Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Viðskipti Fiskmarkaðir í síðustu viku: Sala dróst saman 400tonn milli vikna Meðalverð ufsa og karfa hækkaði örlítíð í síðustu viku en ýsan lækkaði verulega. Lítið framboð var á mörk- uðunum og má rekja það tíl sumar- leyfa og þess að nú líður að lokum kvótaársins. DV reiknaði landsmeðalverð fjög- urra tegunda á fiskmörkuðunum öll- um í síðustu viku. Samkvæmt þeim útreikningum hafði meðalkílóverðið á slægðri ýsu lækkað um 11 krónur, úr 126 krónum fyrir tveimur vikum í 115 krónur í þeirri síðustu. Slægður þorskur stóð nokkum veginn í stað, í 84 krónum. Verð á ufsa og karfa hækkaði hins vegar milii vikna. Ufs- inn fór úr 34 krónum í 35,45 krónur og karfinn úr 31 krónu í 33. Hæsta meðalverð slægðs þorsks, sem finna máttí á mörkuðunum, var 99,33 krónur og fékkst á Fiskmarkaði - verðáufsaogkarfahækkar Þorlákshafnar fostudaginn 21. ágúst þegar upp voru boðin tæp 900 kíló. Hæsta meðalverð á slægðri ýsu var 127,25 krónur og fékkst á Faxamark- aði mánudaginn 17. ágúst þegar upp voru boðin 1,4 tonn. Hæsta verð karf- ans var 56 krónur og fékkst þegar rúm 6 tonn voru boðin á Fiskmark- aði Suðumesja. Ufsinn fór hæst í 46 krónur þegar rúm 4 tonn vora slegin hæstbjóðanda á Fiskmarkaði Þor- lákshafnar fostudaginn 21. ágúst. AUs seldust 849 tonn á mörkuðun- um í síðustu viku sem er 371 tonni minna en í vikunni á undan. Bestí dagurinn, ef Utíð er á sölu á mörkuð- unum öUum, var miðvikudagurinn 19. ágúst því þá seldust 215 tonn. Sölumetíð í síðustu viku átti Fisk- markaður Breiðafjarðar í Ólafsvík, aðravikunaíröð,eðal50tonn. -Ari Gámaíiskur í Bretlandi: IUIikið selt og verðið lækkar - VigrigeröigóðaferötilBremerhaven Alls vom seld 688 tonn úr gámum í Bretlandi í síðustu viku. Það er mun betra en í vikunni áður þegar seldust 384 tonn. Salan í síðustu viku er svip- uð og var fyrir þremur vikum. 317 tonn fóm af þorski, 189 tonn af ýsu, 19 tonn af ufsa, 22 tonn af karfa og rúm 60 tonn af kola. 67 tonn var blandaður afli og 12 tonn grálúða. Meðalkílóverð þorsksins lækkaði um 29 krónur milli vikna, úr 172 krónum í 143. Ýsan lækkaöi um eina krónu, úr 130 í 129, karfinn lækkaði um 8 krónur, fór úr 74 krónum í 66. Ufsinn lækkaði einnig um 8 krónur, fór úr 73 krónum í 65. Meðalverð kolans var nú 134 krónur en var 149 fyrir tveimur vikum. Vigri RE 71 seldi afla sinn í Bremer- haven þann 18. ágúst sl., alls 253 tonn. Söluverðmætið var rúmar 24 milij- Vigri RE 71: Seldi 253 tonn í Bremer- haven þann 18. ágúst sl. ónir og meðalkílóverð aflans 97 krón- ur, sem er ágætt. Fyrir þorskinn fengust 132 krónur á kílóið, 96 krónur fyrir ýsuna, 88 krónur fyrir ufsann og93krónurfyrirkarfann. -Ari Ævintýrin gerast enn: Ung stúlka á rækjuveiðum í Ástralíu Þegar aflinn er sundurgreindur geta eitraöar fisktegundir leynst í honum. En þrátt fyrir litla veiði lifir stúlkan Hilde Solem frá Kolbotten í Noregi góðu lífi á rækjuveiðunum í Ástralíu. Rækjan, sem Hilde veiöir, er mjög háð flugufjölda hvert ár þvi rækjan lifir á flugunni að miklu leyti. Síðustu tvö árin hefur rækjuveiðin verið lítil vegna minni flugu. Hún og sambýlismaður hennar, Ray Gaddes, stunda rækjuveiðamar saman. Ray er allt árið við veiðar og er því fiskimaður að atvinnu. Hilde hefur að hluta vinnu við skemmtí- garð sem hefur meðal annarra dýra höfrunga. Lítíð rignir árlega á þessu svæði og þykir gott ef rignir 600 mm árlega. Þessu veldur fjallgarðurinn Dividing Range sem er 3000 km með- fram ströndinni. Fæstar ár ná því aö renna til sjávar. Þær hverfa í jarð- veginn eða þoma á leiðinni. Ray hef- ur stundaö veiðar í 20 ár