Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
53
Gerald Ford
Færðávegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
geröarinnar er nýlögð klæðning á
veginum yfir Háifdán og veginum
um Mikladal við Patreksfiörð.
Einhverjar framkvæmdir fara
fram á vegmiun frá Hofsósi til Siglu-
Umferðinídag
fiarðar og eru vegfarendur beðnir að
sýna aðgát er þeir aka um hann.
Hraðatakmarkanir eru á einhveij-
um hluta leiðarinnar milli Þingeyrar
og Flateyrar.
Þar sem kortið hér til hliðar veitir
ekki tæmandi upplýsingar um hvar
framkvæmdir feira fram er full
ástæða til að benda vegfarendum á
að virða hraðatakmarkanir og sýna
fyllstu aðgætni.
Lýðræði
Þó að Gerald Ford, 38. forseti
Bandaríkjanna, hafi ekki verið
fyrsti varaforsetinn sem leysti
yfirmann sinn af var hann fyrsti
og eini forsetinn sem ekki var
kosinn til embættisins.
Nýja testamentið
Allir höfundar Nýja testa-
menntisins voru gyðingar nema
Lúkas.
Óheppnir riddarar
Árið 1360 dóu fleiri breskir
riddarar af völdum raflosts vegna
Blessuð veröldin
eldinga en í bardaga.
Góður ilmur
Nef Bretans Thomas Wedders
var tæplega 30 cm langt.
Hvað er klukkan?
Þynnsta armbandsúr í heimi er
svissneskt af gerðinni Concord
Delirium IV. Það er 0,98 mm
þykkt og kostaði út úr búð 16000
dali í júní 1980.
Hið eldfiöruga Sniglaband verð-
ur á Gauki á Stöng í kvöld. Þeir
byija að spila um ellefuleytið og
munu væntanlega halda uppi
dúndrandi fiöri þar til staönum
verður lokað um eitíleytið í nótt.
Meðlimir Sniglabandsins eru
fimm talsins. Söngvari hljómsveit-
ariiuiar er leikarinn góðkunni,
Skúli Gautason. Um trommuslátt-
inn sér Biörgvin Ploder, Þorgils
spilar á gitar, Einar á hfiómboröið
ásamt nýjasta meðlimi sveitarinn-
ar, J. Sigurhjartarsyni, Diddi spilar
á bassa. Björgvin Ploder og Diddi i Snígla-
Sniglabandiö hefúr verið lengi bandmu.
saman og spilað víða siðustu árin.
Það befúr sent firá sér einn geisla-
disk og fiölmörg lög þess hafa náð
miklum vinsældum. Hver man til
dæmis ekki eftir reggaelaginu Wild
Thing man.
Skemmtanalífió
Sniglabandið er þekkt fyrir
skemmtilega sviðsframkomu og að
ná upp góðri stemningu þegar það
kemur fram. Það má þvi búast við
miklu fiöri á Gauknum í kvöld.
Sleepwalkers eða náttfarar er
ný bíómynd eftir handriti Step-
hens King. Kvikmyndir Stephens
King eru unnendum spennu- og
hryllingsmynda að góðu kunnar
og þykir mörgum nafii hans
trygging fyrir góðri mynd.
Bíóíkvöld
Náttfarar fiallar um Charles
Brady og móður hans, Mary, sem
eru ekki af þessum heimi. Mæðg-
inin eru verur sem segja má að
séu annars heims. Þau eru nátt-
farar og nærast á lifskrafti ungra
kvenna og drengja. Sögusviðið er
friðsæll bær og fiallar myndin um
tilburði náttfaranna við að afla
sér ,fæðu“.
Nýjar kvikmyndir
Háskólabíó. Falinn fiársjóður.
Laugarásbíó. Beethoven.
Stjömubíó. Náttfarar.
Regnboginn. Ognareðli.
Bíóborgin. Veggfóður.
Bíóhöllin. Beethoven.
Saga-bíó. Veggfóður.
Svart-hvítt
Svart-hvítar
silfur-gela-
tín ljós-
myndir
Þann 8. ágúst síðastliðinn opn-
aði Katrín Elvarsdóttir fiós-
myndasýningu í G-15, Skóla-
vörðustíg 15. Á sýningunni em
20 svart-hvítar silfur-gelatín fiós-
myndir en segja má að með þeirri
aðferðir séu myndimar tónaðar
Sýningar
með lit. Allar myndimar em
unnar á þessu ári.
