Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 38
54
MÁNUDAGUR 10. AGUST 1992.
Mánudagur 10. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugglnn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 FJölskyldulff (73:80.) (Families.)
Akrölsk þáttaröö. Þýöandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.30 Fólklö í Forsœlu (15:23) (Even-
ing Shade). Bandarískur gaman-
myndaflokkur meö Burt Reynolds
og Marilu Henner í aðalhlutverk-
um. Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.35 íþróttahornlö. Umsjón: Kristrún
Heimisdóttir.
J21.00 Úr ríki náttúrunnar. Golfvellir
(Golf Links). Nýsjálensk heimild-
annynd um dýrallf á golfvöllum í
Ástralíu. Þýöandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson. ^
21.30 Stundardans (1:3) (Time to
Dance). Breskur myndaflokkur,
byggöurá sögu eftir Melvyn Bragg
um ástarsamband miðaldra manns
og ungrar stúlku. Þaö er 36 ára
aldursmunur á þeim og samband
þeirra kemur róti á bæjarlífiö og
ógnar tilveru þeirra beggja. Leik-
stjóri: Kevin Billington. Aöalhlut-
verk: Ronald Pickup og Dervla
Kirwan. Þýðandi: Veturiiöi Guöna-
22.30 Bráöamóttaka (2:6) (Bellevue
Emergency Hospital). Fyrsti þáttur
af sex sem sýna líf og störf á
Bellevue-sjúkrahúsinu í New York
en þar er tekið á móti öllum sem
þangað leita I neyö. Þýöandi og
þulur Ólafur B. Guönason. Atriöi
I þættinum eru ekki viö hæfi bama.
^23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Trausti hrausti. Teiknimynda-
flokkur sem gerist á forsögulegum
tíma.
V7.50 Sóöl. Teiknimynd fyriryngstu kyn-
slóðina.
18.00 Mími8brunnur. Myndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19
"20.15 Eerie Indlana.
20.45 Á fertugsaldrl (Thirtysomething).
Við höldum áfram aö fylgjast meö
lífinu og tilverunni hjá vinahópn-
um og ekki ofsögum sagt að hlut-
imir gangi upp og niöur.
21.35 Á fölskum forsendum (False Ar-
rest). Seinni hluti framhaldsmynd-
ar um örlög konu sem ásökuö var
um morö sem hún ekki framdi og
ákærö fyrir glæpi sem hún vissi
ekkert um. Aöalhlutverk: Donna
Mills. Steven Bauer og Robert
Wagner. Leikstjóri: Bill L. Norton.
1991.
23.10 Lögreglumanni nauögaö (The
Rape of Richard Beck). Richard
Beck er rannsóknarlögreglumaður
af gamla skólanum sem er þeirrar
skoöunar aö nauögun só ekki eins
alvarlegur glæpur og aórir glæpir
vegna þess aö fórnarlömb nauög-
ara eigi oftar en ekki sök á því
hvernig fer. Þegar hann svo veröur
fyrir því aö vera misþyrmt og
nauögað hrynur líf hans til grunna.
Viö viljum vekja sórstaka athygli á
því aö þessi kvikmynd er mjög
opinská og að I henni eru atriði
sem ekki eiga erindi við börn og
viökvæmt fólk. Aöalhlutverk: Ric-
hard Crenna, Meredith Baxter
Bimey (Family Ties), Pat Hingle
og Frances Lee McCain. Leik-
stjóri: Karen Arthur. 1985. Strang-
lega bönnuö bömum.
0.40 Dagskárlok Stöövar 2. Vió tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegislelkrit Útvarpslelkhúss-
ins. „Frost á stöku stað" eftir R.
D. Wingfield. 5. þáttur af 9, „Lýst
er eftir lögreglumanni".
13.15 Mannlffiö. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson (Frá Isafiröi.) (Einnig
útvarpaó næsta laugardag kl.
20.15.)
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn“
eftir Deu Trier Mörch. Nlna Björk
Árnadóttir les eigin þýöingu (5).
14.30 Partfta nr. 1 í h-moll BWV1002
eftir Johann Sebastian Bach. Vikt-
oria Mullova leikur á fiólu.
15.00 Fréttlr.
15.03 Úr heimi orösins. Arabísk Ijóöa-
geró eftir síöari heimsstyrjöldina.
Umsjón: Jón Stefánsson. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Magnús
Guömundsson. (Einnig útvarpaö
fimmtudagskvöld kl. 22.20.)
SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Bygg^aHnan. Landsútvarp svæð-
isstööva í umsjá Karls E. Pálssonar
á Akureyri.