og veiöir ræKju í troll en stundar aðrar veiðar einnig, svo sem á línu og net og fleiri veiðarfæri. Hilde kom til Ástralíu 1987 og hefur verið með Ray að veiöa rækju síð- ustu árin. Veitt er á mjög gmnnu vatni og aldrei dýpra en 6 metmm. Veiðin fer fram í ós Brisbaneárinnar, Fiskmarkaöurinn Ingólfur Stefánsson mest er verið á 1-1,5 metrum en far- ið er jafnvel svo grunnt að aðéins em nokkrir cm undir bátnum. Eftír 20 mínútna tog er trollið tekið og em þá nokkur kg af alls konar fiski í því. Ef lítil veiði er leggja þau sig um stund og hefjast svo handa á nýjan leik. Þegar aflinn er losaður þarf að sundurgreina hann. í það verk er notuð jámtöng því mikið af fiski, sem þama fæst, er baneitrað, þ.á m. box jyllyfiskur. Engin mótefhi em við bití þessara fiska. Þeir sem stunda rækjuveiðar þama veröa aö vera vel að sér í hjálp í viðlögum en Hilde hefur fariö á nokkur námskeiö vegna veiðanna. Um kl. 7, þegar sólin kem- ur upp, er veiðum hætt og haldið til hafnar. Besta verðið fæst fyrir ban- anarækjuna og er verðið á henni 420 ísl. kr. kg. Rækja sem seld er tíl beitu er á miklu lægra verði og fyrir hana fást aðeins 65 ísl. kr. kg. Þau selja allan sinn cifla á föstu verði en einn- ig er uppboðsmarkaður en þar fer veröið eftir framboði og eftirspum og getur orðið ansi lágt en svo fer þaö upp og getur orðið mjög hátt. Enginn kvótí er á veiðunum í Que- ensland. Trolliö má ekki vera viðara en 5 metrar í opið og ekki þarf langan vír til að draga það. Þrátt fyrir að veiðin sé aðeins 60 kg og nokkuð af aflanum er beiturækja kvarta þau ekki. í höfninni í Brisbane liggur eitt af skipum norska útgerðarfélagsins Wilhelm Wilhelmssen en með einu þeirra kom Hilde til Ástralíu áriö 1987 en ekki datt henni í hug þá að hún yrði rækjuveiðimaður. (Sydney Fiskaren) Þjóögarður yfir Beringssund? Tekist hefur samkomulag milli Rússa og Bandaríkjanna um að varð- veita lífiö í Beringssundi. Næstu ár getur heimurinn gert ráö fyrir að fá stórkostlegan þjóðgarö yfir Beringssundið, Berlingia Natio- nal Park. Fyrir 12.000 árum tengdust Síbería og Alska og gerði það indíán- um og eskimóum kleift að fara ferða sinna um þessi svæði að vild. Lengi hefur það verið ósk manna að geröur yröi þama þjóðgarður og nú hefur loksins orðið samkomulag um það. Á svæðinu em að minnsta kostí 200 fuglategundir og 20 mismunandi sjávardýr. Árið 1988 var undirritaður samningur um aö stefna að því að gera umræddan þjóðgarö. Þetta sýn- ir hvað hægt er að gera í náttúru- vemd ef vilji er fyrir hendi. Á svæð- iö koma alls konar fuglar, jafnvel frá Suður-Ameríku, og hafa þarna sum- ardvöl. Hvítabimir, rostungar og aðrar skepnur láta sig reka þama fram og aftur um sundið. Einn hæng- ur er á þessu öllu en hann er sá að Ituk er ríki sem vill vera sjálfstætt og ekki er full vissa fyrir afstöðu þess í málinu. Það vom þeir Gorb- atsjov og Bush sem undirrituðu samninginn um þjóðgarðinn. Bl. Daniel Lestt. Endursagt úr Fiskaren. Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurínn 23 éflúsi sddu« «9 24772 tofm. Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandaö 0,024 41,00 41,00 41,00 Háfur 0,016 9,00 9,00 9,00 Hnísa 0,123 31,76 28,00 50,00 Humarhalar 0,017 590,00 590,00 590,00 Karfi 0,026 54,00 54,00 54,00 Langa 0,061 42,62 30,00 65,00 Lúöa 0,355 300,06 225,00 440,00 Lýsa 0,044 34,00 34,00 34,00 Saltfiskflök 0,054 280,00 280,00 280,00 Skarkoli 0,004 103,00 103,00 103,00 Steinbítur 0,085 83,08 81,00 88,00 Þorskur, sl. 16.333 85,96 80,00 100,00 Þorskflök 0,021 170,00 170,00 170,00 Ufsi 1,166 41,27 30,00 47,00 Undirmálsfiskur 1,348 72,99 22,00 75,00 