Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Síða 20
20 MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
geröu garðinn fraegan um síöustu sæti. gangi á Meldú. var Jolly Schrenk en alls voru ís- Ragnar Hinriksson á Gabríel á 15,2
faelgi á þýska meistaramótinu. ís- í eins-eins tölti var uxn þrefáldan lenskir knapar í átta sætura af tíu sek. og Styrmir Snorrason varð
lenskir knapar fengu fimm gull og sigur að ræða. Birgir Gunnarsson Einokun í gæðingaskeiðínu í úrslitura gæðingaskeiðs. annar á Sxmoni á 15,26 sek. Þá varð
í gæðingaskeiði voru yfirburðimir sigraöi á Eik og Jón Steinbjömsson 1 gæðingaskeiði var um einokun Jón Steinbjömsson þriöji í saman-
slíkir að íslenskir knapar voru í og Herbert Ölason urðu í öðru og íslenskra knapa að ræða. Herbert Tvö gull f skeiði lögðumgreinumogaukþess valinn
fimm efstu sætunum og átta sætum þriðja sæti á Steingrími og Blekk- Ólason sígraöi á Spútnik, Stymúr Mjög vel gekk í skeiðgreinunum, besti erlendi knapi mótsins. Baldur
af tíu í úrslitum. ingu. Snorrason varð annar á Símoni, tvöfaldur sigur í hvorri grein. frá Sandhólum, sem Styrmir
Herbert Olason sigraöi í flmm- Bemd Vith sigraði bæði i tölti og Angantýr Þórðarson þriðji á Koi, Styrmir Snorrason sigraöi í 250 Snorrason kepplr á, var heiðraður
gangiáBiekkinguogsigraðimeðal fjórgangi á Röðli en Hinrik Braga- Gunnar Om Isleifsson flórði á metra skeiði á Baldri á 28,0 sek. og sérstaklega sem elsti hestur móts-
annars heimsmeistarann, Carinu son varð þriðji í töiti á Pjakki og Kraka og Ragnar Hinrlksson Herbert Ólason varð annar á ins. -E.J.
íslendingar sópuðu
til sín verðlaunum
íslensku landsliðsknapamir bám
höfuð og herðar yfir aðra knapa á
Norðurlandamótinu í hestaíþróttum
í Seljord í Noregi og sópuðu til sín
verðlaunum. Uppskeran var 6 gull, 5
siifur og 3 brons, auk verölaunapen-
inga fyrir 4. og 5. sæti.
Islenskir knapar vom í þremur
efstu sætunum í gæðingaskeiði, tölti
og fimmgangi, tveimur efstu sætun-
um í fiórgangi, áttu sigurvegara í 250
metra skeiði og samanlagðan sigur-
vegara úr þremur greinum. Það var
einungis í hlýðnikeppninni sem ekki
fengust verðlaun. Það var að vonum
því enginn íslendingur tók þátt í
þeirri grein.
Færeyingar með í fyrsta skipti
Norðurlandamótið í hestaíþróttum
var haldiö í Seljord, 3.000 manna bæ
í þjarta Þelamerkur í Noregi, um
helgina og vom þátttakendur frá ís-
landi tólf, þar af sjö sem em að jafn-
aði með bækistöðvar í Danmörku,
Svíþjóð og Þýskalandi.
Keppendur vom 76 frá sex Norður-
landaþjóðum því Færeyingar, sem
fengu nýlega irmgöngu í FEIF (Félag
eigenda íslenskra hesta), sendu full-
trúa í fyrsta skipti á Norðurlanda-
mót.
Færeyingar em háöir sömu tak-
mörkunum og íslendingar; að mega
ekki flytja inn í landiö hesta sem einu
sinni hafa verið fluttir út og fékk
keppandi Napoleon F. Joensen, Fær-
eyjum, lánshest frá Noregi og gekk
alveg prýðilega.
Þetta er í annað skipti sem Norður-
landamót er haldið í Noregi og annað
skipti sem Seljord varð fyrir valinu
sem mótsstaður. Mótsstaöurinn,
Dyrskuplassen, er afar vel í sveit
settur, jafnt fyrir knapa og áhorfend-
ur. Stefnt er að því að gera Dyrsku-
plassen að miðstöð fyrir alla keppni
á íslenskum hestum í Noregi í fram-
tíðinni.