17.00 Fréttlr.
17.03 Sólstaflr. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarþel. Svanhildur Óskars-
dóttir les Hrafnkels sögu Freys-
goöa (5). Ragnheiöur Gyöa Jóns- !
dóttir rýnir (textann og veltir fyrir
sér fon/itnilegum atriöum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Um daginn og veginn. Svanhild-
ur Kaaber, formaöur Kennarasam-
bands Islands, talar.
20.00 Hljóörltasafniö.
21.00 Sumarvaka. Förumenn eða far-
andsöngvarar? Þættir af Lang-
staóa-Steina, Guömundi dúllara
og Eyjólfi tónara. Umsjón: Arndls
Þorvaldsdóttir. Lesari ásamt um-
sjónarmanni: Eymundur Magnús-
son. (Frá Egilsstööum.)
22.00 Fróttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
6.00 Fróttir af veörl, fœrö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
12.15 Rokk & rólegheit Anna Björk
Birgisdóttir og góö tónlist í hádeg-
inu. Anna lumar á ýmsu sem hún
læðir aó hlustendum milli laga.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Samfólaglö í nærmynd. Endur-
tekiö efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpaö á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurö-
ur út úr.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars meö máli dagsins
og landshornafréttum. - Mein-
homið: Óöurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
þvi sem aflaga fer.
18.00 Fróttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
viö símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekkl fróttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar slnar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2
fyrir ferðamenn og útiverufólk sem
vill fylgjast meö. Fjörug tónlist,
íþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Darri Ólason.
21.00 Vinsældalistl götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað nk.
laugardagskvöld.)
22.10 Landiö og miöin. Umsjón: Sig-
uröur Pétur Haröarson. (Úrvali út-
varpaö kl. 5.01 næstu nótt.)
*0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 Næturtónar.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 FrétUr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landlð og mlöln.
13.00 íþróttafréttl. Hér er allt þaö helsta
sem efst er á baugi í íþróttaheimin-
um.
13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk
mætt, þessi eina sanna. Þráðurinn
tekinn upp aö nýju. Fréttir kl.
14.00.
14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar
Óskarsson meö þægilega, góöa
tónlist viö vinnuna síðdegis. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík slödegls. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel meö og skoöa
viðburði í þjóölífinu með gagnrýn-
um augum. Topp 10 listinn kemur
ferskur frá höfuðstöðvunum.
17.00 Síödeglsfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis Þá mæta þeir
aftur og kafa enn dýpra en fyrr I
kýrhaus þjóðfélagsins. Fróttir kl.
18.00.
18.00 Þaö er komiö sumar. Bjarni Dag-
ur Jónsson leikur létt lög.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu aö selja? Ef svo er
þá er Flóamarkaöur Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.19 19:19 Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr við stjórn-
völinn. Hann finnur óskalög fyrir
hlustendur í óskalagasímanum,
671111.
23.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir
með góóa tónlist og lótt spjall viö
hlustendur’ um heima og geima
fyrir þá sem vaka frameftir.
3.00 Næturvaktln. Tónlist til klukkan
sjö í fyrramáliö en þá mætir morg-
unhaninn Sigursteinn Másson.
13.00 Ásgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Morgunkom endurtektö.
17.05 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikki E.
19.05 Ævlntýraferö i Odyssey.
20.00 B.R. Hicks prédlkar.
20.45 Richard Perlnchief.
22.00 Focus on the Family. Fræösluþátt-
ur með dr. James Dobson.
22.45 Bænastund.
23.50 Bænastund
24.00 Dagskrárfok.
Bænaiinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FM#957
12.10 Valdfs Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. Langar þig
i leikhús? Ef svo er leggöu þá eyr-
un vió útvarpstækið þitt og taktu
þátt í stafaruglinu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gull8afniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting í skammdeginu.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar viö
hlustendur inn ( nóttina og spilar
tónlist viö hæfi.
5.00 Náttfari.
FMT903
AÐALSTÖÐIN
12.30 AAalportlð.
13.00 Fréltlr.
13.05 HJólln 8núast.Jón Atli Jónasson
og Sigmar með viðtöl og góða
tónlist.
14.30 Otvarpsþátturlnn Radlus.
14.35 HJólln snúast á enn meiri hraða.
15.00 Fréttlr.
15.03 HJólln snúast.
16.00 Fréttlr.
16.03 HJólln snúast.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Servlce.
17.00 HJólln snúast.Góða skapið og
góð lög I fjölbreyttum þætti.
18.00 Utvarpsþátturinn Radtus.
18.05 íslandsdeildln.
19.00 Fréttlr á ensku.
19.05 Kvbldverðartónar.
20.00 i sæluvimu á sumarkvöldl.
