Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Síða 36
52 Erró Dýrværi Hafliði allur „Erró sé viðeigandi sómi sýnd- ur í því safni sem honum er til- einkað og hans glæsilegu gjöf,“ sagði Markús Öm Antonsson um 1400 milljóna króna kostnaö við byggingu Errósafns. Greyið Egill „Við óbreyttir þingmenn ráð- um hins vegar ekki við ráðherr- Ummæli dagsins ana sem fara með framkvæmda- valdiö," sagði Egill Jónsson. Beittir harðræði „Kæmi mér.. .ekkert á óvart þótt þessir menn reyndu að þvinga okkur til að taka við pen- ingunum," sagði Skúli Jóhanns- son kaupmaður um hagnað af sölu hlutabréfa Fjölmiðlunar sf. Fagmenn hf. „Það þarf að.. vinna þetta fag- lega eins og hvert annað verk,“ sagði Jóhann J. Ólafsson, stjóm- arformaður Fíölmiðlunar sf., um þá kröfu að leggja félagið niður. BL8. Atvinna íboði 43 Atvinna óskast 43 Atvinnuhúsnæðí 43 Bamagæsla 43 Bátar .41,46 Bíiaieiga 42 42 Bilar til sölu .42,46 Bókhald 43 Bólstrun 41 Dýrahald 41 Einkamál 43 Fasteígnir .41,46 Fjórhjól 41 Byssur 41 Fornbllar 42 Framtalsaðstoö 43 Fyrir ungbörn 40 Smáauglýsingar Fyrirveiðimenn 41 Fyrirtæki .41 Garðyrkja 44 Heimilistæki 41 Hjól 41 Hljóðfæri 41 Hljómtæki 41 Hreingerningar Húsaviðgerðir 45 Húsgögn 41 Húsnæöi iboði 42 Húsnæði óskast 43 Kennsla - námskeið 43 Likamsrækt 47 Ljósmyndun 41 Lyftarar 42 Málverk 41 Nudd 45 Öskast keypt Sendlbílar .42 Sjónvörp 41 Spákonur... 43 Sumarbústaðir 41 Tapaðfundið 43 Teppaþjónusta 41 Til byggtnga 45 Til sölu .-. 40,45 Tilkynningar 45 Tölvur 41 Vagnar - kerrur .41,46 Varahlutir 41 Verðbréf 43 Verslun .40,46 Vólar - verkfæri 45 Viðgerðir .....42 Vinnuvélar 42,46 Vömbílar 42 Ýmislegt .4347 Þjónusta .43,47 Ökukennsla .....43 Skýjað en þurrt suðvestanlands Á höfuðborgarsvæðinu verður skýjað en þurrt að mestu. Hiti 10-14 stig. Veðrið í dag Á landinu verður suðaustan kaldi við suðurströndina fram eftir morgni en annars hæg, breytileg átt. Þoku- bakkar verða austan til og við norð- urströndina fram á morgun. Á an- nesjum norðan til, suðaustanlands og á annesjum austan til verður dá- lítil súld öðra hveiju og gera má ráð fyrir síðdegisskúram sums staðar inn til landsins. Annars verður skýj- að með köflum. Svalt verður í þok- unni en annars verður hiti víðast á bilinu 10-16 stig. Á hálendinu verður hæg breytileg eða suðaustlæg átt. Skýjað með köfl- um og víða síðdegisskúrir, einkum sunnan til. Klukkan 6 í morgun var suðaustan kaldi við suðurströndina en hæg breytileg átt annars staðar. Þokusúld var víða á annesjum norðanlands. A öðram stöðum var yfirleitt úrkomu- laust. Skýjaö var um mestallt land og þokubakkar voru austan til og við norðurströndina. Hiti var á bilinu 3-11 stig. Um 400 km suðvestur af Reykjanesi er 993 mb. lægð sem þokast austsuð- austur og grynnist. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir þoka 3 Galtarviti léttskýjað 10 Hjarðames alskýjað 9 KeflavíkurflugvöUur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Raufarhöfh þokumóða 7 Reykjavík skýjað 11 Vestmarmaeyjar skýjað 10 Bergen alskýjað 15 Heisinki alskýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 21 Ósló alskýjað 14 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfh alskýjað 10 Amsterdam rigning 18 Barcelona léttskýjað 17 Berlín heiðskírt 24 Frankfurt hálfskýjað 21 Glasgow skýjað 10 Hamborg skýjað 21 London þokumóða 15 Lúxemborg skýjað 16 Madríd heiðskírt 12 Malaga heiðskírt 21 Mallorca léttskýjaö 17 Montreal léttskýjað 19 New York heiðskírt 23 Nuuk skýjað 6 Róm þokumóða 26 „Þetta er allt mömmu að kenna. Hún vann hjá útvarpinu niðri á Skúlagötu og þegar ég var 8 ára fékk ég inni á bamaútvarp- inu. Þá fékk maður