Ýsa, sl. 5,034 118,00 55,00 140,00 Ýsuflök 0,062 170,00 170,00 170,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. ágúst seldtist atls 7,829 tonn. Smáufsi 0,044 10,00 10,00 10,00 Þorskur 1,501 87,80 87,00 90,00 Háfur 0,115 13,00 13,00 13.00 Blandaður 0,029 56,86 25,00 67,00 Smáýsa 0,529 60,00 60,00 60,00 Skötuselur 0,009 210,00 210,00 210,00 Skarkoli 0,128 48,13 48,00 52,00 Keila 0,034 42,00 42,00 42,00 Síld 0,001 25,33 25,00 25,00 Smárþorskur 2,016 77,59 76,00 81,00 Ýsa 1,306 132,61 104,00 140,00 Ufsi 0,253 37.51 10,00 40,00 Steinb./Hlýri 0,266 75,00 75,00 75,00 Lúða 0,063 328,81 305,00 350,00 Karfi 1,006 42,00 42,00 42,00 Blálanga 0,526 56,00 56,00 56,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 24. ágúst seldust sös 61,578 tonn Þorskur 6,067 81,16 78,00 106,00 Ýsa 11,925 117,72 65,00 120,00 Ufsi 28,384 47,78 34,00 50,00 Langa 0,086 57,00 57,00 57,00 Steinbítur 1,887 72,89 71,00 81,00 Tindaskata 0,006 5,00 5,00 5,00 Skötuselur 0,079 213,48 200,00 215,00 Háfur 0,011 21,00 21,00 21,00 ósundurliðað 0,035 25,00 25,00 25,00 Lúða 0,118 212,12 200,00 310,00 Skarkoli 0,041 86,00 86,00 86,00 Annar flatfiskur 0,035 20,00 20.00 20,00 Humar 0,020 520,00 520,00 520,00 Undirmáls- 0,171 66,00 66,00 66,00 þorskur Sólkoli 0,098 88,00 88,00 88,00 Karfi 12,615 46,15 43,00 53,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 24 éaúst seldust atls 4,426 tonn Háfur 0,004 6,00 6,00 6,00 Karfi 0,275 40,00 40,00 40.00 Keila 0,063 21,00 21,00 21,00 Langa 0,210 78.32 72,00 80,00 Lúða 0,022 278,67 260,00 300,00 Skata 0,009 65.00 65,00 65,00 Skötuselur 0,474 170,00 170,00 170,00 Steinbítur 0,003 32,00 32,00 32,00 Þorskur, sl. 0,206 71,00 71,00 71,00 Þorskur, sl. 0,496 91,40 72,00 92,00 Ufsi 0,806 48,90 15,00 50,00 Undirmálsfiskur 1,798 69,85 68,00 74,00 Ýsa, sl. 0,060 98,00 80,00 104,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 24. ágúsí sádust aHs S.ÁIð tonn. Þorskur 6,895 88,36 67,00 100,00 Ýsa 1,796 108,94 107,00 112,00 Ufsi 0,179 34,62 25,00 39,00 Langa 0.028 39,00 39,00 39,00 Blálanga 0,026 20,00 20,00 20,00 Jndirmáls- 0,426 74,00 74,00 74,00 jorskur Karfi 0,065 32,00 32,00 32,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 24. ágúst setdust a8s 17,909 tonn. Þorskur 11,776 86,37 72,00 91,00 Undirmáls- 1,704 73,91 43,00 75,00 jorskur Ýsa 2,213 102,42 97,00 113.00 Ufsi 0,363 40,20 37,00 43,00 Ufsi 0,210 43,00 43,00 43,00 Karfi 0,525 41,00 41,00 41,00 Karfi 0,039 41,00 41,00 41,00 Karfi 0,507 41,00 41,00 41,00 Langa 0,055 57,00 57,00 57,00 Blálanga 0,093 55,00 55,00 55,00 Steinbítur 0,204 67,00 67,00 67,00 Hlýri 0,019 67,00 67,00 67,00 Blandaður 0,029 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,142 157,71 130,00 205,00 Langlúra 0,030 36,00 36,00 36,00 Fískmarkaður Isafjaróar 24. ýflúst seldust alls 18.194 tonn. Þorskur 10,770 88,36 84,00 93,00 Ýsa 4,770 104,36 100,00 107,00 Langa 0,011 15,00 15,00 15,00 Steinbítur 0,881 72,00 72,00 72,00 Hlýri 0,156 87,00 87,00 87,00 Lúða 0,080 280,00 280,00 280,00 Grálúöa 0,209 79,00 79,00 79,00 Skarkoli 0,592 73,35 73,00 76,00 Undirmáls- þorskur 0,725 65,00 65,00 65.00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 24. ágte seldost «8s 30,841 torrn Gellur 0,015 300,00 300,00 300,00 Lúða 0,021 315,00 315,00 315,00 Skarkoli 0,214 75,00 76,00 75,00 aorskur, sl. 8,766 94,46 94,00 95,00 Ýsa, sl. 1.825 124,63 124.00 126,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 24. ágúBsaldusl 4tta 1,770 tonn. Þorskur.sl. 1,336 88,00 88,00 88,00 Undirmáls- 0,434 72,00 72,00 72.00 þorskur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.