýrafóörið inniheidur
meira af vítamínum og steinefh-
um en hinn dæmigerði matar-
skammtur sem vestrænir hjálpar-
starfsmexm geía flóttamönnum.
„Það er nauðsynlegt að flótta-
menn fái fæöi sem er að minnsta
kosti jafnnæringarríkt og það sem
við gefum hundum okkar og kött-
um,“ segir i bréfi vísindamann-
anna sem birtist í nýjasta heftl
breska læknabiaðsins Lancet.
BBCætlarað
myndaævi-
minningar
Thatcher
Breska sjónvarpið, BBC, til-
kynnti á laugardag að það hefði
tryggt sér einkarétt á því að gera
þáttaröö eftir æviminningum
Margaretar Thatcher, fyrrver-
andi forsætisráðherra Bretlands.
Myndaflokkurinn, sem ber
vinnuheitið „Thatcher, árin í
Downingstræti", verður sýndur á
næsta ári. Framleiöandi þáttanna
sagöi að Thatcher mundi ekki
hafa rétt tfi aö setja sig upp á
móti neinu efni sem nota ætti.
Leitað yrði þó til hennar vegna
efhisins.
BBC sagði að Thatcher mundi
segja áfit sitt á ýmsum málaflokk-
um í fyrsta skipti í þáttaröö þess-
ari.
Fellibylurinn
Janis gerir usla
í Japan
Tveir menn létu lífiö þegar felh-
bylurinn Janis fór yfir Japan um
helgina og olli aurskriðum og
flóðum og miklura truflunmn á
samgöngum.
Aö sögn japönsku lögreglunnar
var þetta sterkasti bylur sem hef-
ur riðiö yfir Japan á þessu ári.
Aurskriður féhu á um sjötíu stöð-
um i suöur- og vesturhluta lands-
ins og minniháttar flóð urðu viö
norðurströndina,
Kanadamaður
heilsaði tuttugu
ogfimm þús-
undum
Kanadamaðurinn Scott Killen
setti nýtt heimsmet í handabönd-
um um helgina þegar honum
tókst að taka í höndina á 25289
manns á átta klukkustundum á
heimssýningunni í Sevilla á
Spáni.
Killen byijaði handakreisting-
arnar á laugardagskvöld og metið
setti hann snemma á sunnudágs-
morgun, helaumur en ljómandi
af hamingju. Fyrra metiö átti
Finninn Rainer Vikström sem
tók í 19592 hendur á átta klukku-
stundum í maí 1988.
Holaihöggií
annaðsinn
EUefu ára piltur frá Nýja-Sjá-
landi hefur tvisvar á þremur
mánuöum afrekað þaö sem flesta
kyifinga dreymir um en fæstum
tekst: að fara holu í höggi.
Honum tókst þaö í annað sinn
í móti 1 gær en fyrra skiptiö var
í móti í maí. í bæði skiptin notaöi
hann tré númer þtjú. Reuter
Gjöfin reyndist
vera tima-
sprengja
Þriggja ára snáði, Ryan Cos-
grove, sem á heima á Norður-
Irlandi, færði móður sinni gjöf,
svartan kassa sem hann haföi
fundið nálægt heimih sínu. Móð-
ur hansfannst kassinn grunsam-
legur þegar hún heyrði að þaö
tifaði eitthvað inni í honum og
kahaði til lögregluna sem sá þeg-
ar í stað að um tímasprengju var
að ræða. Sérfræöingar voru kall-
aðir til. Gátu þeir aftengt sprengj-
una. Að sögn sérfræðinganna var
þetta sprengja sem sett er undir
bíla og hefur mikinn sprengi-
kraft.
SOfarastí
skriðuhlaupi
á Indlandi
Óttast er að 60 eða jafnvel fieiri
hafi farist í skriöuhlaupi sem
varö vegna mikilla rigninga á
fndlandi í gær. Slysiö átti sér staö
í norðausturhluta landsins.
Skriðan fór yfir húsaþyrpingu
þar sem verkaraenn, sem unnu í
nálægri gijótnámu, bjuggu.
Björgunarmerm fundu fljótlega
18 hk og tiu náöust lifandi en enn
er saknaö um það bil fimmtíu
manna sem allir eru taldir af.
Mafían myrti
átíu
umafresu
Samkvæmt skýrslu, sem birt
var í Róm, myrti mafían á Ítalíu
einn mann á tíu klukkustunda
fresti árið 1991. í sömu skýrslu
er bent á að hvergi í heiminum
séu morð jafntíð og á Ítalíu ef
Bandaríkin eru undanskilin.
Góðu fréttimar voru að sam-
kvæmt könnun hefði drápum
mafíunnar fækkað um 35% fyrri
hluta árs 1992.
