Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 5 JökulsááDal: Brúin er undir löglegri hæð - Vegagerðin ber því líklega allan kostnað af viðgerð afefirði. Samkyæmt úttekt DV er skcrðingin í Óiafsfiröi sú fjórða mesta á landinu, í igOdum taliö erhún 10,9% afheildarúthlutum. Þorskvótínn verðurminnkaður um 28,5%. Verðmæti þessa þor- skafla er 360 miHjónir króna. á móti kemur aukning í ýsu, ufsa, karfa, kola og smálúöu. Hún nœgir hins vegar engan veginn til aö vega upp á móti þorsktap- inu, vinnur ekki einu sinni upp tapið sem varð á þessum tegund- um á síðasta vetðitímabili Þessi skerðing þýðír með öðr- um orðum um eina milijón á hveija fjöiskyldu hér í bæ. Sem dæmi má nefiia að mesti þorsk- togarinn hér, Sigurbjörg ÓF l, missir yfir 400 tonn, úr tæpum 1500 í rúm 1000, en heildarskerö- ing hjá Sigurbjörgu í þorskígild- um er 14,1%. íslenskar sjávarafurðir: Vilja úthlutun Stjóm islenskra sjávarafuröa hefur sent frá $ér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við hugmyndir sjávarútvegsráð- herra um úthlutun veiöiheimílda Hagræðingarsjóðs „til þeirra út- gerða og byggöarlaga sem verða fyrir skerðingu aílaheimilda á næsta fiskveiðiári, vegna sam- dráttar í þorskveiöum". Væntir stjórnin þess að umræddar hug- myndir verði teknar til greina. Þá lýsir stjómin undrun sinni yfir því sjónarspiai sem sett hefur verið á svið síðustu vikumar þar sem leikið er meö lifshagsmuni íslensks sjávarútvegs af full- komnu öryggisleysi. Stjómin leggur tíl að nú þegar verði í fúllri alvöm hafist handa viðað leysa hin knýjandi vanda- mál sjávarútvegsins á raunhæfan hátt í samræmi við þær tiUögur sem hafi verið settar fram. Gylfi Knagáiiaaon, DV, AkureyrL' Akureyringar ætla aö halda upp á 130 ára afinæli kaupstaöar- réttinda bæjarins nk. laugardag meö ýmsum hættí og má segja að frá klukkan 8 um morgur.inn og fram á kvöld veröi eitt og ann- að um að vera víðs vegar í bæn- um í tilefhi dagsins. Verslanir verða opnar, veitingahúsaeig- endur munu bjóða upp á sérstök afmæiistílboð, sölumönnum og pröngurum er boðiö aö sefia upþ söluborö og sölutjöld i göngugöt- unni og á Ráöhústorgl Söfri bæjarins verða opin og náttúruskoðunarferö verður far- in um Glerárdal Frá kl. 10 um morguninn verö- ur eitt og annað um að vera f göngugötunni og á Ráðhústorgj. Þar má irua. nefna leik Iúðra- sveitar, kassabílakeppni, harm- óníkukonsert, hlaupakeppni barna, júdósýningu, rokktón- leika, badmintonkeppni, skoðun- arferð um lástagil, blásarasveit æskunnar, sýningu hestamanna og fleira. Þá segir einnig í frétta- tilkyxmingu að kaupskapur, gjá- lífi og meint útstáelá á vegum miðbæ Akureyrar langt fram á kvöld. Slökkviliðiö sýnir tætó sin og tól, sem og björgunarsveitir. Brúin yfir Jökulsá á Dal, sem kranabíliinn festist á síðastiiðinn föstudag, er undir löglegri hæð. Hún er ekki nema 4,05 metrar en ætti að vera 4,20 samkvæmt reglum sem settar voru í ágúst 1988. Kostnaður vegna viðgerða lendir líklega ein- göngu á Vegagerðinni þar sem ekkert skilti var við brúna sem varaði öku- menn við. Kranabillinn var með kranann í vinnuhæð þegar hann ók upp á brúna og festist hann í yfirbyggingu hennar. Talsveröar skemmdir urðu Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er að hreinsa ryð af bryggju- pollunum," sagði Lydia Sigurðar- dóttir, ung Þórshafnarmær, sem við hittum á bryggjunni á Þórshöfn á „Það er út í hött að hafa þetta í þessu formi. Fyrirtækin verða í það minnsta að útskýra hversu mikið þau þurfa að leggja á og gera það þanmg að fólk skiiji það,“ segir Ge- org Ólafsson verðlagsstjóri. Eins og kom fram í DV í síðustu viku leggja Flugleiðir og skipafélögin 1,75% gjald í fraktflutningum ofan á sölugengið á hveijum tíma. „Við eru að ganga frá bréfum til þessara aðila þar sem flutningsfyrir- tækin eru beðin um að skýra þessa verðlagningu. Nú eru breyttir tímar og búið að gefa verðið frjálst. Það er á henni, meðal annars á tveimur burðarvirkjum. Kraninn á bílnum skemmdist lítillega. Að sögn Guðna Nikulássonar, um- dæmisstjóra Vegagerðarinnar á Austurlandi, átti að vinna að lagfær- ingum á brúnni í gærdag. Hugðust viðgerðarmennimir fara með krana á staðinn, lyfta henni upp, rétta og sjóða saman. Var vonast til að þeirri vinnu lyki í gærkvöld eða í morgun svo að brúin yrði fær fólksbílum. Hins vegar átti að loka henni þannig að vörubílar kæmust ekki yfir því unni og það væri bæði gott og skemmtilegt