Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Fréttir Atvinnuleysisbætur álíka og lægstu laun ríkisstarfsmanna: Segir fólk upp til að fá bætur? „Án efa er þetta freisting fyrir marga þó svo viö hér höfum ekki vitneskju um það,“ sagði Margrét Tómasdóttir hjá Atvinnuleysistrygg- ingasjóði, en samkvæmt heimildum DV hefur borið á þvi að fólk hafi sagt upp störfum, beðið í sex vikur og farið á atvinnuleysisbætur. Ein- staklingur með tvö böm á framfæri fær rétt tæpar 50 þúsund krónur á mánuði í eitt ár. Bætumar em ekki tekjutengdar. M.ö.o. skiptir ekki máli þó að maki viðkomandi hafi gott kaup - atvinnuleysisbæturnar skerðast ekki. Margrét sagði að mjög margir þeirra sem væru á atvinnuleysisbót- um hefðu sagt upp starfi sjálfir. „Hvort fólk segir upp til þess að fara á atvinnuleysisbætur skal ég ekki segja um. Fólk hefur margar ástæður til aö segja upp atvinnu og telur sig geta fengið aðra atvinnu en síðan verður reyndin önnur,“ sagði Mar- grét. Atvinnuleysisbætur eru miðaðar við dagvinnustundafj ölda síðustu 12 mánuði. Miðað við það eru bætumar kr. 46.388 frá 1. maí. Sá sem er með fullar bætur og tvö böm fær kr. 50.100 að meðaltah á mánuði en eftir greiðslu í lífeyrissjóð hefur þessi ein- staklingur kr. 48.096. Þær era undan- þegnar staðgreiðslu en era engu að síður skattskyldar tekjur, þ. e. hafi fólk nýtt persónuafsláttinn á annan hátt getur það átt von á álagningu síðar eins og gerðist fyrir breytingu á skattkerfinu. Þess má geta að á sama tíma og atvinnuleysisbætumar era ekki tekjutengdar er annað uppi á ten- ingnum hvað varðar elh- og örorku- lífeyri. Sú ráðstöfun kom til fram- kvæmdaáþessuári. ask AmiÁmason: Ætlaaðeyða sumrunum á bernskuslóðum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii „Ég er uppabnn á Þórshöfn en flutti héðan fyrir um 30 áram. Nú er ég kominn aftur og ætla mér að eyða sumrunum hér, enda er veðurfar hér betra og mun hlýrra,“ segir Árni Ámason í samtali við DV. „Ég keypti þetta hús í fyrra og er að dytta að því þessa dagana. Þetta á að vera sumarbústaður fyrir fjöl- skylduna. Ég er að hætta að vinna og það verður gott að hafa þetta af- drep á sumrin," sagði Ami. Ami er búsettur í Keflavík en hefur ráðist í að kaupa húsið á Þórshöfn. Hann sagði aðspurður að það væri gott að vera kominn aftur til Þórs- hafnar, þar hefði hann ahst upp og þar væri gott að vera. Það væri því fuh ástæða tíl að hlakka til næstu ára og þess að eyða sumardögunum þar. Löxum sleppt í Fjarðarána Ifelgi Jónssan, DV, Ólafefirði; Bændumir hér í Ólafsfirði hafa tekið sig saman og sleppt um eitt hundrað löxum í Fjarðarána. Til- gangurinn er að laða veiðimenn th að kaupa veiðheyfi. Hingað til hefur eingöngu fengist shungur í ánni. Laxinn fengu bændumir hjá Laxósi hf. hér í Ólafsfirði. Veiðheyfin kosta 6.000 krónur dagurinn og 3.000 krón- ur hálfur dagur fyrir manninn. Arni Arnason vinnur af krafti við að standsetja „sumarhús" sitt á Þórshöfn. DV-mynd gk