Svínnotuði
áróðursskyni
Eitt af vandamálum, sem borg-
aryfirvöld 1 Hong Kong eiga við
að etja, eru þrengsh á járnbraut-
arpöllum þar sem sem stundum
myndast stríðsástand þegar fólk
ryðst inn í lestimar og getur það
seinkað ferðum. Til aö vekja al-
menning til umhugsunar um
þetta málefni hafa yfirvöld i sam-
ráöi við jámbrautarfyrirtækí
gert auglýsingu þar sem svínum
hefur verið safnað saman á einn
járnbrautarpall og þar troðast
þau hvert um annað með miklum
óhljóðum. Þeir sem standa aö
auglýsingunni segja að auglýs-
ingunni sé ætlað að minna fólk á
að það hafi meirf gáfur en svín.
Forsætis-
ráðherra Japans
gefurfordæmi
OQ: I ■■ |
Japanir era mjög vinnusöm
þjóö og þar þekkist ekki að taka
sér meira sumarfrí en fíóra til
fimm daga á ári og eru þeir oftast
teknir í ágúst. Japanir hafa veriö
gagnrýndir á alþjóðavettvangi
fyrir vinnusemi sína og greinilegt
er aö tekíð er mark á gagnrýmnni
þvi að nú hefur forsætisráðherra
landsins, Khchi Miayazawa, til-
kynnt að hann muni taka sér
óvenjulega langt ftí eða 20 daga
í sumar. í kjðlfarið fylgdu aörir
stjómmálaleíðtogar i Japan sem
hver á fætur öðrum tilkynntu að
þeir myndu taka sér langt sum-
arfrí.
Reuther.
Gestir á tónleikum bandarísku stjórhljómsveitarinnar Guns’n Roses i Montreal í Kanada gengu af göflunum þeg-
ar aflýsa varð skemmtuninni. Miklar skemmdir voru unnar á tónleikahöllinni og átta lögreglumenn slösuðust.
Simamynd Reuter
Verðlaunuð fyrir baráttuna
gegn kynferðislegri áreitni
Lögfræðingurinn Anita Hih hefur
fengið verðlaun frá samtökum
bandarískra kvenna í stétt lögfræð-
inga fyrir framlag sitt til baráttunnar
gegn kynferðislegri áreitni á vinnu-
stöðum.
Anita varð heimsfræg eftír að hún
sakaði Clarence Thomas, verðandi
hæstaréttardómara, fyrir aö hafa
áreitt sig þegar þau unnu saman á
sfíómarskrifstofu í Washington.
Máhð olh miklu fíaðrafoki vestan-
hafs síöasta vetur og litlu munaði að
Thomas yrði af embættinu.
Verölaunin veittí önnur fræg kona
sem einnig var í fréttunum vegna
kynferðismála. Sú er Hillary Clinton
sem ákvað að þola manni sínum, for-
setaefninu Bih Clinton, að halda
framþjá sér og sagði að það hefði
ekki áhrif á hjónaband þeirra.
Verðlaun þessi em veitt kvenkyns
lögfræðingum sem þykja skara fram
úr í starfsgrein sinni ár hvert. Anita
Hih er nú prófessor í lögum við há-
skólann í Oklahoma. Þegar húh'tók
viö verlaununum hvatti hún allar
konur til að beijast gegn kynferðis-
legri áreitni á vinnustöðum með því
að greina frá henni opinberlega.
Reuter
Hillary Clinton, eiginkona Bills Clinton, forsetaefnis demókrata í Bandarikj-
unum, veitti Anitu Hill verðlaun fyrir framlag hennar til baráttunnar gegn
kynferöislegri áreitni á vinnustööum. Simamynd Reuter
Mikil ólæti á rokktónleikum í Montreal í Kanada:
Trylltir gestirnir
lögðu allt í rúst
Átta lögreglumenn slösuðust og 12
tónleikagestir vom handteknir efiör
að mikil ólætí bratust út þegar tón-
leikum með bandarísku stórhljóm-
sveitinni Guns’n Roses var aflýst í
Montreal í Kanada um helgina.
Hljómsveitin náði aðeins aö flytja
fyrstu tónana í fyrsta laginu þegar
söngvarinn fékk slæmsku í hálsinn
og varð að hætta við frekari söng.
Tónleikagestir vom hvattir til að fá
miða sína endurgreidda en margir
þeirra bragðust hinir verstu við
þessu málalokum og gengu berserks-
gang.
Kveikt var í á nokkrum stöðum og
aht brotíö sem til náðist, stólar og
rúður. Þá var öllu lauslegu stohð
innanhúss. Að sögn lögreglunnar
slasaðist enginn alvarlega en
skemmdir urðu töluverðar.
Fyrr um kvöldið hafði söngvari
þungarokkshljómsveitarinnar Met-
alhca brennst á höndum og í andhti
þannig að sú sveit varð einnig að
hætta viö þátttöku í hbómleikunum.
Gestirinir voru því bæði æstir og
reiðir þegar aðalhljómsveit kvöldins
varð einnig frá að hverfa.
Reuter