Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
pv Fjölmiðlar
Skraut-
sýning
Nú er ólympíuleikunum í
Barcelona loklð og era sjálfsagt
margir búnir að fá nóg af þeirri
víðtæku íþróttaumfjöllun sem
Sjónvarpið hefur viðhaft í tilefni
þessarar mestu íþróttahátiðar i
heiminum. En það veröur aö segj-
ast eins og er að íþróttadeild Sjón-
varpsins hefur staðið sig 1 heild
vel þó hnökrar og rangfærslur í
kynningum hafi ávallt fylgt bein-
um lýsingum. Afrekin voru stór-
kostleg og dramatísk atriði gerðu
ólympíuleikana að vei\ju eftir-
minnilega. Þótt við íslendingar
fengjum engin verðlaun stóðum
við okkur betur en oftast áður.
Lokaathöfnin í gærkvöldi var
með hefðbundnu sniði og þeir
sem sátu þolinmóðir yfir þeirri
þunglamalegu dagskrá fengu al-
deilis góða skemmtun þegar loka-
atriöin hófust, rosaleg og til-
komumikil sýning þar sem fræg-
ur spænskur leikflokkur fékk út-
rás fyrír sköpunarhæfileika í atr-
iðum þar sem tilurö líf á jörðu
var viðfangsefhið. Risastórir
belgir, sem táknuðu sólina og
plánetur hennar, svifu um leik-
vanginn og miklu púðri var eytt
í eldgos og flugelda. Sannarlega
stórfenglegt en um leið yfirkeyrt.
Þegar þessari tæknivæddu sýn-
ingu lauk komu þau fram á svið-
ið Sarah Brightman og Jose
Carreras og sungu hinn fallega
ólympíusöng Andrew Lloyd Web-
bers við mikla hrifhingu áhorf-
enda. Síðan var endað með að
íþróttafólkiö kom inn á leikvang-
inn og dansaði og skemmti sér
við gitarhljóma og söng spánskra
snillinga
Hilmar Karlsson
Andlát
Ragnhildur Magnúsdóttir, Hjalteyri,
Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja að morgni 7. ágúst.
Jarðarfarir
Ragnar Kristjánsson, Lindárgötu 9b,
Siglufirði, fer fram frá Siglufjarðar-
kirkju þriðjudaginn 11. ágúst kl. 13.
Minningarathöfn um Knút Magnús-
son málarameistara fer fram frá
Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn
11. ágúst kl. 13.30.
Jón Jónsson frá Klausturseh, Út-
garöi 6, Egilsstöðum, verður jarð-
sunginn frá Egilsstaðakirkju þriðju-
daginn 11. ágúst kl. 14.
Guðný Eyjólfsdóttir, Efstaleiti 14,
sem lést í Borgarspítalanum 4. ágúst,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 11. ágúst kl.
10.30.
Útfór Sigríðar önnu Þórðardóttur,
verður gerð frá Siglufjarðarkirkju
þriöjudaginn 11. ágúst kl. 17.
Sigurður Þórðarson, Flókagötu 4,
lést í Borgarspítalanum 26. júlí sl.
Útfórin hefur farið fram 1 kyrrþey.
Sigurður G. ísólfsson úrsmíðameist-
ari og fyrrum organsti við Fríkirkj-
una í Reykjavík, varð bráðkvaddur
á heimili sínu fostudaginn 31. júlí.
Jarðarfórin fer fram frá Fríkirkjunni
í Reykjavík þriðjudaginn 11. ágúst
kl. 13.30.
HREINSIÐ UÖSKERIN
REGLULEGA.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
UMFERÐAR
RÁÐ
Enginn fellibylur hefur verið nógu sterkur til að
bera nafnið hennar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. ágúst til 13. ágúst, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími
621044, læknasimar 23270, 19270. Auk
þess verður varsla í Breiðholtsapóteki,
Álfabakka 12, sími 73390, læknasimi
73450, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogiu-
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heiisugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi..
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alia daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 10. ágúst.
3ja mánaða fangelsi fyrir óþarfa
eldsneytiseyðslu.
Spakmæli
Vinur er maður sem ég get
sýntiullan trúnað.
Höf. R.W. Emerson.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, simi 15200.
Hafnartjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. *
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27ÍU1: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvik., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hugsar þig um og endurskoðar það sem þú hafðir áður ákveð-
ið. Þú skalt eyða tíma þínum í það sem þú hefur áhuga á. Það
borgar sig ríkulega.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert fljótur upp og gefur þig ekki ef til deilna kemur. Það aflar
þér sennilega ekki vinsælda, sérstaklega ef þú tekur ekkert tillit
til skoðana annarra.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Beðið er álits þíns á málum sem snerta heimili og fjölskyldu.
Hugsanlegt er að einhveijar deilur verði um málin. Þér gengur
vel í félagslífi en rómantíkin lendir í svolitlum stormi. Happatölur
eur 6, 24 og 34.
Nautið (20. apriI-20. maí):
Dagurinn hentar vel til framkvæmda. Þú kemur miklu í verk svo
eftir verður tekið. Ferðalag verður þér til mikillar ánægju.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert alveg á fullu. Það kemur sér vel þegar framkvæma þarf
og ákveða hluti. Verra er þó ef framkvæmdasemin rænir þig
svefni.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Vænta má einhverra vandræða fyrri hluta dagsins vegna samn-
inga sem ekki voru haldnir. Málin leysast þó og það sem eftir
lifir dags verður ánægjulegt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dagurinn skiptir einhvem þér nákominn mjög miklu. Það skiptir
miklu máli að þú haldir ró þinni þótt spenna skapist í kringum þig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þó ekkert alvarlegt hendi þá gæti ýmiss smálegur vandi gert þér
lífið leitt. Reyndu að brjótast undan hefðum og koma þér í annað
umhverfi um hríð.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú kýst heldur að fást við málin í einrúmi en að leysa þau með
aðstoð annarra. Það er vissara að gefa nákvæmar leiöbeiningar
því ella er hætta á misskilningi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Leggðu traust þitt ekki um of á aðra. Þú færö þó óvænt og gleði-
leg viðbrögð frá öðrum. Það eykur trú þína á góðsemi annarra.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Því er haldið fr am að þú sért óeðlilega viðkvæmur fyrir gagnrýni
annarra. Reyndu að slaka á. Nú hentar vel aö eiga viö fjármáiin.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hætt er við að þú móðgir fólk. Þú ert ekki eins þolinmóður og
áður við fólk sem fer í taugamar á þér. Þú framkvæmir eitthvaö
óvenjulegt sem veitir þér gleði.