Páll Halldórsson, skipstjóri á Stakfelli: Lélegasta sumar síð- an ég byrjaði á togara Reynir Tiaustaaon, DV, nateyri; „Þetta er lélegasta sumar síðan ég byijaði á togara árið 1971. Þorskur hefúr ekki verið í veiðanlegu standi fyrir troh það sem af er sumri,“ sagði PáU HaUdórsson, skipstjóri á frysti- togaranum StakfelU ÞH 360, í viðtah viðDV. StakfeUið var að veiðum á grann- slóð út af Vestfjörðum ásamt fleiri togurum. PáU sagði að það væri ein- dæma ástand að togaraflotinn væri nánast aUur á grannslóð. „Við erum búnir að vera að skaka á 30-40 faðma dýpi í aUt sumar. Það hefur ekki gef- ið sig th þorskur á hefðbundnum miðum, svo sem á Halasvæðinu, og ég er svartsýnn á framhaldið," sagði PáU HaUdórsson. Nokkuð er um það að togarar nái ekki kvóta sínum á fiskveiðiárinu. Sumir eiga jafnvel það mikið eftir að þeir eiga ekki geymslurétt sem nægir th að færa vannýttan kvóta yfir á næsta fiskveiðiár. Á undanfómum árum hefur verið algengt að útgerð- armenn láni öðrum geymslurétt. Samkvæmt heimhdum DV er sú krafa nú algeng að þeir sem geyma fyrir aðra fái a.m.k. 5% í sinn hlut fyrir viðvikið. Það sem veldur mestu um lélegan togaraafla er það að veiði hefur algjörlega bragðist á Vest- fjarðamiðum í ár en togarar hafa undanfarin ár tekið mestan sinn þorsk þar. Á sama tíma era allflestir hátar löngu búnir með sína kvóta og uppgrip hafa verið hjá krókaleyfis- bátum á grannslóð út af Vestfjörð- um. Margir togarasjómenn hafa áhyggjur af þessu ástandi og sú skoð- un heyrist víða að svipað ástand sé að skapast og var á árunum fyrir 1970 þegar togaraflotinn fékk varla bein úr sjó. ATVINNUTÆKIFÆRI ÝMIS STÖRF í BOÐI Fjölmörg fyrirtæki hafa falið mér að útvega sér metn- aðarfulla einstaklinga til starfa hjá fyrirtækjum þeirra. SÝNISHORN AF BEIÐNUM: AÐALBOKARA til starfa hjá fyrirtæki er starfar á fjár- magnsmarkaðnum. Leitað er að einstaklingi með við- skiptafræðimenntun af end- urskoðendasviði. SÖLUSTJÓRA til starfa hjá innflutningsfyrirtæki á mat- vælasviðinu. Leitað er kraftmiklum einstaklingi með viðskiptafræðimenntun eða aðra sambærilega menntun. Reynsla og þekking á mat- vörumarkaðnum nauðsynleg. SKRIFSTOFUSTJÓRA til starfa hjá innflutningsfyrir- tæki. Leitað er að einstaklingi sem hefur viðskiptafræði- menntun eða aðra sambæri- lega menntun. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglu- samur, hafa frumkvæði, geta unnið sjálfstætt, hafa gott vald á tölvu og bókhaldi og þá sérstaklega ALLT bók- haldsforitinu, frumkvæði í allri skrifstofustjórnun, ásamt þekkingu og reynslu af áætl- anagerð og geta verið stefnu- markandi í fjármálum fyrir- tækisins. Vinnustaðurinn er reyklaus. MARKAÐS/KYNNING- AR/AUGLÝSINGAR Stórt inn- flutningsfyrirtæki á ýmiss konar rafeindabúnaði, allt frá einföldum heimilistækjum upp í flókin og stórvirkan vélabúnað, vill ráða til starfa starfsmann til að annast m.a. umsjón með öllum auglýs- inga- og kynningarmálum í fyrirtækinu. Leitað er að