að eyða sumrunum þannig. Vinkona hennar, sem var með henni við „pollahreinsunina", var hins vegar feimin við myndavél- ina og haföi sig lítið í frammi. Tæplega 30 unglingar voru í ungl- ingavinnunni á Þórshöfn í sumar. óeðlilegt að hafa svona liði inn í. Í bréfunum eru fyrirtækin beðin um að aðlaga þessa álagningu þannig að gjaldskráin sé skýr almenningi og stjómvöldum." Georg segir að upphaflega hafi þessi liður verið vegna bankakostn- aðar fyrirtækjanna vegna gjaldeyris- mála og ennfremur réttlættur með gengisskriði. Hins vegar hafi verð verið gefið frjálst 1. april sl. og þvi væm þessi gjöld leifar af gömiu fyrir- komulagi. „Stykkjavörur í frakt vom lengi undir verðlagsákvæðum þannig að hún er ekki talin þola nema 2 tonna heildarþunga. „Það er ekki búið að taka ákvörðim um framhaldiö,“ sagði Guðni. „Það á eftir að ákveða hvort og hvemig á að gera við hana. Sú ákvörðun hlýtur að liggja fyrir fyrri hluta vikunnar. Þetta er stálbitabrú, ekkert of sterk, þannig að það kemur vafalaust til álita að gera nýja. Enn er ekki vitað hversu mikið viðgerðin nú mun kosta en hún getur orðið nokkuö dýr.' Þeir eru á aldrinum 12-14 ára og unnu meðal annars mikið á hafnar- svæðinu við hreinsun og fegrun, máluðu hús í bænum og komu víðar við í þeim tilgangi aö fegra og snyrta bæinn sinn. ekki var hægt að hækka eða lækka gjaldskrána nema leggja það fyrir verðlagsráð. Nú er það á ábyrgð flutningsfyrirtækjanna að ákveða gjaldskrána en Verðlagsstofnun hef- ur heimild til afskipta eins og áður. Við vissum af þessari álagningu. Nú ráöa fyrirtækin verðlagningunni sjálf og því þurfa þau ekki á óskýran- legum lið frá fyrri tíð, sem á sér ekki stoð í veruleikanum, að halda. Við munum skoða þessi mál,“ segir Ge- org. -Ari Fréttir GyJfi Krisfiánsson, DV, Akureyit Vilhelm Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Ötgerðarfélags Akureyringa hf„ mtm láta af því starfi um mánaðamótin vegna heilsufarsástæðna en hann hefur starfað bjá félaginu í 45 ár. Vilhelm hóf störf sem háseti hjá félaginu áriö 1947 en var síðan skipstjóri á togurum félagsins áður en hann gerðist fram- kvæmdastjóri í ársbyijun 1965 og hefur gegnt því starfi síðan. Ekki veröur tekin ákvörðun um eftir- mann hans fyrr en í næsta mán- uði en Gunnar Ragnars er hinn starfandi framkvæmdastjóri fyr- irtækisins. Ellefu minkar skotnir á fjór- um dögum Helgi Jónason, DV, ÓlaMröi: Fyrir skömmu voru ellefu minkar skotnir í bæjarlandi Ól- afsfiarðar. Þar voru að verki þeir Ámi Sveinþjömsson, frá Ólafs- firöi og Guðmundur Björnsson en hann er yfirmaður Meindýra- eyðingar Reykjavíkurborgar. í för meö þeira var tikin Sprauta sem er sérstaklega þjálfuð fyrir minkaveiðar. Á fiórum dögum náðu þeir fé- lagar alls ellefu minkum sem veiddust á leitunarsvæðinu frá Lágheiði út í Fossdal. Umræddir minkar voru villtir og héldu sig við ár og vötn. Dalvík: hérlendis Gylfi Kristjánaacm, DV, Akureyri: Dalvikingar bjóða um næstu helgi til „Tröllahátíðar" i bænum en um er að ræða stærstu hjól- reiðahátíð sem haldin hefur verið hér á landi. Jafhframt þvi að vera lokakeppni íslandsmótsins fyrir fiallahjólara verður fiölbreytt dagskrá fyrír alla fiölskylduna og verður ýmislegt um að vera. Hátíöin stendur yfir frá föstu- degi til suxmudags og af dag- skrárliðum má nefna ratleik, hjólreiðakeppni bama, þrautir, hjólreiöaferöir, útíveislu, víða- vangskeppni, hjólabrun, þrauta- keppni og spymukeppni og em glæsileg verðlaun í boði Þá má ekki gleyma því að efht veröur til maraþonkeppni en hjólaðir veröa rúmlega 42 km frá Akur- eyri til Dalvíkur. Gyffi Kristjánsran, DV, Akureyri: Aðalfundur Stéttarsarabands bænda veröur haldinn að Laug- um i Reykjadal nú í vikulokin og í lok fundarins á laugardag ætla Þingeyingar að endurvekja gaml- an siö og boða tii bændahátiðar. Með því á að gera tilraun til að endurvekja gamla hefö sem var við lýði á árunum frá ura 1950 og fram undir 1970 en iagðist þá af. Heimamenn ætla að sjá ura fiöl- breytt skemmtiatriði á hátíðinni og að þeim loknum verður efnt til dansieiks i iþróttahúsinu aö Laugum og verður hann öllum opinn. -JSS Lydia Sigurðardóttir að hreinsa ryð af einum bryggjupollanum á Þórshöfn. DV-mynd gk Þórshöfn: Gott í unglingavinnunni dögunum. Hún sagðist vera í unglingavinn- Fraktgengi flutningsfyrirtækja: Út í hött íþessu formi - segir Georg Ólafsson verðlagsstjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.