Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Side 34
50
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚSX 1992.
Fólk í fréttum_
Þorbergur Aðalsteinsson
Þorbergur Aöalsteinsson landsliös-
þjálfari, Hjallalandi 36, Reykjavík,
hefur veriö mikið í fréttum aö und-
anfómu vegna frækilegrar frammi-
stöðu handboltalandsliðsins á
ólympíuleikunum í Barcelona á
Spáni en á íþróttasíðum DV í dag
er fjallað frekar um árangur liðsins.
Starfsferill
Þorbergur er fæddur í Hafnarfirði
'16.5.1956 en ólst upp í Reykjavík.
Hann lauk gagnfræðaprófi frá Rétt-
arholtsskóla, stundaöi nám við Hót-
el- og veitingaskólann og útskrifað-
ist þaðan 1977. Þorbergur stundaði
nám í sljómsýslu við háskólann í
Linköping í Svíþjóð 1988-90.
Þorbergur hóf að æfa handbolta
með Víkingi á unglingsárunum og
keppti með meistaraflokki félagsins
1974-78. Hnn lék með Göppingen í
Þýskaiandi 1979 og síðan aftur með
Víkingi 1979-83. Þá þjálfaði hann og
lék með Þór í Vestmannaeyjum í
eitt ár, lék með Víkingi annað ár og
þjálfaði og lék með Saab í Svíþjóð
1985-90 Hann hefur verið landshðs-
þjálfari frá 1990 og undir hans stjóm
varð handboltalandsliðið í 3. sæti í
B-keppninni í Austurríki fyrr á ár-
inu. Þorbergur lék u.þ.b. hundrað
fimmtíu og fimm landsleiki á árun-
um 1976-88.
Fjölskylda
Kona Þorbergs er Ema Valbergs-
dóttir, f. 17.4.1958, bankastarfsmað-
ur. Hún er dóttir Valbergs Láms-
sonar, starfsmanns Varnarhösins,
og Eddu Kristjánsdóttur húsmóður.
Böm Þorbergs og Emu: Aðal-
steinn Jón, f. 16.10.1975; Sonja Ýr,
f. 15.8.1982.
Bræður Þorbergs: Aðalsteinn, f.
25.4.1962, nemi, sambýhskona hans
er Anna María Bjarnadóttir; Stefán,
f. 1.6.1967, nemi.
Foreldrar Þorbergs: Aðalsteinn
Jón Þorbergsson, f. 24.3.1935, pípu-
lagningameistari, og Stella Stefáns-
dóttir, f. 22.7.1936, húsmóðir.
Ætt
Aðalsteinn er sonur Þorbergs,
leigubílstjóra í Reykjavík, Magnús-
sonar, útvegsb. í Hólmfastskoti í
Njarðvíkum, Magnússonar. Móðir
Þorbergs var Benína Ihugadóttir.
Móðir Aðalsteins er Ingibjörg
Hahdórsdóttir, b. í Sauðholti, Hall-
dórssonar, b. í Sauðholti, Tómas-
sonar, b. í Sauðholti, Jónssonar.
Móðir Hahdórs eldri var Guörún
Gunnarsdóttir, hreppstjóra í
Hvammi á Landi, Einarssonar.
Móðir Guðrúnar var Kristín Jóns-
dóttir yngra Bjamasonar, hrepp-
stjóra á Víkingslæk og ættfóður
Víkingslækjarættarinnar, Hahdórs-
sonar. Móðir Ingibjargar Hahdórs-
dóttur var Þórdís Jósefsdóttir, b. á
Ásmundarstöðum í Holtum, bróður
Ingveldar, móður Einars í Búðar-
koti, langafa Ingvars, fyrrv. for-
stjóra ísbjarnarins, fóður Jóns,
stjórnarformanns Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna. Bróðir Einars
var ísleifur, afi Gunnars M. Magn-
úss rithöfundar, en systir Einars
var Ragnhildur, langamma Halls
söngvara, föður Kristins ópera-
söngvara. Jósef var sonur Isleifs, b.
á Ásmundarstöðum, Hafliðasonar
„ríka“, á Syðstubrekku, Þórðarson-
ar Skálholtsráðsmanna Þórðarson-
ar.