Oskalög, afmæliskveöjur, ástarkveðjur og
aðrar kveðjur. Slmi 626060.
22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur
Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist.
24.00 Útvarp frá Radlo Luxemburg
fram tll morguns.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur
með tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti óska-
lögum og afmæliskveöjur ( slma
27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
anunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Sóíin
jm 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Stelnn Kári Ragnarsson.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Vigfús Magnússon.
1.00 Næturdagskrá.
12.00 Sigurður Sveinsson.Helstu fréttir
af fræga fólkinu ásamt góðri tón-
list.
15.00 Eglll Öm Jóhannsson. Popp-
fréttir, spakmæli dagsins.
18.00 Amar Helgason.
21.00 KJartan Óskarsson.
24.00 Danlel Ari Teltsson.
CUROSPORT
*. .*
★ *★
11.00 Summer Olymplc Games Barc-
elona.
15.00 Motorcycllng Brltish Grand Prix
Donington 125 cc, 550cc, 250cc.
17.00 Cycllng World Cup.
18.00 Football Amsterdam Tourna-
ment.
19.30 Eurosport News.
20.00 Football Eurogoals Magazlne.
21.00 Olymplc Boxlng.
21.30 Eurosport News 2.
22.00 Eurofun Magazine.
22.30 Eurosporl News 2.
0**
12.30 Geraldo.
13.20 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts of Llfe.
16.30 Dlff'rent Strokes.
17.00 Love at First Slght.
17.30 E Street.
18.00 Alf.
18.30 Candid Camera.
19.00 The Laat Convertlble.
21.00 Studs.
21.30 Anythlng for Money.
22.00 Hlll Street Blues.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
13.00 Euroblcs.
13.30 World Snooker Classlcs.
15.30 Glllette sport pakklnn.
16.00 Bruhl Junlor Tennls Tourna-
ment
17.00 Monster Trucks.
17.30 Internatlonal Trlathlon.
18.30 Indy Car World Serles 1992.
19.30 Volvó Tennls.
21.00 Volvó Evróputúr.
22.00 Grand Sumo Madrid Tourna
ment
23.00 The Reebok Marathon Serles.
Meö helstu hlutverk fara þau Ronald Pickup, Dervla Kirw-
an og Rosemary McHale.
Sjónvarpið kl. 21.30:
A Time to Dance
Sjónvarpið hefur tekið til
sýninga nýjan breskan
myndaflokk í þremur þátt-
um. Þættirnir íjalla um ást-
arsamband miðaldra manns
og ungrar stúlku. Andrew
er 54 ára fyrrum bankamað-
ur sem hætti störfum til
þess að geta annast fatlaða
eiginkonu sína. Bemadette
er 18 ára og fjölskylda henn-
ar hefur orð á sér fyrir að
vera mesti rumpulýður.
Þegar hún var fimmtán ára
nauðgaðr leigjandi á heimil-
inu henni. Margt skilur þau
að, aldurinn, þjóðfélags-
staða, menntun og reynslan
sem hefur mótað skapgerð
þeirra. Hann kann best við
sig með sérríglas í hendi í
friðsæld og fegurð vatna-
svæðisins en krámar og
bæjarlífið eiga betur við
hana. Þau hittast fyrir til-
vfijun og með þeim tekst
eldheitt ástarsamband sem
stofnar tilvera þeirra beggja
í hættu.
ÍUr heimi orðsins
i á rás 1
.i ferðast
Jón Stefánsson skáld um
heim orðsins og talar um
arabísk ljóö, Ijóðagerð
blakkra í Bandaríkjunum,
barljóð Toms Waits og texta
við lög Bítlanna. í þættinum
i dag skoðar Jón ijóö
arabískra nútímaskálda og
tengsl þeirra við sögulega
atburöi.
Stöð 2 kl. 20.15:
Eerie Indiana
Marshall, söguhetjan
okkar í Eerie Indiana, lendir
í kröppum dansi í kvöld.
Hann finnur gamalt bréf,
sem aldrei hefur borist við-
takanda, og kemst að þvi að
reimleikar fylgja bréfinu.
Draugurinn, sem Marshall
hittir, er ungur pörapiltur
sem vill aö bréfiö verði af-
hent kærustu sem aö vísu
er oröin áttræð og man vís-
ast ekkért eftir gamia kær
astanum sem dó í æsku. Nú
eru góð ráð dýr en það verð-
ur án efa fróðlegt aö sjá hvað
Marshall gerir. Sennilega er
besta leiðin til að komast að
því að horfa á Eerie Indiana
á Stöð 2 kl. 20.15.