Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Utlönd hafa ákveðið aö láta þá hætta veiöuxn um sixrn og bíöa eftir því hvort ekki fæst meiri kvóti. Norömenn haíá grunaö Færey- inga um veiðar umíram kvóta en Færeyingar keyptu fýrr á árinu siö þúsund tonna kvóta af Rúss- um til viðbótar viö það sem þeim hafði verið útblutað. Nú segja Rússar að þessi kvóti sé buixrn. Færeysku togararnir koma ekki strax heim en fyrir liggur að þeim veröur lagt fáist ekki meiri kvóti. Fari svo missa um 270 menn atvinnuna. hnötturálofti íbúar í norðurhluta Hollands sáu á dögunum torkennilegan eldhnött sem geystist um loftið og sprakk að lokum raeð miklum eldglæringum. Dæmi voru um að rúöur brotnuðu í húsum. Sjónar- vottar sögöu aö hnötturinn heföi verið rauögulur. Margir sáu hann og heyrðu sprenginguna. Veðurfrceðingar segja að senni- lega hafi loftsteinn verið á ferð. Eínn þeirra viðurkenndi þó að sú skýring væri sett fram vegna þess að aörar skýringar þættu ótrú- Icgri. Persaflóinn stríðinu Þrátt fyrir aö mikið af olíu hafí fariöíPersaflóann meðan á stríð- inu við Saddam Hussein stóð þá voru sum svæði i flóanum hreinni eftir stríðið en fyrir það. Mikil mengun er í Persaflóa vegna oJíuvinnslu í löndunum sem liggja aö honum og mikillar umferðar olíuskipa. í stríðinu dró mjög úr skipaferðum og það leiddi til minni mengunar. Tígrisdýrrændi barniúrbílog átþað Tigrisdýr réðst í gær á bil sem í voru ferðamenn í skoðunarferö um þjóðgarð nærri Bangalore á Indlandi og komst það undan með fimm ára gamla stúiku. Tigris- dýrið stökk á bílinn, braut rúöu og læsti klónum í stúlkuna. Þaö komst undan áöur en farþegarnir fengju nokkuð að gert Strax var hafln leit að stúikunni og fannst hún klukkustund síöar. Björgunarmenn komu þó of seint á staðinn þvi tígisdýrið haíði þá étið stúlkuna aö hluta. Connery og framleiðendur mynd- arinnar Mediein Man fyrir rit- stuld. Þaö eru tveír læknar sem um dvaldi: árunmn eftir 1940. Mennimirvfljaía____. dala í skaðabætur eða á sjötta miUiarð islenakra króna. Conn- Bretadrottning hikandi 1 afstöðunni til Díönu: Synirnir heyrðu allt ástarkvakið - grunur um samsæri gegn konungsijölskyldunni Elísabet Bretadrottning getur ekki lengur gert upp hug sinn um hvort hún eigi að trúa nýjustu sögum um að Díana tengdadóttir hennar eigi sér Dfana prinsessa kemur úr einkaheimsókn á sjúkrahús í gær. Hún hefur nú stolið senunni af Fergie, svilkonu sinni, eftir að fram kom upptaka með símtali hennar og ástmannsins James. Simamynd Reuter ástmann. Drottning brást við fyrstu fréttum af málinu með því að segja í yfirlýsingu að ekki væri hægt að taka sögm- af þessu tagi alvarlega. Önnur yfirlýsing er nú komin frá Buckinghamhöll þar sem sagði að enn ætti eftir að meta hvort upptaka af símtali Díönu og meints ástmanns væri fölsuð eða ekki. Bresk blöð segja að skipt hafi um tón í yfirlýsingum drottningar. Þaö geti ekki merkt annað en að hún ætli að láta rannsaka upptökuna. Erfitt virðist að meta hvort það var Díana sjálf sem talaði við mann að nafni James á gamlárskvöld árið 1989. Áhugamaður náði símtalinu upp á segulband og það hefur nú verið prentað í fjölmörgum blöðum á Bretlandi. Parið, sem þama talar saman, skiptist á ástarorðum og hún kvartar mjög undan eiginmapni sínum sem hún segir að geri líf sitt óbærilegt. Hún fer líka ófögrum orðum um ein- hvem „rauðhaus". Það þykir benda til að hún sé að tala um Söm Fergu- son, svilkonu sína, en þær hafa verið litlar vinkonur imdanfarin ár. Samtalinu lýkur á því að konan þarf að siima Harry, syni sínum. Það er einmitt nafnið á öðrum prinsinum og þykir enn frekar benda til að það sé í raun og vem Díana sem hafi rætt við ókunnan ástmann í síma. Marga fýsir nú að vita hver þessi James sé. Blöðin hafa ekki getað upplýst það og raunar er talið mögu- legt að samband þeixra sé á enda. En hvort sem hann fínnst eöa ekki þá hefur Díana enn ratað í vandræði sem kunna að reynast afdrifarík fyr- ir bresku konungsfj ölskylduna. Konunghollir Bretar halda því reyndar fram að andstæðingar fjöl- skyldunnar standi að samsæri gegn henni. Upptakan af símtalinu sé föls- uð en sé