Steha er dóttir Stefáns, sjómanns
í Reykjavík, bróður Njáls, fyrrv.
skólastjóra á Akranesi og Bjama,
fyrrv. yfirumsjónarmanns Pósts og
síma. Stefán er sonur Guðmundar,
skipstjóra í Reykjavík, Bjamasonar,
útvegsb. í Dalshúsum í Önundar-
firði, Jónssonar. Móðir Guðmundar
var Rósamunda Guðmundsdóttir.
Móðir Stefáns var Sólveig Steinunn
Stefánsdóttir, b. á Stóru-Vatnsleysu
á Vatnsleysuströnd, Magnússonar.
Móöir Stehu er Jóna, systir Bertils
málara og Alberts, málarameistara
og kaupmanns í Reykjavík, afa Al-
berts Jónssonar, framkvæmda-
stjóra Öryggismálanefndar. Jóna er
dóttir Erhngs, b. á Stóru-Dragá í
Skorradal, Jóhannessonar, b. á
Þyrli, Engjalandi og á Indriðastöð-
um, Torfasonar, b. á Valdastöðum,
Guðlaugssonar. Móðir Jóhanns var
Málfríður Einarsdóttir. Móðir Mál-
fríðar var Þórann Bjömsdóttir, b. á
Fremra-Hálsi og á írafelh í Kjós,
Þorbergur Aðalsteinsson.
Stefánssonar, og konu hans Úrsúlu,
systur Helgu, ömmu Gísla, afa Gísl-
ínu, sem var langamma Össurar
Skarphéðinssonar þingflokksfor-
manns og Kristjönu, ömmu Þráins
Bertelssonar kvikmyndagerðar-
manns. Loks var Helga langamma
Hahdóra, langömmu Styrmis
Gunnarssonar, ritstjóra Morgun-
blaðsins. Úrsúla var dóttir Jóns, b.
á Fremra-Hálsi, ættföður Fremra-
Hálsættarinnar, Ámasonar. Móðir
Jónu Erlingsdóttur var Kristín,
dóttir Erlendar Magnússonar, b. á
Kaldárbakka í Skorradal, og Ragn-
hildar Bergþórsdóttur.
Afmæli
Ingólfur A. Steindórsson
Ingólfur A. Steindórsson verslunar-
stjóri, Fagrahjalla 86, Kópavogi,
varð fimmtugur í gær.
Starfsferill
Ingólfur er fæddur og uppahnn að
Brautarlandi í Víðidal. Hann tók
gagnfræðapróf frá Reykjaskóla 1961,
verslunarpróffrá Samvinnuskólan-
um að Bifröst 1965 og próf í rekstrar-
fræði frá endurmenntunardeild HÍ.
Ingólfur var búsettur á Akranesi
1966-78 og starfaði þar m.a. sem
aðalbókari Akranesbæjar. Hann
flutti síðan til Húsavíkur og starfaði
þar sem innheimtustjóri bæjarsins.
Ingólfur hefur búið í Kópavogi frá
1981 og hefur starfað sem ristjóri
Skinfaxa, blaðs UMFÍ, rekið eigin
innflutningsverslun og stundað
leigubílaakstur. Hann starfar nú
sem eigandi og verslunarstjóri
Tölvutorgs í Mjódd.
Ingólfur hefur starfað með UMFÍ
og var framkvæmdastjóri lands-
móts UMFÍ1975. Hann hefur einnig
starfað með Kiwanishreyfingunni.
Fjölskylda
Ingólfur kvæntist 15.7.1967 Ólöfu
Haraldsdóttur, þau skildu. Seinni
maki hans er Inga Þyri, f. 4.5.1943,
snyrtifræðingur. Hún er dóttir
Kjartans Qlafssonar, fv. kennara,
og Sigríðar Bjarnadóttur.
Sonur Ingólfs og Ólafar er Harald-
ur, f. 1.8.1970, viðskiptafræðinemi
við HÍ, maki Jónína Víglundsdóttir
kerfisfræðingur. Dóttir Ingólfs og
Ingu Þyri er Sigurbjörg Dögg, f. 29.7.
