Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Fréttir Harðbakur: Gyifi Krœ^áraaotn, DV, fikuwyri: „Þaö er enn verið aö skoða tíl- boðitj og vinna að samanborði og mati á tieim,“ segir Sverrir Leós- son, i hvar unnið verði að miklum end- urbótum á Harðbak, einum af togurum félagsins. Bins og fram hefur komiö áttu kegstu tilboðin i vinnuna við skipin en Slippstöðin á Akureyri var með þriðja lægsta tilboðið. Starfsmannafélag SJippstöðvar- innar hefur skorað á bæjaryflr- völd að beita sér fyrir þvíaö verk- íö veröi unnið á Akureyri enda gæti það skipt miklu máli varð- andi verkefnastöðu fyrírtækis- ins. Sverrir Leósson sagði að sennilega myndi ákvörðun um hvar verkiö verður unniö ekki liggja fyrir fyrr en í næsta mán- uöi. Gylfi Eostjáiuæan, DV, Akureyii: Leikarar þjá Leikfélagi Akur- eyrar hafe hafiö æílngar á fyrsta verkefni leikársins en það er barnaleikritið um Línu langsokk eftir Astrid Lindgren sem frum- sýnt verður snemma í október. Leikstjóri er Þráinn Karlsson. Þýðingu gerir Þórarinn Eldjárn. Annað verkefni leikársins verður gamanleikurinn The Por- eigner, eða Útlendingurinn, eftir Larry Shue í þýðingu Böðvars Guðmundssonar og leikstjórn Sunnu Borg. Þessi garaanleikur um mann, sem þjáist af feimni, var leikinn 700 sinnum í New York og hefur víöa fengið fádæma aðsókn. Eftir áramót veröur ráöist í að setja upp óperettuna Leðurblök- una eftir Johan Strauss yngri. Leikstjóri verður KoJbrún Hall- dórstióttir og hijómsveitarstjóri Roar Kvam. Ura 30 manns munu i taka þátt í sýningunni, bæði norðaiunenn og ; sunnlenskir söngvarar. Óvissa um afdrif rúmensku laumufarþeganna: Hóta að stökkva af Laxf ossi í sjóinn - verði þeir sendir til baka til meginlands Evrópu Ekki er endanlega vitað hvað verð- ur gert við Rúmenana fjóra sem laumuðu sér um borð í Laxfoss, flutningaskip Eimskips, í Belgíu í síðustu viku en skipið kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun. Ef það sannast að Rúmenamir hafi farið imi borð í Belgíu verða belgísk yfirvöld að taka við þeim tii baka. Mennimir hafa engin vegabréf og sátu í fangelsi í Belgíu vegna þess. Þrír þeirra eru með skilríki sem veittu þeim landvistarleyfi í Þýska- landi. Ætlun þeirra var að fara til Kanada. Miklar líkur era taldar á að þeir þurfi að fara til baka með Lax- fossi annað kvöld. „Við skiljum eklú af hverju við megum ekki vera á íslandi. Við erum heiðarlegir og gerum engum mein. Við fáum ekki að hafa samband við neinn. Vegna stjómmálaástandsins er ljóst að við viljum ekki fara aftur til Rúmeníu, við erum ekki velkomn- ir. Við stökkvum frekar frá borði en að snúa aftur til Evrópu,“ sagði Zolt- an, talsmaður Rúmenanna, við DV. Rúmenamir segjast hafa farið um borð í Laxfoss í Antwerpen í Belgíu aðfaranótt miðvikudags í síðustu viku. Þeir hafa ekki komið til Rúm- eníu í þrjú ár. Þeir földu sig undir kapalrúllum í íjóra daga með smá- skammt af mat á mann og lítra af vatni handa hverjum. Enginn far- angur fylgdi laumufarþegunum. Þeg- ar bátsmaður fann þá á sunnudags- morgun vom þeir orðnir matarlaus- ir, vatnslausir, kaldir og hraktir. Laiunufarþegunum var komið í bað og þeim gefið að borða um borð í Laxfossi. Zoltan sagði að þeir hafi verið að koma frá Numberg í Þýskalandi. Þar höfðu þeir landvistarleyfi en töldu það ótryggt. „Við héldum að við feng- um að fera til Kanada frá íslandi. Núna vonum við að fá að vera á ís- landi. Við fengum góðar móttökur hjá skipstjóranum og áhöfninni," sagði Zoltan ennfremur. Jóhann Jóhannsson hjá Útlend- ingaeftirlitinu sagði í samtali við DV í gær að aliar líkur bentu til að Rúm- enamir fæm aftur til Belgíu með Laxfossi. „Það þykir sannað að þeir hafi farið um borð í Belgíu. Þar með era belgísk yfirvöld skyldug til að taka við þeim. Þannig em lögm,“ sagði Jóhann. Engiibert Engilbertsson var skip- stjóri í síðustu ferð Laxfoss. Hann sagði allt stefna í að þurfa að sitja uppi með Rúmenana. „Ef ég á að fara með þá til baka, þá það. En það líður vika þar til við komum aftur til Belg- íu frá því við höldum úr höfn annað kvöld,“ sagði Engilbert. Aðspurður sagði Engilbert að höfnin í Antwerp- en væri galopin og auðvelt að smygla sér um borð í skip. „Þetta er mikið vandamál í Evrópu. Fólk frá austan- tjaldslönduniun flæðir um allt.