Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Qupperneq 40
FR ÉTTASKOTIÐ
CO A OC « O CZ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
.... :■ ■ •...-$a .... :
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
Stafafellsvatn:
Ungur piltur
- drukknaði
Piltur á tvítugsaldri frá Höfn í
Homafirði drukknaði í Stafafells-
vatni, innarlega í Stafafelisíjöllum,
snemma í gærmorgun.
Pilturinn var við veiðar í vatninu
ásamt tveim systmm sínum og tveim
vinum. Pilturinn óð út í vatnið og
lenti skyndilega í miklu dýpi með
fyrrgreindum afleiðingum. Þau sem
voru með piltinum gátu ekkert að
gert nema tilkynnt atburðinn til lög-
reglunnar í Höfn. Kafari kom á vett-
vang og fann piltinn fljótlega við einn
bakka vatnsins. Hann var þá látinn.
Stafafellsvatn er gmnnt fyrst og
dýpkar síðan snögglega. Mikil leðja
er á botni vatnsins.
Ekki er uxmt að greina frá nafni
piltsins aö svo stöddu. -GS/-bjb
Jöfnunartillögur Davíðs:
Þaðsemviðlögð-
umtilíupphafi
- segir Kristján Ragnarsson
„Ef þetta er rétt þá er þetta ná-
— kvæmlega það sem við lögðum til í
upphafi, að þessum Hagræðingar-
sjóði yrði ráðstafað þannig að skerð-
ingin yrði ekki meiri en 5% fyrir
hvern og einn. Þetta er sama leið og
sjávarútvegsráðherra mælti með í
upphafi. Ég fagna því bara ef það er
niðurstaðan að skerðingin verði ekki
meiri hjá hverjum og einum og
sjóðnum verði ráðstafað með þessum
hætti, hvort sem ríkissjóður kaupir
hann af sjálfum sér til þess aö ráð-
stafa honum svo aftur eða ekki. Ég
skil ekki svoleiðis kúnstir," sagöi
Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ.
Hann kvaðst aðeins hafa heyrt af til-
lögunum í fréttum. -Ari
Matthías Bjamason:
Sporíréttaátt
„Ég kannast ekki við neinar tillög-
ur Byggðastofnunar. Stofnunin hef-
ur enga peninga til að lána fyrirtækj-
um sem hafa lítil sem engin veð. Það
er ríkisstjómin sem verður að marka
þar stefnu. Þessi aðgerö, að ríkið
kaupi kvóta Hagræðingarsjóðs, er
bara spor í rétta átt. Hins vegar geta
sporin verið það litil að þau hafi ekk-
ert að segja,“ sagði Matthías Bjama-
son, formaður stjómar Byggðastofn-
unar, í samtali við DV í morgun.
Matthias segir ríkisstjómina verða
að grípa til mun víðtækari aðgerða
gn að kaupa kvóta Hagræðingarsjóðs
ef bjarga eigi útflutningsatvinnuveg-
unum frá strandi. -kaa
- sjá einnig bls. 6
Samkomulag í höfti hjá Fjöimiölun sf.:
Afturkalla
sölu bréfanna
- Fjölmiðlun sf. lögð niður - Jóhann J. áfram stjómarformaður
Samkvæmt öruggum heimildum Samkomulagið felst í því að félag- maöur þar og einnig í oddaaðstööu.
hefur náðst samkomulag miffi iö verður lagt niöur, sala bréfanna Samþykkt var að. Sigutjón Sig-
stjómar Fjölmiðlunar sf. og minni- til Útherja verður afturkölluð og hvatsson kvikmyndagerðarmaður
hlutans eftir langan sáttafund. Nú hluthöfum greiddur út sinn hlutur. fengi að kaupa 43 miffióna króna
i morgun var fundur þar sem „fin- Ennfrcmur náðist samkomulag hlut í íslenska útvarpsfélaginu á
pússa“ átti samninginn eins og milli þeirra Jóhanns J. Ólafssonar genginu 1,6, sem er það sama og
einn viðmælandi DV orðaöí það. og Jóhanns Óla Guðmundssonar Utherji heypti Pjölmiðlunarbréfin
Það verður að gerast fyrir hádegið að sá síðarnefndi tryggði þeim fyrr- á, en stjórnin haíði áður hafhað því.