1981. Stjúpböm Ingólfs eru: Kjartan,
f. 2.5.1961, verslunarmaður, maki
Svanhildur Óskarsdóttir verslunar-
maður, og á hann tvö böm, Sögu
og Óskar; Hulda, f. 28.6.1961, snyrti-
fræöingur, maki Þórður Bogason
rafvirki og eiga þau þrjár dætur,
Ingu Þyri, Jóhönnu og Þórdísi;
Hrannar, f. 9.8.1963, sölumaður;
Brynhildur, f. 20.5.1965, háskóla-
nemi; Baldvin Albert, f. 6.6.1974,
nemi og tónhstarmaður.
Systkini Ingólfs em: Þómnn, maki
Tryggvi Kristjánsson bhstjóri og
eiga þau fjögur böm; Benedikt húsa-
smíðameistari, maki Þórey Eyjólfs-
dóttir og eiga þau þrjú börn; Dýrunn
snyrtifræðingur, maki Sverrir Hah-
dórsson deildarstjóri og eiga þau
tvær dætur.
Foreldrar Ingólfs: Steindór Bene-
diktsson, f. 1.3.1898, d. 1971, bóndi
og Sigurbjörg Þórðardóttir, f. 14.5.
1907, d. 1990, húsfreyja.
Ætt
Steindór var sonur Benedikts
bónda á Torfustöðum í Miðfirði. Sig-
Ingólfur A. Steindórsson.
urbjörg var dóttir Þórðar Hannes-
sonar og Dýrunnar Jónsdóttur er
bjuggu að Galtanesi í Víðidal.
Ingólfur og Inga Þyri em stödd í
Barcelona.
80 ára
50 ára
Jóhann Bessason, Ása Guðmundsdóttir,
öniogoiu i, HKureyri. Rebekka Eiríksdóttir, Leifsgötuð, Reykjavík. IVciIIlUiibeil 14, lvtJy V ÍK. Skúli ísleifsson, Hringbraut97, Reykjavík.
Jónina Gísladóttir, Suðurgötu 48, Akranesi. Una Svava Jakobsdóttir, Stígahhð 32, Reykjavík. Ingvcldur Sigurðardóttir, EskihlíöS.Reykjavik. Vilborg Reimarsdóttir, Sólvöhum 17, Akureyri.
Þráinn Kristjánsson, Brávöllum 7, Húsavík. Kristín Einarsdóttir, Brekkubæ, Nesjahreppi. Hafdís Maanúsdóttir.
yc ára Hjallavegi33,Reykjavík. 9 %9 €mm €m
Sigríður Egilsdóttir, 40ára
Bj örn Sigurðsson, Munkaþverárstræti 20, Akure: Jóhannes Einarsson, Lambastekk 14, Reykjavík. ívar Guðmundsson, y’ri. Flyöragrandal2,Reykjavík. Magnús Magnússon, Árbakka, Biskupstungnahreppi.
cn Brávöhum4,Egilsstöðum. DU ara HalidórGuðmundsson,
Ástffríður Jónsdóttir,
Grænagaröi 5, Keflavík.
Arnlaug Lára Þorgeirsdóttir,
Brimhólabraut23, Vestmannaeyj-
Jónina ósk K varnn,
Álftamýri 56, Reykjavík.
Sveinn G. Sveinsson,
Tjöm, Skagahreppi.
Þórey S veinsdóttir,
Þórólfsgötu 5, Borgamesi.
Björk Kristjánsdóttir,
Hæöargarði 3a, Reykjavík.
Guðný Hildur Árnadóttir,
Grundarbraut 24, Ólafsvík.
Elísabet Karisdóttir,
Heiövangi 72, Haíharfirði.
Margrét Jóhannsdóttir,
Borgarsíðu 33, Akureyri.
Birgir Sigmundsson,
Lárus Sighvatsson,
Jörundarholti 118, Akranesi.
Ásta Ólafsdóttir
Ásta Ólafsdóttir, starfsstúlka í eld-
húsi á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja,
Höföavegi27, Vestmannaeyjum,
varð sextug á laugardaginn.