ein- staklingi sem hefur menntun og/eða víðtæka starfsreynslu af svipuðum störfum. í boði er fjölbreytt og krefjandi starf hjá metnaðarfullu fyrirtæki. SÖLUSTARF UPP Á HLUT Fyrirtæki, sem sérhæft hefur sig í ýmiss konar námskeiða- haldi fyrir einstaklinga og fyr- irtæki, leitar að mjög fram- bærilegum einstaklingi til sölustarfa. Um er að ræða starf þar sem viðkomandi get- ur svolítið hagrætt vinnutíma sínum, starf sem er sjálfstætt og krefjandi en getur aflað viðkomandi góðra tekna nái hann/hún árangri. TOPP SKRIFSTOFUSTARF hjá innflutningsfyrirtæki sem flytur inn og selur skrifstofu- vélbúnað. Leitað er að starfs- manni sem hefur mjög gott vald á fjárhagsbókhaldi og öllum öðrum almennum skrifstofustörfum. SÍMA- OG MÓTTÖKU- STJÓRNUN hjá verðbréfafyr- irtæki. Leitað er að einstakl- ingi sem hefur fágaða fram- komu og góða símarödd, hef- ur gott vald á öllum almenn- um skrifstofustörfum, þ.m.t ritvinnslu. BANKAFULLTRUI óskast til starfa hjá bankastofnun sem staðsett er úti á landsbyggð- inni. Leitað er að einstaklingi sem hefur viðskiptafræði- menntun ásamt menntun á sviði fiskvinnslu/útgerðar eða öðru sem tengist sjávar- útveginum. Nauðsynleg þekking og reynsla af málefn- um er tengist öllu því er snýr að fiskvinnslu og sjávarútvegi vegna mats á stöðu og láns- hæfni viðskiptavina bankans. SÖLUSTARF hjá innflutn- ings- og heildsölufyrirtæki sem m.a. flytur inn og selur handverkfæri. Leitað er að einstaklingi sem hefur þekk- ingu og reynslu af sölustörf- um á svipuðum vöruflokkum. Um er að ræða sölu á vörum fyrirtækisins til endursöluað- ila. SÉRHÆFT SKRIFSTOFU- STARF hjá innflutningsfyrir- tæki sem flytur inn m.a. gólf- efni. Leitað er að einstaklingi sem hefur fullkomið vald á öllum almennum skrifstofu- störfum, þ.m.t. fjárhagsbók- haldi og ritvinnslustörfum. Góð enskukunnátta ásamt þekkingu á toll- og innflutn- ingspappírum. SÖLUSTARF UPP Á HLUT hjá litlu útgáfufyrirtæki. Um er að ræða sölu á áskrift á allsér- stöku fréttablaði sem selt er þeim er vilja fylgjast með því helsta sem er að gerast á ráð- stefnum og öllum meiriháttar fundarhöldum sem eiga sér stað í borginni. Markhópur kaupenda er stjórnendur fyr- irtækja og sveitarstjórnar- menn o.s.frv. Nú fer í hönd sá tími ársins þar sem hvað mest er um mannabreytingar að ræða í fyrirtækjum almennt. Því vil ég komast í samband við alla þá sem eru að leita sér að nýju starfi og/eða vilja breyta um starf, hvort heldur um er að ræða vel menntaða einstaklinga, aðila sem sækjast eftir stjórnunar- starfi, sérhæfðu skrifstofu- starfi eða öðrum ótil- greindum störfum. Skrifst. er opin frá kl. 9.00 -12.00 og 13.1S-16.00. Umsóknareyðublöð og all- ar nánari upplýsingar um störf þessi, sem og önnur störf, eru veittar á skrif- stofu minni að Hafnar- stræti 20, 4. hæð. Teitur IÁRUSSON STARFSMAN NAÞJÓN USTA hf. HAFNARSTRÆH 20, VB LÆKJARTORG, 101 REYKIAVÍK, SÍMI624550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.