“ -bjb Rúmensku laumufarþegunum var boðiö að borða um borð í Laxfossi eftir að þeir komu úr felum á sunnudag. Myndin er tekin í matsal skipsins. Frá vinstri eru þeir Nicolae, Aolniern, Zoitan og Marin. Þeir voru orðnir matarlausir og vatnslausir þegar þeir fundust. DV-mynd Jóhannes Svavarsson Eyjólfur Konráð er ekki lengur for- maður utanríkisnefndar alþingis. Svo fór að flokknum hans tókst aö bola honum úr nefndinni. Eykon fékk ekki nema sjö atkvæði í sínum eigin þingflokki þegar á reyndi. Það er enginn spámaður í sínu fóður- landi, sem er því kaldhæðnislegra þar sem Eyjólfur Konráð hefur haft óskoraðan stuðning þing- manna úr öðrum flokkum. En formaður Sjálfstæðisflokksins vildi ekki Eyjólf og eftir að vera búinn að segja Eyjólfi þetta álit sitt í nokkrum prívatsamtölum upp í stjómarráði, þar sem Eyjólfur hélt að Davíð formaður væri að tala um veðrið við sig, ákvað Davíð að láta til skarar skríða. Davíð var ekki aö segja Eyjólfi veðurfregnir. Hann var að segja honum að hann ætti að hætta sem formaður í utanríkis- nefnd. Þetta skildi Eykon ekki og því fór sem fór. Þaö merkilega við þetta er, að það var gerð aðför að Eyjólfi í upphafi síðasta þings með sömu formerkj- um. Davíð formaður vildi annan mann í formennsku í utanríkis- nefnd. En Eykon lét sig ekki og fékk fimmtán atkvæði í þingflokknum. Nú eru þessi atkvæði orðin að sjö og má Eyjóifur muna sinn fífil Eyjólf ur hresstist ekki fegri. Á einu ári hefur honum tek- ist að tapa átta stuðningsmönnum í þingflokknum sínum, án þess að nokkur viti hvort það er Eyjólfi að kenna eða þeim sem nú em að bregðast honum. Að minnsta kosti hefur Eyjólfur ekki gert annað af sér heldur en að lýsa yfir stuðningi við stjómarskrána sem er tiltölu- lega saklaus stuðningur miðað við ýmislegt annað sem menn em að lýsa stuðningi við. Eða ekki að lýsa stuðningi við. Matthías Bjamason hefur til að mynda lýst megnri andstöðu sinni við ákvarðanir ríkisstjómarinnar um niðurskurðinn í þorskveiðun- um. Matthías sagði sig úr miðstjórn Sjálfstæðisflokksins í hefndar- skyni. Nú er hann í ónáð hjá flokknum og Davíð og búinn að slíta stjómmálasambandi við sinn eigin flokk. Davíð talar heldur ekki við Inga Bjöm Albertsson og miðað við þau sjö atkvæði, sem Eyjólfur fékk, þykir líklegt að þeir séu sam- tals sjö þingmennimir í þingflokki sjálfstæðismanna sem formaður- inn talar ekki við. Eyjóifur Konráð er þar meðtalinn, þótt Davíð tali við hann, því þeir tala saman um veðrið, þegar þeir hittast. Af þessu má sjá að það getur ver- ið pólitískt banamein þingmanna í Sjálfstæðisflokknum ef þeir voga sér að hafa skoðun sem ekki er sama skoðunin og formaðurinn hefur. Þá hættir formaöurinn að tala við þá og þá er þeim sparkað út í ystu myrkur og fá ekki að vera formenn í nefndum þótt þá langi voða mikið til að vera formenn áfram. Eyjólf Konráð langaði til að mynda ákaflega mikið til að vera formaður áfram í utanríkisnefnd af því hann hefur svo mikið vit á utanríkismálum. En það er bara ekki nóg að hafa vit á þvi að tala. Menn verða líka að hafa vit á því að þegja þegar formaður flokksins er annars vegar og gegna þvi sem hann segir og ef menn em nógu þægir og bljúgir og viðmótsþýðir, þegar þeir tala um veðrið við for- sætisráðherra, þá er kannski von til þess að þeir fái að vera í nefnd- mn. Annars ekki. Annars er þeim sparkað með því að sparka í þá. Nú verður það reyndar ekki sagt um Eykon annaö en að hann hafi verið bljúgur og þægur alla sína tíð. Hann segist sjálfur hafa níu pólitísk líf og það stafar auðvitað fyrst og fremst af því að Eykon hefur haft við á því að vera undir- gefinn gagnvart forystu flokksins og aldrei gert þau mistök að lýsa yfir stuðningi við stjómarskrána ef hagsmunir flokks hans hafa ver- ið í húfi. Nú fer hann hins vegar að asnast til að binda trúss sitt við stjómar- skrána út af þessu EES máli, sem aldrei skyldi verið hafa, enda hefur Davíð sparkað honum vegna þess að stjómarskráin kemur þessu máli ekki við. Hefði nú ekki verið nær fyrir Eykon að halda pólitísku M og formennsku í utanríkis- nefnd, með því að gleyma stjómar- skránni og gleyma skoðun sinni og vera til friðs? Nú situr Eykon uppi með stjóm- arskrá sem kemur að engu gagni og skoðun sem ekki er hlustað á og stuöningsmenn í þingflokknum sem Davíð talar ekki við. Það er lítil von til að Eyjólfur hressist úr þessu. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.