Starfsferill
Ásta er fædd og uppalin á Siglu-
firði. Hún bjó um tíma á Sauðanesi
hjá Jóni Helgasyni og Jónu Jóns-
dóttur, fluttist tíl Vestmannaeyja á
16. aldursári og hefur búið þar síð-
an, að undanskildum ámnum
1973-74 er hún bjó ásamt manni sín-
um í Reykjavík og starfaði í eldhús-
inu á Landspítalanum. Ásta hefur
unnið í eldhúsi á sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja síðan 1974.
Fjölskylda
Ásta giftist 25.12.1950, Sveini Sig-
urðssyni, f. 31.5.1928, vömbifreiða-
stjóra. Foreldrar hans: Sigurður
Sveinsson, látinn, og Sigríður Pét-
ursdóttír, búsett í Vestmannaeyjum.
Böm Ástu og Sveins eru: Ólrikka,
f. 20.9.1950, húsmóðir í Keflavík,
gift Þórólfi Þorsteinssyni, starfs-
manni í Ofnasmiðju Keflavikur, og
eiga þau tvö böm, Marínu Ósk og
Helenu Rós; Siguröur, f. 17.6.1953,
sjómaður, í sambúð með Þóm Ólafs-
dóttur fiskvinnslukonu og eiga þau
eina dóttur, Thelmu; Þór Jakob
gröfustjóri, kvæntur Helgu Ágústs-
dóttur fiskvinnslukonu og eiga þau
tvö böm, Fríðu og Svein Agúst;
Rósa, húsmóðir, gift Guðna Hjör-
leifssyni sjómanni og eiga þau tvö
böm, Ástu Björk og Hjörleif; Jóna,
f. 21.7.1975, nemi.
Systkini Ástu eru: Kristín, f. 22.7.
1925, hennar maöur var Guðjón
Kristinsson; Enghráð Bima, f. 9.12.
1927, gift Baldri Kristinssyni; Sigríö-
ur, f. 27.10.1929, gift Magnúsi Sig-
urðssyni; Eygló Björg, f. 22.6.1939,
gift Bergmanni Júhussyni; Eiríkur,
Asta Olafsdóttir.
f. 4.1.1937, kvæntur Sigurlaugu
Straumland; Ólafur Reynir, f. 6.8.
1945, kvæntin- Bjameyju Emilsdótt-
ur; Anna Marsibh, f. 15.4.1943, í
sambúð með Guðjóni.
Foreldrar Ástu: Ólafur S. Eiríks-
son, f. 24.6.1897, d. 1985, verkamað-
ur, og Friðrikka Bjömsdóttir, f. 14.9.
1900, d. 12.2.1988, húsmóðir og
verkakona. Þau vom búsett á Siglu-
firði.
Jón H. Gíslason
Jón Höskuldur Gíslason vélvirki,
Lyngmóum 11, Garðabæ, varð sex-
tugur á laugardaginn.
Fjölskylda
Jón er fæddur á Gljúfrá og ólst
upp á Mýrum í Dýrafirði. Hann
starfaði í Bátalóni í Hafnarfirði í
þrjá áratugi en vinnur nú hjá Skipa-
smíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði.
Jón kvæntist 27.9.1959 Gestheiði
Þuríði Þorgeirsdóttur, f. 27.2.1931.
Sonur Jóns og Gestheiðar: Gísh
Vagn, viðskiptafræðingur við nám í
Danmörku, maki Bryndís Garðars-
dóttir, þau eiga tvö böm, Dagnýju
Björk og Amar Frey. Böm Gest-
heiðar: Katrín Kristínsdóttir An-
kjær, maki Hans Ankjær; Gestur
Kristinsson, hann á fjögur böm,
Ágúst, Hjördísi Heiðrúnu, Jón Ólaf
og Evu Rún; Ester Kristinsdóttir,
maki Sigurður Bergsteinsson, þau
eiga þijú böm, Kristínu, Öldu og
Bergstein.
Foreldrar Jóns vom Gísh Vagns-
son, f. 1901, d. 1980, og Guðrún Jóns-
dóttir, f. 1895, d. 1975, þau bjuggu á
Mýrum í Dýrafirði.
Jón H. Gíslason.