Baldur ekki sveittur
Styrmir Snorrason setti stefmma
strax á fyrsta keppnisdegi er hann
renndi Baldri frá Sandhólum á 22,6
sekúndum í 250 metra skeiði. Sá tími
var það góður aö nánast var búið að
tryggja sér fyrsta guliið. Styrmir var
ánægður með sinn hest og gaf í skyn
að ekki hefði verið tekiö á aö fuílu
því „Baldur er ekki einu sinni sveitt-
ur.“
í síðari tveimur sprettimum á laug-
ardeginum staðfestist þessi árangur
en þá skaust danski knapinn, Sam-
antiia Leidersdorff, í annað sætið á
Sókratesi á 23,7 sek. og í þriðja sæti
Tove Hagen á Goða á 24,3 sek. Hregg-
viður Eyvindsson, sem keppti fyrir
Svíþjóð á stóðhestinum Dropa frá
Miðsitju, varð flórði á 24,4 sek. og
Jóhann G. Jóhannesson fimmti á
Landsliöiö í hestaíþróttum á Norðurlandamótinu í hestaíþróttum fer heim hlaðið verðlaunum.
heildina. Nú voru þrjú efstu sætin
íslendinga. Trausti Þ. Guðmundsson
varð efstur á Steingrími, Herbert
Ólason annar á Blekkingu og Einar
Öder Magnússon þriðji á Háfeta.
Það varð nokkuð ljóst snemma að
íslendingur yrði stigahæstur knapa
á mótinu. Reyndar voru íslending-
amir að keppa hver við annan um
þann titil. Áð lokum sigraði Einar
Öder Magnússon, í þriðja skipti í röð
á Norðurlandamóti, á fleiri en einum
hesti og í öðru sæti varð Herbert
Ólason á Blekkingu.
Eftirtaldir knapar kepptu fyrir ís-
land: Davíð Ingason á Reisn, Einar
Hermannsson á Freyfaxa, Einar Ö.
Magnússon á Háfeta, Herbert Ólason
á Blekkingu, Hirnik Bragason á
Pjakki, Jóhann G. Jóhaimesson á
Stóra-Jarpi, Jóhann R. Skúlason á
Hildu, Jóhann Þorsteinsson á Þotu,
Jón Steinbjömsson á Mekki, Styrmir
Ámason á Þrótti, Styrmir Snorrason
á Baldri, Trausti Þ. Guðmundsson á
Steingrími.
Sterkir andstæðingar með
góða hesta
Þegar lesið er ixm slíka yfirburði
íslendinga í íþróttagrein er efirm
ekki oft fiarri. Vom andstæðingamir
lélegir eða íslendingamir sterkir. Að
þessu sinni var íslenska sveitin
geysilega sterk. Mikil stemmning
náðist meðal hópsins. Knapamir
gjörþekkja hver aiman og liðsstjóm
var markviss.
Andstæðingamir vora margir
hverjir þeir sömu og á undanfomum
Norðurlanda-, Evrópu- og heims-
meistaramótum og hestamir. Nú var
íslenska landsliðið einfaldlega sterk-
ara. -E.J.
Þrefaldur slgur i gæðingaskeiði. Aðalsteinn Aðalsteinsson liðsstjóri heldur á málverki sem Trausti Þór Guðmunds-
son sigurvegari hlaut. Þá kemur Trausti, Herbert Ólason og Einar öder Magnússon.
Stóra-Jarpi á 24,6 sek. Styrmir
Snorrason og Baldur unnu þar ann-
an Norðurlandatitil siim í röð í 250
metra skeiði.
Fjögur úrslitasæti í fimmgangi
Nú var komiö að fimmgangi, grein
sem íslendingar hafa yfirleitt tekiö
með trompi. Árangurinn varö flögur
úrshtasæti af fimm. Þar sigraöi Ein-
ar Öder Magnússon á Háfeta og vann
sinn þriðja Norðurlandameistaratitil
í röð. Það sem gerir afrekið meira
er að hann hefur sigrað á þremur
hestum: fyrst Darra frá Kampholti,
þá Hlyn frá Sötofte og nú Háfeta frá
Hátúni. Styrmir Ámason skaust upp
í aimað sætið í úrslitum, Herbert
Ólason varð þriðji, Peter Haggberg
flóröi og Trausti Þ. Guðmundsson
fhnmti.
í flórgangsgreinunum hefur aftxir
á móti verið misjafn gangrn- en nú
vom það Hinrik Bragason og Jón
Steinbjömsson sem röðuöu sér í
efstu sætin á sfiömunum Mekki og
Pjakki í tölti og í flórgangi var sigur-
inn þrefaldur: Jón, Hinrik og Einar
Öder.
Þjóðverjinn August Beyer er eig-
andi beggja hestanna, Makkar og
Pjakks, og lánaöi þeim Hinrik og
Jóni hestana. Reyndar hefur Jón
veriö að temja Mökk undanfarin ár
og keppti á honum á þýska meistara-
mótinu en nú sprakk hann út. „Mér
hefur aldrei gengið eins vel með
Mökk í sýningu,“ segir Jón. „Hann
er að springa út,“ sagði Jón ennfrem-
ur. Jón var efstiir í tölti og flórgangi
eftir forkeppnina en Hinrik sýndi
snilldartilþrif í ixrslitum töltsins og
efsta sæti og Noröurlandameistara-
titill var hans.
Þrefaldur sigur í gæðingaskeiði
íslenskir knapar hafa taliö gæð-
ingaskeið sína aðalgrein á mótum
erlendis enda áranguiirm frábær í