Katrín hefúr stundað fiós-
myndanám í Bandaríkjunum
nndanfarin fiögur ár, nú síðast í
The Art Institute of Boston,
Massachusetts. Hún hefúr tekið
þátt í samsýningum í Bandaríkj-
unum og hélt lokasýningu í sama
skóla síðast liðið vor. Þetta er
fyrsta einkasýning Katrínar hér
á landi.
Rútuferðir um
Sprengisand
Guðmundur Jónasson býður upp á
hópferðir um Sprengisand.
Frá Reykjavík er farið á miðviku-
dögum og laugardögum klukkan 8
frá BSÍ. Ekið er til Mývatns um
Sprengisand og áð í Nýjadal og borð-
Umhverfi
að nesti, úti ef veður er gott, annars
innan dyra. Komið er í Mývatssveit
(Reynihlíð) klukkan 20 eftír 12 tíma
ferð. Rútan fer frá Mývatnssveit á
fimmtudögum og sunnudögum
klukkan 8.30 og frá Skútustöðum kl.
8.50. Til Reykjavíkur er komiö um
klukkan 20.
Önnur leiðin kostar kr. 6.300 en kr.
10.900 ef keyptar era báðar leiöir. -
Fólk er beðið um að panta miða með
fyrirvara. Nestispakki í hádegi er
innifalinn í verði ásamt leiðsögn.
Nánari upplýsingar fást í síma 91-
683222.
Sólarlag i Reykjavík: 22.00.
Sólarupprás á morgun: 5.07.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.06.
Árdegisflóð á morgun: 5.23.
Lágfiara er 6-6!ó stund eftir háflóð.
r t •
Hann virðist vera harðákveðinn, Landspítalanum i morgunsárið
litli drengurinn sem fæddist á þann 5. ágúst síöastliðinn.
Foreldrar hana heita Alda Þor-
Bamdagsms
steinssdótör og Vignir Pétursson.
Vinurinn vó 3204 gromm þegar
hannfáeddistogvarSlcmálengd.
Gengið
Gengisskráning nr. 148. - 10. AG 1992 kl. 9.15
Eíning Kaup Sala Tollgengi
Oóllar 54,250 54,410 54,630
Pund 104,366 104,674 105,141
Kan. dollar 45,794 45,929 45,995
Dönsk kr. 9,5802 9,6084 9,5930
Norsk kr. 9,3728 9,4005 9,3987
Sænsk kr. 10,1584 10,1884 10,1719
Fi. mark 13,4883 13,5281 13,4723
Fra. franki 10,9160 10,9482 10,9282
Belg. franki 1,7922 1,7975 1,7922
Sviss. franki 41,1765 41,2979 *1,8140
Holl. gyllini 32,7300 32,8265 32.7214
Vþ. mark 36,9136 37,0224 36,9172
it. líra 0.04879 0,04893 0.04876
Aust. sch. 5,2428 5,2583 5,2471
Port. escudo 0.4321 0,4334 0,4351
Spá. peseti 0,5778 0,5795 0,5804
Jap. yen 0,42451 0,42576 0,42825
Irskt pund 98,125 98,414 98,533
SDR 78.4596 78,6910 78,8699
ECU 75,2339 75,4558 75,2938
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
T~ Z T~ T~ r- n
8 1 ',
10 1 *,
■ IZ Já 1 jf li
1 )tr h
18 1 r
Z 0 V
I Lárétt: 1 messuskrúða, 8 beita, 9 ráf, 10
j andvari, 11 Mýju, 12 ánægja, 14 keyr, 16
tóg, 18 rölti, 19dreifi, 20 kynstur, 21 geil.
Lóðrétt: 1 hreyfir, 2 espa, 3 rösk, 4 gróf,
5 dyfia, 6 axland, 7 klafa, 13 poka, 15 suö,
16 snjófok, 17 ullarilát, 19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skyldu, 7 meija, 9 nn, 10 ása,
11 ólga, 12 stuðlar, 14 lipur, 16 GK, 17
j næring, 20 na, 21 Fossá.
Lóðrétt: 1 smá, 2 kestina, 3 fióður, 4 dall,
! 5 ung, 6 snark, 8 raup, 12 slen, 13 agns,
j 15 ris, 18 æf, 19 gá.