Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Utlönd Ejölmennt lögregiuliö hélt inn í Miami um leiö og veöur tók að ir þjófnaði úr verslunum og heimilum. Neyðarástandi var lýst yflr á svæðinu og máttl sjá hundruð sérsveitarraanna úr lög- reglunni auk þjóövarðliöa á ferlí. Eigendur verslana og veitinga- húsa voru einnig við öUu búnir og löreglan handtók eiganda pitsustaðar þar sem hann beiö óboðinna gesta viö hus sitl meö afsagaða haglabyssu. Nokkrir voru handteknir grun- aðir um þjófnað en taUð er að tekist hafi að koma í veg fyrir meiri háttar gripdeUdir. HéHsjóáskútu sinni í óveðrinu Bob CampeU, fertugur skútu- eigandi, ákvað að láta feUibyUnn ekki eyðileggja fley sitt og hélt því sjó á meöan veðriö gekk yfir. Honum tókst æUunarverkið og á sína skútu óskemmda meðan tjöl- margir aðrir misstu báta sína. „Ég kann að synda en skútan ekki,“ sagði Campell þegar liann var spuröur um uppátæki sitt. Vindurinn náöi 240 kUómetrum á klukkustund þar sem CampeU barðist fyrir lúi sínu og framtíð skútunnar sem heitir Góðar frétt- ir. Gróðurhúsaáhiif aukahættuna Margir veðurfræömgar halda því fram að svoköUuð gróður- húsaáhrif séu þegar farin aö hafa áhrif tíl hins vorra á veðurfar á jörðinní. FelUbyljir séu nú kröft- ugri en áður og búast megi við fleiri byljum af styrkleika Andr- ésar á nsestu árum. Hann er ein- hver sá sterkasti sem herjað hef- ur á strandhéruð Bandaríkjanna. í Bandaríkjunum eru þegar hafnar deUur fræðimanna um gróðurhúsaáhrifin og hættuna af felhbyljum. Sumir veðurfræöing- ar segja að ekkert sé hægt aö fiúl- yrða um máUð. Gróðurhúsaáhríf- in eru rakin til mengunar. Flestir íbúar í Miami og nálæg- um byggöum völdu baðherbergi húsa sinna sem líklegustu neyö- arskýlin. Borgaryfirvöld höföu áöur rekið stífan áróöur fyrir þvl að fólk forðaðist aö halda til í herbergjum með stórum glugg- um vegna hættu á að rúöur brotnuðu og glerbrot dreifðust um húsnæðiö. Þeir sem ekki komu sér á braut héldu því fiest- ir til í baðherberaunum meðan veörið gekk yfir. George Bush Bandaríkjaforseti flaug tii Miami uro leiö og feUibyl- m t austur- ströndmni en vék frá fyrri áætlxm til að kynna sér ástandið á Flórída af eigin raun. Forsetinn hét þeim aðstoð sem uröu fyrir tjóni. Bush tókst því 8trax að koma í veg fytir gagn- gæti reynst afdrifarlkt S mlöri Beuter Fellibyluriim Andrés olli gífurlegu tjóni í Suður-Flórída: Islendingar heppnir að sleppa með eignatjón - á fjórða tug manna fórst 1 náttúruhamförunum Anna Bjamason, DV, Ftórída: íbúar íslendinganýlenduimar í Suöur-Flórída voru fljótir að hringja sig saman þegar feUibylurixm Andrés fór hjá til þess aö athuga um afdrif hver annars. Allir önduöu léttar er í ljós kom að ekki virðist hafa orðið tjón á fólki þótt nokkrir hafi orðið fyrir verulegu eignatjóni. Eyðileggingin, sem Andrés olli, er ólýsanleg. Þrettán hundruð þúsimd manns í Suðxxr-Flórída hafa ekkert rafmagn. Stór hluti fólksins hefur ekkert vatn og engin matvæU. Þetta fólk veit ekkert hvað það á að gera og bíður eftir aðstoð yfirvalda. Útgöngubann í Miami Það var bæriim Homestead, sem er um 40 kílómetra suður af Mianú, sem varð einna verst úti. Bærinn stendur ekki við ströndina og íbú- amir voru því ekki hvattir tíl að flýja. Tahð var að mesta hættan yrði á þeim stöðum sem lægst Uggja og næst ströndinni. Um ein miUjón manna af strand- svæðunum í Miami og Miami Beach voru beðnir um að flýja heimih sín og er nú taUð að um 750 þúsimd manns hafi orðið við þeirri beiðni. Hefur sú ráðstöfun án efa orðið til þess að manntjón í felUbylnum varð ekki meira en nú er taUð. Tala lát- inna er nú þrjátíu og þrír, samkvæmt síðustu fréttum, og má það teljast Lögregla í Flórída handtekur Tony Moros fyrir að bera haglabyssu sem búið var að saga hlaupið af. Tony var að vernda veitingastað sinn fyr- ir ræningjum og þjófum sem'fóru á kreik eltir aó fellibylurinn Andrés fór yfir Flórída i gær. Símamynd Reuter Fellibylurinn Andrés feykti þessari skútu á land upp við eina smábátahöfnina í Miami á Flórída í gær. Simamynd Reuter algert kraftaverk að ekki skyldu fleiri týna lífinu í þessum hræðUegu náttúruhamförum. Útgöngubann er nú í Miami frá sólsetri tíl sólarupprásar og sjá þjóð- varðliðar