engu að síður áfall fyrir konungsveldið og gæti leitt til þess að Karl prins verði aldrei krýndur konungUT. Reuter Sáttahugur í Farrow og Allen - ræddu saman um helgina og gefa ekki fleiri yfírlýsingar Deilur Woody Allen og Miu Farrow hafa tekið óvænta stefnu eftir að þau áttu með sér fund og urðu sammála um aö hætta opinberum yfirlýsing- um og skítkasti sín á mfili og láta dómstóla um að skera úr í þeim málum þar sem í milli ber. Þau deila um forræði þriggja bama og Farrow hefur sakað Allen um kynferðislega misnotkun á sjö ára fósturdóttur. Dómari í Connecticut hefur fallist á að réttarhöldin fari fram fyrir lukt- um dyrum til að vemda bömin fyrir frekara umtali. Bannaö verður að ljósmynda í réttarsalnum en enn er eftír að ákveða hvemig frásögnum af réttarhaldinu verður háttað og einrng hvaöa dag réttur verður sett- ur. Lögmenn vestra hafa mælt gegn því að réttarhaldinu verði algerlega lokað því þá muni slúðrið aukast um allan helming. Blöðin muxú bera fé á alia þá sem koma í réttarsalinn í von um að fá fréttir af því sem þar ger- ist. Það sé slæmur kostur fyrir alla aðila málsins. Af hálfu lögreglunnar í Connectí- cut er sagt að enn sé verið að rann- saka meinta misnotkun Allens á fóst- urdóttur Farrow. Helsta sönnunar- gagnið í málinu er myndband þar sem fósturdóttirin segir frá ff amferði Allens í sinn garð. Þá á lögreglan líka að hafa undir höndum nektarmyndir sem fundust í íbúð Allens. Litlar líkur em taldar á að Allen fái forræðið yfir bömunum þremur. Hann er ókvæntur en í Bandaríkjun- um er afar sjaldgæft að aðrir en kvæntir menn fái forræði yfir böm- um. Farrow stendur því vel að vígi í málinu. Reuter Woody Allen ték f gærkvöldi á klarínettu á krá i New York eins og hann er vanur aö gera á mánudagskvöldum. Hann og Mia Farrow hafa samið vopnahlé. Sfmamynd Reuter í Sjanghæ hefur handtekiö 36 ára gamlan raf- verkamann sem haföi viöumefn- ið „óði úlfúrinn" og stakk sak- lausar konur í bossann með prjóni í strætisvögnum borgar- innar. Guo Weicheng hóf iöju sina í mars 1991 og talið er aö hann hafi stungið 28 konur í afturend- ann. í einu tilvikinu fór prjónn- inn fióra sentímetra inn í likama konunnar. Þegar Guo lagði til atlögu i síð- asta sinn vildi svo til að rann- sóknarlögreglumaðurinn, sem fór með máliö, var í strætisvagn- inum. Guo var því umsvifalaust Að sögn blaðs i Sjanghæ var Guo ekki farsæll í ástjim og því hefndi hann sín á ungum konum. tugitonnaaf Rússneskir tollverðir hafa lagt hald á tugi tonna af máhni alls konar og öðrum varningi sem smyglarar vom að reyna að koma yfir landamæri Rússlands og Eystrasaltsríkjanna. Að sögn sjónvarpsins í Sam- veldinu tóku tollverðir 33 tonn af nikkel í síðustu viku. Þeir höföu einnig lagt hald á 15 tonn af kóbalti, 20 tonn af messing, 30 tonn af stáli og 31 vopn. Haft er eftir varaforseta Rúss- lands að hráefnum að andvirði um 1700 milijónir króna sé smygl- að út úr Rússlandi á degi hverj- um. Smyglararnir vilja fá betra verö en fæst fyrir vöruna á heima- markaði. Chjamlong Srimuang, fýrrum borarstjóri í Bangkok á Tælandi og leiötogi siöferðisflokksins þar í landi, sagði í gær aö hann myndi hreinsa til í illræmdum kynlifs- búllum landsins ef flokkur hans sigraði kosningunum í næsta mánuðl Hann er einí stjómmálamaður- inn sem hefur gert kynlífsversl- unina að kosningamálí. Hundmð þúsunda vændiskvenna cm i Tælandi og margar þeirra eru bamungar að aldri. Chamlong er þekktur mein- lætamaður i heimalandi sínu, Hann lifir einföldu lífi og neitar sér um öll kynmök við eiginkonu sína. Á annaö hundraö lítilla ítalskra svæðissjónvarpsstöðva sendu út í leyfisleysi í gær eftir aö stjóm- vöid gáfuúttílskipun um aö allar þær stöðvar, sem ekki hefðu til Fyrr í mánuöinum birtu stjóm- völd lista yfir stöðvamar sem mundu & leyfi til útsendinga. Var það gert tii að koma einhverfu skiþulagi á einkastöðvar í land- inu, tólf árum eftir að þær voru fyrst leyfðar, Um 300 sjónvarpsstöðvar voru aö margar þeirra séu í eigu Litlu stöðvamar Búist er við liaröri andstööu þeg- ar tilskipunin veröur rædd á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.