Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
55
Kvikmyndir
HÁSKÓLABIÓ
SÍMI22140
Frumsýnir grín-og
spennumyndina
FALINN FJARSJOÐUR
iÉÉ LðeQ- LöuCT /
'TCTTi-T . * ...
GRIN, SPENNA, SVIK OG
PRETTIR.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
BARA ÞÚ
Audrew KeOy Helen
McCarthy Preslou Hunt
LAUCARÁS
Frumsýning:
BEETHOVEN
Big heart,
Big appetite,
Big trouble.
Vou
Sýndkl. 5,7,9og11.
VERÖLD WAYNES
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
■kirtrk Meistaraverk. Biólínan.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
GREIÐINN, ÚRIÐ OG
STÓRFISKURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Ðönnuð börnum innan 12 ára.
REFSKÁK
Sýndkl. 9og11.05.
Síóustu sýningar.
Heil sinfónía af grini, spennu og
vandræðum.
Sýndkt. 5,7,9og11.
ATH. Sýnd laugardag og sunnudag
kl.3,5,7,9og11.
Miðaverð kr. 450 á allar
sýningar-alla daga.
TILBOÐ Á POPPIOG KÓKI.
KYNNING Á FREYJUHRÍS.
PLAKÖT AF BEETHOVEN FYRIR
ÞAUYNGSTU.
TÖFRALÆKNIRINN
SEAN CONNEKY
LORRAINE BRACCO
Vfedieine
... •
Vegna fjölda áskorana sýnum við
þessa frábæru mynd með Sean
Connery í nokkra daga.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
STOPPAÐU EÐA
MAMMA HLEYPIR AF
Óborganlegt grín og spenna.
Sýndkl. 5,7,9og11.
ATH. Sýnd laugardag og sunnudag
kl.3,5,7,9og11.
Mlðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
1
K|
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
STEPHEN KING - STEPHEN
KING - STEPHEN KING
Frumsýning:
NÁTTFARAR
®19000
Frumsýning:
ÓGNAREÐLI
★ ★★★GisliE., DV.
★ ★ ★ /i Biólinan.
★ ★ ★ A.I., Mbl.
I
Nýjasta hrollvekja meistara
StephensKing
Ógnvekjandi - ógurleg - skelfileg
-skuggaleg
SANNKALLAÐUR SUMAR-
HROLLUR
Sýndkl. 5,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd í A-sal kl. 7, í B-sal kl. 5.
Miðaverð kr. 500.
HNEFALEIKAKAPPINN
Sýndkl. 11.15.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
ÓÐURTIL HAFSINS
Sýndkl.9.
INGALÓ
Sýndkl.7.05.
Myndin er og verður sýnd
óklippt.
Sýndkl. 5,9 og 11.30.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
LÉTTLYNDA RÓSA
Sýndkl.5,7,9og11.
KOLSTAKKUR
Bókin er nýkomin út í íslenskri
þýðingu og hefur fengið frábærar
viðtökur. Missiö ekld af þessu
meistaraverki Bruce Beresford.
*irk Mbl. irkk /2 DV ★★★ '/2 Hb.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
LOSTÆTI
★ ★ ★ SV. Mbl.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
HOMO FABER
36. SÝNINGARVIKA.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Sviðsljós
Goldie Hawn:
Fagnar nyjustu
mynd sinni
Leikkonan Goldie Hawn mætti á
veitinga- og skemmtistaðinn Planet
Hollywood í New York fyrir skömmu
ásamt Bruce Wiliis til að fagna frum-
sýningu á nýrri mynd þeirra er nefii-
ist Death Becomes Her.
Bruce Willis á Planet Hollywood
með Sylvester Stallone og Amold
Schwartzenegger. Margir aðrir gest-
ir eins og Ld. Brooke Shields og Jean
Claude Van Damme mættu einnig á
staðinn til að fagna myndinni.
Goldie Hawn hefur sést frekar lítið
á hvíta tjaldinu síðan hún sló í gegn
í myndunum Foul Play og Private
Benjamin. En vinsældir hennar virð-
ast vera að aukast því hún hefur
gert nokkrar myndir nýlega. Þar má
nefiia myndina Housesitter þar sem
hún leikur á móti gamanleikaranum
Steve Martin og spennumyndina
Deceived á móti John Heard.
Goldie býr með leikaranum Kurt
Russell nálægt Aspen í Colorado en
þau hafa verið saman í mörg ár.
Goldie Hawn ásamt Bruce Willis að fagna
nýjustu mynd sinni, Death Becomes Her.
SAMBi
SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 3
VEGGFÓÐUR
TVEIR Á TOPPNUM 3
MEL BIBSON ,BA!M ELOVER
Islenska myndin sem allir hafa
beðiöeftir!
Veggfóður fjallar á skemmtilegan
hátt um ungt fólk í Reykjavík.
Veggfóður - spennandi - fyndin
-óbeisluð skemmtun!
Aóalhlutverk: Baltasar Kormákur,
Steinn Á. Magnússon, Ingibjörg
Stefánsdóttir, Flosi Ólafsson o.m.fl.
Framleiðandi: Júlíus Kemp, Jóhann
Sigmarsson og ísl. kvikmyndasam-
steypan.
Tónlist: Máni Svavarsson.
Handrit: Július Kemp og Jóhann
Sigmarsson.
Leikstjóri: Július Kemp.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
GRAND CANYON
★★★ Mbl.
Sýndkl.9.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Bönnuó Innan 14 ára.
FYRIRBOÐINN 4
Sýndkl. 5,7,9 og 11.16.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
ILNGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
100 bús. kr.
Heiidarverðmaeti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLUN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
T l111111111III11111111ITTTTTTI1111 rTTTT
SiMI 71900 - ÁLFABAKKA 0 - BREIÐH0LTI
Grinmynd sumarsins er komin
BEETHOVEN
Big heart,
Big appetite,
Big trouble.
Ivan Reitman, sem gert hefur
myndir eins og Ghostbusters og
Twins, er hér kominn með nýja
stórgrínmynd, Beethoven.
Myndin hefur slegið í gegn um
allanheim.
BEETHOVEN, GELTANDIGRÍN
OGGAMAN!
BEETHOVEN, MYND SEM FÆR
ÞIG OG ÞINA TIL AÐ VEINA
AFHLÁTRI!
Aðalhlutverk: Charles Grodin,
Bonnie Hunt, Dean Jones og Oliver
PlatL
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX.
Sýnd kl. 4,6,8 og 10 í sal 3.
TVEIR Á TOPPNUM 3
MEL EIBSON \ OANNY ELOVER
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
HÖNDIN SEM
VÖGGUNNI RUGGAR
MYNDSEMÞU
NÝTURBETURÍ
Sýndkl. 5,7,9og 11.
1 1 1 1 1 1 ...................
SÍMI 70900 - ÁLFABAKKA S - BREI0H0LTI
VEGGFÓÐUR
VINNY FRÆNDI
J n f p i s c i
Terminalor
Indiana ,!ones
Vinny Gam&ini.
Islenska myndin sem allir hafa
beðiðeftir!
Vegfóður fjaUar á skemmtilegan
hátt um ungt fólk 1 Reykjavik.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Mióaveró kr. 700.
•MVCásiWiwv
Sýnd 4.50,6.55,9 og 11.10.