ásamt lögreglu um að halda uppi lögum. Strax bar á því að fólk færi ránshendi um rúöu- og þak- lausar verslunarbyggingar. Sumarleyfisparadisir íslend- inga gereyðilagðar Þaö var ekki aðeins syöst á Flórída- skaganum sem Andrés olh eyðUegg- ingu og gífurlegu tjóni. Borgin Napl- es, sem er vestan megin á Flórída- skaganum, varð mjög illa úti. Sömu- leiðis eyjamar Marco og Sanibel, sumarleyfisparadísir sem eru íslend- ingum að góðu kunnar. Þar er nú aUt í rúst. Ég hafði spumir af íslenskri konu, Kristínu Þór Bundy, sem búsett er í Fort Meyers og ræddi viö hana í gærkvöldi. Tré rifnaði upp „Ég var svo heppin að sleppa viö alvarlegar afleiöingar stormsins. Hjá mér gerðist ekki annað en að eitt tré rifnaði upp meö rótum,“ sagði Krist- ín. „Ég er alveg á mörkum stormsins því tíu mínútna akstur frá mér, úti á Sanibel eyju, er allt í rúst. Þar er aUt rafmagnslaust en rafmagniö fór aldrei hjá okkur. Ég var auövitað dálítiö skelkuð en það veitti mér traust að nágrannar mínir eru gott og hugulsamt fólk. Ef þeir heföu leit- að í neyðarskýU heföu þeir tekiö mig meö sér,“ sagði Kristín. Síðustu fréttir í gærkvöldi vom á þá leið að eyðUeggingin í Homestead væri metin á tug miUjaröa doUara, eöa rúma fimm hundmð miUjarða íslenskra króna. Meöal þess sem þar eyöhagöist gjörsamlega er Homeste- ad flugherstööin, ein af stærstu her- stöðvunum í Bandaríkjunum. Her- stööin er ekki lengur til, aUar bygg- ingar þar eru gereyðhagðar. Rafmagnslaust í margar vikur Það tekur vikur eða jafnvel mánuöi að koma rafmagni aftur á þessar byggöir. Varla er hægt að ímynda sér hvernig hægt er aö komast af á heit- asta árstímanum hér í Flórída án rafmagnskælingar. Á daginn fer hit- inn yfir 33 stig og rakinn aUt upp í 80-90 prósent. Andrés er mesti felhbylur sem komið hefur í Bandaríkjunum í ára- tugi. Enn er ekki séð fyrir endann á þeirri eyðUeggingu sem hann getur valdið. Þegar þetta er skrifaö er Andrés yfir Mexíkóflóanum þar sem hann fær byr undir báöa vængi á hraðri leið til Louisiana og stefnir á New Orleans. Afar erfitt er um vik aö flytja fólk í burtu frá strandsvæö- um Louisiana. Landið er strjálbýlt fenjasvæði sem liggur lágt og nær langt inn í landið. Öll hús hranin á stóram svæðum „Guö minn góöur, ég trúi þessu ekki. Þetta Utur út eins og orrustu- vöUur,“ sagöi Buddy Mckay, ríkis- stjóri í Flórída, þegar hann flaug í gær yfir Miami og nágrenni tíl að kynna sér ástandið eftir að felUbylur- inn Andrés var genginn yfir. Skemmdir eru gífurlegar og jafnvel metnar á 10 mfiljarða Bandaríkja- dala. Síðustu fréttir herma að 33 hafi látið lífið og enn er óttast að fleiri finnist látnir. Almennt eru menn þó sammála um að hvatningar til fólks um að yfirgefa hættusvæðið hafi orðið til að ekki fórust fleiri. TaUð er að ein mfiljón manna hafi náð að flýja í tæka tíð. Víða mjá sjá stór svæði þar sem ekki stendur steinn yfir steini. Hjól- hýsahverfi hafa orðiö Ula úti en margir Flórídabúar láta sér slíkt húsnæði nægja. Þá er vart finnanleg- ARKANSAS í j LOÚISIÁN/ -pr Háþrýstisvæði/ Q - 20 km j (Æj.1 , „..Horrtalo Xkomist tilfiorðurs 1 \ 1 jfiHollywood ALABAMA \ PPI GEORGÍA Mlc 'M ÍÍfcMiami T-jLÆaVBeach J 1 W? o Fellibylu úthverfid rannsóé ÖrrVgekkyfir^*^"1" ÆoJ-al Gabels og lagöi taætöö fellibylja i rúst \ * J \| New Orieans V-j 1 -—v Norðvestlægir vindar frá Mexíkó beina feilibylnum nú inn yfir Alabama, Mississippi og Louisianafylki MEXÍKÓFLÓI ur bátur en ekki hefur orðið fyrir skemmdum. Tré hafa rifnað upp með rótum og baðstrendur eru þaktar braki. Nú bíða menn við norðurströnd Mexíkóflóans eftir því hvar Andrés fer þar inn yfir land. Veðurfræðingar spá því að felhbylurinn verði kominn að ströndinni á núðvikudag og láti tíl sín taka nærri New Orleans. Enn getur hann þó breytt um stefnu og komið niður á ólíklegasta stað. Andrés fer nú hamforum á Mexíkó- flóa og er óttast að ohuborpaUar þar verði Ula úti. Skip og bátar eru kom- in að landi þannig að ekki er talin hætta á sjóslysum nema bylurinn breyti óvænt um stefnu. Hæð er yfir Bandaríkjunum þannig að Andrés fer vestur með suðurríkjunum. Hann er enn mjög kröftugur og gæti valdið VerulegUtjÓIÚ. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.