veikina, bakter- iu aem ég held maður losni aldrei við,“ segir Darri Ólason, dagskrár- gerðarmaður á rás 2. Þótt Darri sé ekki nema 21 árs Madurdagsms er hann búinn að koma víöa viö. Hann var aðeins 16 ára þegar hann varð útvarpsstjóri. Það var á fyrstu árura Útrásar, útvarpsstöðvar framhaldsskólanna. Síðan þá hefur hann starfað viö útvarp, m.a. á Stjömunni, en hætti þegar stöðin var seld. „Eg hætö því persónulega hafði ég ekki áhuga á að vinna að því að útvarpa guðspjöliunum dag- inn út og daginn inn, svo ágæt sem þau eru. Eftir þetta byijaði ég hér og kann vel við mig.“ „Ég lifi samkvæmt því mottói að maður getur gert betur á morgun eftir reynsluna í dag. Svo lengi lær- ir sera lifir," segir Darri. Áhugamálin era mestmegnis starfið. Tónlistin er framarlega enda lifir Darri og hrærist í henni og leyfir sér að halda því fram að hann hafi þróað með sér örlítið tón- eyra. En hvað ætlar Darri sér í framtiðinni? „Þótt það sé gott aö vera hér stefni ég ekki aö því að verða ellidauður við útvarpið, a.m.k. ekki við hljóðnemann. Ég hef mikinn áhuga á að komast í vinnu hjá einhvetjum af stóra hfjóðveranum uti í heimi en það er ennþá fjarlægur draumur." MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992. I kvöld klukkan 19.00 er einn leikur 11. deild karla. Breiðablik og KR leika á Kópa- vogsvelli. Breiðablik hefur ekki átt afit of góðu gengi að fagna í sumar, era í neðsta sæti í deild- Íþróttiríkvöld inni. KR liðið er næstefst en hefur þó gengið illa upp á síðkastið, var t.d. slegið út úr mjólkurbikaraum af annarrar deildar liðinu Fylki Fjórir leikir eru í öðrum flokki. KR og Breiðablik á KR-velli, ÍBV-ÍA í Vestmannaeyjum, Vík- ingur-Þróttur á Víkingsvelli og Fram-ÍBK Framvelli. 1. deild. UBK-KR kl. 19.00. Skák Á Norðurlanda- og svæðismótinu í Öst- ersund í Svíþjóð, sem er nýlokið, kom þessi staða upp í skák Lars Karlsson, Sviþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Bent Larsen. Síðasti leikur svarts, 18. - Rd8 beinist að því að ná uppskiptum á sterkum riddara hvíts á e6. Hvað leikur hvítur? sX * I 7 i L # 6 1 i 4ii 5 i m 4 3 fi A 1£ A 2 A S A 1 &W& * ABCDEFGH 19. Rg5 + ! hxg5 20. fxg5 Dg4? Afleikur en hvítur hefur í öllu falli sterka sókn. Riddarinn mátti ekki vikja vegna leppun- ar á f-Iínunni. 21. Hxe7 + ! Kg8 Ef 21. - Kxe7 22. gxfB með skák og drottningin fellur næst. 22. Hg7+! Kf8 23. Dfl! Kxg7 24. Dxf!B+ Kg8 25. Dxg6+ Kf8 26. Hf2+ Ke7 27. Dg7+ Ke8 28. Dxh8+ og hvítm- vann í fáum leikjum. Jón L. Árnason Bridge Jim Rosenblum var sagnhafi í funm tígl- um á suðurhendina í síðustu Cavendish- tvímenningskeppni sem fram fer í New York á ári hveiju. Rosenblum vann vel úr spilunum en fékk að vísu eilitla hjálp frá vöminni. Útspil vesturs var hjartanía: ♦ 53 ¥ -- ♦ 6542 + ÁG75432 ♦ G84 ¥ KD732 ♦ DG10 + 106 ♦ K1092 ¥ ÁG105 ♦ ÁK97 + D Rosenblum henti spaða í blindum og drap drottningu austurs á ás. Laufdrottningu var svínað í öörum slag og hjarta síðan trompað í blindum. Síðan kom spaða á tíuna, vestur drap á drottningu og spilaði aftur hjarta. Suður trompaði í blindum, henti spaða í laufás og trompaði lauf. Austur henti spaða í þann slag og staðan var þessi: ♦ -- ¥ -- ♦ 65 4» G754 ♦ Á76 ¥ 8 ♦ 83 ♦ -- ♦ K9 ¥ G ♦ ÁK9 *-- Rosenblum, sem þurfti fimm slagi til við- bótar, spilaði nú spaðakóng. Vestur gerði þau mistök að leggja ekki á og spaðagosi austurs féll í slaginn. Nú gat austur ekki komið í veg fyrir að tígulnían yrði slag- ur. Hjarta var trompað í blindum og laufi spilað og austur trompaði en suður henti spaðaníu. , ísak örn Sigurðsson W AU/b ¥ 9864 ♦ 83 .i. T/OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.