því taka á fyrir lögbannsbeiðni á nefnda áframhaldandi sæti stjórn- -Ari
söiuna á bréfum Fjöimiðlunar til arformanns íslenska útvarpsfé-
Útheija um þrjúleytið í dag. lagsins en Jóhann Oli er varafor-
Björgunarþyria kom á slysstaðinn og flutti kafarann á Borgarspítalann. DV-mynd PS
Utanríkismálanefiid:
Ég ætla að
vera formað-
ur áf ram
- segir Eyj ólfur Konráð
„Ég ætla mér að vera formaður
utanríkismálanefndar meðan þessi
umræða um aðild að þessum Evr-
ópuhreyfingum gengur yfir. Ég tel
mig gera þjóðinni mest gagn með
því,“ sagði Eyjólfur Konráð Jónsson,
formaður utanríkismálanefndar, við
DV í morgun.
Uppi er hugmynd meðal forystu-
manna stjórnarflokkanna um að
skipta á formönnum utanríkismála-
nefndar og fjárlaganefndar. Eyjólfur
Konráð tæki þá við fjárlaganefndinni
og Karl Steinar Guðnason við utan-
ríkismálanefndinni. Samkvæmt
heimildum DV hafa umræður um
þetta verið í gangi undanfarna daga
og síðast í gær. Vilja forystumenn
flokkanna losna við Eyjólf Konráð
úr forsæti utanríkismálanefndar þar
sem hann þykir andsnúinn aðild að
EES.
„Ég kem af fjöllum hvaö þetta varð-
ar,“ sagði Eyjólfur Konráð. „Ég hef
reynt að ná í Geir Haarde, þing-
flokksformann Sjálfstæðisflokksins.
Það hefur ekki tekist enn því hann
er staddur erlendis. Ég mun halda
áfram að grennslast fyrir um þetta
mál í dag.
Annars ímynda ég mér ekki að
minn flokkur ætli að láta mig hætta
án þess að ræða við mig. Það gengur
ekki í heiðarlegum flokki.“
Ekki tókst að ná í Karl Steinar
Guðnasonímorgun. -JSS
Vatnsleysuströnd:
Maður lést
við köfun
34 ára gamall maður lést er hann
var að kafa frá litlum skemmtibáti
viö Keilisnes undan Vatnsleysu-
strönd síðdegis í gær.
Maðurinn var um borð í bátnum
ásamt fjölskyldu sinni. Hann fór
ásamt öðrum manni í sjóinn til aö
kafa. Þeir voru ekki byrjaðir köfun
þegar maðurinn fékk krampa, að tal-
ið er. Ekki reyndist unnt að ná hon-
um um borð.
Björgunarsveitir úr Keflavík og
Sandgerði voru sendar á staðinn um
háljTjögurleytið ásamt þyrlu Land-
helgisgæslunnar. Þyrlan kom fljótt á
vettvang og flutti manninn á Borgar-
spítalann. Þar var hann úrskurðaður
látinn um fimmleytið í gær. Orsakir
eru ekki að fullu kunnar en kafara-
búningur mannsins er til rannsókn-
ar hjá lögreglunni í Keflavík.
Ekki er hægt að greina frá nafni
mannsins að svo stöddu. -GS/-bj b
LOKI
Eykon er jafn fasturfyrir
og Rockall-kletturinn!
Veðrið á morgun:
Þoka viðnorð-
ur-ogaustur-
ströndina
Á hádegi á morgun verður hæg,
breytileg eð suðaustlæg átt. Skýj-
að verður með köflum um mest-
allt landið en þoka við norður-
og austurströndina. Sums staðar
væta úr lofti á Suður- og Vestur-
landi en annars þurrt. Svalt í
þokunni en annars milt í veðri.
Veðrið í dag er á bls. 52
£»
Kjúklinga-
borgarar
Kentucky
Fried
Chicken